Morgunblaðið - 04.10.2005, Page 13

Morgunblaðið - 04.10.2005, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF „Það hefur oft komið sér vel að geta sent fundarboð með símanum“ SKRIFSTOFAN Í VASANUM 800 4000 - siminn.is Síminn býður sérhæfð þráðlaus samskiptatæki sem hjálpa þér að nálgast nauðsynlegar upplýsingar og gögn og sinna starfi þínu nánast hvar sem þú ert. Auk farsíma færðu öruggan og auðveldan aðgang að tölvupósti, dagbók, tengiliðaskrá og netþjóni fyrirtækis þíns. Einnig getur þú skoðað og unnið með skjöl í Word, Excel eða Powerpoint svo dæmi sé nefnd. Ráðgjafar Símans hjálpa þér að velja þá lausn sem hentar þér best. Hafðu samband við viðskiptastjóra þinn eða ráðgjafa okkar í 800 4000 og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig og þitt fyrirtæki. Agnar Már Jónsson, forstjóri Opinna kerfa Sérhæft, þráðlaust samskiptatæki sérstaklega hannað til að vinna með gögn auk þess að vera farsími. Tækið hefur einfalt og þægilegt lyklaborð og stóran skjá. Hugbúnaður sem veitir aðgang að tölvupósti, dagbók o.fl. Openhand er hægt að keyra á nokkrum mismunandi gerðum GSM síma. Microsoft sími sem gerir þér kleift að vinna með tölvupóst o.fl í Microsoft umhverfi. The RIM and BlackBerry families of related marks, images and symbols are the exclusive properties of and trademarks of Research In Motion - used by permission. BlackBerry 7290 BlackBerry 7100g ingar með reikningnum og var þeim bætt við síðar, en þá var skilafrest- urinn liðinn, eins og gefur að skilja,“ segir Knútur G. Hauksson, forstjóri Heklu hf. Í samtali við Morgunblaðið segir Knútur að um leiðinleg mistök hafi verið að ræða og að reynt verði að tryggja að þau verði ekki endurtekin. Í tilkynningunni er jafnframt bent á að skýringar hafi vantað í ársreikn- ing Heklu hf. sem birtur var 16. febr- úar sl. en ársreikningurinn var birtur ásamt skýringum tveimur dögum síð- ar eftir ítrekanir frá Kauphöllinni. Við það tilefni var félaginu bent á að skýr- ingar ættu að fylgja þegar fréttatil- kynning væri send til birtingar og að Kauphöllin hefði ekki heimild til að veita undanþágu frá birtingu skýr- inga með ársreikningum. Morgunblaðið/ÞÖK Áminning Kauphöllin hefur áminnt Heklu hf. fyrir að skila árshlutareikn- ingum án skýringa, en það hefur nú gerst tvisvar á þessu ári. STERLING flugfélagið í Dan- mörku, sem er í eigu Fons eignarhaldsfélags, áætlar að hefja flug til og frá Helsinki í Finnlandi. Frá þessu er greint í norska vefmiðlinum boar- ding.no sem segir sig hafa heimildir fyrir því að Sterling ætli að opna skrifstofu í Helsinski og að félagið muni taka upp fjölda nýrra leiða frá borginni. Greint er frá því að Almar Örn Hilmarsson, forstjóri Sterling, ásamt Stefan Vilner, einum framkvæmdastjóra fyr- irtækisins, muni kynna áætlan- ir félagsins í dag. Almar Örn Hilmarsson stað- festi þetta í samtali við Morg- unblaðið í gær og sagði að flug frá Helsinki myndu hefjast í mars á næsta ári. Hann sagði félagið telja markaðinní Finn- landi vera vanþróaðann þannig að þar væru mörg tækifæri. Jafnframt sagði hann að fyr- irtækið væri að útvíkka mark- aðssvæði sitt. „Við viljum hafa eggin okkar í fleiri körfum,“ sagði hann. Hvað varðar samstarf Sterl- ing við finnska lágfargjalda- félagið Fly Nordic sagðist hann reikna með að það yrði óbreytt. Sterling til Finnlands Almar Örn Hilmarsson SVO KANN að fara að ekkert tilboð komi í bresku verslunarkeðjuna Som- erfield áður en frestur, sem breska yfirtökunefndin hefur sett hugsanleg- um tilboðsgjöfum, rennur út 14. októ- ber. Breska blaðið Observer segir að eini fyrirtækjahópurinn, sem enn sé að undirbúa tilboð, sé um það bil að hætta við. Í fyrirtækjahópnum, sem er enn að skoða Somerfield, eru fjárfestingar- félagið Apex Partners, fjárfestingar- bankinn Barclays Capital og kaup- sýslumaðurinn Robert Tchenguiz. Baugur Group var upphaflega í þess- um hópi en dró sig til baka eftir að ákærur á hendur forsvarsmönnum Baugs voru birtar á Íslandi í júlí. Observer segir, að talið sé að eftir áreiðanleikakönnun hafi fyrirtækja- hópurinn miklar efasemdir um að rétt sé að leggja fram tilboð í Somerfield. Einkum séu tvö mál sem valdi áhyggjum. Annað sé rannsókn breskra samkeppnisyfirvalda, sem hófst fyrir tveimur árum á ásökunum um að verslunarkeðjur og tóbaksfyr- irtæki hafi gert með sér samkomulag um verðlagningu. Hitt málið sé lífeyr- isskuldbindingar Somerfield. Gengi bréfa Somerfield lækkaði um rúm 2% í viðskiptum gærdagsins og er það rakið til þessa orðróms. Hugsanlega ekkert tilboð í Somerfield                   () *  +,$-. /01 2 !! *3, +,$-. /01 4 5 +,$-. /01 6 +,$-. /01 72 +, ' /01 84 '9 '! /01 & ,:9$, ' , /01  -.; '5 2 '! /01 35-' /01 6 '9 '! 84 ' /01  ,"4 /01 8 /01 ), -<-, =>,0") '5 ,9 '! /01 ?-, /01   )$,! +,$-. /01  !< ,! :-, 84 ' /01 7 <. := ' /01 #("4 ' ( +,$-. /01 $ (  / $' /01 @/",= /01 5 0= ,! .) /01 A )4 ') ( "),$4"-< ,B55 '5 < :)3: ' /01 C ''4-)3: ' /01        !"4 B= 0= ,: , /01 6 'D< 84 ' /01 4>)-,0E4 5 -:-,4 ' *01 F! 0F, /01  !"  #$  #G D: ) * :!1*",:     H       H H   H H   H  H H H 2,"B) '5 0,> 0B,, * :!1*",: H H H H H H  H H H  H H H H H H H H H H H H H H H H H H I HJ I HJ I HJ I HJ H I HJ H I HJ I HJ I H J I HJ I HJ I H  J I HJ I HJ H H H I HJ H I HJ H I J H H I  J H H H 7" 4 ,* :! .)  5 '  49$: D 4$!  5K  -. 4 1  1  1 H 1  1 1 1 1 1 1  1  1 1 H H  1  1 H 1  H  1 H 1 H H H                                      C :! .) D ;L1 !,1 71 M )/-5-' ,4 ) =34 * :! .)  H     H H  H H   H  H H H 71H C"5' B0 ,)3!-) 49$:1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.