Morgunblaðið - 11.09.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.09.2005, Blaðsíða 27
                                      !                 !  "   "  "     "!  # $  %& ' #     $   %& ' (  #)    *  )      '  +  ,"  -&   "   &.'  +  -   "     # '  !"  " %   '  $   /' 0  '          1" . ""    "  0+  2  " (  #)   ( '   3 4445  6 %& "  7  :: Greiða hratt niður skuldir :: Hafa gaman af að eyða peningunum :: Spara og byggja upp sjóði og eignir :: Fjárfesta SKULDIR Þú lærir að greiða hratt niður skuldir með þeim peningum sem fara nú þegar í afborganir af lánum. Þú sparar milljónir og jafnvel mil- ljónatugi í vexti og verðbætur og breytir greiðslu-byrðinni í frjálsar ráðstöf-unartekjur – skattlausar. NEYSLA Það eru útgjöldin sem skipta mestu máli en ekki tekjurnar. Skynsamleg stýring útgjalda er því lykillin að fjárhagslegri vel- gengni. Það er líka svo merkilegt að með því að hafa gaman af því að eyða peningunum verður miklu meira úr þeim en annars. SPARNAÐUR Sparnaður er auðveldasta og besta leiðin til þess að eignast meiri peninga. Þú lærir því að spara óháð tekjum og skuldum. En hvað á að gera við sparnaðinn? Það á að eyða honum! En það er ekki sama í hvað honum er eytt. Reykjavík . . . . 13. september Egilsstaðir . . . . 8. október Reykjavík . . . . 11. október Ísafjörður. . . . 22. október Í PLÚS ÚR MÍNUS Það besta sem þú gerir við peningana þína er að: 15% AFSLÁTTUR Verslanir Pennans/Eymundsson veita 15% afslátt af bókinni dagana sem námskeiðin eru haldin. Skráning er hafin á www.spara.is eða í síma 587 2580 LEIÐBEINANDI: Ingólfur H. Ingólfsson, félagsfræðingur. UMSAGNIR ÞÁTTTAKENDA: “Vel ígrundað efni, framúrskarandi miðlun, fagmennska og hlýja.” “Eintóm ný fræðsla - jákvæð framtíð. Hef upplýsingar til að deila með börnum mínum.TAKK.” “Þetta er eins og happdrættisvinningur.” Akureyri . . . . . . . 5. nóvember Vestmannaeyjar . 12. nóvember Reykjavík . . . . . . 15. nóvember Selfoss . . . . . . . . 19. nóvember VERÐ KR. 18.000,- NÆSTU NÁMSKEIÐ:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.