Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 25.11.1963, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 25.11.1963, Blaðsíða 2
2 Mánudagsblaðið Mánudagur 25. nóvember 1963 Með Loftleiðum Framhald af 4. síðu. reyna fyrst og fremst að bjarga sjálfum sér eins og öll slík sjálf stæð fyrirtæki, en bitt er eins augljóst, að félagið hefur hvergi legið á liði sínu við að auglýsa landið og gengið fram fyrir skjöldu í þeim efnum. Næturklúbbar — Þetta kvöld var dálítið minn isstætt fyrir okkur. Sigurður hafði ákveðið, að við ættum fri um kvöldið og myndum þá heimsækja næturklúbba Lúx- emborgar, stoppa stutt á hverj um stað. Eftir kvöldverð á Alfa-hótelinu lagði hinn hýrlegi hópur af stað. Lúxemborg, 80 þúsund manns, státar af 4—5 næturklúbbum auk hinna fjöl mörgu bara og ölstofa. 1 hverj um klúbb er „show“ og ýmis skemmtiatriði. AJ5. (Lokagrein næst). Slæm meðferð Framhald af 1. síðu. ingum, koma upp þegar þornar og eru svo brúkaðar meðan end ast. Þær endast ekki lengi með svona meðferð. Undantekningar • Vitanlega eru hundruð und- antekninga frá þessu. Til eru basndur sem Ihugsa vel um véla kost sinn og eru í einu og öllu ta fyrirmyndar. Hitt er bara of algengt og veldur þjóðinni tug- milljónatjóni í óþörfum útgjöld- um. Útgerðin er brennd sama mark inu, þótt á öðrum sviðum sé og má vera að að því verði komið seinna. En þessi stað- reynd um vélakost bóndans og meðferð hans, kom svo átakan- lega í Ijós nú, við fyrstu snjóa, eins og það reyndar hefur kom ið í ljós ár hvert, að tími er tU kominn, að hið opinbera hlutist tU um að bændum verði gert skylt að hirða betur þessi tæki, sem flutt eru hingað dýrum dómum. Spara tugmilljónir Ríkisstjórnin er ekki í nein- um smávandræðum í fjármál- um og vera mætti, að ef hún hlutaðist til um — í þessu til- felli er það sanngimismál — að bændur og aðrir aðilar í framleiðslunni hættu þessu sví- virðUega kæruleysi og trassa- skap með verðmæti, þá mætti þannig spara, án þess að draga úr framleiðslugetunni, að sjálf stjórnin gæti mætt, betur vopn- uð, öUum þeim kaupkröfmn, sem að henni steðja nú. Auglýsið r ■ Mánudagsblaðinu ■X* A NÆSTA ÁRI \ á næsta óri auka ffokkur — auknir vinningsmöguleikar 30.000 vinningar 60.000 númer á næsta óri verður heildarfjórhæð vinninga 60 milljónir króna á næsta óri geta 30.000 einstaklingar hlotið vinning á næsta óri verður mögulegt að vinna fvær milljónir króna í einum drætti á næsta óri eigið þér kost á að tvöfalda hugsanlega vinninga með því að eiga miða I aukaflokknum en þoð er í þessum mónuði — aðeins í þessum mónuði sem þér heiðraði viðskipfavinur eigið forkaupsrétt að þeim númerum í aukaflokknum sem eru samstæð númerum yðar i aðalflokknum lesið kynningarbækling happdræffisins HAPPDRÆTTI HÁSKÓiA ÍSLANDS a* ma uL <»

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.