Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.12.1962, Síða 12

Mánudagsblaðið - 24.12.1962, Síða 12
r/n Ur einu í annað Ung og lagleg, reykvísk stúlka, sem var — og er — hrifin af ungum, efnuðum bóndasyni auslan fjalls, brá sér í heimsókn í jólafríinu til piltsins og gerði sitt bezta til þess að sýna honum fram á, að hún væri hin ákjósan- legasta eiginkona, gaf honum óspart undir fótinn, enda þóttist hún hálftrúlofuð. Hún gisti á bænum tvær nætur, og siðari morguninn fór hún út í fjós fyrir allar aldir cg var að stússa þar, þegar bóndasoninn bar að. „Ertu ek'ki undrandi að sjá mig svona snemma hér í fjós- inu — meira að segja að mjólka?“ spurði hún rjóð í framan af áhuga. „Jú, þáð er ég vissulega,“ svaraði bóndasonurinn, en ekki nærri eins undrandi og vesalings kusi þama í básn um hjá þér“. Iðnaðarbankinn hér í borg hefur sjaldan verið kenndur við peninga, né lipurð í útlánum til manina og fyrirtækja, en, engu að síður, hafði hann afni á að byggja sér stórt skrauthýsi, allmjög úr samræmi við þann litla „business", sem þessi göfuga stofnun gerir. Eitt sinn var unigur iðn- jöfur að hæla bankanum all-mikið. en átti hann þar „inni“ sem var á allra vitorði en sá, sm hann talaði við sagði lítið, en hlustaði. Loksins bað unigi maðurinn kunn- ingja sinn að segja sér álit sitt á bankanum, glæsilegum húsakynnum o. s. frv. „Mér finnst,“ sagði kunninginn, „að bankinn minni mig einna helzt á Óla Maggadon, þegar hann gekk í kjól- fötum.“ Fréttir ór blaðaheiminum herma, að Blaðamannafélagið hafi í hyggju að kaupa sumai'bústað á Þingvöllum. Er víst ætlunim, að blaðamenn og fjölskyldur þeiiTa búi þar til skiptis. Þetta er bráðsnjöll hugmynd: Sólardagar við Þingvallavatn eru færri en víðast hvar á landinu, þegar venjulega viðrar, bústaðir eru dýrir og gestagangur al- mennt svo gífurlegur hjá bústaðafólki, að vart er þar meiri friður en í Reykjavík. Dveljast má eystra í þrjá mánuði með góðu móti. Ætla má, að blaðamenn gerðu betur í að tryggja sér almennileg cg góð húsakynni undir blaðamannaklúbb, þar sem bækur og rit lægju frammi og blaðamenn gætu hitzt og ræðzt við eins og kollegar þeirra annars staðar. Hitt eru aðeins diaumórar. Blöðin gerast nú virkari þátttakendur í leynilögreglu- starfsemi en áður. Árni Gunnar á Alþýðublaðinu var um tíma einum á undan rannsóknarlögreglunni í flestum mál- um en síðan tók Vísir upp á að leiðbeina rannsóknurum að delinkventunum (að eigin sögn), og nú er Baldur Óskars Tírninn tekinn til að láta teikna brotthlaupna stigamenn eftir lýsingu fórnarlambanna. Tókst þetta eink- ar vel síðast, sá seki var annaðhvort í stuttum jakka eða frakka, vó sirka eitthvað og skorti algjörlega andlit. Fórnarlömbunum bar þó öllum saman um, að hanin hefði verið tvífættur. Varið ykkur; óknyttapiltar Rvikur------ Fremur fákæn kona heimsótti vinkonu sína á Fæðingar- deildina og óskaði henni til hamingju með viðburðinn, en vinkonan hafði nýlega eignazt þríbura. .,Er ekki agalega sjaldgæft að eignast þríbura?“ spurði hún. „Sjaldgæft ?“ svaraði móðirin stolt, „það eru nú bara einn sjans á móti þrem milljór.ium að það verði þríburar." „Hvað er að heyra,“ sagði sú fákæna, „hvernig í ósköp- unum hefur t'ima til að gera verkin ?“ Holdanautakjöt hefur aukizt ákaflega hér í bænum síð- ustu vikur, og auglýsa ýmsir matarstaðir þetta gómsæta kjöt, en dýrin eru vísindalega alin. svo kjötið verður bragðgott. Gallinn er bara sá, að því er fróðir fortelja . oss, að hvorki hafi holdanautarækt aukizt, né þeim venð | qo Thc^^Aventures^of - SJðNVARP - — Þessa viku — Sunnudagur 23. desember. 14.00 Chapel of the Air 14.30 Wide World of Sports 15.45 Air Power 16.00 Wonderful World of Golf 17.00 The Red Skelton Show 17.30 American Govemment Pt.l 18.00 AFRTS News 18.15 The Sacred Heart 18.30 The Danny Thomas Show 19.00 Festival of Lights 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 And on Earth, Peace 22.00 DuPont Show of the Week 23.00 Romeo and Juliet Final Edition News Mánudagur 24. desember. 14.00 I’ve Got a Secret 14.30 The Voice of Firestone 15.00 The Opera, „Amahl“ 16.00 Ozzie and Harriet 16.30 The Big Picture 17.00 Dobie Gillis 17.30 American Government Pt.2 18.00 AFRTS News 18.15 Americans at Work 18.30 DuPont Cavalcade 19.00 Sing Along With Mitch 20.00 The Christmas Carol 21.30 Bell Telephone Hour 22.30 Hallmark Hall of Fame 23.45 Armstrong Circle Theater ÞriSjudagur 25. desember 14.00 Chapel of the Air 14.30 The New York Philharmonic 15.30 The Chevy Show 16.30 Dinah Shore 17.30 American Govemment Pr.3 18.00 AFRTS News 18.15 Christmas in Disneyland 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Disney Presents 20.00 The Real McCoys 20.30 The Bob Hope Show 21.30 DuPont Show of the Week 22.30 Bell Telephone Hour 23.30 Westinghouse Presents Final Edition News Miðvikudagur 26. desember 17.00 What's My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 AFRTS News 18.15 Air Force News Review 18.30 Accent 19.00 Desilu Playhouse 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 The Bob Newhart Show 22.00 Fight of the Week 22.45 Northern Lights Playhouse „Big Hearted Herbert" Final Edition News Fimmtudagur 27. desember. 17.00 Ozzie and Harriet 17.30 Science in Action 18.00 AFRTS News 18.15 The Telenews Weekly 18.30 The Jack Benny Show 19.00 Zane Grey Theater 19.30 The Dick Powell Show 20.30 Timex All-Star Comics 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Sports Special Final Edition News Föstudagur 28. desember. 17.00 So this is Hollywood 17.30 American Heritage 18.00 AFRTS News 18.15 Industry on Parade 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Tell it to Groucho 20.00 The Garry Moore Show 21.00 The Danny Kaye Hour 22.00 Twilight Zone 22.30 Northern Lights Playhouse „Knute Rockne" Final Edition News Laugardagur 29. desember. 10.00 Cartoon Carnival Grein sálfræð- ingsins Framhald af 1. síðu bílstjórum stefnulaust í kvenna leit. Dæmið er skýrt í „79 af stöðinni", sem lýsir landi voru og æsku vel. Klukkan fjögur um mcrguninn nemur svo sál fræðingurinn staðar og kemst að þeirri niðurstöðu, að ís- lenzka kynslóðin, sem nú ræður ríkjum hefur ekki haft mátt til að ala upp bömin sín. Svo líkur þessari merku grein. KLAGAR Óþarfi er að gera hér miklar athugasemdir. Sálfræðingur Gurunars Thoroddsen, sem senni lega hefur próf frá fleiri skól- um en aðrir sálfræðingar, hefur gamlan íslenzkan höfðingjahátt á, þegar hann klagar okkur fyr ir Dönum. Vissulega má finna stað lýsingum hans, eins og finna má samskonar lýsingum stað í hverju þjóðfélagi. Hitt að hlaupa með þetta í erlend blöð. er máske ekki nákvæm- lega eftir nýjustu kenningum í prúðmannlegri framkomu. Ól- lafur frá Vík í Lóni þarf ekki að lýsa okkur í Danmörku. Það hefur þjóðin gert sjálf; og fá- ir Danir munu þykjast bættari eftir þessi klöguskrif sálfræð- ingsins. Hitt má gjarna spyrja um hvort það sé ætlun borgar- yfirvaldanna, að þola starfs- manni hins opinbera að niðra Bi&d Jynr alla Mánudagur 34. desember 1962 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Johnny Belinda — enskur leikstjóri Leikfélag Hafmarfjarðar boð aði blaðamenn á sinn fund í sl. viku, en tilefnið er, að nú í fyrsta sinn, hefur L.H. fengið enskan leikstjóra, Raymond Witch. til að stjórna verkefni þess, Um jólin, sennilega 28. þ. m. færir félagiö upp „Johnny Belinda" hið kunna verka Elm- ers Harris um heyrnar- og mál- lausu stúlkuna. Mr. Witch er ekki nýgræðing ur 5 leiklistinni, er bæði leikari og leikstjóri, hefur víða komið við og sett m. a. upp leikrit í Indlandi. Hann hefur leikið víða, ferðazt með ehskum leik- flokkum og stundað leiknám í Englandi m. a. var hann skóla- bróðir Benedikts Ámasonar leikara. Verkefni Hafnarfjarðar er nú nærri fullæft, en mr. Witch tók Cram, sem reyndar er vitað að aðstæður væru heldur frumstæð ar hvað svið snerti, en hinsveg ar hefði hann trú á leikurunum, sem sýndu natni og áhuga og viða talsverða hæfileika. 1 þessu leikriti kcma alls fram 10 leikarar, en nauðsynlegt hef ur þótt að stytta það, 2 þættir röskar stundir, en í titilhlut- þjóð sinni svo illa, sem raun ber vitni um. Deilur hafa risið um þennan mann, sem næsta hefur þótt undarlegur, svo ekki sé meira sagt. Tími er kominn til, að Geir borgarstjóri taki sæmilega í hnakkadrambið á þessum miS' tökum Gunnars Thoroddsen. Sé yerkinu er Svandís Jónsdóttir ekkert annað ráð má máske og aðalmótleikari koma honum á þann vitlausra- Bjarni Steingrímsson. spítala, sem rekiim er fullum fetum við Arnarhólinn. hennar Blaífynr alla óskar öllum lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýjárs. Mr. Witch hefur séð þau leik rit sem nú eru í leikhúsum hér og lætur yfirleitt vel yfir, bar loíf á sviðið í Hart í bak, en benti á. að sér sýndist um nokkrar yfirsjónir í leikstjóm að ræða í sumum verkefnum. 1 Aðspurður sagði hani að leikár- ið í London hafi verið að hefj- ast þegar hann fór þaðan. svo hann gæti ekki sagt mikið um verkefnin þar. Leikstjórinnifer í næsta mánuði til London að starfa viö sjónvarp. slátrað meira nú en venjulega. Spurningin er sú, núna þegar allir borða góðan mat — hvar liggur skýringin á þessu fyrirbrigði? Umferðin í borginni hefur aldrei gengið betur en nú og gekk þó bara vel í fyrra. Lögreglan hefur skipulagt mjög skynsamlega og gætt þess prýðilega, að bráðabirgða- lög cg reglur væru haldnar. Umferðin er nú orðin svo mikil, að það er hreim nauðsyn, að þessar reglur séu haldn ar árið í kring a. m. k. vissan tima á dag suma mán- uðina og alla daga á haustin og vorin. Það hefur hjáipað umferðaryfirvöldunum, að margir borgarbúar hafa tekið þann kostinn í jólaösinni, að skilja bíla sína eftir heima, vegna þremgslanna og hefur það létt undir að mun. — En umferðarstjórnin á fullt hrós skilið fyrir skipulagið nú. Robin Hood 12.30 The Shari Lewis Show 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 It’s a Wonderful World 17.00 The Price is Right 17.30 Phil Silvers- 18.00 AFRTS News 18.15 Special 18.25 The Chaplain’s Corner 18.30 The Big Picture 19.00 Candid Camera 19.30 Perry Mason 20.30 Wanted, Dead or Alive 21.00 Gunsmoke 21.30 Have Gun — Will Travel 22.00 I Led Three Lives 22.30 Northern Lights Playhouse „Old Acquaintance" Finall Edition News A annan I jólum frumsýnir Þjóðleikhúsið hið stórbrotna leikrit Péturs Gaut eftir Hinrik Ibsen- ÆEfingar á leiknum liafa staðið yfir í langan tíma og er þetta í fyrsta sinn, sem leikurinn er uppfærður í heild hér á landi. Fyrri hluti leiksins var sýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrir 19 árum. — Leikstjóri er Gerda Ring, einn aðalleikstjórinn við norska þjóðleikhúsið. Hljðmlist Edvards Griegs verður flutt með leiknum en hljómsveit er stjórnað af Páli Pampickl er Páls- syni. — Gunnar Eyjólfsson leikur "aðalhlutverkið. Arndís Björnsdóttir leikur Asu. Margrét Guðmundsdóttir, Sólveigu, Jón Sigurbjömsson Dofra konunginn, Herdís Þorvaldsdóttir þá græn klæddu, en auk þess koma fram um 40 leikarar í leiknum auk margra aukaleikara. _____________ Leik- tjöldin eru gerð af Lárusi IngólfssynL í * 3 t i

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.