Morgunblaðið - 04.10.2005, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 43
MENNING
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Kl. 9 jóga, baðstofa
og vinnustofa. Kl. 13 postulínsmálning
hjá Sheenu.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handa-
vinna kl. 9–16.30. Leikfimi kl. 9,
boccia kl. 9.30. Smíði/útskurður kl.
9–16.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
sund, vefnaður, línudans, boccia, fóta-
aðgerð.
Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öll-
um opið 9–16. Fastir liðir eins og
venjulega. Aðstaða til frjálsrar hóp-
amyndunar. Postulínsnámskeið hefst
7. okt. kl. 9.00. Framsögn mánudaga
kl. 13.30. Skráning í Biblíuhóp stendur
yfir. Sími: 588 9533.
FEBÁ, Álftanesi | Stafgöng-
unámskeið frá íþróttahúsinu föstud.
og þriðjud. kl. 10–11, til 25. október.
Leiðbeinandi Halldór Hreinsson, sem
ljær þátttakendum stafina. Verð kr.
1.000 fyrir Álftnesinga 60 ára og
eldri. Molasopi á Bessanum eftir
göngu.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagsfundur verður í Gullsmára laug. 8.
okt. kl. 14. Rætt verður um félagsmál
og bæjarmál. Gunnar I. Birgisson bæj-
arstjóri mætir og segir frá og svarar
fyrirspurnum. Skvettuball verður
sama dag, í Gullsmára kl. 20.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
í dag kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl.
14.30. Framsögn kl. 16.30. Félagsvist
kl. 20. Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar
ganga frá Stangarhyl 4 kl. 10. Fundur
um nýja leiðarkerfið með for-
ráðamönnum Strætó verður í Stang-
arhyl 4, miðvikudaginn 5. október kl.
15.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Gamanvísur og glettnar stökur. Les-
hópur Félags eldri borgara í Kópavogi
hefur vetrarstarfið þriðjudaginn 4.
október kl. 20 síðdegis. Gestahöf-
undar þjóðþekktir hagyrðingar, sr.
Hjálmar Jónsson og Ólafur G. Ein-
arsson fv. forseti Alþingis. Allir vel-
komnir. Enginn aðgangseyrir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.45, inni-golf kl.
10.30 og karlaleikfimi kl. 13.30 í Mýri.
Málun kl. 13 og trésmíði/skurður kl.
13.30 í Kirkjuhvoli. Lokað í Garðabergi
e.h. en opið hús á vegum kirkjunnar
kl. 13 og kóræfing Garðakórsins kl. 17 í
safnaðarheimilinu.
Félagsstarfið Lönguhlíð 3 | Hár-
greiðsla kl. 10. Postulínsmálun og al-
menn handmennt kl. 13.
Hraunbær 105 | Kl. 9 glerskurður, al-
menn handavinna, kaffi, spjall, dag-
blöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl.
12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bón-
us. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Myndment kl. 10. Leikfimi í Bjark-
arhúsinu kl. 11.30. Myndment kl. 13.
Brids kl. 13. Glerskurður kl. 13. Dans-
leikir á föstudögum, tvisvar í mánuði
fram að áramótum. Munu hljómsveit-
irnar Caprí-tríó, Sighvatur Sveinsson,
„Hrókur alls fagnaðar“ og Tríó Guð-
mundar Steingrímssonar leika tvisvar
sinnum hver.
Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl.
9–13 hjá Sigrúnu. Boccia kl. 9.30–
10.30. Bankaþjónusta kl. 9.45. Helgi-
stund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs
Jóhannssonar. Myndlist kl. 13.30–
16.30 hjá Ágústu. Böðun virka daga
fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320.
Hársnyrting 517 3005.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
opið öllum. Betri stofa og Listasmiðja
kl. 9–16. Fastir liðir eins og venjulega.
Tölvunámskeið hefst 22. okt. Skrán-
ing stendur yfir á framsagn-
arnámskeið. Gönguferð „Út í bláinn“
alla laugardaga kl. 10. Sími 568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Bingó í Fjöln-
issal á morgun kl. 14.
Kvenfélag Garðabæjar | Fyrsti fé-
lagsfundur vetrarins verður haldinn á
Garðaholti þriðjudaginn 4. október og
hefst kl. 19.30. Konur munið að skrá
ykkur á fundinn. Stjórnin.
Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlist, kl.
9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa,
kl. 9 opin hárgreiðslustofa á þriðju-
dögum og föstudögum. Sími 588-
1288. Kl. 10 boccia, kl. 13–16.30
postulínsmáling, kl. 14 leikfimi.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Bingó í kvöld kl.
19.30 í félagsheimili Sjálfsbjargar, Há-
túni 12.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa-
vinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 11.45–
12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 postu-
línsmálun. Kl. 13–16 bútasaumur. Kl.
13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45 kaffi-
veitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, morgunstund kl. 9.30–10,
perlusaumur kl. 9–13, leikfimi kl. 10–11,
handmennt alm. kl. 13–16.30, fé-
lagsvist kl. 14. Allir velkomnir.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl.
9. Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 1).
Áskirkja | Opið hús milli kl. 10 og 14 í
dag, kaffi og spjall. Bænastund kl. 12.
Boðið er upp á léttan hádegisverð.
Allir velkomnir.
Breiðabólstaðarprestakall | Dagana
5. og 6. október vísiterar biskup
Breiðabólstaðarprestakall. Á ferð
sinni heimsækir biskup ýmsar stofn-
anir samfélagsins. Einnig verða helgi-
stundir í öllum kirkjum prestakallsins.
Heimsókninni lýkur á sameiginlegri
messu prestakallsins í Hvamms-
tangakirkju þar sem biskup predikar.
Sóknarprestur.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón-
usta kl. 18.30.
Bústaðakirkja | TTT er félagskapur
fyrir alla 10–12 ára krakka sem langar
til að eiga skemmtilegan vetur sam-
an. TTT-fundirnir eru á þriðjudögum
kl. 17 í safnaðarheimilinu. Sjáumst
hress. Sjá: www.kirkja.is.
Bústaðakirkja | Hver er Job? Á hann
erindi við þig? Hvað segir hann um
sársaukann? Á hann vini eða er hann
einn? Á Biblían svarið fyrir nútíma-
manninn í erli lífsins? Fjögurra kvölda
námskeið í Bústaðakirkju á þriðjudög-
um kl. 19. Samverurnar byrja með
léttri máltíð. Skráning þátttöku í síma
553 8500 eða hreidar@kirkja.is.
Digraneskirkja | Kl. 11.15 leikfimi IAK.
Kl. 12 léttur málsverður, helgistund,
sr. Gunnar Sigurjónsson, samvera og
kaffi. 10–12 ára starf KFUM&K kl. 17–
18.15 á neðri hæð. Alfanámskeið kl.
19. www.digraneskirkja.is.
Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli,
Vídalínskirkju, á þriðjudögum kl. 13 til
16. Við „púttum“, spilum lomber, vist
og bridge. Röbbum saman og njótum
þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi
kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16.
Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingar
í síma 895 0169. Allir velkomnir.
Grafarvogskirkja | Námskeiðið „Að
búa einn/ein“ hefst í Grafarvogskirkju
þriðjudaginn 4. okt. kl. 20. Nám-
skeiðið stendur í átta vikur og er ætl-
að þeim sem gengið hafa í gegnum
skilnað nýlega. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 13.30–16. Helgistund,
handavinna, spil og spjall. Kaffiveit-
ingar og alltaf eitthvað gott með
kaffinu. TTT fyrir börn 10–12 ára á
þriðjudögum í Engjaskóla. Æskulýðs-
félag fyrir unglinga í 8.–10. bekk á
þriðjudögum kl. 20 í Grafarvogskirkju.
Grensáskirkja | Fyrirbænastundir eru
í hádeginu og hefjast kl. 12.10. Að
þeim loknum er hægt að kaupa há-
degisverð í safnaðarheimilinu. 6–9
ára starf KFUM&KFUK og Grens-
áskirkju er á þriðjudögum kl. 15.30–
16.30 og 9–12 ára starf KFUM&KFUK
og Grensáskirkju kl. 17–18.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum.
Starf fyrir eldri borgara alla þriðju-
daga og föstudaga kl. 11–14. Leikfimi,
súpa, kaffi og spjall.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns
Árna Eyjólfssonar héraðsprests.
Bæna- og kyrrðarstundir kl. 18.
KFUM og KFUK | Fyrsti fundur vetr-
arins verður þriðjudaginn 4. okt. Ferð
í sumarbúðir KFUK í Vindáshlíð.
Kvöldverður og kvöldvaka í umsjá
Hlíðarstjórnar. Brottför frá Holtavegi
kl. 18.15 Verð kr. 3.000. Skráning á
skrifstofu í síma 588 8899. Allar
konur eru velkomnar.
Laugarneskirkja | Kl. 17 KMS (14–20
ára) Æfingar fara fram í félagshúsi
KFUM&K við Holtaveg. Kl. 20 kvöld-
söngur í kirkjunni. Kl. 20.30 trú-
fræðsla á nýjum nótum í kirkjuskipi
en 12 sporahópar ganga til verka. Sjá
laugarneskirkja.is og viniribata.is.
Neskirkja | Kirkjan – mesta umbóta-
hreyfing sögunnar. Námskeið um
Postulasöguna í Nýja testamentinu
haldið í samvinnu við Leikmannaskóla
kirkjunnar. Kjörið framhald af hinum
vinsælu Alfanámskeiðum. Kennari sr.
Örn Bárður Jónsson. Kennt verður á
þri. kl. 19–22. Skráning í s. 511 1560
eða á neskirkja@neskirkja.is.
Óháði söfnuðurinn | Alfanámskeið I.
kl. 19–22.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Styrktaraðilar:
Alþjóða
geðheilbrigðisdagurinn
4.-10. október 2005
Dagskrá
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn hátíðlegur dagana 4.-
10. október 2005. Þema dagsins í ár er ,,Andleg og líkamleg heilsa
yfir æviskeiðið” (mental and physical health across the life span).
Markmið dagsins er að vekja fólk til vitundar um að tengslin milli
andlegrar og líkamlegrar heilsu eru órjúfanleg.
Þriðjudagur 4. okt.
14.00-16.30 Fræðsluerindi í Gerðubergi.
,,Að vera manneskja”
5 erindi um geðheilsu. Fyrirlesarar frá geðsviði Reykjalundar.
Föstudagur 7. okt.
Ráðstefna um geðheilbrigðismál að Hótel Loftleiðum.
Laugardagur 8. okt.
11.00. Geðhlaup í Nauthólsvík
12.00. Geðsund í Nauthólsvík
Sjósundfélag Íslands gengst fyrir geðsundi í Nauthólsvík. Benedikt S. Laf-
leur sjósundkappi leiðbeinir byrjendum og sýnir hvernig virkja má lífsorkuna
í sjálfum sér. Þátttaka er ókeypis og öllum opin. (Mæting v/Brokey, synt
verður frá rampinum í Siglunesi).
13.00. Geðganga afturábak niður Laugaveg undir yfirskriftinni ,,Það er
engin heilsa án geðheilsu.“ Kristján Helgason hláturleiðbeinandi ásamt
meðlimum hláturkætiklúbbsins hita upp. Gengið frá Landsbankanum
Laugavegi 77. Sigursteinn Másson flytur ávarp í lok göngu.
13.45-14.00. Vinabandið tekur á móti gestum í Ráðhúsi Reykjavíkur
14.00. Hátíðardagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Kynnir: Egill Helgason.
Á dagskránni eru skemmtiatriði sem endurspegla þema dagsins, m.a. þan-
nig að flytjendur verða fulltrúar ólíkra aldurshópa, þ.e. frá börnum til eldri
borgara.
Sunnudagur 9. okt.
13.00 Messa í Háskólakapellu. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir
altari og séra Flosi F. Magnússon predikar.
Skákhátíð í Ráðhúsinu.
14.30. Friðrik Ólafsson fyrsti stjórmeistari Íslendinga tefla fjöltefli við gesti
og gangandi.
15.30. Hraðskákmót Eddu-útgáfu og Hróksins í tilefni alþjóðlegs geðheil-
brigðisdags.
Mánudagur 10. okt.
13.00 – 16.00
Opin hús hjá athvörfum RKÍ (Vin Rvk, Dvöl Kóp., Læk Hfj. og Laut Akureyri),
Hugarafli, Klúbbnum Geysi og Geðhjálp.
16.00. Stofnfundur félags námsmanna með geðraskanir við Háskóla Íslands
í Öskju.
20.00. Kynningarfundur hjá samtökum fyrir ungt fólk með þunglyndi. Mjó-
sundi 10 Hafnarfirði (gamla bókasafnið).
Verndari dagsins: Frú Vigdís Finnbogadóttir.