Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.06.1968, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 17.06.1968, Blaðsíða 1
BlaS fyrir alla 20. árg. Mánudagur 17. júní 1968. 16. tölubl. Viðskiptafufltrúar í sendiráðin er orðin knýjandi nauðsyn Nýir markaðir — Nýjir útflutningsmöguleikar bez tæmandi möguleikar — Draumórar og staðreyndir Grein, sem hér birtist í blaðinu fyrir skömmu, varðandi nauðsyn þess, að sendiráð okkar út um heim yrðu skipuð viðskiptasérfræðing-um í sí- felldri leit að nýjum mörkuðum, vakti geysimikla athygli og hafa blaðinu borfizt bæði bréf og fyr- irspurnir varðandi þessi mál. Ýmsir markverðir menn í viðskiptalífinu hafa látið í ljós, að þetta væri ekki aðeins nauðsyn fyrir viðskiptalíf lands- ins heldur beinlínis lífsnauðsyn. ta vonin — Verzlunarfulltrúar á prósentum — Ö- — Síldaróskhyggjan endurskoðuð — Gamli tíminn Aldrei hefur komið betur í ljós fánýti þess, að hafa í setjdiráðum okkar ambassadora eina og skrif- stofustúlkur, ritara, og annan ó- fögnuð. Strax og byrjaði að dala á alþjóðaviðskiptasviðinu og þjóð- in hætti að hrærast í síldarvímu og skjótfengnum gróða, kom í Ijós, að við erum nú allsendis óundirbúnir að komast í takt við slagæð hins al- þjóðlega viðskiptalífs. Við erum enn langt að baki þjóðanna, njót- um enn gróða fyrri áratuga og drógumst skjótar aftur úr en marg- an grunar. „Skotgróða“-sjónarmiðin Nágrannaþjóðir okkar, sem bundnar eru að flestu leyti við sama aðalatvinnuveg og við, eru komnar langt framúr okkur, og enn dreym- ir síldarkónga landsins og forráðá- menn í síldarútveginum um „skot- sölur" og peningauppgrip fyrir óunnin hráefni að mestu. Þetta eru í rauninni orðnir stórhættulegir menn, sem í gömlum anda og gam- aldags vinnubrögðum leika sér að þjóðarafkomunni átölulaust af hálfu hins opinbera. Iðnaðardraumórar í sömu mund búum við hér heima við þröngsýnan hagsmuna- hóp — svokallaða'iðnjöfra — sem dreymir enn óskadrauma um út- flutning óeðlilegustu iðnvara í sam- keppni við milljónaþjóðir með áratuga, jafnvel aldargamla reynslu að baki og öruggan markað víðs- Skyndiferð til Hafnar með Loftleiðum „Kampavínsflug" Loftleiða til Norðurlandanna með RR — éinstök þjónusta veitt á leiðinni vegar um heim. Ekki einn einasti aðili virðist skilja ennþá, áð þjóðin er ekki nema smá 200 þúsund, og getur ekki ráðist í framkvæmd né staðið í samkeppni við stórveldin nema í einni grein að hei.ta má, fiskiðnaðinum. Geltið í iðnforkólf- unum er ekki annað en óraunhæft skrum, gert til þess eins að halda lífi í einstökum greinum iðnaðar, sem ekki hefur nokkra raunhæfa möguleika á að lifa til frambúðar. Tekið skal fram, að hér á landi eru þó nokkrar traustar iðngreinar, sem sjálfsagt eiga eftir langa'og far- sæla æfi. Verzlunarfulltrúar í sendi- ráðum l>að er í og með af öllum þessum draumórum, að þjóðin verður að vakna upp til þeirrar staðreyndar að hún er að dragast aftur úr og verður ekki aðeins að horfast í augu við staðreyndir heldur og að haga seglum eftir vindi, hagnýta sér þá Framhald á 5. síðu. foí hcítUpnÍAkó H E RBÁDEILD Lcikfélagi Mánudagsbtaðsins no 12 Góður og þekktur kaupsýslumaður fór í viðskiptaferð kringum land og bauð viðhaldinu með sér. Fyrir norðan hitti hann vin sinn, sem hneykslaðist og sagði: „Eg skil hreint ekki hvernig þú getur al- gjörlega gleymt konunni sem elskar þig." „Hvað meinarðut gleymt" spurði kaupmaðurinn, „ég sem skrifa nafn konu minnar í hverja gestabókina á fætur annarri". Kommúnistar fylkja liði um næstu helgi, mikill viðbúnaíur Cm s.I. helgi buðu Loftleiðir blaðamöamum í helgarferð til Darunerkur, en tilefnið er, að félagið vildi kynna svonefnda „kampavínsferð" sína til Norð- urlanda, sem þegar hefur náð miklum vinsælöum. Um þessar mundir er all-mikil samkeppni fjögurra félaga um ferðir til Norðurlandanna, en' utan Loft- leiða fljúga Flugfélag íslands, Pan Am og skandinaviska sam- steypan þessar leiðir. Loftleiðir hafa tekið upp sér- staka þjónustui á þessum leið- um, sem felst í óvenjulega skemmtilegri þjónustu og þæg- indum. Bomar eru farþegum dýrindiskrásir í mat. allskyns réttir, steikur og forréttir f bezfcu ,og fínustu tegundir, auk þeirra drykkja áfengra og óáfengra sem farþegar óska, að ógleymdu kampavíni, sem brosandi og þægilegar flugf-reyjur reiða fram. Flogið er með Rolls Royce- vélum félagsins með viðkomu í Noregi og Svíþjóð, og er flugið of | stutt naestum, því sannarlega þurfa farþegar ekki að kvarta yfir vanlíðan á slíkum ferða- lögum. Leftleiðir hafa sannarlega lát- ið sér skiljast fljótt og vel, að nú til diags er ailt komið undir þjónustu í samkeppni flu-gfélaga Fnambald á 2. siíðu. Ákveðið hefur verið, að pólitískar hungurvof- ur kommúnista og samferðamanna þeirra hefji Keflavíkurgöngu að morgni hins 23. júní n.k. (næsta sunnudag) eftir að hafa ávarpað hliðverð- ina þar syðra. Síðan verður arkað áleiðis til Reykja- víkup og staðnæmst að lokum í miðbænum og þar eflaust haldnar ræður og kvartað yfir „herset- unni“ og álíka skyldum málefnum, yiet Nam, Grikklandi og ástandinu í heiminum almennt. N ATO-mótmæli I Ei-ns og skjljanílegt er, þá er um að ræða einsAon-ar forleik að öðrum mótmælum þ.e. NATO- futndinum, sem hér verður hald- inn í sömíKyiku og vaindað hef- ur verið mjög til. Lö-greglu- stjórinn hefur . leyft mó-tmæl-a- fundi þessa, end-a skiptir litlu þótt fámennur hópur öfga- mann-a 1-abbi sig í hal-arófu með árituð spjöld í .mótmælaskyni við samtök frjálsra þjóða. Lögreglan þögul Lögreglan hefur haft mikinn undirbúning til að balda ró og spekt, því vel má svo faira, að böm og ræksni-menn-i inn-an að- alhópsi-ns vilji gera óspektir þjóðinni til ósóma én sjálfum sér til útrásar. Lögregluyfirvöid- in. vilja ekki láta neitt uppi um ga-gnráðstaf-anir sín-ar, telja, eins og hershöfðin-gjar, að þá kunni ,,óvinurinn“ að breyta sinini taktík. Leiðindi Það er dálítið leiðinlegt, að svona lýð skuli leyf-ast að stofna þjóðarsóma í voða, einmitt. þeg- ar um hundrað blaðam-anna frá öllum vestrænum mennin-g- arlöndum sækja okkur heim, enda geta skrif þei'rra orðið okku-r ómetanlég auglýsing, ef þessum lýð tekst ekki að stofna til óeirða eða leiðindaatvika, trufla fundinn eða fundarmenn. Vilji þjóðarinnar Þegar á allt er litið er það þjóðin sjá-lf, sem yeitti þiing- mönnum að fara með umboð sitt í NAT O-m-álunum, og yfir- gnæf-andi meiri-hluti vill enn samvinnu og fullt samstarf við NATO-ríltín. Það er aðeins þessi hávaðasami minnihluti eð-a brot, sem nú gengur upp í að láta bera á sér og þykjast bera haig þjóðarinmar fyrir brjósti. Hefta uppþot Framkoma þessa fólks ga-gn- Framhald á 5. síðu. Er það satt, að kaupgreiðslu- svik og framtala, séu upp komin hjá stóru ríkisfyrir- tæki?

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.