Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 8
8
TIMINN
FIMMTUDAGUK 8. janúar 1970.
LANDBÚNA ÐURINN 1969 - LANDBÚNAÐU R INN 1969
það að greiða allan þamn milli-
liSakostoaið, sem feUiur á kjöt-
iffl, sérstatólegia stórgripakjöt,
við að fara í gegnwm sláiturhús,
heildsölu og smásölu.
Framkvæmdir og fjár-
festing
Ebki Iiggja ervn fyrir tölur
®n framibvaemidir bænda á ár-
imu 1969. Framræsla var þó
nninrni en 1968, og lífcur eru
fyrir því, að a®rar ræfctunar-
framkvæmdir hafi einnig verið
minni.
Endanlegar tölur Bggja hius
vegar fyrir um framfcvæmdir
gerðar 1968, sem njóta fram-
laigs samtevæmt jarðræktarlög-
ram. Nokfcrir helztu liðimir
FramtíSarviðhorf
Eændur þurfa að vera raun-
sæismenn, enda eru þeir það
fHestir. Þeir þurfa að forðast
sMartsýni oig einnig barna-
lega bjartsýni, eem byggð
er á rtómantískum drautn-
órum og ósbhyggju sumra
manna. Sé litið raunsæjum aug
um á nútíð og næstu framtíð
laudlbúmaðarins, þá er óneitae
lega vá fyrir dyrum. Efna-
hagur hænda hefux þrengzt a®
undanfömu. Sambvæmt niður-
stöðuim búreifcniniga reynduist
meiðalitelkjur bænda árið 1968
kr. 173 þúsund, þar af tekjur
af öðru en landbúniaði fcr. 17
þúsuind. Þetta eru um 32 þús
und krónum meiri mieðailtekj-
voru: ur en hjá þeim sem færðu bú-
Nýrækt 5.163 ha eða 8.3% minna eo 1967
EnduiTækfcun túna 675 ha éða 51.7% meira en 1967
Grænfóiðurafcrar 1.706 ha eða 45.4% meira en 1967
Girðingar 876 km eða 5.1% minna en 1967
Plógræsi 6.798 km eða 31.1% meira en 1967
Vélgrafnir sfcuiðir 6.493 þús m:! eða 13.6% meira en 1967
Þurrheyshlöður 173 þús m3 eða 0.6% minna en 1967
Súgþurrkun arkerf i 59 þús u- tíða 22.9% meira en 1967
Ríkisframilag vegna jarða-
bóta gerðra á árinu 1968 var
fcr. 40.963.497,80 vegnia vélgraf
itma sfcurða og br. 72.653.595,50
vegna nýræfctar og annarra
frambvæmda, sem njóta fram-
lags samikvæmt jarðræfctarlög
um, þair með talitð aukaríkis-
framlag vegna súgþurrkunaT
fcr 9. 724. 652.
Nofckru minni byggingafram
kvæmdir urðu í sveitum en
Uindanfarin ár, en þó var u«n-
ið allmikið að útilhúsabygging
um. Veitt voru 764 A-lán úr
Stofnlánadeild, þ. e. til úti-
hú&abygginga, ræktunar, drátta
vélakiaupa og til vinnslustöðva
lamdbúnaðairiins og vimnuvéla
alls að fjárhæð kr. 95.058 þús
umd, þar af 6 lán til vinnslu
stöðva og ræktunarsambanda
að fj'árhæð kr. 19.566 þúsund,
en þau lán fyigja gengi doll-
ars ililu heilli. A-lán urðu alls
kr. 13.037 þúsund lægri en
1968, en allur byggimgarkostn
aður itórbækkaði og sýnir
þetta samdrátt framkvæmda.
B-lán til íbúðahúsabygg.
inga voru 152 að fjárhæð
21.387 þúsund og er
und kr. lægri upphæð
3968. Úr Veðdeiid
kaupa voru veitt 93 lám
fjárhæð samtals kr. 14.960
þúsund, sem er nær helmingi
hærri upphæð en 1968
Þá er verið a? veita lín úr
Veðdfild Búreaðarbankans sam
bvæmt séustökum lögum til
að breyt-a lausaskuldum bænda
í föst lán. Alls hafa borizt 640
umsókinir um slik lán og hef-
ur þegar verið samþykkt a®
veita um 400 umsækjendum
fyrirgreiðslu. Þegar hafa um
52 mililjón krónur verið greidd
af þessum lánum, en það eru
skuldabréf til 20 ára með 9%
vöxtum. Vikið vcnður að þess
um lánum siðar.
Véla- og verkfærakaup
Á árinu 1969 var filrJtt inn
mifclu minna af vélum og verk-
fæirum en árin á undan eins og
eftirfarandi yfirlit sýnir:
1969 1968 1967
Hjóladráttarvéla 161 328 452
Áburðar-
reikniniga 1067, ^ en líka verð-
minni krónur. Ýmislegt bendir
til a hhiitfalMega fleiri |af
tekjuhærri bænduen hafi fært
búreikninga 1968 en 1967 og
getur því verið að meðaltekjur
allra bænda hafi ekki hækkað
í krónutölu til jafns við tekj
ur búreibninga bænda frá
1967 til 1968.
Öruggt má telja að bændur
hafi verið tefcjuilægsta stiarfs-
stétt þjóðarinnar 1968 eins og
um árabil að undanfiörnu, enda
hrukfcu tekjur þeirra ekki fyr-
tekið í heild, þótt minna væri
víða gefið af kjarnfóðri s. L
vetur en oft áður, þá hafa
bændur á óþurrkasvæðum not
að fedkn af (kjarnfóðri s. 1. haust
og nú fram að áramótum.
Minnkandi byggingiafram-
kvæmdir og mánni vélakaup á
árinu 1969 eru vitni um hina
versnandi afkomu. Að ví&u þurf
uen við eifcki að ótltast afleiðinig-
ar af minnkandi framkvæmdum
og iminm vélakaupum í eitt ár,
ef likur væru fyrir batnandi
afkomu á næstunni. Bændur
femgu viðunandi hækkun á
verði búvöruframleiðslu s. 1.
haust miðað við meðal árferði
og verðlag undanfarinna ára,
en það nægir ekki til að mæta
afleiðingum illæris ár eftir ár,
vaxandi sfculdum og minnkandi
eignum. Veldur hér miklu um,
hve bændur hafa lengi búið
við lægri tefcjur en þeim bar
lögum samkvæmit. Þrátt fyrir
elju þeirra og sparsemi, gátu
þeir efcki lagt nægilega fyrir
í góðu árunum til að mæta ill-
ærunum að undanförnu, sízt
þeir, sem stóðu í framkvæmd-
um. Vaixtabyrðiin hvilir þunigt
á þeim, sem lán hafa tekið til
fjárfestingar eða vegna tap-
reksturs að undanförnu, en
gengislækkianirniar hafa ódrýgt
illilega sparifé hinna.
Því miður bendir ekkert til
þess að árið 1970 verði bændum
til aukinnar hagsældar. Meiri
hluiti bænda landsins hoirfist nú
í augu við mieiri vanda en
bændastéttin-ni hefur mætt í
meira en hálfa öld.
Þessi mikli vandd er að
framfleyta bústofninum á ó-
þurrka- og grasleysissvæðun-
f'arsællega yfir veturinn og
fram í græn grös á vori kom
„Þótt þrengi óþægilega að fjárhagi bænda vona ég,
að þeim takist að yfirstíga erfiðleikana, halda í jarðir
sínar og aðlaga sig hinum erfiðu aðstæðum. Þegar batn-
ar í ári verða þeir reynslunni ríkari og tekst þá vonandi
að losa sig úr skuldafjötrunum á skömmum tíma og
halda áfram á framfarabraut."
Bjargráðasjóði til fóðurkaupa
er til þess að sporna við of
mikilli bústofnsfækkun, sem
myndi leiðia til mjólkurskorts
og alltof mifcillar fekjulækkun
ar hjá bændum meðan verið
væri að koma stoifminum upp
aftur. Hliðstæðar ráðstafanir
hafa gefizt vel undanfariii tvö
ár og gera það vonandi enn,
þótt vandinn sé nú meird en
áður, vegna þess hve hin litlu
hey, sem til eru, ©ru víða lé-
leg og brögð munu vera að
enn verri ásetningi nú, en á
undanförnum árum. Porða-
gæaluiskýrslur sýna að bænd-
ur í mörgum hreppum hafa
fækkað sauðfé og kúm um
10—12%, en geldneytum og
hrossum minna. En þrátt fyrir
fækkun er heyforðinn viða
svo lítill að vandi er að láta
hann endast út allan gjafatím
ann. Vetur gekk í garð í nóv
ember með frostum, hríðum og
blotum á milli svo víða gerði
haglaust einkum sunnan og
suðV'estanlands, þar sem bænd
ur voru verst settir með fóð
ur. Víða rættist nokkuð úr með
haga er líða tók á nóvember og
kom fram í diesember eftir að
hlákur gerði, sem unnu veru
lega á nóvemíberfclakanum.. Því
miður mun sumsstaðar haía
dreifirar
Snúningsvélar
Ámoksturstxki
Sláttuvélar
100
133
51
261
249
376
187
212
332
613
191
4S2
ir nauðþurftum. Þeir sem bú-
reikninga færðu 1968 juku
skuldir sínar að meðaltali ujn
tæp 40 þúsund, en eignir hækk
uðu á móti um 16 þúsund fcrón
ur. Nettó tap reyndist því um
kr. 24 þúsund á bónda til jafn
aðar á árinu 1968. Engar lík
ur eru tdl þess að afkoma
bænda á árinu 1969 verði betri
en 1968, meðal annars af eftir
farandi ástæðum. Framleiðslu
magn búvöru hefur minnkað
eins og áður var sagt, mjólk um
6,8% og kindakjöt um 4,3%
og kartöflur 40—50%. Notkun
tilbúáns áhurðar minnkáði að
vísu, en kjarnfóðurfcaup munu
að ölluim líkindum hafa aufcizt
verulega þegar árið 1969 er
Algeng sión á Suðurland'i s. I. haust.
andi á hinum litlu og lélegu
heyjum, sem til eru.
Ásetningur hjá fjölda bænda
er nú verri en nokkru sinni
fyrr um áratuga skeið. Er það
að miklu leyti með vitund og
samþykki Harðærisnefndar og
Búnaðarfélags íslands, þótt í
nokkrum tilf'ellum hafi verið
sett á minni heyforða en það
lægsta lágmark, sem þessir að-
iiar hafa talið með nokkru
móti forsvaranlegt. Er slíkt
eins og raunar öll for&agæzla
á ábyrgð viðkomandi sveitar
stjórna. Öllum, sem málið varð
ar er kunnugt um, að afskipti
Harðærisnefndai á vegum land
búnaðarráðuneytisins af þess-
um niálum og lánveitingar úr
gengið um of á heyforðann
fyrstu tvo mánuði vetnarins,
vegna þess að sumir hafa ekki
gætt þess í byrjun að gefa
nægilega mikið af kj'arnfóðri,
en spara sem mest hey, og í
sumum tilfellum létu hændur
fé liggja of lengi úti án nokk
urrar aðhlynningar og h-afa lát-
ið það leggja af um of. Meiri
hluti bænda mun þó hafa tek
ið hina réttu stefnu að fcaka fé
til hjúkrunar strax og vetui'
lagðisit að og gefa því kjarn
fóður eftir þörfum og sparað
hey eftir því sem kostur var
á. Mikil bót er í máli að verð
lag á innfluttu kjarnfóðri er
nú hagstætt miðað við afurða
verð.
Bændur allir, forsvarsmenn
þeirna heimafyrir og ráðunaut-
ar þeirra bæði héraðsráðumaut-
ax og ráðunautar Búnaðarfélags
íslands, verða að leggjast á
eitt með að koma fénaði fram
í vor svo vel að hann skili af-
urðum. Takist á þessu ári að
verjast felli eða afurðatjóni
vegna vanfóðrunar má þakka
það aukinni fagþekfcingu í
búskap, félagsþroska og sam-
hjálp bænda og starfsmainna
þeirra, þ. e. ráðunautanna.
Búnaðarfélag íslands hefur
sent leiðbeiiningabréf um fóðr
un nautgripa og sauðfjár til
allra bænda á óþurrkasvæðun
um, þar sem sérsiaklega er út-
skýrt, hvamig haganlegast er
að haga kjamfóðurgjöf til hey
sparnaðar. Vona ég að bændur
hafi gagn af þeim leiðbeining
um, og spari ekfci að leita ráða
hjá ráðunautunum um allt er
fóðrun var'ðar.
Oddvitar og aðrir forsvars-
menn sveitanna verða að vera
vel á verði og sýna fyllsta fé-
lagsþrostoa til að vel fari. Þeir
verða að gæta hins veikasta
bróður eigi síður en hinma sem
meira mega sín. Aukaskoðanir
og strangt eftirlit forðagæzlu
manna með því að fénaður sé
sæmilega fóðraður og heyjum
ekki eytt otf ört, svo að Ihætta
verði á heyleysi í vor, er bráð
nauðsyn, einkum hjá þeim, sem
minnst hey eiga og sakix fá-
tæktar eiga erfitt með að kaupa
nægiiegt kjarnfóður.
Margir oddvitar hafa rætt
þessi mál við mig í vetur og
einndg ýmsir úr hópi hinna
verst settu bænda, sem jafn-
vel fá ekki út fóðurvörur í
viðskiptareikning sinn né
nokkra fyrirgreiðslu hjá lána
stofnunum. Bjargráðasjóðslán-
in koma mörgum þedrra til mifc
illar hjálpar, en hreppsnefndir
eiga að úthluta þeim eftir fóð
urvöntun, efnum og ástæðum.
Flestir bændur, sem ég hef
hitt að máli, eru ánægðir með
gjörðir hreppsnefnda í þessum
efnum, þótt hitt sé tii að ein-
staka hóndi úr hópi hinma efna
minni telji sig og sína lika óeðli
lega lítið fá af Bjargráðasjóðs
lánunum. Skal enginn dómiur
lagður á það hér, hvort slíkt
á við rök að styðjast, en hitt
er víst að mikil ábyrgð og
mdkill vandi hvílir á hrepps-
nefndunum, ekki sízt gagnvart
þeim, sem verst eru settir fjár
hagslega og fá efcki einu sinni
fyrirgreiðslu til að breyta lausa
sbuldum sínum í föst lán sam-
kvæmt lögum um það efni frá
2. maí 1969.
Sumir bændur álíta að lög
gjöfin um lausaskuldir bænda
sé gerð eftir tillögum Harðær
isnefndar, af því að landbúnað
arráðherra fól nefndinni á
miðju ári 1968 að gera athugun
á hag bænda, skuldasöfnun og
aðstöðu til áframhaldandi bú-
reksturs. Svo er ekfci. Er nefnd
in skilaði áliti um athuganir
sínar á efnahag bænda snemma
á árinú 1969, benfcu nefndar
menn ráðherra á, að þeir teldu
að öllum þorra hinna skuld-
ugri hænda væri borgið með
Framhato á bls. 12.