Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 25.11.1963, Side 4

Mánudagsblaðið - 25.11.1963, Side 4
4 Mánudagsblaðið Máauðagur 25. nóvember 1963 SVIPMYNDIR BORGAR- OG Á ferð með LOFTLEIÐUM tóku á móti oidkur, létu ákaf- lega vel af þvi. Ixjftleiðir hafa ekki aðeins auglýst sjálft sig bæði í Luxemburg og nágranna löndum, heldur einnig haldið uppi skemmtilegri og þalckar- verðri auglýsingu á landinu sjálfu. Víða urðum við þess var ir, þótt mest bæri á því í sjálfri höfuðborginni, að þesear aug- lýsingar höfðu elcki farið fyrir ofan garð og neðan. Við áttum tal við utanríkisráðherra lands ins, og þekkti hann vel til fé- lagsins og kvað fara af því hið bezta orð. Aðrir spámenn, sem við kynntumst, virtust einnig þekkja til þess. Konsúll okkar þar, sem kemur hið bezta fram, er áhrifamikill í stjómmálum og borgarmálum höfuðstaðarins og ekki ónýtt að hafa hann réttum megin við teinana. Að- alfulltrúi Loftleiða og sölustjóri fóru með tvo blaðamenn í „sölu ferð“, og sýndi það sig þá, að þar er valinn maður í hverju rúmi, enda sögðu blaðamenn svo frá, að alltaf fjölgaði fyrir spumir um land og þjóð, og verður þessi starfsemi þá enn ómetanlegri liður í sókn okkar að ná htngað ferðafólki. Víst má geta þess, að Loftleiðir Pramhald á 2. síðu. Félagsmá/astarfsmaBur Samkv. ákvðrðun borgarráðs er hér með augiýst staða starfsmanns i skrifstofu félags- og framfærslumála Reykjavikurborgar, sem annast skal heimilishjálp fyrir aldrað fölik og geta upplýsingar varðar.di veiferðar- mál þess. , Umsóknir sendist á skrifstofu félags- og framfærslu- mála, Pósthússtræti 9. 4. hæð ásamt upplýshigum um menntun og fyrri störf. BORGARSTJOUINN 1 REYKJAVÍK. Krossgátan ÆBardán- sængur Vöggusængur. Æðardúnn — Málfdúnn. Koddar — Sængurver — Damask. Dúnhelt- og fiðurheít léreft. Matrosaföt 3—7 ára. Drengjajakkaföt. Siakar drengjabuxar. Drengjajakkar. Drengjaskyrtur. Drengjapeysur. Crepesoldtabuxur, bama og i'ullorðlnna, frá kr. 95.09. % PATOXS IJLLARGAENH) 80 lítir, 5 grófleikar. Hringprjónar — Sokka- prjónar. Póstsendum. Vesturgötu 12 - Sírni 13570 Seinni partinn 5. nóv. beið biaðamannanna bíll og bílstjóri, þvi nú skyldi hafin heimsókn I þorpið Echtemacr, sem er um 33 km frá Luxemburg city. Þetta fallega og friðsæla þorp er í Sauer-dalnum og á sér mikla og viðhurðaríka sögu. Hádegisverðurinn hafði verið með hezta móti og allir, sem í bílinn komu, voru glaðir og reifir og vel fyrirkallaðir til að aka um stund í failegu lands- lagi, en, að því er við bezt gátinn séð, þá er þetta litla riki einstætt um náttúrufegurð. Skiptast þar á skógar, dalir, vinekrur og ávaxtagarðar, en þess á milli mörg smáþorp, byggð að mestu í miðaldastíl. Ferðamennimir voru allfjölorð- ír um það, sem fyrir augun bar, veðrið var þægilega hlýtt, um 16 stig, og gott að nema staðar við og við og teyga kaldan bjór sér til hressingar. Bílar, vín, póliti ,JUV-jÞað er alltaf gaman að kynn ast einhverju nýju, en vissu- 'lega hefði hinn góði bDstjóri ofckar ekki kafnað í vinsældum hjá lögreglunni. 1 hvert skipti, sem numið var staðar, fékk hann sér eitt eða tvö bjórglös eða, létt vín, og þegar stoppað var að ráði, fékk hann sér koníakestaup í viðbót. Ekki sást vín á honum, og í umferð var hann eins öraggur og bezt varð á kosíð. Það bar fyrir ok.k ur dálítið skemmtileg eða a.m.k. óvenjuleg sjón í einni kránni. Blaðamenn fengu sér bjórglas, lögregluþjónn, yopnaður, kom inn á krána og fékk sér drykk með tveim konum, og svo kór- ónaði okkar góði bílstjóri hóp- inn með öli og koníaki — til að losa mig við ölbragðið eins og hann sagði. Fátt eitt var þama af fólki og cnginn dmkk inn né nokkur læti. Fólk, hygg ég, drekkur mest létt vín. Vatnið er vont, og mjólkin ekki vinsæl nema hjá óvitum. Hér vora ekki öfgamar né spé- hræðslan, og all virtist þetta fólk eins hraustlegt og ánægt og bezt varð á kosið. En eitt- hvað hefði skeð hér heima. Echtemach Echtemach er í dal milli tveggja hæða. í styrjöldinni var þorpið nljög umdeilt, mikill hluti þess lagður í rúst.en ann- ars vegar voru. það .Amerikan- ar, en þýzkir hins vegar, sem skutust á frá hæðunum. Þorpið er á Iandamærum Þýzkalands, svo að um augljóst bitbein var að ræða. Þrátt fyrir skemmd- imar byggðu íbúarnir stað sinn jr upp að nýju, tókst að halda við öllum sérkennum, sera máli skiptu, og bezt af öllu er það, að kirkjan fræga, Benedictine Abbey, helzt svo til óbreytt. Enn má þó sjá örin frá hríð- skotabyssum og öðrum vopn- um, þótt að mestu séu horfin. Grafhvelfing er mikil undir kirkjunni, og hvílir á henni helgi mikil, enda sækir fjöldi ferðamanna kirkjuna heim á sumrin, en þá eru helgihöld sér stæð haldin þar. Um hvitasunn. una eru mestu hátíðahöldin, því þá er danshátíðin mikla, sem við sáum á kvikmynd, en dans- inn var fyrst hafinn í núver- andi formi árið 1542. Dansinn er raunar vart annað en hala- rófa af ungu fólki fyrst, en síðan eldra, unz kemur að munkum aftast, en fólkið hopp ar í takt á sérstæðan hátt með an músikkin dunar. Hátíð þessi dregur að sér tugþúsundir ferða manna og er heimsfræg. Móttökni Bæjanstjórinn í Eehternach tók á móti blaðamönnum í ráð húsinu, gamalli tumbyggingu við aðaltorgið. Hann var klædd ur venjulegum borgaraklæð, um, en hafði um brjóst sér við hafnarband, sem sýnir embætti ihans. Eftir stutta tölu var möimum boðið glas af léttu víni, síðan spjallað nm staðinn, sögu hans og ýmislegt annað, ritað í gestabókina, skáiað og kvatt. Var þetta óvenjulega ein föld viðhöfn, en þó einkar virðu leg. Um kvöldið var okkur veitt ur kvöldverður I einum af veit- Ingastöðum þar, en síðan haldið aftur til höfuðstaðarins, en þangað var kornið um 10,30. Slmtust sumir á klúbb og fengu sér smádrykki, en anemma var farið í koju, því enn var margt erfitt framundan. Morgimvexk Eg hefj veitt því athygli hin síðari ár, að ekkert vekur þreyttan ferðamann í svona ferðum betur að morgni en sæmilega kaldur alvörubjór. Sig urður fararstjóri lét auðvitað hótelið vekja okkur um átta næsta morgun i þeirri von, að við myndum skila okkur í morg unmat nægilega snemma fyrir ferðina, sem hefjast skyldi kl. niu. Sa-nnast bezt sagt, þá var æskuljóminn og hið heilbrigða útlit heldur farið að dvína um það bil, sem maður stakk sér í koju. Það var því ekki með neinni ógleði, að ég seildist eftir bjór- flöskunni þegar í stað eftir að ég hafði heyrt þýða rödd síma- stúlkunnar tilkynna, að klukk an væri orðin átta. Það er bein línis skemmtilegt, hve vel þess ar veigar eiga við menn á mín um aldrí — á morgnana, eftir erfiðan og veizlurikan dag. Áð- ur en varir er maður kominn fram í baðherbergi og syngur eins og lævirki, meðan sturtan skefur af manni síðustu leifar gærdagsins. Við raksturinn er maður búinn að syngja belztu ættjarðarlögin, og um það bil sem maður hnýtir þverslauf- una, er maður orðinn hetju- tenór í einhverri Wagnerískri óperu. Það vom þvi hressilegir menn, sem komu niður í borð- sal og stungu sér á !kaf í bacon og egg og litu ekM upp nema til að hrópa á meira ristað brauð eða kældan ávaxtasafa. Uti fyrir beið bíllinn og bíl- stjórinn okkar sperrtur eins og íþróttaforingi sigursællar sveit- ar. Ákveðið var að leggja und- ir sig norðurhluta ríkisins og var haldið af stað án nokkurrar tafar. Við heimsóttum von bráð ar „FIóamannabú“ Lúxemborg- ar í Ettelbriick. Mjólkurstöð þessi virtist mjög fullkomin af slíkri bruggstofu að vera, allt var hreínt og fágað, og vissu- lega virtist bústjórinn ánægður með framleiðslu sína. Eftir hádegið var svo víða ferðazt og ýmsir 6taðir heimsóttir Áþreifanlegt sta Loftleiða Það er einkennilegt, hversu áþreifanlega maður varð var við vinsældir Loftleiða þar í landi. Allir virtust kannast við félagið og forráðamenn, sem íjáxétt: 1 Svignaði 8 Mynt 10 Fangamark 12 Fæða 13 Alþjóðaíþróttamót 14 Klukkan gefning 19 Samstæðir 20 Töfra- staf 22 Afturenda 23 ánding 24 Þjálfa 26 Guð 27 Tjóður 29 Rís hátt. Lóðrétt: 2 Jökull 3 Gola 4 Veiðitæki 5 Fer óvarlega 6 Ó- samstæðir 7 stórgrýti 9 Votar 11 Ósoðnar 13 Mjólkurmatur 15 Fag 17 Beiðni 21 Pumpa 22 Ávaxtadrykkur 25 ílát 27 Iþróttafélag 28 Ósamstæðir, Þegar þér kaupið sjónvarpstæki, Radionette hefur hvorttveggja. þá gerið þér kröfur um góða Margar gerðir fyrirliggjandi. mynd og góðan hljóm. Fullkomin viðgerðarþjónusta. G. HELGASON & MELSTED H . F . Hafnarstræti 19. Rauðarárstíg 1 Sími 11644.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.