Mánudagsblaðið - 07.06.1976, Side 8
HEIMS
UR
PRESSUNIMI
ráðlierralistann, seni var orð-
inn æði langur: viðskipti, iðn-
aður og námur; póstur og fjar-
skipti; og upplýsingar.
En ekki er von, að öllum
líki svo einhæft stjórnarfar.
S.I. febrúar slapp hann naum-
lega frá hanatilræði.
Einhæft
stjórnarfar
JEAN-BADEL-BOKASSA,
forseti Miðafríska lýðveldis-
ins, hefur haft á sér orð fyrir
að stjórna landi sínu eins og
það væri nokkurs konar per-
sónulegt heimsveldi hans. Síð-
an hann hrifsaði völdin árið
1966, hefur hann afnumiö
stjórnarskrána, lýst landið
eins flokks ríki, hækkaði titil
sinn í hernum upp í mar-
skálkstign og látið kjósa sjálf-
an sig lifstíðarforseta. Öll
stjórnsýslu — og hernaðar-
starfsemi í lýðveldinu snýst
um hann, og hann hefur jafn-
vel valið ríkisútvarp landsins
sem hentugasta vettvang fyrir
boðskap sinn og fyrirskipanir
til embættismanna sinna. Nú
er hann búinn að afnema 11
embætti af ráðherralista sín-
um, m.a. forsætisráðherraemb-
ættið (sem svipti Afríku einu
konunni, sem gegndi forsæt-
isráðherraembætti: Elizabeth
Domicien). En til að bæta
Átta milljónir fyrir minnis-
blöð Francos
Bokassa.
skaðann, hefur hann bætt
þrem nýjum embættum við
PILAR FRANCO, systir
spánska einræðicherrans, sem
nú cr látinn, var of skraf-
hreyfin að hans dómi, og olli
þetta málæði honum stundum
vandræðum. Nú er hún 83 ára,
og enn hefur hún munninn
fyrir neðan nefið, en nú eru
það „veikar ríkisstjómir“ og
fylgifiskur þeirra, ólga meðal
almennings, sem henni verður
tíðrætt um. Og hún tekur
Málstað Carlos konungs. —
„Fólk hlær að' lýðræðinu á
Pilar
FRANCO
Vesturlöndum,“ sagði hún í
viðtali við dagblað í Majorca,
„en það elskar konunginn/1
Hún upplýsti líka, að
Franco hefði haldið minnis-
bók allt þar til hann tók sjúk-
dóm þann, dró haim til dauða.
Sagt er, að bókaútgefandi
nokkur hafi boffiið 8 miiljónir
dollara fyrir þessi minnisblöð,
sem nú er vandlega gætt af
vopnnSum vörðum í ramm-
girtu safnhúsi í Maditid.
Göbbels segir í dagbékum
sínum, að Hitler hafi látið svo
ummælt eftir eitt af lengstu
viðtölum sínum við Framco,
þegar hann lagði sem fastast
að Franco oð ganga í stríðið
með sér, að heldur viídi hann
láta rífa úr sér allar tennurn-
ar en ganga í gegnum slíkt
aftur. Það er dáfallegur bylt-
ingarmaður, sem við komum
til vatða, þarna, bætir Göbbels
við.
Fróðlegt væri að Iieyra um-
sögn Francos um atburði-sem
slíkan, og margt fleira for-
vitnilegt ætti hann að geta
sagt frá löngum og litríkum
æviferli.
Ætlar þú í veisluna?
í ár veröur mikið um dýröir í Barrdaríkjunum, er þjóðin
minnist þess aö 200 ár eru liðín síöan frelsisstríðinu
gegn bretum lauk og iandið varð sjálfstætt ríki.
Margt verður gert til að minnast þessa atburðar.
Öll ríkin 50 munu leggja sitt af mörkum. Eins og
vænta má verður þar allt stórt í sniðum. í San
Franciscoverður bökuð afmælisterta, sextonn
að þyngd, sextíu metrar í þvermál og á hæð við tvilyft
hús. í Utah verða gróðursettar milljón trjáplöntur.
Stærstu seglskip beims munu sigla í fylkingu inn
.qUIT/O^
New York höfn. Mest verður tim dýrðir í fjórum
sögufrægum borgum, Boston, New.York, Phila-
delphia og Washington.
Bandaníkjamenn hafa búið sig undir að taka á
móti 25 milljón gestum á afmælinu. íslensku flug-
félögin greiða götu þeirra, sem fara á þjóðhátíðina,
til þess að.skoða ævintýráheima Disneys, hlusta á
jazz í New York eða New Orleans, fara upp í
Frelsisstyttuna eða sækja heim vestur-íslendinga,
svo eitthvað sé nefnt.
FLUGFÉLAC
ÍSLANDS
LOFTLEIBIR
Félög með daglegar ferðir vestur um haf
Bardot:
Kyntákn
gegn sela-
drápi
BRIGITTE BARDOT beitir
nú töfrum sínum til að reyna
að stöðva hið árlega fjölda-
dráp selkópa á Norðurheim-
skautssvæðinu. Fyrsta skrefið
í herferð hennar var mót-
mælaganga, með þátttöku
nokkur hundruð manna, fyrir
framan norska sendiráðið í
París. „Norsku morðingjar"
og „stöðvið blóðbaðið" voru
meðal slagorðanna, sem liróp-
uð voru af mótmælendum, er
Bordot gekk inn um hlið
norska sendiráösins í París.
Síðar tilkynnti Brigitte, að
stofnuð hefði verið „Evrópu-
nefnd til verndar selnum.“
Norðmenn voru teknir sér-
staklega fyrir nú i ár, vegna
þess að þeir liafa lcvóta upp á
44,666 seli, sem þeir mega
drepa. Allt í allt verða 130.000
Framhald á 7. síðu.
)l>.)f,)f)f4..)f,)l,)é)l.)l )é)f A)f)f.)é)l.)l)l)t.)t>^)é )f)l)t)é)f )f)é >f.)é)é)é)é)l.)é) A.)W)l.)f )f >t)f )f)f)f.)t.)é)t)é)é)f>-)f.)l.)l)f.)l)é)é)f.)éA)é)f>é)é)f)f)6)t.)l)í->f)f))t-)l)é)f)tX-)f)«-)«-)I->4-)4-)f)f)«-)t-+)«-)I-)4-)4-)f)4-)é)4-)f)l >4-X-X-á-)*-)*-)! >«■>♦■ >1 )*■)«-)♦■)