Morgunblaðið - 04.10.2005, Page 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
EDITH PIAF
Fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 uppselt sun. 16/10, sun. 23/10. Sýningum lýkur í október.
KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR
Sun. 9/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 16/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun.
23/10 nokkur sæti laus, lau. 29/10 kl. 20:00.
HALLDÓR Í HOLLYWOOD
Frumsýning fös. 14/10 uppselt, 2. sýn. lau. 15/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim.
20/10 örfá sæti laus, 4. sýn. fös. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 22/10 örfá
sæti laus, 6. sýn. fim. 27/10 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/10 örfá sæti laus.
STÓRA SvIðIð KL. 20.00
MIÐASALA Á NETINU ALLAN SÓLARHRINGINN - WWW.LEIKHUSID.IS
AFGREIÐSLA ER OPIN FRÁ KL. 12:30-18:00 MÁN.-ÞRI. AÐRA DAGA KL. 12:30-20:00.
MIÐASÖLUSÍMI: 551 1200. SÍMAPANTANIR FRÁ KL. 10:00 VIRKA DAGA.
KODDAMAðURINN
Fim. 6/10 nokkur sæti laus, fös. 7/10 örfá sæti laus, lau. 8/10, sun. 16/10, þri.
18/10 uppselt, mið. 19/10 uppselt, sun. 23/10, mið. 26/10 uppselt. Sýningum
lýkur í október.
LITLA SvIðIð KL. 20.00
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI
Nýja svið/Litla svið
KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Su 9/10 kl. 14 Su 16/10 kl. 14
Lau 22/10 kl. 14 Su 23/10 kl. 14
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fi 6/10 kl. 20 - UPPSELT
Lau 8/10 kl. 16 - AUKASÝNING
Lau 8/10 kl. 20 - UPPSELT
Su 9/10 kl. 20 - UPPSELT
Su 16/10 kl. 20 - UPPSELT
Su 23/10 kl. 20 - UPPSELT
Þr 25/10 kl. 2 - AUKASÝNING
WOYZECK - FORSÝNINGAR
Frumsýnt í London 12. okt og á Íslandi 28. okt
Miðaverð á forsýningar aðeins kr. 2.000
Fi 27/10 kl.20
HÍBÝLI VINDANNA
Aðeins þessar 4 aukasýningar eftir
Fö 7/10 kl. 20
Su 16/10 kl. 20
Fi 20/10 kl. 20
Su 23/10 kl. 20
LÍFSINS TRÉ
Fö 21/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT
Lau 22/10 kl. 20
Fi 27/10 kl. 20 Fö 28/10 kl. 20
Fö 4/11 kl. 20 Lau 5/11 kl. 20
Tvennu tilboð
Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur
SALKA VALKA
15/10 Frumsýning UPPSELT
Mi 19/10 kl. 20 Styrktarsýning-MND Félagið á Íslandi
Fö 21/10 kl. 20
Lau 22/10 kl. 20
MANNTAFL
Fö 7/10 kl. 20
Fö 14/10 kl. 20
Lau 15/10 kl. 20
7. SÝN. FÖS. 7. OKT. kl. 20 UPPSELT
8. SÝN. LAU. 8. OKT. kl. 20 UPPSELT
9. SÝN. FÖS. 14. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
10. SÝN. LAU. 15. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI
12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI
13. SÝN. FÖS. 28. OKT. kl. 20
14. SÝN. LAU. 29. OKT. kl. 20
eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN
Sun. 16/10 kl. 14
Laug. 22/10 kl. 15
Laug. 30/10 kl. 14
Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá
kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI
www.annie.is • www.midi.is
- DV Frábær fjölskylduskemmtun!
- Fréttablaðið
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup - forsala hafin
Fim 20.okt kl. 20 Frumsýning
Fös 21. okt kl. 20
Sun 23. okt kl. 20
Fim 27. okt kl. 20
fös 28. okt kl. 20
lau 29. okt kl. 20
fös 4. nóv kl. 20
lau 5. nóv kl. 20
Síðustu
dagar korta-
sölunnar!
6. okt. kl. 21:00 Opnunarkvöld Leikhúskjallarans undir stjórn Arnar Árnasonar
7.-8. okt. kl. 21:00 Þetta mánaðarlega. Hugleikur
9. okt. kl. 21.00 Sunnudagsjass. Jassklúbburinn Múlinn kynnir Tríó Jóns Páls Bjarnasonar
– suðupottur menningar!Leikhúskjallarinn
Á dagskránni í vikunni:
Heja Norge!
rauð tónleikaröð í háskólabíói
FIMMTUDAGINN 6. OKTÓBER KL. 19.30
Hljómsveitarstjóri ::: Eivind Aadland
Einleikari ::: Håvard Gimse
Rolf Wallin ::: Act
Edvard Grieg ::: Píanókonsert í a-moll
Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 7
Brot af því besta frá frændum okkar Norðmönnum í
bland við hina léttleikandi 7. sinfóníu Beethovens.
kvikmyndatónleikar í háskólabíói
MIÐVIKUDAGINN 12. OKTÓBER KL. 19.30
Hljómsveitarstjóri ::: Frank Strobel
Leigjandinn eftir meistara Hitchcock og ískyggileg
tónlist Emmy-verðlaunahafans Ashley Irwin.
tónsprotinn í háskólabíói
LAUGARDAGINN 8. OKTÓBER KL. 16.00
Borgarljós Chaplins er óborganleg skemmtun.
Tryggðu þér miða í tíma.
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
Næstu sýningar
Lau 8. október kl. 20 (örfá sæti laus)
Lau 15. október kl. 20
Lau 22. október kl. 20
Á SETNINGARATHÖFN Jazzhá-
tíðar Reykjavíkur í Ráðhúsinu bar
margt á góma. Jon Weber lék Rósk-
Ingó eftir Guðmund Ingólfsson og
lék síðan undir söng Ingu Eydal.
Þýski píanistinn Niko Meinhold og
japanski víbrafónleikarinn Taiko
Saito léku undurfagran dúett og Hot
ń Spicy tríóið flutti Here comes the
sun eftir George Harrison. Það reið
svo á vaðið með fyrstu tónleika
Jazzhátíðar Reykjavíkur á Kaffi
Reykjavík. Hot’n Spicy tríóið er
skipað danska fiðlaranum Bjarne
Falgren og Norðmönnunum Svein
Erik Martinsen gítarista og Lars
Tormod Jenset bassaleikara. Allir
syngja þeir einnig þótt Svein Erik sé
aðalsöngvarinn. Tónlist þeirra
spannar vítt svið allt frá klassískum
djassstandördum og nýrri popp-
tónlist til frumsaminna ópusa. Aðal
þeirra er hörku sving og lífleg sviðs-
framkoma og ekki minni maður en
Svend Asmussen sagði um Falgren
að hann væri harðasti sveiflufiðlari
sem hann hefði heyrt síðan Stuff
Smith var og hét. Hann hafði orð
fyrir þeim félögum og mælti á enska
tungu, en eftir hlé skipti hann að
mestu yfir í dönsku og var gerður
góður rómur að því. Þeir félagar
hófu tónleikana á James eftir Pat
Metheny þar sem bæði Falgren og
Martinsen áttu góða sólóa og síðan
kom alls konar efni; klassískur söng-
dans eftir Irvoing Berlin, rokkuð lög
og jafnvel sveitatónlist, mambóar og
meira að segja sígunasveifla. Flest
var þetta frumsamið en það var í
tveimur klassískum verkum sem
tríóið naut sín best; Roll with me
baby eftir Ray Charles þar sem
Svein Erik söng af miklum sjarma
með Nat King Cole áhrifum eins og
Ray Charles gerði í gamla daga og
Armandos rhumba eftir Chick Cor-
ea þar sem sveiflan var sterk og heit.
Það er ekki ofsögum sagt hjá Svend
Asmssen að Falgren sé harður
svingari og það sem helst var að tón-
leikunum var að hann hefði mátt
spila helmingi fleiri sólóa og lengri,
því þótt margir gítarsólóar Svein
Eriks væru góðir er Falgren meist-
arinn í tríóinu. Sóló hans í rúmbu
Chorea var sving af bestu sort og
hann lyfti tríóinu úr poppdjassinum í
hvert sinn er hann fékk að láta ljós
sitt skína. Maður sem ég vildi gjarn-
an heyra leika harðan djass.
Poppskotin sveifla
TÓNLIST
Tjarnarsalur Ráðhússins
Hot’n Spicy tríóið
Bjarne Falgren fiðla og söngur, Svein Erik
Martinsen gítar og söngur og Lars Tor-
mod Jenset bassi og söngur
Miðvikudagskvöldið 28.9.2005.
Jazzhátíð Reykjavíkur
Vernharður Linnet
Hot’n Spicy: „Tríóið naut sín best í
tveimur klassískum verkum.“
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
ÁSTÆÐUR þess að karlar ljúga og
konur gráta er eftir hjónin Barböru og
Allan Pease í íslenskri þýðingu Ásdís-
ar Ívarsdóttur. Í til-
kynningu frá útgef-
anda segir að
höfundar hafi skrifað
átta bækur um þetta
efni sem hafa verið
þýddar á 47 tungu-
mál og seldar í 19
milljónum eintaka.
„Tímarnir hafa breyst og kynja-
hlutverkin með. Ástæður þess að
karlar ljúga og konur gráta mun auð-
velda okkur að skilja þessa breytingu
og takast á við hana með því einfald-
lega að opna okkur skilning á hinu
kyninu, veikleikum þess og styrk.“
Barbara og Allan Pease eru þekkt fyrir
innsæi sitt og hlýlega kímnigáfu sem
er án vafa hin besta blanda þegar
fjallað skal um samskipti kynjanna og
skýrir hinar gríðarlegu vinsældir sem
bækur þeirra hafa notið.
Bókin er 323 bls.
Kynjafræði