Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.06.1968, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 10.06.1968, Blaðsíða 5
Mánodagur M. júní 1968 Mánudagsblaðið 5 GIRO-þjónusta - nýung hjó Útvegsbankanum Sl. fimmtudag boðaði stjórn Útvegsbankans blaðamenn á sinn fund, en tilefnið var, að bankinn hefur nú opnað nýtt útibú í Kópavogi og opnað útibú að Laugavegi 105. Útibúið í Kópa- vogi er mjög nýtízkulegt búið nýjum vélum og aðstaða öll á- gæt fyrir viðskiptavini og starfslið. Þá hefur bankinn tekið upp þá nýlundu sem kölluð er GIRO-þjónusta og kemur sér ákaflega vel fyrir viðskiptamenn hans, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Fer hér á eftir skýring banka- stjóranna á þessari þjónustu, en segja verður að Útvegsbankinn hef ur lengst gengið íslenzkra banka í aukinni og bættri þjónustu, fyrst ferðaávísanir og nú þessi þjónusta. GIRO-þjónusta Útvegsbankans er ný þjónusta bankans við við- skiptamenn sína, einstaklinga og fyrirtæki, sem tekin er upp í samT bandi við stofnun nýs útibús bank- ans í Kópavogi og opnun útibús bankans að Laugavegi 105 í Reykja vík í nýjum húskynnum. Með þeirri þjónustu tekur bankinn að sér að borga tiltekna reikninga yðar, inn- heimta tiltekna reikninga yðar og gefa yður yfirlit um reikningsstöðu yðar, þegar þess er óskað, enda verði sérstaklega um þetta samið fyrirfram. Hvernig er GIRO-þjónusta Útvegsbankans framkvæmd? GIRO-þjónusta Útvegsbankans er einfalt kerfi í því skyni að flytja peninga mili einstaklinga, eða ein- staklinga og fyrirtækja eða stofn- ana, án nokkurrar teljandi fpir- hafnar eða kostnaðar fyrir yður. Ef þér hafið GIRO-reikning í Útvegsbankanum getur hver sá, sem á að greiða yður peninga, hvers eðlis sem sú greiðsla er, laun eða annað, greitt þá inn á GIRO-reikn- ingsnúmer yðar. Hann fær kvittun og þér fáið tilkynningu um greiðsl- una. Ef viðskiptamaður yðar hefur einnig GIRO-reikning í Útvegs- bankanum gerist greiðslan með ein- faldri millifærslu milli reikning- anna, samkvæmt beiðni eða sam- komulagi aðila. Ef þér hafið GIRO- reikning, er einnig hægt að greiða ákveðnar greiðslur á ákveðnum tíma (t.d. tiltekna reigninga) viku- lega, mánaðarlega, ársfjórðungslega eða hálfsárslega til hvaða aðila sem er, skv. beiðni yðar, enda sé inni- stæða fyrir þessu á hverjum tíma. Þér fáið síðan yfirlit yfir allar slík- ar greiðslur, í raun og veru að .nokkru Ieyti heimilisreikning. Þér getið einnig, í samráði við bank- ann, gert greiðsluáætlanir fram í tímann, t.d. ákveðið hve mikið þarf að leggja til hliðar vegna fastra af- borgana af lánum eða af hlutum, keyptum með afborgunarkjörum, og beðið bankann að annast þær greiðslur fyrir yður á réttum tíma. Ef þér eða vinnuveitandi yðar leggið laun eða aðrar tekjur reglu- lega inn á GIRO reikning í bank- anum, getið þér að öðru jöfnu væn2t meiri fyrirgreiðslu hjá bank- anum en aðrir. Það er lang hagkvcemasta fyrir- komulagið. Að sjálfsögðu er handhafa GIRO reiknings hvenær sem er heimilt að flytja fé af honum yfir í almenna sparisjóðsbók, eða fá sjálfur pen- inga út af honum. Hann getur einn ig lagt inn á sparisjóðsávísanabók, ef hann vill nota ávísanir. Hvað sparar GIRO-þjónustan yður, og hvað kostar hún? Hvaða fyrirhöfn og tíma (og tím er Iíka peningar) kostar það nú einstaklinga, búsetta í Kópavogi, Frá aðalfundi Loftleiða Framhald af 8. síðu. B1 A1 2,4%. Sabena 2,2%. Ol- ympic 0,8%. Iberia 1,5%. Air India 1,0%. Quamrtas 0,4%, Jap- an 0,4% Framlag Loftleiða til þjóðarbúsins Hagdeild félagsins hefur tek- ið saman mjög fróðleigar upp- lýsdngar um framlag félagsins til þjóðarbúskapar Mendiinga á árurnum 1963-1967, eða um fimm ára tímabil. Upplýsingar þ-essar eru gagn- merkar. Þær leiða í Ijós m.a. að heildarframlag félagsins til þjóðarbúsins heiúr numið kr. 987.644.000 á þessu tímabili. I þessari upphæð eru öll Ipun greidd hér á landi svo og 'líf- eyrissjóðir, sem þeim fylgja, svo og allir sikattar og toUar, sem félagið hefur greitt. Þá er í þassum lið - aðkeypt þjónusta innanlands. Liðurimn skiptist svo: Laun og tilheyrandi kr. 625.062.000, skattar og tollar 203.582.000, aðrir aðtoeyptir þjónustuliðir, 159.000.000. Ef teiknir eru m-eð skaittar starfsfólksins, nema greiddir skattar Loftleiða og starfsfóHks á þessu fimm ára tímabili kr. 386.921.000. Loks er að geta þess að gjaldeyrir sá sem félagið hefur skilað til banka hérlendis nem- ur á þessu fimm ára tímaibili kr. 1.002.164,00. I þessari upp- hæð er ekfci inniifalm upphæð sú sem varfð hefur verfð til flugvélakaupa og aranairra slíkra þarfa. Þessar töiljur sýtna glöggHega hverja þýðdngu starfsemi félags- ins hetfur fyrir hið ísienrfca þjóðarbú. Er að vænta þess að á þessu sé fullur skilningur þeirra aðála, sem lum mál fé- lagsins fjaTla hverju srnmi. Hrakfarir Framhald af 1. síðu. urfróun að kossum hinnarynd isfullu Melínu, svo harðlega sem hún neitaði að þýðast hann. Good luck Er það lejtt, að menn skuli nú gera þæði spé og spott að tilþurðum ritstjóra Samvinn- unnar fyrir frumhlaup hans fyr- ir hönd kommalýðsins, sem hlutu svo sáran endi. Má vera að Sigurði okkar takist betur við sænskar ævintýrakonur. Þær, segir hinn víðkunni klám myndastjóri Bergmann, hafa engan móral, og það sem kommalýðurinn þarf, er einmitt meira af slíkum æfintýraskvís- um. „Good luck" Siggi litli, eins og NATO-menn myndu segja. Ferðahandbókin '68 komin út Garðahreppi og í úthverfum Reykja víkur að „fá" að borga reikninga sína, oft á ýmsum skrifstofum í Reykjavík? Hversu margir verða að fara frá vinnu sinni, hálfan eða heil an dag, aðeins til þessa? Og hvað kostar það fyrirtæki og stofnanir, að annast sjálft greiðslu launa starfs manna sinna, innheimta reikninga sína o.s.frv. Þesas fyrirhöfn og kostnað getur GIRO-þjónusta Útvegsbankans sparað yður. Og hvað kostar þessi nýja þjón- usta, sem Útvegsbankinn býður yður? Því er fljótsvarað. — EKKERT. Þér greiðið aðeins óverulegt gjald fyrir bréfa- og burðargjald. Það er allt og sumt. Auk þess mun bank- inn gera það sem í hans valdi stend ur til.þess að veita þeim, sem hafa fasta GIRO-reigninga fyrirgreiðslu af sinni hálfu. Hlaupareikningsvextir verða greiddir af innstæðunum. Þessi þjónusta (GIRO-kerfi Út- vegsbankans) er nýmæli í íslenaku bankakerfi. Hún er tilraun til þess að koma til móts við þarfir almenn ings, fyrirtækja og stofnana og Iétta af þeim fyrirhöfn og kostnaði við nauðsynlegar og óhjákvæmilegar greiðslur. Eins og allar tilraunir verður hún að s.tandast dóm reynslunnar. Sjöunda útgáfa Feröahandbók- arinnar. Hluiti bókarfnnar er hedgaður Austurfandi. Þar er m.a. katfli um öræfasveit etftir Sigurð Bjöms- son. ó Kvísikerjum. Sjöunda útgátfa Ferðahandbók- ai'innar er nýkomdn á maiikað. Að vanda hetfur etfni bótearinnar verið endurskoðað og ýmsu nýju efná bætt við. Má þar sérstatelega nefina grein um öraafasveit eftir Sigiurð Bjömsson á Kvísikerjum. 1 grein sdnni segár Sigurður sögu örætfasveitar frá upphafi land-. náms og lýsdr staðhátitum þar. Á kápu Ferðahandbófcarinnar eru tvær myndir úr öræfium tefenar af Sigurði Bjönnssyni. Ferða- handibótein er að þessu sáninii að nokteru helgiuð Austurlandd og auk áðumetfnidrar greinar um ör- æfasveit er kaifili eftir Gísila Guð- Hún verður, eins og áður segir, hafin við opnun útibúa Útvegsbank fins í Kópavogi og Laugavegi 105 í Reykjavík, væntanlega um næstu mánaðamát. Hún verður fyrst um sinn á byrjunarstigi. En ef almenn- ingur, fyrirtæki og stofnanir taka henni vel, verður lögð megináherzla á það af hálfu bankans að gera hana eins fljótt og unnt er fullkomnari og víðtækari. mumdsson, leiðsögumiamm, er nefnist leiðir um Austurland. 1 þeim teafila lýsir Gísid ötouledðum frá Mývatni til Jökulsár á Skeið- arórsandi. Ferðatfófk leiggur orðið leið sírna í autenum mæli inn á miið- hálendd landsdns og til að mœta þörtfum þess birtir Ferðahamdbók- in lýsirrgu á bifreiðaslóðum á miðháTendinu etftir Sigurjón Rist. vatnamælingamanm. Lýsinigum Sigurjóns. fylgja nátovæmdr upp- drættir sem auðvelt er að nota. Einn viðamesti kafli bókarinn- ar veitir mjög ftarfegar og ná- kvæmar upplýsingar um hvers- konar þjónustu og íyrirgredðslu i bauptúnum og kaupstöðum, sem ferðafólfci má að gagni koma. Þessi katfli, eins og raiumar allt efnd bóltarimnar, er endurskoðað- ur árfega í samivinnu við fomráða- rnenn viðkomanidi &veitarfélaga. Aiute þess etfnis sam áður er getið er að finna í Ferðahand- bðkinni mjög yfirgripsmdkdnn fróðdedk varðandi ferðalög, svo sem sfcrár yfir veiðiár, vedðdfé- lög og leigutaka, sterá yfir görnul hús, mánja- og byggðasöifin, sterá yfir sæluhús, upplýsingar um friðun fugla og skrá yfir þá, sterá yfir alla sundstaði og böð, ítar- legar áætlanir ferðaflólltes, sérleyf- isbifreiða, flugvéla í innanl'amids- og uitamlandstfTugi, skipafélaga, sterifstofa og fjölda margt ann- að, sem of lamgt mól er upp að telja. (Frá ferðahamdbóteinni). Pressan Framhald af 8. síðu. upp tapið. Tekjur Frafcka af túrisitum hafa verið um það bil 1 biljón dollara á ári, en nú er útflit fyrir mikdð hrap. Ameríkanar hafa verið rojög öruiggir ferðanuenn í Frakte- landi, en andstaða hdnsmarg- láta de Gaulles gagnvart Bandaifkjamönnum, hvaitn- imgar Johnsons forseta umað Bandairikjamienn sfcoðuðu Bandarftein fyrst og fremst og nú verfcföll og óedrðdr, alllt hetfur þetta hjál-pað til að drepa ferðamannastrauiminn. Það er ekki dónálegt að vera kjósandi á Itallíu. ! ný- afstöðnum bosninigum þar í landi buðu hvorki medra né mdnna en -73 — sjötáu og þrír fflokfcar eða floteksbnot fram, allt frá konungssdnnum (fengu 1,3 prósent) í Krfstilega demó- krata, 39,8 prósemt). Er víst, að engu máM steiptir hva-ða póldtíska steoðun menn hafia, þeir geta ailíltaf pilkikað sinn fflotek. — Með litprentuðu sniðaörkinni og hárná- kvæmu sniðunum! — Útbreiddasta tízku- og handavinnublað Evrópu! — Með notkun „Burda-ntoden" er leikur að sníða og sauma sjálfar! ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS tilkynnir 7. guní opnaði bankinn nýtt útibú að ÁLFHÓLSVEGI 7, KÓPAVOGI Samtímis opnar bankinn stækkað og endurbætt útibú sitt að LAUGAVEGI 105 Afgreiðslutími beggja útibúanna verður fyrst um sinn: Kl. 9.30—12 f.h. og kl. 1—3.30 og kl. 5—6.30 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Afgreiðslutíminn frákl. 5—6.30 er aðeins fyrir innlánsviðskipti. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS V

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.