Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 20. desember 1978
Mánudagsblaðið
13
Nýjar
bækur
frá
Almenna
bóka-
félaginu
Hægara pælt en kýlt
Hægara pælt en kýlt gerist
annars vegar i heimi ævintýr-
anna, hins vegar I heimi eiturlyfj-
anna. i ævintýraheiminum er háö
baráttaupp álif og dauöa, f heimi
eituriyfjanna viröist rikja ró sál-
arlffsins, en varla nema á yfir-
boröinu— þvi aö óttinn er einnig
áhrifamikill þar. Þessir tveir
heimar snertast alla söguna i
gegn.renna jafnvel aö einhverju
leytí saman. Hvar fáum viö —
venjulegir lesendur — fest hend-
ur? Alls staöar, þvi aö viö kom-
umst aö þvi aö hér er engu ööru
lýst en veruleikanum sjáifum.
Sagan er fyrsta skáldsaga
kornungs höfundar og þó ber hdn
ÖU merki þjálfunar og reynslu
bæöi aö því er snertir efnistök,
persónulýsingar og meöferö
málsins. Er ekki vafi á þvi aö hér
eftir veröur beöiö meö óþreyju
eftir hverri nýrri bók frá Magneu
Matthiasdóttur.
Magnea sendi frá sér ljóöabók-
ina Kopar áriö 1976 og hefur ritaö
barnasögur fyrir dtvarpiö.
Kallað i Kremlarmúr
frá AB
Sumariö 1956 buöu Friöarsam-
tök sjö Usta- og menntamönnum i
Rússlandsferö. Til fararinnar
völdust: Agnar Þóröarson,
rithöf., Hallgrimur Jónasson,
kennari, isleifur Högnason,
J SAMÁBYRGÐ
ÍSLANDS
Á FISKISKIPUM
Lágmúla 9 — Sími 81400
Símnefni: Samábyrgð — P.O. Box 37
Samábyrgöin tekst á hendur eftirfarandi:
Fyrir útgerðarmenn:
Skipatryggingar
Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna
Slysatryggingar sjómanna
Farangurstryggingar skipshafna
Afla- og veiðafæratryggingar
Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúm-
lestum
Rekstur Aldurslagasjóðs fiskiskipa
Fyrir skipasmiðastöðvar:
Ábyrgðartryggingar vegna skipaviðgerða
Nýbygginga — tryggingar
Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir
umboðsmenn vorir veita allar nauðsynlegar
upplýsingar varðandi tryggingar þessar og
taka á móti tryggingarbeiðnum:
Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík
Vélbátaábyrgðarfélag Akurnesinga, Akranesi
Bátatrygging Breiðaf jarðar, Stykkishólmi
Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, ísafirði
Vélbátatrygging Eyjaf jarðar, Akureyri
Skipatrygging Austfjarða, Höfn, Hornafirði
Vélbátaábyrgðarfélagið Hekla, Þorlákshöfn
Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík
alþm., Jón Bjarnason, frétta-
stjóri, Jón óskar, skáld, Leiíur
Þórarir.sssn, tónskáld, og Steinn
Steinarr, skáld.
Þessiferö varö geysifræg hér á
landi á sinum tima og hratt af
staö margvislegum skrifum i fs-
lenzkum blööum. Þetta varö
nokkurs konar herferö, þótt hún
væri gerö undir ytírskini sátta og
samlyndis, sagöi Steinn Steinarr,
og skömmu eftir heimkomuna
birti hann kvæöi sitt Kreml.
Agnar Þóröarson hélt dagbók i
feröinni og hefur nú unniö upp úr
henni þá léttu og skemmtilegu
feröasögu sem hér birtist. Hann
sendir bókina frá sér nú meö
minningu Steins Steinars i huga
og I tUefni af þvi aö sjötiu ár eru
liöin frá fæöingu hans.
Almenna bókafélagiö:
Spilað og spaugað
SpUaö ogspaugaö er æskusaga
listamannsins Rögnvalds Sigur-
jónssonar frá þvi er hann lék sér
meö öörum börnum f Vesturbæn-
um og inni i Laugarnesi viö
Reykjavik og þar til hann stendur
andspænis opnum dyrum á fræg-
ustu tónlistarhöllum heimsins.
En I staö þess aö ganga rakleitt
inn um þær dyr hverfur islend-
ingurinn á vit eylandsins I norö-
urhöfum. — Þar vU ég vera, segir
ha.., og þar sezt hann aö, varö is-
lenzkur listamaöur I staö þess aö
veröa alþjóölegur. Fyrir þaö
stöndum viö landar hans og is-
lenzk tónlist i ómældri þakkar-
skuld viö hann.
Guörún Egilsson blaöamaöur
hefur ritaö þessa ævisögu eftir
frásögn listamannsins. Hún er
rituö I iéttum dúr — annað ætti
ekki viö l bók um Rögnvald Sigur-
jónsson. Bókin er oft kátleg og
kfmin.en umfram allt er hún full
af lifsgleöi og ástúö i garö um-
hverfis og samferöamanna.