Mánudagsblaðið - 29.01.1973, Blaðsíða 7
Mánudagur 29. janúar 1973
Mánudagsblaðið
7
BURGUNDY
Bourgogne héraðið í Frakk-
landi framleiðir aðeins um
17,4% af öllum þeim vínum,
sem framleidd eru í Frakklandi,
en útflutningur þaðan á cilend-
an markað er um 40% a! öllum
útflutningi franskra vína. faour
gogne héraðið framleiðu mjög
mikið úrval af víntegundum Jlt
frá hinum stóru og miklu ”-n
um til þeirra í lægri gæð;úlokk,
Héraðið nær yfir svæði það.
sem liggur suðaustur frá Farís og
vínekrurnar sjálfar teygja sig frá
Dijon og alla leið suður t>l Lyon
Aðal vínframleiðslusvæði utao
þessa mjóa svæðis, sem liggui
norður-suður, er svæðið umhverf-
is Chablis til norðausturs af Di-
jon, sem framleiðir hvítvín. I>etta
allega vegna mismunandi jarð-
vegs Joftlags og þrúgutegunda.
HVERNIG LESA Á AF
BURGUNDY VÍNMIÐA
Þegar frönsk vín eru keypt er
mikilvægt að gæta vel að flösku-
miðanum, þar sem hann gefur
allar upplýsingar um vínið. Nafn
vínsins á að standa skýrum stöf-
um á miðanum. Það getur verið,
að það sé nafn á einhverju svasði
í Bourgogne-héraðinu, til dæmis
Macon eða Beaujolais. Eða það
gæti einnig verið nafn bæjarins,
þar sem vínið er búið til, svo
sem Beaune, Volnay og Meur-
sault í Cote cie Beaune, Nuits-
Saint-Georges og Cevrey-Cham-
bertin í Cote de Nuits og Chab-
allt „líf" vínsins frá fyrstu plönt-
un til sjálfrar vínframleiðslunnar,
og felur í sér svæðið, þar sem
vínið er framleitt (mjög tak-
markað), þar sem vínviðurinn er
notaður, magnið, sem framleitt
er (takmarkað til þess að stand-
ast kröfur), vínandamagn, rækt-
unaraðferðina og bragðprófun.
Bragðprófunarlögin eru sérstak-
lega ströng: til þess að teljast
hæf til að bera nafnið „Appella-
tion Controlée" verða öll vín að
vera „smökkuð" af dómnefnd
vínframleiðenda, vínþekkjara og
vínkaupmanna, sem ekkert vita
fyrirfram um víntegundirnar,
sem verið er að dæma um.
FRAMLEIÐSLA
OG GEYMSLA VÍNA
Þrúgurnar eru tíndar þegar
þær eru orðnar þroskaðar, en
ekki ofþroskaðar. Þær eru venju-
lega teknar af stilknum og settar
í sérstakar tunnur, sem snúast á
sérstakan hátt. Þegar þrúgurnar
eru rifnar af stilknum springa
þær og safinn safnast í viðar-
tunnurnar. Síðan eru þrúgurnar,
sem enn innihalda safa, press-
aðar í þar til gerðri vínpressu
til að fá úr þeim safann, sem
eftir er. Síðan hefst gerjun í opn-
um ámum og nokkrum dögum
seinna, þegar fyrsta stig gerjunar
er yfirstaðið, eru hin nýmynd-
uðu vín sett á tunnur.
Meðan vínið er í tunnunum
þarfnast það sérstakrar umönn-
unar til þess að gerjunin verði
fullkomin, áður en það er sett
á flöskur. Vín, sem búið er .ð
setja á flöskur, verður að geyma
mjög vel, þar til það er sett á
markaðinn.
Það væri lengi hægt að halda
áfram að tala um Bourgogne-vín,
en ég læt þessar iínur nægja að
sinm.
ase
er það eina, sem eftir er af mjög
víðáttumiklum víngörðum, sem
eyðilögðust í hinni miklu farsótt,
sem geisaði í vínviðnum í Frakk
landi í lok síðustu aldar.
Aðal vínekrurnar eru aldrei
meira en fáeinar mílur á breidd
og innan vínhéraðanna eru mis-
munandi svæði: Cote de Nuits
fyrir stmnan Dijon, sem fram-
Ieiðir flest beztu rauðvínin. Inn-
an Cote de Nuits er Chateau du
CIos de Vougeat, aðal miðstöðvar
hins fræga víndrykkjubræðralags
(Chevaliers du Tastevin), stofn-
að 1933 til þess að hvetja gesti
og vínsala til að koma til Bour-
gogne. í nóvemberlok er haldin
hátíð, „Les Trois Glorieuses", 3ja
daga veizluhöld. Sunnan við Cote
de Nuits er Cote de Beatrne, sem
framleiðir mjög margar tegundir
af rauðum vínum og frábær hvít-
vín, umhverfis Meursault. í suð-
ur er aftur á móti Mercurey og
er það svæði með dreifðum vín-
ekrum. Maconnais-svæðið til s 3-
urs framleiðir hins vegar aðal-
lega hvítvín af háum gæðaflokki.
Syðsti oddur Bourgogne vín-
akranna er Beaujolais-héraðið,
sem framleiðir viðkvæm og fljót-
þroskuð rauðvín.
Eina vínræktarsvæðið, sem
hægt er að bera saman við Bour-
gogne er Bordeaux. Flest rauð
Bourgogne-vín líkjast Bordeaux-
vínum að lit og vínandamagni,
en þau eru öðru vísi hvað bragð,
gerð og einkenni snertir. Þau
eru venjulega meira robust og
assertive. Mismunurinn felst ekki
í gæðum heldur bragði, og er að-
lis í Yonne. Auk þess er hægt
að skipta hverju þorpi í svæði
eða „loftslag". Af þeim eru til
mörg hundruð og hægt er að
bæta nafni þorpsins við, t. d.
Nuits-Vaucrains og Nuits-Cailles.
Sum Joftslaganna" framleiða á-
kaflega fín vín, sem eru víðfræg.
Aðeins þessi vín hafa rétt á að
vera nefnd „loftlagsnöfnum", t.
d. Chambertin, Romanée, Riche-
bourg, Clos de Vougeot, Corton,
Montrachet.
Notkun þessara nafntegunda
er undir mjög ströngú eftirliti
franskra laga, til þess að koma
í veg fyrir svik. Samt sem áður
eru vínekrur Burgundy-héraðs,
gagnstætt vínekrum Bordeaux-
héraðs, mjög Iitlar og skipt milli
mismunandi eigenda. Þetta tákn-
ar, að einungis er framleitt rnjög
takmarkað vínmagn, sem hefur
rétt til að bera nafn þorps eða
vínekru. Þess vegna er það, að
mörg Bourgogne-vín eru blönd-
ur, seldar undir nafni vínsalans.
Þessar blöndur eru oft mjög góð-
ar, en að sjálfsögðu er mjög mik-
ilvægt að kaupa þær af góðum
vínsölum.
Undir nafni vínsins er oft á
vínmiðanum ritað „Appellation
Controlée", sem vísar til hins
stranga lagabálks, sem verndar
fín frönsk vín og gefur fullvissu
um gæði þeirra. Til þess að fá
að bera nafn með rentu, og
að bera nafn upprunastaðar á-
samt nafninu „Appellation Cont-
rolée" verður vínið að standast
vissar kröfur, sem skilgreindar
eru með lögum. Þetta tekur yfir
SNJÓR — SAUNA SUNDLAUG
SÓL — Afbragðs hótel
lietta eru frumskilyrðin, sem setja verður
hverjum þei'm stað, sem valinn er fyrir
vetraríþróttir.
Þau eru uppfyílt á:
RAULAND HÖGFJELLSHOXELL
Þangað er skíðaferðum okkar beint í janú-
ar, febrúar, marz og apríl.
RAULAND HÖGFJELLSHOTELL.
er á Þelamörk í Noregi, miðsvegar milli
Oslóar og Bergen og í 1000 km hæð yfir
sjávarmál'i.
Leitið upplýsinga um ferðina. sem hentar
yður bezt.
LOFTIEIBIR Þetta eru ferðir fyrir alla fjölskylduna.
FERBAÞJÚNUSTA
VESTURGATA 2 sími20200