Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.06.1968, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 17.06.1968, Blaðsíða 7
Mánudagur 17. júní 1968. Mánudagsblaðið YFIRRÁÐ UNDIRMÁLSAFLA Framhald af 8. síðu. felur sjálfkrafa í sér, að stjóm- inni er ljóst að fyrsta og æðsta skylda hennar er að stjórna. Sé þessurn skilyrðum fulleægt, stendur ekki margt 'annað í mannlegum mætti, sem orðið gæti til þess að þjóðfélagið væ-ri þegnunum samboðið og því hlut- verki sínu vaxið. Af framangreindu leiðir hins vegar það, að öll öfl og ailar hræringar, sem vekja, örva eða líða fjandskap í garð þjóðar og ríkis, óreiða, upplausn, stétt- drægni, öfund, illgirni, o.s.frv. hljóta að teljast ,hindranir, sem verði að uppræta og ryðja úr vegi. Þetta eru ennfremur aug- ljós sannindi, sem óþarfi er að fjölyrða um. Þetta eru þá helztu sjónar- miðin, er leggja verður til grund- vaUar, áður en menn ganga ein- hverri ákveðinni . stjómmála- stefnu á vald, það er menn verða að gera það upp við samvizku sína, hvaða stéfna sé líklegust til þess að verða öflugust burðarstoð skjm- samlegastrar valdbeitingar. Og vald er óhjákvæmilegt fmm- skilyrði, því að það kemur ná- kvæmlega út á eitt, hvaða skoð- un, hugsjón, ismi eða stefna menn telja að eigi að ríkja; það er bara valdið eitt, sem get- ur stjómað. Kjarklaus ríkis- stjóm er eins og lítill bátur með biiaða vél og brotið stýri úti á reginhafií En það er ein- mitt þetta tvennt, sem menn hafa fyrst og fremst þrjózkast við að gera og viðurkenna, með þeim afleiðingum, er ekki verð- ur enn séð fyrir 'endann á, en geta þó varla orðið mikið til- hlökkunarefni, ef engin hug- arfarsbylting á sér stað áður en mjög langt um líður. . Orð Marx „Við skulum ekki leita Ieyndardóms Gyðingsins í trú- arbrögðum hans, heldur skul- um við leita leyndardóms trú- ar hans í hinum raunverulega Gyðingi. Hver er hinn ver- aidlegi grundvöllur Gyðing- dómsins? Hin hagsmunalega þörf hans, sérplægnin. — í hverju eru hinir veraldlegu heigisiðir Gyðingsins fólgnir? Kaupmanginu. — Hver er hinn veraldlegi Guð hans? — Peningurinn." . — Karl Marx (1818-1883). þýzkur efnahagsmálaheims- spekingur af Gyðingaættum og helzti frumkvöðull Sósíal- ismans: f grein (,.Zur Juden- frage“) í „DEUTSCH-FRAN- ZÖSICHE JAHRBÚCHER“. 1844 Ég hefi undrazt fátt meira en þá staðreynd. að þótt kröfur manna um endurbætur, bylt- ingar og nýsköpun á sviði tækni og vísinda þagni næstum aldrei andartak. og framfarimar á vettvangi raunvísindanna -séu sannarlega stórfenglegar og glaSsilegur vitnisburður þess, hverju mannsandinn fær áork- að. þá dettur varla nokkrum lifandi manni annað í hug en að stjómskipulag lýðræðisins sé hámiark fullkomnunarinniar. hið eina rétta, að þar sé fundin end- anleg l^usn allra þjóðfélags- vandamála, að einmitt á því eina sviði sé engin þörf á heilbrigðri hugsun. Þessi staðreynd verður þeim mun átakanlegri, þegar þess er gætt, að dags daglega afhjúpar lýðræðið vanhugsun sína og vanmátt með þeim hætti, að svo virðist sem glópalánið eitt sé því til fyrirstöðu að heil þjóðfélög gamalgróinna hámenn- ingarþjóða hrynji fyrirvaralaust í rúst, stórir heimshlutar verði skíðlogandi ógnarbál; já, m.a.s. gjörvöll heimsbyggðin gangi af sjálfri sér dauðri. Það er auðvitað ekki viðlit í stuttri blaðagrein, að gera nema lauslega grein fyrir þeim hindr- unum, sem lýðræðið hlýtur að vera framþróunarlegri, stjóm- virkri þjóðfélagsskipan, reistri á þeim forsendum, er hér hefir verið drepið á í upphafi. Ætti að gera viðhlítandi grein fyrir þeim, þyrfti margar, langar rit- smíðar. Af þeim sökum vel ég þann kostinn að þessu sinni, að fara fáum orðum um aðeins eitt atriði í þessu sambandi. Engum blandast hugur um það, að eitthvert erfiðasta og yfirgripsmesta vandamál nú- tímans sé kynþáttavandamálið. En það, sem eiginlega enginn vill viðurkenna, er sá augljósi sannleikur, að rætur þessa vandamáls liggj a í sama j arð- vegi og nær allar aðrar þjóð- félagsmeinsemdir, nefnilega í heilaspunakerfi lýðræðisins sjálfs, óg ein.kum þó í kjama þess, dellunni um að „allir menn eru skapaðir jafnir". (!). Frá því að sögur hófust hef- ur mannkynið skipzt í ólíka, mismunandi kynþætti, kynþætt- imir i kynkvíslir, kynkvíslimar i þjóðir, þjóðimar í ættbálka, ættbálkamir í ættir. ættimar í í fjölskyldur og fjölskyldumar í einstaklinga, allt með einhverj um hætti frábrugðið innbyrðis. en þó í stórum dráttum prýtt eða lýtt sameiginlegum sérkenn- um, sem hafa greint þá frá öðrum. Þar sem ekkert getur verið alfullkomið ogekkert held- ur algerlega einskis nýtt, hlýtur alls staðar að eiga sér stað ein- hver mismunur, enda þótt hann verði á stundum jafnvel ekki greindur nema eftir strangvis- indalegum leiðum. Og alls stað- ar þar sem mismunur er fyrir hendi, þar hlýtur einnig að vera óhjákvæmilegt að beita stig- breytingum lýsingarorða í ræðu eða riti, þegar gera skal sam- anburð. Það finnur t.d. enginn neitt athugavert við að minnast á góð. betri og bezt böm. fagr- ar, fegurri og fegurstar konur; heimska. heimskari og heimsk- asta verkalýðsrekendur. sv^k- ula, svikulli og svikulasta þing- raenn, og svo framvegis. Um þetta ríkir alls staðar algert samkomulag að ég held. Öðru máli gegnir um kynþættina. Lýð- ræðið hefir lagt algert bann við að þar megi beita stigbreyt- ingum lýsingarorða eða yfirleitt gera nokkum samanburð. Að segja, að einn kynþáttur sé öðr- um fremri, æðri, hæfari; það varðar allt að þvi útskúfun úr vitsmunaveröld lýðræðisins. Ekki má heldur segja að Negri sé svartur eða svertingi — nei, hann skal vera með dökkt þel, vera þeldökkur. Ennfremur skyldi maðu.r varast að segja að hið göfuga Kongókyn sé van- þroskað. Lýðræðið segir að því sé allt öðru vísi varið. Það er bara vanþróað. Það er allt og sumt, og auðvelt að lagfæra: bara senda penin-ga um hæl. Lýðræðið af- hjúpar sig Já, lýðræðið hefir skipað svo fyrir, að allir skuli vera „skap- aðir jafnir". Hina goðumlíku gáfnairisa með alla lykla lífs- gátunnar varðar ekki hót um lítilræði eins og sköpunarverkið og náttúrulögmálin; Svoleiðis herjans fasisma! Sei-sei, nei. Kynþáttagreining mannkyns- ins hefir að visu oft valdið óþægindum, árekstrum og ýmis kon-ar misskilningi. Hins vegar fara ekki sögur af neinum manni með fullu viti, sem hefir „for- dæmt" hana, talið hana „vonda“ eða heimtað að hún yrði „af- numin“ fyrr en lýðræðið tekur að leggjast eins og baneitruð þoka um huga og hjörtu heilla þjóða eftir sigur hins „góða í heiminum“ vorið og sumarið 1945. Allt fram á þá „endur- lausnartíð“ hafði kynþáttamis- munurinn einfaldlega verið tal- inn það sama sem hann raun- verulega var: náttúrulögmál, skaparans vilji og verk. . Á meðan svo var litið á, á meðan heilbrigð dómgreind var óbánnfærð, var ekki um neitt allsherjarvandamál að ræða. Drottinvald hvíta kynþáttarins var grunnstrengt um allan heim svo sem verið hafði um aldarað- ir, og engum ábyrgum leiðtoga hans kom í alvöru til hugar að skerða það viljandi um hárs- breidd, og þaðan af siður að deila því með öðrúm eða varpa því fyrir róða. Deilur stóðu að- eins, eins og áður, um skiptingu bess innbyrðis. Negrar hoppuðu á milli trjánna, frjálsir og á- hyggjulausir, eða lágu á melt- unni í þykkni frumskógarins, og voru ekki haldnir öfund út í neitt nema apana, sem þeir töldu mönnunum greindari af þvi að þeir hefðu vit á að tala ekki þó að hæfni þeirra til þess skorti ekki, en £ þann hátt töldu þeir að apamir slyppu við að verða látnir vinna. Kínverjar áttu í endalausum illdeilum sin 4 milli, börðust þó aldrei í rign- in.gu, og stríddu auk þess við frændur sína Japani, er reynzt höfðu furðunæmdr á Iærdóma Evrópuþjóða. Yfirleitt mátti því telja skiptingu mannkynsins í rfir- og undir-þjóðir bærilega fastmótaða. stjómtök hvítu þjóð- anna urðu sífellt öruggari og hnitmiðaðri og árangur þeirra var þegar orðinn undraverður með tilliti til þess stutta tíma, sem liðinn var frá því að þær tóku ábyrgð á hinum minni systkinum sínum. Náttúrúlögmál og fasismi Það hafði því engin hvít þjóð hina allra minnstu ástæðu til þess að hafa áhyggjur af skyndi- legri löngun skjólstæðinga sinna til heimsbyltandi stjómmálaný- sköpunar, og því siður að slík- ar hugdettur gætu haft meira en smávægileg leiðindi í för með sér, ef til kæmi. Kynþátta- hatur mátti því heita nær ó- þekkt fyrirbæri, og hinir sárafáu mannkærleikamenn, sem að vísu áttu það til að kvaka við viss- ar kringumstæður, höfðu enga möguleika til þess að gera sér það að aðalatvinnuvegi eða not- færa sér það á annan hátt í bralli sínu við að komast yfir peninga eða pota sér í launaðar stoður. Orð Hitlers „Það er fánýtt háttarlag að rífast um það. hvaða kyn- þáttur eða kynþættir hafi verið hinir upprunalegu boð- berar menningarinnar og þar með hinir raunverulegu frum- kvöðlar þess, sem við eigum við með orðinu mannlíf í viðri merkingu þess. Skyn- samlegra er að heina þessari deilu að nútímaaðstæðum. og bér kemur svarið lika auð- veidlega og skýrt í Ijós. Það. sem við sjáum fyrir okknr f dag í menningarlegum efn- um, af ávöxtum iista. vís- inda og tækni, er næstum eingöngu árangurinn af sköp- unarhæfni Aríans". — Adolf Hitler (1889-1945), ríkisleiðtogi Þjóðverja (1933- 1945): „MEIN KAMRF“ (I. bindi, 11. kafli, bls. 317; 35.- 3«. útgáfa, 1934). einstaklinigur yrði að bera á- byrgð á orðum sinum og at- höfnum sjálfur. Þá hafði ekki verið talið alveg sjálfsagt að þjóðfélagið tæki umyrðalaust á sig afleiðmgamax af afglöpum þegnanna. Vitið var aldrei sótt til verkalýðsins. Slíkt þjóðfélag hefði aldrei verið nefnt vel- ferðarríki heldur framfærslu- sveit — og , styrkþegamir ómag- ar. Og síðasf en ekki sízt: Þá diatt engum hvitum manni í hug, að niðjar hans yrðu háðir duttlun-gum algerra viRimanna eða að á þeim myndi hvila sú skylda, að fæða og klæða hedlar heimsálfur. Það mátti því með vissum rétti treysta þvi, að lýð- ræðishættan væri ekki óþægi- lega nálæg. En þetta breyttisf á svip- stundu eftir Heimsstyrjöld II, þegar tekið var að gera slagorða- þokur lýðræðisms að bláköldum veruleika, þegar það var talin óhæfa að taka tillit til alda- langrar. reynslu mannkynsins við uppbyggingu þjóðfélaga siðaðra manna. en sú viðleitni hafði ekki verið fyrirhafnarlaus eða borið árangux á stuttum tíma og allra sízt án gífurlegra fóma. Allt skyldi jafnt, slétt, flatt. Það var enigu líkara en að hvítu þjóðimar hefðu allt í einu ver- ið gripnar óhemjandi sjálfs- morðsæði. Þangað til hafði það ekki verið talið neitt sáluhjálp- aratriði á neinu sviði, að kasta þvi á glæ, sem þegar hafði á- unnizt. Nú var alveg eins og hvitu þjóðimar minnkuðust sin fyrir afrek sdn á liðnum öld- um eða væru komnar að því að bugasf af ímyndunum um ótil- greinda sekt. Allt, sem lýðræði kemst í, verður að vandamálum, oftast stórfelldum vandamálum. Áður voru þetta aðeins verkefni eða viðfángsefni, sem gengið var að í anda þjóðskáldsins Einars Beeediktssonar: „Það æðra því lægra skal ráða“. í nokkrum næstu greimum mínum mun ég koma nánar að árangrin'Um af þeirri niðurlægj- andi forherðingu, sem nú þegar er komin í ljós, sökum þess, að lagt hefir verið ofurkapp á að snúa þessari reglu við. J.Þ.Á. I Sölubörn sem \ selja Mánu- \ dagsblaðið í \ útbveríum | geta fengið | þaðsent y v mp v , : * ■< >;■' "T'"T Heimsstyrjöld I hafði að vísu orðið til þess að raddir glund- roða og upplausnar færðust i aukiana, en allt fram að upphafi Heimsstyrjaldar II höfðu for- ustumenn þjóðanna yfirleitt vit á að haga störfum sínum án þess að þasr hefðu teljandi á- hrif á meiriháttar stjómarað- gerðir þó að þá skorti þvi mið- ur framsýni til þess að kæfa þær jafnharðan í fæðingunni. Þeir leyfðu lýðnum að æpa að vild — en gerðu það sem þeim sjálfum sýndist. Þá hafði verið talið heppilegt að réttindi og skyldur héldusf nokkurn veginn í hendur, að meira bæri að meta vit en sfcrit, að sérhver Mikið iirval ai enskum ullar- 09 „terylme“-irökkum H EPRADE ILD Með litprentuðu sniðörkinni 09 hárnákvæu sniðunum! Utbreiddasta tizku- 09 handa- vinnublað Evrópu! Með notkun „Burda-moden“ er leikur að sníða 09 sanma sjálíar! / 4

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.