Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.01.1968, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 22.01.1968, Blaðsíða 2
2 Mánudagsblaðið Mánodagirr 22. janúar 1968 Jónas Jónsson frá Hriflu: . Hvernig má afnema kreppuna? Við íslendingar höfum komizt í mikij kynni við fjármál á krepputímum síðan þjóðin end- urreisti lýðveldið 1944. Á þessu skammvinna frelsistímabili hef- ur þjóðin fellt gjaldmiðil sinn fjórum sinnum og það heldur freklega i hvert sinn. Fjármála- ósigurinn er furðulegri þegar þess er gætt að þetta skamm- vinna árabil hefur verið samfellt góðæri. Stundum hefur þjóðin , eignazt, gildari fjársjóði heldur en í allri sinni sögu. Bak við hverja krónufellingu hefur þjóðin og hennar forráðamenn lýst stórfelldri vantrú á stjóm fjármála í landinu. Fyrsti og mesti ósigurinn var gereyðing 600 milljóna innstæðu í pundum og dollurum 1946. Þá var þjóðin á svipstundu alveg gjaldeyTÍs- laus, markaðsvana erlendis og jafnvel sumar stærstu verzlanir í höfuðborginni algerlega vöru- % vana varðafidi daglegar nauðsynj ar. Þá kom vinveitt erlend þjóð til skjalanna og gaf íslendingum margar millj. útborgaðar bæði í vörum og erlendum gjaldeyri. Með þeirri gjöf var hallæri af- stýrt með framsýnum aðgerðum erlendra og innlendra manna. Síð an hefur hver krónufellingin fylgt í spon stærsta og fyrsta syndafallsins. Þrír flokkar stóðu saman að uppgjöf Hermanns Jón assonar 1958. Næsta áfall gerðist ■ skömmu síðar undir forustu Ól- afs Thors. Var þá vegið tvisvar í sama hnérunn. Eftir það fylgdi hver góðærisbylgjan annarri. Þá kom stjórn Bjarna Benediktsson- ar og felldi krónuna nú nýverið í samræmi við pundið en það þótti íslendingum ekki nóg og bættu við nýrri krónufellingu upp á eigin ábyrgð ef svo má að orði kveða. Stjórnin hefur hins- vegar safnað nokkrum varasjóði með innilokun á nokkru af fé sparisjóða. Er það eiginlega fyrsta úrræði af þeirri tegund síð an bændaþingmenn lögðu fé til hliðar á landshöfðingjatíman- um með ákvörðun Alþingis, jafn vel í hörðu árferði. Hin síendurtekna krónufelling síðan lýðveldið var endurreist ;er sorglegt dæmi um aðsteðjandi hættu íslenzkra frelsismála í ný- um sið. Hver gengisfelling í sögu sjálfstæðrar þjóðar er ótvíræð bending, að þjóð sem heldur svo gálauslega á fjármálum sínum, hljóti innan stundar að verða gustukafarþegi á samsiglingu frjálsr'a ríkja. íslendingar verða að gera sér Ijóst að þeir verða að beininga- mönnum ef þeir vinna ekki fyrir húsnæði, fæði og klæðum. • Á landshöfðingjaöldinni spom- aði þjóði-n við þvílíkum ófarnaði með einfaldri búmennsku að eyða aldrei nema bróðurpartinum af Við Sigurður höfum búið alla okkar hjúskapartfð á Fálkagöt- unni. Og þetta er orðinn Iangur tími, rúmlega þrjútíu ár. Þegar við byrjuðum að búa hérna var Grímsstaðaholtið eins og fjarlæg útborg með sinn sérstaka svip. Manni fannst það stundum vera óralangt frá Reykjavík. Nú er þetta allt gerbreytt, gamla Gríms- staðaholtið er alveg drukknað í nýju hverfunum, sem hafa risið upp hér allt i kring. En þó að árstekjum sinum. Enn er hægt að afnema kreppur og lifa eins og fullgildir og frjálsir menn í sínu landi. Þetta hafa íslendingar gert í nálega ellefu aldir við kröpp kjör en aldrei gefizt upp. Stórsóttir, eldar, öskugos, hafís og einokun hafa heimsótt þjóð- ina, en hún hefur haft þann mann dóm til að bera að sigra með forsjón og viljastyrk, þó að við ofurefli væri að etja. Nú eru þús und fleiri leiðir til að sigra mót- gang yfirstandandi aldar., Eg vil taka tvö dæmi úr viðskiptasögu síðasta aldarfjórðungs um hin glötuðu tækifæri, þegar læra má af reynslunni. Árið 1946 höfðu foringjar þjóð- arinnar aukið dýrtíðina í land- inu til að græða á dvöl varnar- lisins í landinu. Við höfðum beð- ið um her landsmanna til að verja land og þjóð gegn mestu hörmungum mannkynsins, hörm ungum í grimmri stórstyrjöld. margt hafi breytzt kann ég allt- af vel við mig héma. Ég garíi eiginlega ekki hugsað mér að eiga heima á neinum öðrum stað í borginni. Hér á Gríms- staðaholtinu hef ég lifað mörg hamingjusöm ár. Það má með sapni segja að hjónabandið okk- ar Sigurðar hefur verið ham- ingjusamt. Það eru víst ekki mörg hjón sem þykir jafn vænt hvoru um annað eftir svona langt hjónaband. Að sumu leyti finnst mér við alltaf vera eins og nýtrúlofað par. Nú erum við ein eftir i gamla kotinu okkar, börnin okkar þrjú eru öll flog- in úr hreiðrinu, farin í burtu og gift. Hann Sigurður minn er véla- viðgerðarmaður. Hann vinnur á verkstæði inni í bæ. Hann vinn- ur þar ekki á laugardögum, og ég var svo lukkuleg yfir að hafa hann alveg heima hjá mér tvo daga í viku. En fyrir eítthvað sex árum tók þetta enda. Sig- urði fannst hann hafa svo litl- ar tekjur, en þá bauðst hon- um svo ágæt aukavinna fyrir austan. Hann réð sig til þass að vinna að vélaviðgerðum austur í Árnessýslu á laugardögum og sunnuflögum. Hann fer þangað austur á föstudagskvöldum og kemst heim á sunnudagskvöld- um. Hann vinnur stundum eitt- hvað á Selfossi, en þó mest út um sveitimar. Það er alveg 6- mögulegt að ná f hann í síma þama fyrir austan, hvað sem við liggur. Hann segist hafa svo góðar tekjur af þessari auka- Með því að nota 600 milljónirnar eins og ráðsettir menn hefðu far- ið að með vel fenginn gróða af eigin framleiðslu, var hægt að hefja stórfelldan atvinnurekstur. Það var ekki gert heldur var sjóði þessum kastað á glæ líkt og óvitar hefðu verið þar einir að leik. Gengisfelling síðustu daga er annars eðlis, mikið af gróðan- um hefur verið notað til sam- göngubóta og stórfelldrar húsa- gerðar, en samt átti ekki ag vera þörf fyrir gengisfellingu. Eyðslan hefur verið hóflaus og ósamboð- in menntaðri þjóð. Þúsundir manna hafa siglt til annarra landa til skrautklæðakaupa. Mik- ið af húsagerð þéttbýlismanna hefur verið framkvæmd af eyðslu sjúkum viðvaningum. Fastar skipaferðir til skemmtidvala í sviplausri ey við Spánarstrendur er óafsakanleg eyðsla og örugg kreppumóðir.. Nú eru jafnvel auðugar og voldugar þjóðir byrj- vinnu, að hann geti ekki^ án hennar verið. Reyndar get ég nú ekki séð, að við höfum neitt meiru úr að spila en áður var. I En þetta verður víst svo að vera. Ég er oft ósköp einmana um helgamar síðan hann Sigurður fór að vinna þarna fyrir austan. Ég skrepp þá reyndar stundum, til bamanna, en ég sakna hans Sigurðar svo mikið. Svo er hann oft svo þreyttur og útkeyrður, þegar hann kemur heim á sunnudagskvöldin. Einu sinni í sumar gisti hjá mér frænka mín ofan úr sveit í nokkrar nætur. Ég varð fegin að hafa hana hjá mér á meðan Sigurður var f burtu. Hún er alveg ókunnug héma í bænum svo að ég varð að fylgja henni á hina og þessa staði, þar sem hún þurfti að heimsækja fólk. A laugardaginn ætlaði hún að finna kunningjafólk sitt, sem býr innarlega á Bústaðaveginum. Þetta var svo langt að fara, og ég þekki svo illa á strætisvagna- rútur í þessum nýju austurhverf- um. Þama voru bara óbyggð holt og mýrar í mínu ungdæmi, svo að ég leyfði mér þann luxús að hringja á leigubil og aka henni þsngað inneftir. Ég ætlaði svo að fara rakleitt heim í bílnum aftur, því að ég vissi að henni yrði ekið heim. En þegar hún var farirt út þama innfrá, sá ég svo undarlega byggð í kvosinni þar fyrir innan. „Hvaða hverfi er þetta eiginlega þarna innfrá?“ spurði ég bílstjórann. „Þetta er nú Blesugróön" svaraði hann. aðar að gæta hófs um meðferð almennings sparifjár. Fréttir síð ustu daga frá stórum löndum sýna ótvírætt að jafnvel stórþjóð ir verða að gæta hófs um eyðslu einstaklinga og ríkisvalds ungra þjóða. Bretar eru nú ekki heims- veldi eins og á dögum Viktoríu. Þeir verða að minnka herafla sinn í austrurlöndum til að létta skattabyrðina heima fyrir, en þá rís upp stjórn ,í fyrnverandi ný- lendu og hótar að flytja heim úr, Englandsbanka stórauð sem smá- ríkig lætur standa þar á vöxtum. Getur svo farið að Bretar hætti við nauðsynlega sparnaðarráð- stöfun til að styggja ekki aust- ræna smáveldið. Samhliða þess- um umræðum boðar forseti Bandaríkjanna mikinn almennan sparnað þegna hins volduga auð- ríkis til al spara fjáreyðslu er- lendis. Þessi sparnaður Vest- manna er líklegur til að gera Frökkum mikil óþægindi ef arð- Þá mundi ég eftir því, að ég hafði heyrt kunningjakonur mín- ar tala um það, að Blesugrófin væri ákaflega skrítið hverfi, þar væri basði undaríegt fólk oé* fá- ránlega byggð hús. Göturnar þar hétu ekki einu sinni venjuleg- um nöfnum, heldur bana eftir stöfunum í stafrófinu, A. B, og C. Og allt í einu datt mér í hug að það gæti verið gaman að líta aðeins á þetta undarlega borgar- hverfi, úr þvi að ég væri komin þarna inneftir. „Keyrðu með mig í gegnum Blesugróf sagði ég við bílstjórann. Og það var satt, sum húsin þarna voru skrítin. Reyndar gat ég ekki séð, svona f fljótu bragði, að fólkið sem þama var á stjái, væri svo sem neitt öðruvísi en fólk geng- ur og gerist. Þegar við vorum að aka þama f gegn, krossbrá mér allt f einu. Fyrir utan eitt af litlu húsunum stóð maður og hélt f höndina á lítiilli telpu, svona fimm til sex ára gamalli. Maðurinn var nákvæmlega eins og hann Sigurður minn og meira að segja í alveg samskonar föt- um. Eg varð áð segja honum þegar hann kæmi að austan ann- að kvöld, að hann ætti tvífara inni í Blesugróf, þar væri mað- ur, sem væri bara alveg ná- kvæmlega eins og hann. Ég vissi, að honum mundi þykja þetta reglulega skrýtið. Ég bað bíl- stjórann að stöðva bílinn sem allra snöggvast. Ég sá, að tvf- farinn hans Sigurðar kyssti litlu telpuna. Svo fór hann inn í litla húsið. Hann virtist vera hús- sömsistu gestir landisins fækka Parísarferðum um stund. Væri hér skák á taflborði til að sýna einvalda Frakklands að víða megi spara, jafnvel eitt stórríki í skipt um við voldugan nábúa. Þessi dæmi eru tekin til að sýna að jafnvel stórauðugar þjóð ir verða að láta innflutning og útflutning vega salt eða verða undir í glímu viðskiptalandanna. Á einum aldarfjórðungi hafa tveir fjármálaleiðtogar á íslandi skorið niður gleðimálaútgjöld. ís lendinga. Þar voru að leik, hvor fyrir sinn söfnuð, tveir prestssyn- ir, Eysteinn og Magnús fyrrum dósent. Báðir unnu þjóðnytja- störf fyrir samborgara sem eyddu meiru en við mátti una. Þegar kreppur koma spara öll stórveldi og smáþjóðir um stund. Eitt stórveldið kúgar smájafn- ingja í þeim leik. Smáríki beitir peningavaldi við virðulegan fóstra. Eftir góðæri á íslandi ótt- ast allir grimma kreppu. í þeim efnum er aðeins til ein lækning, að búast við að kreppur verði aldrei útilokaðar nema með sí- vakandi vamarráðstöfunum. Ein útidyrahurð kostar 40 þús. kr. í góðæri. En góðæri á að vera öryggi móti kreppum en aldrei opnar dyr móti ógæfu og frelsis- tjóni. ráðandi þar. Litla telpan hljóp upp eftir götunni og stefndi á hóp af bömum, sem voru að leika sér þar. Ég kallaði í telp- una út um bílghiggann og hún kom strax að bilhliðinni. Þetta var myndarleg stelpa, skýrleg og greindaríeg. Hvað heitir hann pabbi þinn“ spurðd ég bara. „Hann heitir Sigurður", svaraði telpan strax. Þetta var nú meiri tilviljunin. Þessi tvífari hans Sig- urðar míns var líka nafni hans. Jæja, Sigurður er nú svo algengt nafn. „Hvað gerir hann pabbi þinn?“ spurði ég svo telpuna. Og hún var greinargóð. „Hann er vélamaður", sagði hún. Ein undar leg tilviljunin enn. „Veiztu hvar hann vinnur?“ spurði ég. „Hann vinnur fyrir austan" sagði telpan. „Hann er svo mikið í burtu. Hann kemur alltaf heim á föstudags- kvöldin, en fer aftur austur á sunnudögum. Alla hina dagana er mamma ein heima með okkur krakkana." Hvað eruð þið mörg systkinin?" spurði ég. „Við er- um þrjú" sagði ' hún. „Það er ég og hann Elli bróðir minn, hann er þriggja ára og svo eig- um við litla systur sem er bara fimm mánaða gömul. Það er ekki búið að skíra hana.“ Svo hljóp telpan í bamahóp- inn, en bílstjórinn ók mér vest,- ur á Grímsstaðahcilt. Ja, hvort ég þarf að segja honum Sigurði mínum frá þessu, þegar hann kemur heim á morgun. Sá verð- ur nú hissa. Tilkynning frá Stofnlána- deild landbánaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1968 skulu hafa borizt bankanum fyrir 20. febrú- ar næstkomandi. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð. sem veitt voru á síðastliðnu ári, falla úr gildi 20. febrúar, hafj bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum end- umýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á ár- inu 1967 og ekki voru veitt lánsloforð fyrir á þvi ári, verður litið á sem lánsumsókn 1968. Reykjavik, 12. janúar 1968. Stofnlánadeild landbúnaðarins Búnaðarbanki íslands. Mysticus: Grímstaðaholt og esugróf Mysticus.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.