Mánudagsblaðið - 25.11.1963, Side 1
16. árgangur
Mánudagur 25. nóvember 1963
43. tölublað
SÍS HEFUR EKKI LENGUR STARFS
GRUNDVÖLL HÉR Á LANDI
Slæm meðferð bú-
véla í sveitunum
Dýr tæki liggja úti allan veturinn — Heyvinnn-
tæki ónýtast — Trassaskapur og kæruleysi áber-
andi — Milljónir tapast — Opinbera rannsóbn
Um þessar mundir liggja ca. fimm hundruð bifreiðir f
Keykjavík í kafi í snjó, bifreiðir, sem eru, sumar splunkimýjat,
en aðrar árgerð 1963. Þetta eru bílar, sem bílakaupmeaan
fluttu inn — í fáránlegu óhófi — en hafa ekki getað losað sig
við þrátt fyrir mörg gylliboð til kaupenda. Auðvitað þarf
svo ekki að fara lengra en á túnin kringum Reykjavík til að
sjá heyvinnuvélar og aðrar búvélar liggja þar í óhirðu í bleytu
og snjó unz vorar.
Fyrirtækið sagt í kröggum — Útþenslan of mikil
Þolum ekki ríki innan ríkisins
Áður nýtni — Nú óhóf
Það væri gaman ef hið opin-
Þau tíðindi hljóma nú æ oftar í eyrum almennings, að
fjármálaástandið hjá Sambandi islenzkra samvinnufélaga fari
sifellt versnandi. Er það og ekki neitt launungarmál, að um
þessar mundir getur SlS ekki, þótt það fegið vilji, innt af hendi
þær skuldbindingar, sem því ber, og hefur orðið að leita ýmissa
samninga og fengið frest á greiðslu sem áður fyrr hefði
ekki horft í að inna af hendi.
Tollbrýr til að fullkomna vegakerfið
ÓES>LI
'í'msar eðlilegar ástæður eru
til þess, að þetta mikla bákn
getur ekki lengur „lifað“ á
þjóðinni í beinni samkeppni við
önnur viðskiptafyrirtæki, en
milli móðurskipsins og hinna
mörgu undirfyrirtækja, t.d.
kaupfélaganna, hefur um ára-
bil verið mjög einkennilegt sam
band, þ. e. þau hafa verið al-
gjörlega háð skipunum SlS úr
Reykjavík og orðið að gera við
skipti, sem þau líklega myndu
hafa fengið hagstæðari við sjálf
stæð kaupsýslufyrirtæ’ki.
vandræðamAl
Sterkur orðrómur er uppi um
það, að um þessar mundir hafi
SlS gripið til þeirra óyndisúr-
ræða að rita ávísanir á upphæð
ir, eem ekki voru tryggar, þótt
taka megi fram, að þær feng-
ust greiddar nokkru eftir út-
gáfudag ávísananna. En það er
aðeins lítill blettur á þessu
mikla fyrirtæki, sem rís nú vart
undir hinum miklu erfiðleikum,
sem að steðja.
VAFASAMUR
GRUNDVÖLUUR
SlS hefur ekki hingað til
keppt á jafnréttisgrundvelli við
önnur fyrirtæki hér á landi.
Undir mjög vafasömu yfirskyni
hefur SÍS hlotið allskyns fyrir
greiðslur og undanþágur, sem
hinn frjálsi kaupmaður hefur
ekki fengið, notfært sér ýmis
skattfríðindi til þess að geta
betur klekkt á þeim, sem í sam
keppni hafa verið.
HNEYKSLISMAL
Út úr þessu varð svo hin
kunna olíuspilling, gjaldeyris-
málin, æfintýrin á Keflavíkur-
velli og ekki sízt óheilbrigður
starfsgrundvöllur ýmissa hátt
settra embættismanna fyrirtæk.
isins. 1 dag er ekki lengur rúm
fyrir SlS eins og starfsgrund-
völlur hefur verið til þessa.
Kaupmennska verður að njóta
meira frelsis, en ekki vera stöð-
ugt ógnað af einskonar „ríki
innan ríkisins". Það verður ekki®
þolað mikið lengur, að óbreytt-
um aðstæðum, að stjómmála-
flokkur reki slík fyrirtæki, óg
enn síður, að fyrirtæki eins og
SÍS reki stjórnmálaflokk. Tími
hins frjálsa framtaks á enn eft
ir að ná yfirráðum hér á Is-
landi. Þá verður ekki pláss fyr
ir fríðindafyrirtæki né heldur
einokunarfyrirtæki eins og SlS
hefur verið á mörgum sviðum.
SlS hefur lifað sitt fegursta,
því ekki lofa því að hverfa,
meðan það getur gert svo með
dálítilli virðingu.
Sízt höfum við hér í blað-
inu hrifizt af því, að tollar
eða opinber gjöld aukist.
Hinsvegar, eftir að við höf-
um fylgzt með þeim endem-
um, sem eru að gerast í
vegamálum okkar og þeirri
grútarupphæð, sem sæmilega
þroskuð þjóð (að því er hún
segir sjálf) ætlar til vega-
gerðar hér, þá dettur okkur
ekki annað í hug, en nauð-
syn kref ji, að hér verði sett-
ar upp „toll-brýr“ að er-
lendri fyrirmynd, aðallega að
sumarlagi, þótt slíkt lægi
niðri um veturinn.
Haft yrði það fyrirkomu-
lag, að ákveðið gjald væri
tekið af hverri bifreið, sem
færi yfir tilteknar brýr, t.d.
tvær sunnanlands og norðan,
en eina austanlands og vest-
an, eða eftir því sem hagan-
Iegast mætti koma þessu fyr
ir. Slík gjöld myndu, þegar
saman kæmu, verða drjúgur
skildingur, sem aðeins yrði
varið í vegagerð, og strangt
eftirlit haft með því að allt
kæmist á réttan stað. Undir
búningur yrði þegar hafinn,
og ekki ber að vorkenna bíla
mönnum, sem greiða minnst
fyrir benzín af öllum þjóð-
um og vaða meir í peningum
en almenningur annars stað-
ar.
Eitt er víst: Með þessu
mætti safna fúlgum, sem á
skömmum tíma koma vega-
kerfinu í topplag og þá a.
m. k. draga mikið úr við-
gerðum, skrölti og sliti á bíl-
um, en varahlutakostnaður
Framhald á 6. síðu.
Kr. 50 milljóna virói af bílum óselt
Horfir til vandræða —- Markaðurinn mettaður
Talið er, að nú liggi nær fimm hundruð bflar víðs
vegar um höfuðstaðinn óseldir, en allt er þetta inn-
flutt, síðan frelsið dundi yfir. Mikið af þessum bflum
er af árgerð 1962—’63, og mun verðmæti þeirra vera
nálægt 50 milljónum króna. Sumar af þessum tegundum
hafa selzt vel, en aðrar liggja óhreyfðar að kalla. Inn-
flytjendur, margir hverjir, hafa safnað erlendum skuld-
um, svo milljónum skiptir, en lagt fé sitt í byggingar
og annað hér heima. Sú hugmynd hefur skotið upp
kollimun að hækka verðið, en markaðurinn er nærri
mettur, og má ætla, að margir bílakaupmenn séu bölv-
anlega staddir vegna þess arna, og kemur tap þeirra
auðvitað endanlega niður á almenningi.
Abendingar
Blaðamenn í boði Loftleiða í Luxemborg og París
Ýmsir fjármálamenn innan
SÍS hafa bent stjóm þess á,
að draga heldur inn klæmar, en
það er ekki eins létt og haldið
var, þvi undanfarin ár mun fyr
irtækið hafa fjárfest svo mik-
ið. að óhægt er undir að rísa
og næstum nauðsyn að rekast
á.fram.
Sjónvarpsskráin
ekki tilbúin
Því miður birtum
við ekki sjónvarps-
skrána íyrir þessa
viku nú, en upplýs-
ingaþjónusta Banda-
ríkjanna tjáði okkur,
að skráin yrði ekki til-
búin fyrr en í dag, 24.
nóv., blaðið fór í press-
una s.l. föstudags-
kvöld. Við biðjum vel-
virðingar á þessu, og
munum eftirleiðis
birta skrána eins oa
áður. Hitstj.
Þessí liressilegi liópur hafói, þegar myndin var tekin, vísiterað Luxemburg og París í fræðilegum erindum. Myndin er af reyk-
vískum blaðamönnum í boði Loftleiða, er þeir lögðu af stað heimleiðis eftir vikudvöl jfra. Talið frá hægri: Yfirmaður ferða-
skrifstöfu Luxemborgar, Sigúrður Mágnússon fararstjóri, BjÖ rn Thors, ívar Jónsson, Bergur Sigurbjörnsson, Þorsteinn Thor-
arensen, Gísli Sigurðsson, Jónas Kristjánsson, Agnar Bogason, Magnús Bjarnfreffsson, Stefán Jónsson og fulltrúi Loftleiða í
Lúxemburg, Einar Aakrann. — Sjá grein í blaðinu.
bera léti fara fram raimsólcn fi
því hvernig bændur og aðrir,
sem eiga verðmæti, bifreiðir og
búvélar, fara með þessi dýru
tæki. Ár eftir ár endumýja
margir bændur „búvélastofn-
sinn einungis vegna þess, að rík
isstjómin lætur þá óátalið eyði
leggja þessi verkfæri með tóm
um trassaskap. Stéttin, sem
einu sinni var næstum athlægi
fyrir öfgafulla nýtni, er nú orð-
in aumkvunarvert. nýrakt, tízkn
fyrirbrigði vegna heimskulegs
kæmleysis í meðferð hinna
dýru tækja. Astæðan er vitan-
lega aðallega sú, að bændum
eru gerðir góðir kostir í kaup-
um á slíkum vélum, ekfci kennd
nein meðferð á þeim að ráði,
og vilja nú — með mannekhi-
afsökunina á takteinum —
ekki vinna á þessum vélum
nema skipt sé um model annað
hvert ár. 1 sveitum má Mta
fjölda verkfæra í öskuhrúgum
meðan gljáandi ný tæki skreyta
hlað bæjanna.
Milljónir í súginn
Það er staðreynd, að þessi
meðferð verðmæta kostar okkur
milljónir og einnig að innflytj
endur ganga svo langt að
hvetja bændur til að breyta til
sem oftast. Það er meira a£
nýjum búnaðartækjum hér, en
á bæjum í Bandarífcjunum, sem
þó framleiða þessi tæki. Hér
viðgengst átölulaust sama með
ferðin á heyvinnutækjum og
tíðkaðist á hestum þegar þeir
voru driffjöður heyannanna.
Þau ganga úti á vetrum — era
máske smurð eitthvað að vor-
inu og látin vinna sér til ihúðar
yfir sumarið.
Engin afsöknn
Rákisvaldinu ætti nú að vera
orðið Ijóst, að þjóðin getnr
ekki óendanlega staglast fi
„landstólpa“-orðtækinu sinu og
varið með því allt bruðl tíl
bænda. Bændur eru alls góðs
maklegir og vissulega hefnr
þeim verið allt gert til góðs
síðustu áratugina. Hitt er víst,
að hvorki þeir né t.d. útgerðar
menn — annáluð bruðlstétt —•
þurfa í skjóli atvinnu sinnar
að haga sér eins og eihkabörn
ríku foreldranna gagnvart Ielk-
föngum sínum.
Snjór, Is, tjamfr
Hver maður, sem vill, getnr
ekið um nágrenni borgarinnar
og séð þessi tæki allstaðar liggj
andi hálffennt í snjó. 1 vetur
munu sum þeirra standa upp úr
vatni í frosnu mýrlendi og f
vor fara þau í kaf í leys-
Framhald á 2. síðu.
4