Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 4
Mánudagsblaðið Miðvikudagur 20. desember 1978 Blaðamenn í Baltimoreför Framhald af 3- siðu. aö breyta friösömum barhugleiö- ingum mtnum í þaö andnlmsloft sem ræöurrikjum i rútubil fullum af ungmennafélögum á leiö á sveitaball. Þegar svo Hliöin min fríöa, og Til eru fræ bættust viö haföi ég mig burtu, gekk aö „diskinum” ogbaöum herbergis- lykil minn, en þó ekki fyrr en ég Sendiherra lslands i Washington, Hans G. Andersen og frii Asta, kona hans, ásamt Sigurði Helga- syni forstjóra Flugleiöa bróöur frúarinnar. hafði ráöstafaö aö fá tvo bjóra upp á herbergi mitt. Þar rikti friöur og ró, énginn söngur á herbergjum, ekki háaöi af einni tegund. Hugsunarlaust kveikti ég á sjónvarpinu, fleygöi af mér jakkanum, —þegar allt i einu var sagt dimmri röddu: put up your hands — mér brá dáli'tiö, hélt reyndar sem snöggvast aö ég væri orðinn þátttakandi I hinni æfagömlu þjóðariþrótt Banda- rikjamanna „stick-upp” og sneri mér snöggt viö. Mér til óbland- innar ánægju blasti þá John Wayne á skerminum ásamt tveim skammbyssum. Þetta varö til þess aö ég hringdi á room-service, fékk senda tvo dobbel skota og naut myndar- innar til klukkanþrjú um nóttina, enda var þá John búinn aö kála öllum i' myndinni nema helst leik- stjóranum. Snemma næsta morgun var fariöi feröalag til Washington DC og átti þá aö skoöa höfuöborgina, helstu byggingar, minnismerki etc. Feröin frá Balitimore til Washinton var hin skemmtileg- asta en við fyrsta stopp i Washington, fyrir framan þing- húsiö, yfirgaf ég hópinn og hélt á fæti eins mins liös upp i borgina. Sagöi ég Sveini fararstjóra aö ég myndi hitta hópinn i Islenska sendiráöinu þar sem ég vissi aö sendiherrann ætlaöi aö hafa boö inni um eftirmiðdaginn. Eftir langa leit aö leigubll fann ég loksins einn viö aöalbrautar- stööina og ók beinustu leiö á 14. götu og F, en þar eru aöal- verslanirnar. Égþekkti Washing- ton frá fornu fari, hefi oft komiö þar, enda var Thor Thors sendi- herra fjárhaldsmaöur minn á striösárunum. Man ég þaö t.d. aö einu sinni er ég kom til hans i pen- ingaþörf (sem ég reyndar var alltaf i) sagöi hann mér, aö þaö væri ansi erfitt, aö hafa yfirum- sjón meö öllum viöskiptum milli Bandarikjanna og lslands, en þó væri þaö hátiö i samanburöi viö aö reyna aö henda reiður á fjár- málum minum! Þessi eftirmiö- dagur I Washington var mér óblandin ánægja. Eftir aö hafa skoöað i buddu mlna, fór ég rak- leiðis i fatabúö, keypti mér föt, skó og pils á konuna og eitthvaö smávægilegt á barnabörnin. öllu þessu kom ég fyrir hjá fatasal- anum minum og siöan leitaöi ég uppi besta mathús staöarins, matsöluhús þar sem einungis diplómatar snæöa og eflaust átt- hvaö annaö frægt fólk, Þaö góba við veitingahús af betra taginu tima hafði ég lesiö aö „sjötiu og tvö” áriö veriö gott vinár iFrakk- landi svo aö ég pantaði þaö, auö- vitaö rauövin, sem ég vissi aö drekka bæri meö kjötrétti. Þetta plataöi þjónsgreyiö, hann kinkaöi kolli,þakkaöi fyrirogflaug I brott aö sækja viniö fyrir „heims- manninn”. t þau ár sem ég hefi dvalið I Ameriku hefi ég venju- Þrfr hressir fyrir westan: Stefán Jasonarson i Vorsabæ, Sveinn Semundsson blaöafulitrúi Flugleiöa stjóri á Neskaupstaö. og Bjarni Þóröarson kommarit- Rabbaö yfir glasi. Lúbvik Hjálmtýsson (i prófil fyrir miöju og Hendrlk Sv. Björnsson (iengst til hegri). ytra er þjónustan. Þessi full- komna, þægilega, Upra þjónusta ásamt l. flokks fæöi a.m.k. I kjöti en steikur eru aöalsmerki ameriskrar matargeröar. Ég er engan veginn nokkur sérfræö- ingur i' mat, en ég vil mihar steikur refjalaust, einkum i Amerlku, ásamt bökuöum kartöflum og frönsku saladi. Ég pantaöi þetta þegar I staö, en um sama leyti kom vinþjónninn-ask- vaöandi ogspuröihvers konar vin ég vildi. Auövitaö hefur hann reiknaö meö þvi aö ég væri eng- inn meinlifismaöur, fljótt á litiö, og ég, verandi snobb, ákvaö aö sýnast hinn mesti heimsmaöur. Nú er þaö staöreynd, aö ég veit ekkert um bo rövln, o g þegar hann fékk mér vi'nseöiUnn athugaöi ég hann gaumgæfilega, eins og ég væri aö ákveöa mig. Einhvern lega oiöiö aö lesa matseðilin frá hægri þ.e prinsinn á undan rétt- unum, en svo var ekki nú. Ég sný aldrei aftur meö þaö, aö steikur I Ameriku eiga ekki sinn llka I heiminum. A svona fínum mat- staöslá þær öll met. Aö málsverð loknum fór ég að vitja um drasliö mitt en þar sem fötin voru ekki alveg tilbúin ákvaö ég aö skoöa Watergate-ibúöarhúsiö, sem frægter oröiöaö endumum. Þetta er bara venjuleg fbúöabygging, en ennþá er hún túristamatur og voru nokkrir hópar aö skoöa hana. öllum aö óvörum rakst ég inn á bar þarna u.þ.b. sem hinn venjulegi borgari er samkvæmt venju, aö næla sér I fyrsta sjúss dagsins þ.e. laugardagsins. Vist var þarna fjölmennt en, eins oe fyrri daginn, sást þar ekki vin á Framhald á 10. siöu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.