Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.06.1968, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 17.06.1968, Blaðsíða 8
IANNAÐ Fríhhöfn og íslenzkir peningar — Hroðaverk — Borgin og hreinlætið — Svart á Keflavíkurvelli — Skellinöðrur og hávaði — Rykið enn — Óprúðmannlegar forsetakosningar. ÞAÐ ER EKKI meðalskömm, að „fríhöfnin“ á Keflavíkurflug- velli, sem við íslendingar rekum, skuli ekki taka við ís- lenzkum gjaldmiðli, og má heita, að um einsdæmi í öllum heimi sé að ræða. Stjómarvöldin sýna glöggt hve lítils þau meta íslenzka peninga, pg er dálítið undarlegt, að sækja um gjaldeyri hér í bankana og, ef bíða verður eft- ir vél syðra, að þurfa að eyða einhverju af þessu lítil- ræði fyrir drykk eða annað smávegis. Þetta er svo neyð- arlegt fyrirkomulag, að hið op'mbera á þegar I stað að hætta við það til'að fyrirbyggja smánina, sem því fylgir. UNDARLEGA BREGÐUR við, að skemmdir á kirkjum, leg- stöðum dauðra og álíka stöðum, sem ætla mætti frið- helga fara svo í vöxt. Hér er um óeðli að ræða, sem refsa ber harðlega ef upp kemst. Út yfir tekur þegar slíkir hlutir eiga sér Stað í smáþorpi eins og Flateyri, þar sem allir vita allt um alla. Er næsta furðulegt ef lögregi- an á staðnum getur ekki upplýst hvaða þokkapiltar hafa staðið fyrir spjöllum á*kirkju og gripum þar og gaman að sjá framan í þessar hetjur. ÞAÐ ER ÚT af fyrir sig mikil blessun, að borgaryfirvöldin skuli hafa tekið hina árlegu rögg á sig og krafizt að garð- eigendur í borginni hreinsi til í görðum sínum, ella borg- in hreinsi þá á kostnað eiganda. Hitt er öllu verra þegar borgin sjálf er hinn verulega s§ki aðili, sem lætur bruna- rústir og allskyns kofagarma standa ómálaða og við- bjóðslega við aðalgötur borgarinnar og hefst ekki að, þótt margir mánuðir séu síðan slík óhöpp urðu. Og sjálft borgarlandið, jafnvel í Heiðmörkinni sjálfri og næsta ná- grenni er allt skreytt gömlum braggarústum, sem vissu- lega eru til lítillar prýði. BANDARÍKJAMÖNNUM gengur heldur linl#ga að halda þau loforð, að hafa í hófi negra og allskonar slíkt fólk I þjón- ustu sinni hérna. Viðurkennt skal, að .Bandaríkamenn í heimalandi sínu, hafa allskyns vandræði af þessu vandamáli, en við kærum okkur síður en svo um að þeir „flytji inn" böl sitt hingað, svo ferlega sem Bret^r hafa nú kynnzt því. Við skiljum ugginn vestra, en burt séð frá skoðunum frjálslyndra þar, þá erum við lítt hrifnir af svik- um yfirmanna varnarhersins syðra í þessum efnum. LÖGREGLAN I Reykjavík á lof skilið fyrir ýmsar framfarir hin síðari ár. Þó virðíst sem enn sé hón algjörlega afskipta- laus þegar lögbrot hjólreiðamanna og skellinöðruriddara eiga í hlut. Báðir þessir aðilar leika sér að brotum í um- ferð, og skellinöðrusjeffarnir virðast nema brott hljóð- kúta sína til að hávaðinn verði sem mestur í farartækj- unum, auk þess, sem þeir sinna í engu hraðalögmálum. Hér er um þarft verkefni að ræða og ætti lögreglan að gefa því betri gaum. SKYLDI VEGAMÁLASTJÓRNIN ætla að gera nokkrar ráðstaf- anir vegna ryksins af fjölförnustu þjóðvegunum hér í kring? Ef þurrkar verða má búast við enn verra ástandi en s.l. ár með aukinni upiferð. Olíubornir vegir hafa reynzt vel, en nú virðist áhugi hafa dofnað, og má ætla að vegagerðarumræður og loforð í þá átt eigi þar nokkra sök. Hitt er eins víst, að langt verður að bíða þar til slík- ir draumar komast í gagnið og betra; væri vegamálayfir- völdunum, að notast enn við olíuna meðan ekki bóiar á hinu. FORSETAKOSNINGARNAR fara nú að líkjast meira og . meira venjulegum pólitískum kosningum ef frá er’tekin hinn hroðelegi rógur og heift, sem fer að einkenna her- búðir beggja aðila. Eitt dagblaðið upplýsir nú, að önnur skrifstofan hafi logið um helming um aðsókn að fundi einum og er nú heldur farið að kárna gamanið ef iotið er svona lágt. Það hlýtur að vera erfitt að berjast þegar báðir hafa sömu hugsjónir. KVIKfl MYNDIP fi Tvær misjafnar gamanníyndir Tvö kvikmyndahúsanna sýndu og sýna máske einn, gaman- myndir. Nýja bíó sýnir banda- ríska mynd, Hjúskapur í háska — loksins íslenzkur titill, sem nálgast efnið — mjög Iétta gam- anmynd með Doris Day í aðal- hlutverki. Efnið er venjulegt en vel úr því unnið, og fjallar um ullarverksmiðjustjóra í London, starf han® og heimilislíf þ.e. þær hliðar alls þess, sem sjald- an eða ekki er haldið á lofti. Yfir myndinni er léttur blær og leikurihn allgpður, einkum er Doris Day frískleg og kát, til- svöriirmjög hnyttin og inn skot- ið skemmtilegum lýsingum á business-mönnum þegar þeir fara á viðskiptafundi og jafn- framt til að ,,Iyfta“ sér dálítið upp^. Það skrítna er að ef menn hafa komið tdl stórborganna, einmitt á þeim tíma, sem slíkar businessmen-conven sjónir stan da yfir, þá er þar að sjá nauða- lík fyrirbrigði, þótt myndin ýki þau að vísu nokkuð. Mörg bráðsnjöll atriði eru í myndinni. gott gaman og hlát- ur. — A. B. ★ Tónabíó sýnir „Ferðin til tunglsins" eftir Jules Verne, sem, hð vísu, þolir enigan sam- anburð við' „Umhverfis jörð- ina ...“, en þó eru þarna nokkr- ir sprettir all-vænir. Myndin er aðeins byggð á bók Vemes og Framhald á 3. síðu. Biaðfynr alla Mánudagur 17. júní 1968. — Góðir þættir — S/æmir þættir — Óþarfir þættir — Ljúka með kvikmynd Hollywood-dýr verðlaunuð fyrir leikafrek — Lassie 60 þúsund dollara á ári — R. Mitchum í salad- slagsmálum í Hollandi ásamt Mia Farrow — Bikini- búar vilja aftur heim — (M) fyrirmynd í Bond- myndum látinn.— ÚR HEIMS PRESSUNNI í Hollywood, kvikmynda- borginni, er það ekki aðeins fólk, sem fær verðlaun fyr- ir frammistöðu sína í kvik- myndum. Sjálfsagt er, * að dýrin, sean þar leika líka liljóti nokkra umbun verka sinna. Og í 18. skiptið hafa nú nýlega verið veitt verð- laun fyrir góðan leik hinna ýmsu dýra. Allskyns heims- frægar persónur veita verð- launin, sem veitt eru af hálfu dýraverndunarsamtaka, sem jafnan sjá um, að dýr- unum sé ekki ofboðið í kvik- myndaverunum, og 1955 var það Ronald Reagan, ríkis- stjóri og leikari, og nú keppi- nautur um forsetaframboðið vestra sem úthlutaði verð- laununum til ^rancis, talandi múldýrsins, sem við munum úr Vallarsjónvarpinu. í ár voru það m.a. Arnold, svinið, sem við þekkjum úr Green Acres, líka Vallarsjón- varpið, sem fékk fyrstu verð- laun. Lassie, hundurinn frægi, sem hefur 6o þúsund dollara í árstekjur hefur unnið og ýms fræg dýr önnur, birnir, hross, Ijón og apar. Árlega leika í kvikmyndum 12 hundr- uð þúsund hr’oss. sum i stöð- ugum hlutverkum eins og hestur Lornes Greene í Bon- anza, 21 björn, 1186 hænsni, Framhald á 3. síðu. Það var gaman að sjá The New Christy Minstrels í sjón- varpinu. — Sýnilega eru þetta ágætustu listamenn, sömgmenn og „showmenn" með afbrigðum og yfir þeim hvílir ferskur blær æsiku og gleði, gamamsemi og rómantíkur þegar svo ber und- ir. Heimsókn þeirra í sjónvarps- sal var vel þegin af öllum. Gi(ll- öld Grikkja er ákaflega áhuga- vert efni, en mammi finnst, að mikið hafi skort í þessa mynd til að gera hama góða. Ágætiá kaflar vpru að vísu fyrir hendi, en ekki var farið nándar nærri nógu gaumgæfilega í efnið, og sífelldar endurteknimgar á kvik- myndun rústannia voru síður ern svo fræðandi vegma þess, að efnið beinlimis þoldi þær ekki. Úr nógu var að velja, og atriði eins og leikritið Ödipus, smá- kafli, var mjög hrífandi á hinu gamla sviði. Grikklamd býr yí- ir slíkum sjóði minja að algjör- lega er útilok-að að sýna það í stuttri kvikmymd og þá sízt svona hlaupum eims og þarma voru. Það er ekki hægt, beinlínis útilok'að, að ætla mönnum, að verj,a bezta tíma sjómvarpsins í efni eins og vinnslu kísilgúrs og steinsteypugerð, eims og nú eru aðalstoðir þriðjudaigsdagskrár- inmar ásamt Denna dæmalausa. Dagskrárstjóm hlýtur að verða að 'sýma eimihverja dómgreind, því þótt þetta sé eflaust ágætur fróðleikur þá má telja þá á fimgrum, pm vilja horfa og hlusta á þemman fróðleik á þess- um tíma. Svona þættir ættu að vera sérstakir, aðeins fyrir áhugamemm, ^utam alls venjulegs sjónvarpstíma. Fjalláslóðir Os- valds Knndsens um óbyggðir og í hreysi Eyvindar var fróðleg mynd, en tekim í litum og tókst því útsendingin ekki eins og ákjósamlegt' hefði verið, enda gat sjómvarpið þess. Þrír fiskimenn var ekki ammað em sentimental dæigradvöl, sem sanmarlega má sjá, en áhugalítið verk með öllu. Himsvegar var gamam að kynn- aist starfsemi Jórunnar Viðar í músikheiminum og útsetnimgu hemjiar á íslenzkum þjóðlö'gum í þættimum í tónum og tali. Þá var gott program s.l. mið- vikudagskvöld er fjallaði um Mann framtíðarinnar. Þátt sem gerður er á vegum Heilbrigðis- málastofmunarmnar. Létu þar margir heimskummir vísindamenn álit sitt í ljó^ á vandamálnm næstu 20 áramna og var. þetta vel unnimn þáttuf. Ekki verður hjá því komizt, að vekja athygli á því, að allir áhorfendur sjónvarpsins vtlja það, að sjónvarpið komi sér upp KVHCMYNDUM OG ENDI SEM FLEST KVÖLD MEÐ SÝNINGU KVIKMYNDAR. Þetta ætti ekki að vera svo veigamik- ið fyrirtæki af hálfu stofnunar- innar, en vel þegið af hálfu sjónvarps-„neytenda“. Sjónvarp- inu hefur hrakað, en.samt skal ég fuliyrða, að það tekur mörg- um skandinavísku útsending- unum mjög fram. En það er Iít- Framhald á 3. síðu. 13 5TAÐREYNDIR — sem ekki mega gleymast: YFIRRÁÐ UNDIRMÁLSAFLA Æðra og óæðra hlutskipti — Ismar geta ekkí stjórn- að — Dökkt þel — Eiturþokur lýðræðisins — í- myndunarveiki — Öflugur öfugsnúningur — Orð Lincolns „Eg er ekki, eða hefi nokk- urn tíma verið, hlynntur því að koma á félagslegu eða stjórnmálalegu jafnrétti hvíta og svarta kynþáttarins; ég er ekki, eða hefi nokkurn tíma verið, meðmæltur því að gera kjósendur eða kviðdómend- ur úr Negrum, eða gefa þeim kost á að gegna opinberum störfum... í framhaldi af þessu vil ég taka fram, að það er líffræðilegur munur á hvíía og svarta kynþættinum, sem ég álit að muni ailtaf verða því til fyrirstöðu, að þessir tveir kynþættir geti búið saman við félagsleg og stjórnmálaleg jafnræðisskil- yrði. Og þar sem sambúð þeirra getur ekki orðið með þeim hætti, svo lengi sem þeir umgangast hvor annan, þá hlýtur að verða um æðra og óæðra hlutskipti að ræða, og ég er, ekki síður en hver annar, samþykkur því að helga hvíta kynþættinum hið æðra hlutskiptið.“ — Abraham Lincoln (1809- 1865), forseti Bandaríkja Norður-Ameríku (1860-1865) í ræðu í Charlestón, Illinois; September 1858). Svo að segja sérhver athöfn einstaklingsins hefir einhVer á- hrif, mikil eða lítil, bein eða óbein, á aðra einstaklinga eða þjóðfélaigið í heild, allt eftir eðli* málsins hverju sinni. Á hinn bóginn hafa aðgerðir þjóð- félagsins eða stofnana þess ekki síður áhrif á stöðu og störf, aðstöðu og afkomu, jafnvel ör- lög þegnannia. Þessi áhrif hljóta annað hvort að vera jákvæð eða neikvæð, örvandi eða slæv- andi, uppbyggjandi eða niður- rífandi. Þettia ea- augljóst mól og þarfnast ekki útskýringa/ Ágreiningslaust hlýtur einnig að vera, að þau áhrif, sem efla og styrkja sjálfstraust einstak- linigsins, þegnskap hans og fómarlund í þágu ríkis og þjóð- ar; ráðvendni. heiðarleik og til- litssemi hans gagnvart samborg- urum sínium, séu æskileg og.eft- irsóknarverð undirstaða þeirrar þj óðfélagsbyggingar, sem ætlað er að vera traust, standa lengi og styðja þegna sina í leit að lífsihaminigju og auðvelda þeim að varðveita hana. Ekki ætti heldur að geta verið skiptar skoðanir um það, að slíku þjóð- félagi þarf að stjórna, og að stjómin þarf að vera skipuð hæfustu einistaklingunum, en það Framhald á 7. síðu. * I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.