Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 24

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 24
j'BlaÓfyrir alla Miðvikudagur 20. desember SIÓN VARP A óvissum tímum þarf kjark til þess að sýna jafnhundómerki- legar myndir og þessa. Gagn og gaman-þætt- irnir eru góð hugmynd en svo illa æfðir að raun er að. Þó svona þættir séu ekki búnir vönum sjón- varpsmönnum myndi ekki skaða að einhver kenndi þeim svolítið í að koma fram fyrir alþjóð. Það er einhver lubba- bragur af þessum vinnu- brögðum, eins og þaul- vanir sjónvarpsmenn njóti þess að sjá viðvang- inana verða sér til skammar. Þátturinn Lífsglaður fróbær lausamaður, er bráð- snjail á ensku. Hins vegar þýðir ekkert fyrir þýð- andann að keppa við höf- undinn. Hann er ekki eins fyndinn né orðheppinn og klúðrar flestum bröndur- unum. Sjónvarpið ætti að koma sér upp fleirum viðlíka þáttum. Það bætti mikið.... Þá lauk báðum klof- þáttum sjónvarpsins, Fjölgun í f jölskyldunni og Við eigum von á barni — og þess er fastlega vænst að ekki komi annað þess- um þáttum líkt á næstu árum. Að eyða besta tíma sjónvarpsins á þátt eins og poppþátt Elkie Brooks tekur ekki nokkru tali. Slíkir þættir ættu að vera um eftirmiðdaga, milli 6- 8 á kvöldin en ekki eftir fréttir. Ég er einn af þeim sem ekki kunnu að meta Ofeliu Matthia& JoKannessen, satt að segja þá skildi ég ekki hvað höfundur var að fara ef hann var þá eitt- hvað að fara. Að endur- sýna þátt sem sýndur var í feb. 1976 er ekki beint heppilegt. Sjónvarpsyfirvöldin þykjast hafa slegið sér geysilega upp með með því að haf a náð í myndina Roots (Rætur, bandarísk) en hún hefur óneitanlega hlotið mikla frægð þar vestra, enda er vanda- málið þar augljóst. Þó verður að ætla, að þessi mynd eigi lítið erindi til okkar Islendinga enn sem komið er hvað sem verður. Þjóðin er bless- unarlega laus við blá- menn (þótt sumir kal|i okkur hvíta negra) Meiri- hluti Islendinga skilur ekki vandamálið, auk þess sem það er okkur alveg óskylt. Það er mjög í tísku nú að hrósa negrum og við liggur að það sé guðlast að veitast gegn þeim. fs- lendingar eru manna dómharðastir gagnvart þeim sem eiga við þetta vandamál að eiga en gaman yrði að sjá framan í landann ef hér yrði yfirfullt af negrum. Það er alveg víst um það, að ef svo yrði tæki ekki nema nokkur ár þar til islenska þjóðin yrði alveg upplituð og heildin yrði minna virði en hún er nú. Þetta kann að vera þró- unin en hræddur er ég um að dálítið af lýðræðis- brosinu myndi hverfa strax og þessir óskyldu menn færu að sýna tenn- urnar hér að ráði. þóttur Klof- þættirnir hættir Undanfarnar vikur hefur sá þáttur sem er einna bestur af slíkum verið sýndur á sunnu- dagseftirmiðdögum. Heitir hann „A óvissum tímum" og er eftir John Galbraith, breskur, frá- bærlega vel unnin þáttur og snilldarlega fluttur af höfundi sjálfum. Þættir þessir eru sögulegir að vissu marki, fluttir öfga- laust og geypilega fræð- andi. Ekki hefir sjón- varpið haft fyrir því að kynna almenningi þessa þætti, en þeir munu hafa farið framhjá fjölda manns. Það er eins og fyrri daginn að sjónvarp- ið velur alveg snar- vitlausan tíma til flutn- ings þessara þátta, sýnir þá um eftirmiðdaga í stað kvölds. Það vantar ekki, að auglýstir séu ómerki- legir kjaftaþættir — næstum undir drep — en öllum ágætum þáttum er sleppt, eins og þessum Menn hafa nú einu sinni gamanaf fleiru en fugla- kvaki og pöddufræðum sjónvarpsins en slíkir þættir hafa í vetur tekið um megintima þess. Hver heldur eiginlega um stjórnartaumana þarna? Við viljum gjarna birta mynd af slíku fyrirbrigði, en vegna þess að við fá- um ekki að vita það, skellum við skuldinni á dagskrárstjóra. Sem betur fer þá lauk höf uðskandalanum, Vesturförunum, í þessari viku, en almenningur vildi ekki þessa hvimleiðu endursýningu. Það væri eins gott að menn skyggndust í ástæðurnar fyrir því að þessir þættir voru endursýndir svona fljótt en þeir voru sýndir hérna 1975 í janúar. Það FJÖLBREYTTASTA ÚRVAL ÁLEGGSTEGUNDA A LANDINU Bjórpylsa • Bjórskinka • Búlfjörsk spægipylsa • Bringupvlsa • Hamborgarpylsa • Hangikjöt Kindakæfa • Lambaspægipylsa • Lambasteik • Lifrakæfa • Lyonpylsa • Madagasgar salami • Malakoff Milanó salami • Mortadella • Paprikupylsa • Raftaskinka • Rúllupylsa • Servelatpylsa • Skinka Spægipylsa • Skinkupylsa • Svínarúllupylsa • Svínasteik • I epylsa • Tungupylsa • Tungur • Veiðipylsa ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.