Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.06.1968, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 10.06.1968, Blaðsíða 6
r Mánudagsblaðið Mánudagiir 10. júní 1968 „Já, er það ekki. * Ein'hvern tíma langar mig tiil að afca'^um Ridgöfield og sjá æskuheimijlið. Mér fannst lengi, að ég þyldi það ekiki. Ég veit ekiki, hvort MDdð, sem keypti húsdð, á þar erm heiima. Ég hefði ekkert á mjóbi því að sjá það núna. Þebta er allt búið og gjört fyrir lönigia. Þiað er heimska að lifa í liðinni tíð. Ég er hætt því. Nú fae óg ekíkd leingur sting í hjartað, eins og áður, þegair einhver minntist é Connecitiicut“. Hann sagðá: „Það var fínt, gamialt heimili. Ég vona, að hver svo sem á þar heima núna, unni því eins heitt og faðú- þinn gerði.“ Sumarbústaður Mfflicent var gamall bóndabaer, langur, lág- reistur, hvítkalkaður, en með öllum nýtíáku þægindum og sundlaug. Yndislega fallegur blómagarður, digur, gömul tré, stórt brænt tún, og svo jörðin sjálf. smáhæðir, akrar. MiMicent tó(k á móti þeim í dyrumium. „Verið þið velkomdn‘‘, sagði hún og rétti þeim hendurnar. „f>ið viljið víst fara í laiugina áður en þið fáið kokkteilana.“ Carol fékk homherbergi, stórt og nólegt, gluggatjöldÍTi dregin niður vegna sóXarinnar. Hún fór i siundfötin og baðkápu, gekk svd niður og heilsaði upp á frænku Milli.cent, tmgfrú Park- er, og hina gestina, Talbothjón- in og dökkhærðan ungan mann, James Green að nafni. Millicent skýrði þeim frá, að , þau gætu notað bakdymar, þegar þau kæmu úr laugimmi og komizt þannig beint til herbergja sinna. „Svo þið getið bleyfrt eins og þið viljið,“ sajgði hún. Hún kunni vel að takai á möti gesifcum, og hún hafði góða þjóna, hún þurfti ekki annað en skipa fyrir og gat svtí verið á- hyggjulaus. Þau syntu í grænmálaðri laug- innt, fengu svo kokkteil á svöl- unum, hvfldu sdg, gengu úm garðinn fyrir kvöldmat, spiluðu bridige eftir á. öðru hverju litu gestir inn. Á laugardag fóru Andy, Millicent og Talbothjónin í veiðitúr, en ungi maðurinn, hr. Green, sem var bankamaður, reyndi að hafa ofan af fyrir Cardl. Um kvöldið borðuðu þau öll úti á svölunum, vöfðu siðan upp teppin og byrjuðu að damsa eftir músik frá útvarpinu. Carol dansaðd við Andy Pg sagði: „Þú damsar ennþá betur núnaen áð- trr. „Þakka þér fyrir“, sagði hann, „ég hef verið að æfa mig í öll þessi ár.“ Millicent stóð við arininn og fylgdi þeirn með augunum, hugsi. Þegar þau hæfrtu, sagðd hún: y „Þú hefur ekki sagt mér, að þdð haífið þekktzt áður“. „Gerði ég það ekki?“ spurði Andy undrandi. „Það hélt ég, að ég hefði gert. „Já, reyndar, einu sinni, fyrir löngu." „En hvemig datt yður það í hug?“ spurði Carol. Henni varð órótt. Þessi kona sá fullmikið. Millicent yppti ösrlum. „Ég veit það ekki. Ég horfðd á ýfckur danisa. Mér fannst að þið hefðuð dansað sarnan oft áður“. „Og það gæti svo sem vepið, að við hefðum gert það“, sagði hanm brosandi, „eftir að Carol kom á skrifstofuna. En það höf- um váð reyndar ekífci geft. En fcvemig hefðir þú átt aö vita það “ Faith Baldwirt: CAROL REID Framhaldssaga 10 Hr. TalbPt kom til þeirra og sagði: „Það er ptf heitt til að dansa. En ég stenzt ekki mátið. Má bjóða yður upp, ungfrú Reid?“ Löngu seinna stóð Carol með glas í hendi á svölunum og horfði yfir garðinn. Andy stóð við bliðdma á henni. Hann sagði: „Mig hefur alltaf langað til að eignast svona stað.“ „Andy, þér ledddist sveitin nema í fríum. Þú sagðist ekki skilja, hvemig pabbi og maimma héldu það út“. „Ég er víst að verða gamall. Farinn að þrá frið og kyrrð og finna til moldarinnar undir fót- unum. Efcki þó stað eins og þennan, hann er mér ofviða. Einfaidur á ytra borðinu, en kpstar ólhemju. En einhvem ann- an stað — bækur, gera nýja til- raun .tiil að skrifa — ekki þó í sama anda. Kannski hest. ef etfni hrykkju til. En það yrðd þó aldrei neitt úr þvi. Ég yrði að vinna í happdrættán-u, ef ég aetti að eignast avo mifcið.“ Hún sagði: „Þú eignast þetta a-llt saman, eí þig langar nógu mifcið táil þess. Það er ég viss um.“ „Þú ■ ert góð stúlka.“ Bann lagði höndina yfir herðar henn- ar eins og ekkert væri eðlilegra, og hún færði sitg ekki undan. Henni fannst það þægilegt og rétt að hafa hönd hans þama, hönd góðs vinar. Þau stóðu þanning um stund án þess að mæla orð frá vörum, þangað til Millicent kallaðd úr upplýstum dyrunum. Andy dró að sér höndina, kla-ppaði Carol á öxlina og sagði: „Bridge, póker eða eitthvað — eða kannski einhver hafi kom- ið. Það er gallimn á sveitinni. Gestagangur". Það var orðið frsmorðið, þeg- ar Carol fór í háttinn. Hún stóð í náttkjólnum við gluggamn og horfði út. Hún var orðin syfjuð, sól og vindur og vatn höfðu gert hana þægilega þreytta. Það var barið að dyrum,' og hún kallaði „Kom' inn“ og sneri sér að dyrunum. Millicent stóð þama með sígarettu milli fíngr- anna, klædd í græn náttföt, ber- ir fætur hennar í léttum innd- skóm. Hún spurðd: „Má ég koma inn? Ég sá ,að það var Ijós hjá yður“. „Gjörið svo vel. Þetta hefur verið yndislegt í dag“, sagði Carol. „Ég hef skemmt mér ágætlega." Millicent anzaði því engu. Hún spurði umtoúðalaust. „Hvers vegna eagðd Andy mér ekki, a»ð þið hefðuð verið gift?“ 10. KAFLI Carol varð funheitt í kinnun- um. Hún toar höndina upp að andlitinu. Kuldaleg augu Milli- cent störðu á hama. Hún svaraði: „Ég hugsa það sé af því, að honum hefur ekki fundizt það skipta máli.“ Millicent kom inn og ^ettist í sófann. Hún krosslagðd fæt- uma, og við það datt annar skórinn af henmi. Táneglumar voru málaðar í sama lit og , var- imar. „Nei, það skiptir vist engu máli“, sagði hún. „Er yður sama, þó að ég reyki. Og gjörið þér svo vel að setjaist. Þér gerið mig taugaóstyrka, þegar þér standið þama — með reiðdsvip." Carol reyndi að hlæja. „Er ég með reiðisvip? Það var ekki ætlun mín.“ Hún settist í lágan stól við gluggann og beið. Millicent bauð henni að reýkja og kveifcti í sígarettunni fyrir hana. Svo sagði hún: „Ég er ekki enn farim að skilja aila þessa leynd.“ „Það var engin leynd af minni hálfu. Þegar ég sótti um stöð- una, hafði ég ekki minnstu hug- mynd um, að Andy ynni þar. Ég hafðd ekkd heyrt nedtt um hann eða frá honum í möng ár. Þeg- ar ég kvaddi hr. Maynard eftir samtalið við hann, þá minntist hann af tilviljun á Andy. En ég var ekki viss — nafn-ið er ekki óvenjulegt. Gjörið svo vel að muna, að þegar ég var gift Andy, vann hann við kauphöXl- ina.“ „Ég get ekki miunað það, sem ég hef aldrei vifrað . 1 gaer pg í dag hefur þetta verið mér alger ráðgáta. Fyrst þegar ég sá yfck- ur dansa saman og síðan þegar ég kom að ykkur á svölunum. Svo ég spurðd Andy. Þér voruð þá famar í háttinn.“ „Svo þér spurðuð hann?“ „Já, hvers vegna ekki. Ég sagði blátt áfram: Þú hefur þefckt Carol Reid áður — mér varð það Ijóst í kvöld. Hve vel þekktirðu hana? Hann bló eins og honum væri skemmt. Svo sagðd hann: Ég hélt ég þektoti hana mjög vel, þar sem hún var einu sinni koraan mín.“ Carol sagði: „Þá er víst öllum skýringum ofaukið. Þegar við hittumst afft- ur í fyreta sinn, var það á rit- stjómartfundi. Auðvitað vissu það allir þá þagar, að við hefð- um þekkzt áður. En það virtist ekki eig-a við að hrópa, að við hefðum verið gift. Að minnsfra kosti fannst mér það.“ „Ég hetf eragan átouga á þessu frá sjónarmiði skrifstofunnar," sagði Millicent. „Ég hef ein- vörðungu áhuga á þv' frá mínu sjónarmiðd.“ Carol spurði gastilega: „Hvert er það?“ Millicent drap í sígarettunni og sagði: „Ég kann vel við Andy. Ég 'held ég sé ástfangdn af honum, er h-ann er ekki ás-tfanginn alf mér. Sarnt sem áður, þangað til í gær, var ég hárviss um, að honum líkaðd betur við mig en nokkra konu aðra, sem hann þektoti. Við — bætum hvort öðru ýmislegt upp. Og hann hefur verið mér ákaflega hjálplegur við ritstörfin. Ömdssandi hield ég. Ég held ég hefði verið á- nægð að halda svona áfrírm eins lengi pg — .“ Hún þagnaði og yppti öxlum. Svo bætti hún við: „Þér setjið óvænfr stri'k í redkn- inginn.“ Carol þagði við. Svo spurði hún: „Hvers vegna?“ „Góða Carol, sagðd Millicent,“ þér eruð ebki svo skilninigssfljó og þér láfrizt vera. Því trúi ég ekki. Þið Arady voruð ástfangin einu sinni, ég geng að því vísu. Þið giftuð yk'kur. Þið bjugguð saman í notokur ár — hve mörg?“ „Tvö“, sagði Carol. Hún átti bágt með að þola þetta tal. Það va‘r nærgöngult. Það hefðd ekki átt að eiga sér stað. „Tvö ár“, sagði Millicent. „Ég geng þá líka að því vísu, að þið hafíð rifizt, hætt að elskast, far- ið að lfka illa við hvort annað“. „Gangið sð eins miklu vísu Pg þér vi-ljið," sagðd Carol stutt í spiuna. „Það geri ég. Þið skilduð. Nú, eftir lamgan tíma, hittust þið aiftu-r og vinnið saiman á skrif- stofu og eruð í daglegu sam- bandi. Getið þér setið þama og sagt mér, að það hafí enga þýð- ingu?“ ‘,,Ég veit efcki, hvaða þýðingu það ætti að hafa“, sagðd Ca-rol. „Það er einmitt það, sem ég va-r hrædd um, skiljið þér nú,“ sagði Millecent. „Heyrið þér nú'. Það er eins og við eigum erfítt með að kom- ,2ist að efniinu. Hvað er það, sem þér eruð að reyna að segja- mér?“ „Ég héld þér vitið það“. „Að þér elskið Andy, og að ef mögulegt sé, þá ætlið þér að giftast honum?“ Mi'llicent yppti öxlum. Hún var hugsi og sagði: „Ég veit það ekki. Mig hefur aldrei langað til að giftast." „Of náin kynn-i daginn út pg daginn iinn — eignarhafld — hveredags- hluitímir —.“ Það brá fyrir vandfýsds- og fyrirlitningarevip á andliti hennar. „Nei, ég hef aldrei óstoað eftir að giftast. Ektoi einu sinni Andy.“ Canoil horfðd á hana hneyksluð. „Þér eruð ásitfangiin af hon- um“, sagði húon, ,,haran er yður ómissandd — Við ritstörf yð- ar ag sem elskhugi — en yður langar etoki tíl að gifftast honum. En hvað er það eiginiega sem þér viijið mér?“ „Þér hafið tækifærið", sagðd Millecent rólega. „Þér hifctið hann daglega. Þið hafið sameig- inlegar endurminningar. Ytofcur líkar ekki lengur illa hvort við annað — ef ytokur hetfur nokk- umtímia gert þa>5“. „Með öðrum orðum“, sagðd Carofl, „þá viljið þér ,að ég haldi mér í hæfilegri fjarlægð?“ Hún gat etoki stillt sig um að hlæja, því að hennd var í raum og veru skemmt. „Þér eruð hræddar við, að við Andy verð- um ástfangin aftur.“ „Því etoki það “ SJÓNVARP REYKJAVlK r I ÞESSARI VIKU • Sunnudagur 9. júní 1968: 18,00 Helgjisfruirad. Séra Magnús Guðjónsson, Eyrarbaktoa. 18.15 Hrói höttur „Hrói kem- ur heim“. Fyrsti toafili söé- un-nar um útlagana í Stoíris- skóigi, Hróa hött og kappa hans. Menztour textí: Ellert Sigu-rbjömsson,. 18.40 Bollairíki. Æffiintýri fyrir yn-gsiu áhorfendurma. Þulur: Heligi Skú'lason. Þýðandi: HaiHvei-g Amalds. (Nordvision — Saanstoa sjónvarpið). 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,20 Ljúdmiíla Isiaévja syraigur. Un-djrleik annast TaisíaMerto- úlova. 20,30 Myiradsjá. Umsjón: Ásdís Haninesdóttir. 21,00 Maverick. „Rekaþjófurinn“ — Aðalhluitverk: Jack Kelly og Jaimies Gamer. íslenztour texti: Krisfrmann Eiðsson. 21,45 Sjónvarpsstjama (Dead Set At Dream Boy). Brezkt sjiónvarpsleitorit. Aðalhlutverk leika Jobn Stride og Sheila Reid. Menzkur texti: Iragi- björg Jónsdóttir. 22.35 Daigstorárlok. • Mánudagur 10 6 1968. 20,00 Fréttir. 20.30 Óðtraenn leika og synigja. Hljómsveitina skipa Jóhann Jóhannsson, Magnús Kjart- ansson. Pétur Östlund og Vaiur Emilsson. Söngkona er Shadie Owens. 21,00 Friðland fuglanna. Mynd- in er um ffuglalíf við Bret- landssfrrendur, aðallega sjó- fugla, en aðrjr fuglar og ým- iskcnar smádýr konrna einn- ig við söigu. Þuilur: Öskar ■ Iragimiarsson. Þýðamdi: Guð- ríður Gísiladóttir. 21,25 TJr fjölleikahúsunum. — Þebktir listamenn víðsvegar að sýna listir s-ínar. 21.50 Harð.iaxlinn. Aðailhflutverk: Patrick McGoohan. Menzk- ur texti: Þórður öm Sigurðs- son. 22.40 Daigsto-rárlok. • Þriðiudagur 11. júní 1968. 20,00 Fréttir. 20.30 Erlen-d máiefni. Umsjón: Ma-rkús öm Antonsson. 20.50 Denrai dæmaflausd. — Is- lenzkur text-i: BHert Sigur- bjömssom. 21.15 Um steinsteypu. — Hús- byggin-gai-báttur í umsjá Gúst- sifs E. Pálssoraar, borgarverk- fræðdnigs. 21.35 Glfmukeppni sjónvairps- ins (3. og 4. hfluti). KR og Vfkverji keppa og sieurveg- ara-rnir úr 1. og 2. hluta. Umsión: Sigurður Sigurðsson. 22.35 Ibrótfrir. 23.30 Davsfkrárlok. • Miðvikudagur 12. júní 1968. 20,00 Fréttir 20.30 Umgffrú Havisham. Mynd- in er gerð eftir sögu Charies Dictoens, ,.The great expect- ations“. M. textli: Rann- veig Tryggyadóttir. 20.55 1 tónum og taili. Þorkell Sigurbjömsson ræðir við Jórunni Viðar um útsetnirug- ar hennar á þjóðlögum. Þur- íður Pálsdlólttír syragur nofckr- ar gaimllar þjóðvísur,' sem Jórumn hefur útsefct. 21,20 Þrír fiskiimenn. 1 þessari mynd segir frá þremur fiski- mönnum, einum gríslkum. öðr- um frá Thaiflandi og hinum þriðja kanadiískuim, og frá veiðum þeirra með línu, net og humanfanigara í Eyjahafinu í Síamsfflóa hig á Norður-Atl- anizhafínu. — ísflenzflcur texti: Sonja Dieigo. 21,50 Maður fram-tíðarinnar. — Mynd'in er gerð í tiiefni af tveggja ára-tuga afmæli Al- þjóða Heiflbrigðismiálastoffn- unarinna-r (WHO). I henni koma fram miairgir heims- frægir vísiradamenn og seigia álít sitt á þvf hvers' maiin- kynið megi vænta af vfsind-. unum á næst-u tveimur ára- frugum. — fNórdrtslon- — Sænska sjónvafmið). — Áður sýnt 29. aprfl' s.1. 22.40 Dagskráriok. 20,35 Blaðaimanmaffundur. Um- sijón:. Eiður Guðnason. 21,05 Þö'gn er gulls í gildi. — 22,10 José Greco og dansfloifck- ur hans skemmfrir. Skopmynd rraeð Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlut- vericum. Islenzkur texti: Ingi- björg Jónsdótfrir. 21,20 DýrTingurin-n. — Islehzk- ur texti: Júlíus Maignússon-. 22.30 Dagsikrárioik. 20,00 Fréttir. • Laugardagur 15. júní 1968. 20,00 Fréttir. 20.25 Litla lúðrasveitin leiikur. Á efnisskránni eru verkeftir Hendrik Andriess-en og Gor- don Jocob. Sveitíraa sikipa Bjöm R. Einarsson, Jón S-ig- urðsson, Lárus Sveirasson og Stefán Stephensen. 21.40 Pabbi. Aðalhluitverk: Le- on Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Inigibjörg Jónsdóttir. 21,05 Listræn hroHvekja. Við- tal við Ingmar Bergman i tilefnd af því er síðasta mynd hans, Úlfatiiminn, var fruim'Sjind. IslenzJcur texti: Sveinn Einairsson. 21.25 Hannibal og hugrekkið. — Uragverek 'kviflcmynd gerð árið 1956 af Zoltán Fábri. — ísflenzkur texti: Hjalti Krist- geirsson. 23,00 Dagskráriok. Þeir sem þurfa að koma auglýs- ingum eða öðru efni í Mánudags- blaðið _ þurfa að koma því fil ritsfj. í síðasta lagi á miðviku- dag næsfan á undan útkomudegi I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.