Morgunblaðið - 04.10.2005, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 15.03 Hver er staða ís-
lensku fjölskyldunnar í dag? Anna
Melsted mun í nýrri fjögurra þátta
syrpu velta upp stöðu fjölskyldunnar,
vaxtarskilyrðum og framtíðarhorfum.
Einnig verður hugað að fjöl-
skyldustefnu og fjölskylduhagfræði.
Undirtitill fyrsta þáttar er Íslenska
fjölskyldugerðin og nútíma-
fjölskyldan.
Hornsteinar
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-22.00 Bragi Guðmundsson
22.00-24.00 Lífsaugað, Þórhallur Guðmundsson
miðill.
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ólafur Jóhannsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi.
09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við
Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Skyr, smoothie og tungan: hvað er
málið?. Þáttur um íslensku og málstefnu.
Umsjón: Marteinn Breki Helgason. (Frá því í
júní sl.).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Ég er ekki hræddur eftir
Niccoló Ammaniti. Paolo Turchi þýddi.
Gunnar I. Gunnsteinsson les. (11:16)
14.30 Trallala dirrindí. Einyrkjar í íslenskri
heimatónlist. Umsjón: Kristín Björk Krist-
jánsdóttir. (e) (4:6).
15.00 Fréttir.
15.03 Hornsteinar. Staða fjölskyldunnar á Ís-
landi: Íslenska fjölskyldugerðin og nútíma-
fjölskyldan. Umsjón: Anna Melsteð. (1:4)
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.50 Útvarp frá Alþingi. Frá stefnuræðu for-
sætisráðherra og almennum stjórnmála-
umræðum. Kynnir: Björg Eva Erlendsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og sam-
félag. (Frá því á sunnudag).
23.10 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (e).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur
áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot
úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr
Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R.
Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung-
linga. 21.00 Konsert með Eivör Pálsdóttur & Bill
Bourne. Hljóðritanir frá tónleikum í Íslensku óp-
erunni í nóvember 2004, seinni hluti. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokk-
land. (e).24.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Músasjónvarpið
(Mouse TV) (12:13)
18.25 Tommi togvagn
(Thomas the Tank Eng-
ine) (1:26)
18.30 Allt um dýrin (All
About Animals) Breskur
dýralífsþáttur. (6:25)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
19.50 Stefnuræða for-
sætisráðherra Bein út-
sending frá Alþingi þar
sem Halldór Ásgrímsson
forsætisráðherra flytur
stefnuræðu sína og fram
fara umræður um hana.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lögmál Murphys
(Murphy’s Law) Breskur
spennumyndaflokkur um
rannsóknarlögreglumann-
inn Tommy Murphy og
glímu hans við glæpa-
menn. Leikstjóri er Men-
haj Huda og meðal leik-
enda eru James Nesbitt,
Claudia Harrison og Del
Synnott. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
(3:5)
23.50 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.10 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi 2005
13.00 Perfect Stranger
13.25 Married to the Kel-
lys (Kelly fjölskyldan)
(20:22) (e)
13.50 Einu sinni var (Kyn-
villa) (4:7)
14.15 The Guardian (Vinur
litla mannsins 3) (1:22)
15.00 Monk (Mr. Monk
Gets Cabin Fever) (12:16)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Strákarnir
20.30 Amazing Race 7
(Kapphlaupið mikla) (5:15)
21.15 Five Days to Mid-
night (Fimm dagar til mið-
nættis) Aðalhlutverk: Tim-
othy Hutton, Randy Quaid
og Kari Matchett. Leik-
stjóri: Michael W. Watk-
ins. 2004. (1:2)
22.45 LAX (Secret Santa)
(10:13)
23.30 Crossing Jordan
(Réttarlæknirinn) (6:21)
00.10 Deadwood (A Lie
Agreed Upon, Part 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (2:12)
01.00 Clockstoppers
(Tímastjórnun) Aðal-
hlutverk: Jesse Bradford,
French Stewart og Paula
Garcés. Leikstjóri: Jonat-
han Frakes. 2002.
02.30 Sjálfstætt fólk (Auð-
ur Eir Vilhjálmsdóttir)
03.05 Fréttir og Ísland í
dag
04.25 Ísland í bítið
06.25 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
18.05 Olíssport
18.35 Spænsku mörkin
19.05 2005 AVP Pro
Beach Volleyball (Strand-
blak)
20.05 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
20.35 Mótorsport 2005
21.05 Concept to Reality
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri) Hvað er heimsbik-
arinn í kappakstri? Hér er
varpað ljósi á hina nýju
keppni sem spáð er mikl-
um vinsældum.
22.00 Olíssport
22.30 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri) Ítarleg umfjöllun
um heimsbikarinn í kapp-
akstri. Þetta er ný keppni
en öll kappakstursmótin
eru í beinni á Sýn. Hér
mætast á þriðja tug öku-
þóra víðsvegar úr heim-
inum þar sem þjóðir keppa
um heimsbikarinn í kapp-
akstri.
24.00 Ensku mörkin
06.00 Maid in Manhattan
08.00 The Hot Chick
10.00 Get Over It
12.00 The Banger Sisters
14.00 Maid in Manhattan
16.00 The Hot Chick
18.00 Get Over It
20.00 The Banger Sisters
22.00 Life or Something
Like It
24.00 The Shrink Is In
02.00 The Musketeer
04.00 Life or Something
Like It
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers - 7. þáttaröð
18.20 The O.C. (e)
19.20 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson.
19.30 The Jamie Kennedy
Experiment (e)
20.00 The Restaurant 2 -
lokaþáttur Rocco verður
mjög hissa þegar Gavin
lætur hann vita að hann
ætli að hætta og hefur
engan áhuga á yfirkokks-
starfinu. Jeffery gefur
Rocco úrslitakosti.
21.00 Innlit / útlit Um-
sjónarmenn eru Þórunn
Högnadóttir, Arnar Gauti
Sverrisson og Nadia Katr-
ín Banine en þau búa öll
yfir mikilli reynslu í heimi
hönnunar, tísku og menn-
ingar. Púlsinn verður tek-
inn á öllu því sem við-
kemur nýjungum í hönnun
og margt skemmtilegt lít-
ur dagsins ljós.
22.00 Judging Amy
22.50 Jay Leno
23.35 Survivor Guatemala
(e)
00.30 Cheers - 7. þáttaröð
(e)
00.55 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson. (e)
01.05 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Veggfóður
20.00 Friends 3 (20:25)
20.30 Idol extra 2005/
2006
21.00 Laguna Beach
(1:11)
21.30 My Supersweet
(1:6)
22.00 HEX Hörkuspenn-
andi þættir sem hafa sleg-
ið í gegn í Bretlandi. (1:19)
22.45 Kvöldþátturinn
23.15 Fashion Televison
(1:4)
23.45 David Letterman
00.30 Friends 3 (20:25)
00.55 Kvöldþátturinn
ÉG HEF ávallt vorkennt
þeim þjóðum sem kjósa að
talsetja útlenda sjónvarps-
þætti og kvikmyndir í stað
þess að texta slíkt efni. Mað-
ur hefur heyrt ástæður á
borð við að talsetning varni
óæskilegum erlendum áhrif-
um (þá líklega bandarísk-
um), sé eðlileg þjónusta við
þá sem ekki kunna að lesa
en leggi um leið ómetanlega
rækt við tungumál hvers
lands fyrir sig. Frekar fá-
tæklegur rökstuðningur að
mínu viti sem lýsir miklu
frekar metnaðarleysi í bar-
áttunni við ólæsi og ofsókn-
arbrjálaða forræðishyggju
yfirvalda en umhyggju og
tillitssemi við áhorfendur.
Og þá er ég ekki einu sinni
byrjaður að ræða um þá fag-
urfræðilegu afmyndun sem
talsetning hefur í för með
sér. Við Íslendingar erum
sem betur fer lausir við tal-
setninguna ef frá er talið
barnaefnið sem hlýtur að
teljast eðlileg þjónusta við
okkar yngstu þegna. Þess í
stað er sú athöfn að lesa
texta á skjánum á sama tíma
og við fylgjumst með oft á
tíðum flókinni sjónrænni
framvindu, orðin að sáraein-
faldri athöfn sem krefst lít-
illa sem engra sérstakra
krafta. Að sama skapi eru
þýðingar orðnar að sér-
stakri iðn sem krefst tölu-
verðar færni af þeim sem
hana stunda og eftir því sem
ég best veit er starfið ekki
sérlega auðsótt.
Eitt skil ég samt ekki við
textun í íslensku sjónvarpi
og þá er ég aðallega að tala
um frétta- og heimild-
arþætti ýmiss konar. Í hvert
skipti sem nafn og starf þess
sem rætt er við kemur á
skjáinn er íslenska text-
anum slengt um leið ofan á.
Getur verið að sú flókna
tækni sem þarf til að færa
texta efst á skjáinn, hafi
ekki ennþá borist til lands-
ins?
LJÓSVAKINN
Morgunblaðið/Árni Torfason
Talsetning er ekki algeng í íslensku sjónvarpi.
Flókið mál
Höskuldur Ólafsson
Raunveruleikaþátturinn
Restaurant 2. Rocco verður
mjög hissa þegar Gavin lætur
hann vita að hann ætli að
hætta og hefur engan áhuga á
yfirkokksstarfinu. Jeffrey set-
ur Rocco úrslitakosti.
EKKI missa af…
... Rocco
LÖGMÁL Murphys er bresk-
ur spennumyndaflokkur um
rannsóknarlögreglumann-
inn Tommy Murphy í Belfast
og glímu hans við glæpa-
menn. Murphy fer sínar eig-
in leiðir og tekur ekki nema
hóflegt mark á þeim reglum
sem yfirboðarar hans setja
honum. Í þessari mynd glíma
þau Murphy og Annie sam-
starfskona hans við stór-
hættulegan morðingja,
óþekkta ljósku sem drepur
kaupsýslufólk í London af
miklu kappi. Það eina sem
fórnarlömbin eiga sameig-
inlegt er að hafa æft í sömu
líkamsræktarstöðinni.
Murphy bregður sér í rækt-
ina í gervi bankamanns og
fyrr en varir er hann farinn
að gera sér dælt við hinar og
þessar glæsikonur sem gætu
verið sú seka.
Breskur spennumyndaflokkur
Murphy kallar ekki allt
ömmu sína.
Lögmál Murphys er á dag-
skrá Sjónvarpsins í kvöld
kl. 22.20.
Það getur alltaf versnað
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Sunderland - West
Ham (e)
16.00 Charlton - Totten-
ham (e)
18.00 Wigan - Bolton (e)
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Fulham - Man. Utd
(e)
24.00 Portsmouth New-
castle (e)
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN