Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 10
10 TIMINN ! Á JCÖLDUM KiAKA JAIVIES OLIVER CURWOOD 34 hann hélt um hönd stúlkunnar, og nann lét hana fal’.a í skaut her.nar aftur. Hún hafði auraf horft á gráýrt hár hans og Ijómi færðist i augu hennar — Ijónu, sem hann sá f**:. Varir henn.ir titruðu lítið eitt, hún nallaði höfði sínu ofurlítið nær ho.iut', — Nú fellur mér illa, að ég wry’.di ekki vita þetta fyrr, sagði hann. — Nú skil ég, hvernig yður hefur verið innanbrjósts í skógin- um um daginn. — Nei, þér skiljið það ekki, alls efcki, sagði hún í mótmæt:;- skyni. Honum fannst allt í einu hafa færzt líf í hana. Nú var hún aft- ur orðin heit og titrandi af geðs- hræringu. Honum fannst orð sín hafa kveikt í henni eld og opn að einhverjum sterkum tilfinning um leið, tilfinningum, sem óttinn hafði haldð í skefjum. Hann undr aðist það, hvað kinnar hennar urðu fijótt rjóðar. — Þér skiljið mig ekki, en ég vil um fram allt að þér skiljið mig, hélt hún áfram. — Ég vildi heldur deyja, en láta yður fara frá mér í þeirri trú, að ég sé eins og þér álítið. Ef ég segi yð ur sannleikann, munuð þér fyrir- líta mig, en ég vil heldur láta hata mig af þeirri ástæðu, heldur en þér haldið það um mig, sem þér hljótið að álíta, ef ég segi yður ekki allt, eins og þaö er. Hún brosti dauflega. — Ég hef hagað mér mjög heimskulega, sagði hún og þagn- aði andartak. — Nú sé ég greini- lega. hvað ég hefði átt að gera. Þér segið ef til vill, er þér haf- ið heyrt sögu mína, að það sé ekki of seint enn. Andlit yðar er eins og steinn. — Það er vegna þess, að óham- ingja yðar er líka mín, sagði hann. Hún leit af honum. Andlit henn ar varð enn rjóðara eins og hún hefði sótthita. — Ég var af mjög ríkum foreldrum komin, óbóflega ríkum, sagði hún hægt og rólega, eins og hún væri að tala við skriftaföður sinn. — Ég man ekk- ert eftir foreldrum mínum, en ólst upp hjá afa mínum, Standish, og Pétri Standish, frænda mínum. Frændi minn dó, þegar ég var þrettán ára. Hann var kryppling- ur. Frá því hann var ungur mað- ur, hafði hann ekki hreyft sig öðru vísi en í hjólastól, og hann var nærri því sjötíu og sjö ára, þegar hann dó. Þegar ég var líti’. þótti mér mjög vænt um þennan hjólastól, og bezta skemmtun mín var að ferðast í honum um hið stóra hús, sem við bjuggum í. Frændi minn var mér bæði fað ir og móðir, hann var fegurð lífs- ins og gleði. Ég man það vel, að þegar ég vax barn, fannst mér að guð væri dásamlegur, ef hann væri jafngóður og Pétur frændi. Frændi minn sagði mér ógrynn- in öll af gömlum sögum og munn mælum um forfeður mína. Og hann var alltaf glaður, og sá ekk- ert annað en sólskinið, þótt hann hefði ekki getað stigið í fæturna í fimmtíu ár. Frændi dó, þegar mig vantaði fimm daga til þess að fyila þrettánda árið. Ég held, að hann hafi verið mér það, sem faðir yðar var yður. Hann kinkaði kolli. Nú var kom ið eitthvað í svip hans, sem ekki minnti á stein, það var eins og mynd John Grahams hefð færzt fjær. — Nú var ég orðin ein eftir hjá afa, hélt hún áfram. — Hann elskaði mig ekki eins mikið og frændi, og ég held, að mér hafi ekki þótt verulega vænt um hann. En ég var hreykin af honum. Mér fannst sjálfsagt, að allir menn litu upp til hans á sama hátt og ég. Þegar ég eltist, skild- ist mér, að fólk var hrætt við hann. Bankastjórar, jafnvel hátt- ; settir f jármálamenn höfðu ótta af honum og félögum hans, Gra- ham og Sharpleigh, sem afi hafði sagt mér að væri dug- legasti lögfræðingur í öllu landinu. Afi minn var sextíu og átta ára, þegar Pétur frændi dó, og John Graham var mesti at- hafnamaðurinn að baki auðmagns þessarar ættar. Þegar ég hugsa núna um Pétur frænda, finnst mér alltaf, að það hafi verið eitt- hvað barnslegt í fari hans. Ég man það vel, að einu sinni reyndi hanm að gera mér skiljan- legt, hvað afi hefði mikla pen- inga undir höndum, með því að segja mér, að ef tveir dollarar væru teknir af hverjum einasta manni í öllum Bandaríkjunum, mundi það ekki nema meiru en eignum John Grahams og afi minn átti þrisvar sinnum meira. Ég man það vel, að það komu þjáningadrættir í andlitið á frænda, þegar ég spurði hann, hvaðan allir þessir peningar væru komnir, og hvar þeir væru. Og hann svaraði því aldrei, svo að ég skildi. Ég vissi ekki hvers vegna menn voru hræddir við afa er fimmtudagur 8. janúar. HEILSTJ GÆZ1.A HITAVEITUBILANIR tllkynnlsl slma 15359 BILANASIMI Rafmagnsveltu Reyk|a vfkur 4 skrifstofuflma ar 18225 Nstur og helgldagavarzla 18230 Skolphrelnsun allan (Marhrlnglnn. Svarað i tlma 8161? og 33744 SLÖKKVILIÐIÐ og slúkrablfrelðlr - Sim) 11100. SJÚKRABIFREIÐ > Hatnarflrðl slma 51336 SLYSAVARÐSTOFAN i Borgartpftai anum er opln allan sótarhrlnglnn ABelns móttaka slasaðra Slmi 81212 Kvöld og helgidagavörzlu Apo- teba í Reykjavfk vifeuna 3. jan. — 9 jan. annast Laugarnes-apo tek og Ingólfsapotek. Næturvörzlu í Keflavík 8. jan. annast Guðjón Klemensson. FELAGSLÍP Kvcnfélag Kópavogs. Pej’sufatafevöld félagsims verður fimmtudagsfcvöldið 15. jan. kl. 8.30 í Félagsheimilimu uppi. Stjórniffl. Kvenfélag Lágafellssófenar. Fundur verður að Hlégarði fimmtu daginn 8. jan. ld. 8.30. Kverrfélag Háteigssókitar heldur skemmtun fyrir eldra fólfe- ið í sófcninni laugardagitiu ?4 jan. fcl. 3. Fundur í félaginu verður ekki í kvöld. TÓNABÆR — TÓNABÆR Félagsstarf eldri borgara. Félagstarf eldri borgara í Tónafoæ fellur niiður frá 6. jan. — mánu- dagsins 10. jan. Vegna kynningar á starfi Æsfculýðsfélaganna í Rvífc sem þar verður. Kópavogskirkja. Fenmiugarbörn. Spurmngarnar byrja aftur fimmta daginn 8. jan. samfcvæmt standar skrá. Séra Gunnar Arnason. Árnesingafélagið í Reykjavík. Spilakvöld í danssal Hermamns Pagnars Háaleitisbraut 58 n. k. laugardag. Skapti og Jóhannes 1-eika fyrir dansi. Kvenfélagið Bylgjan. Munið fundinn í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. Eiginmeanirnir boiðn ir með á fumditm. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag fslands h.f. Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, ísa- fíarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, ísafjarðar. Homafjarð ar, Norðfjaúðar og Egilsstaða. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins: Herjólfur £er frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanmaeyja. Herðuforeið er á Austanlandshöfnum á norðurleið. Balidur fór frá Rvík kl. 15.00 í dag til Vestfjanða. Arvakur er á Norð- urlandshöfnum á austurleið. Skipadeild S.Í.S.: Amarfel’l átti að fara í gær frá Sao Thome til Pointe Noire. Jökuilfell fór í gær frá Svendfoorg til Rotterdam og Hull. Dísarfell fór 5. þ. m. frá Svendborg til Þórshafnar. Litlafell fer frá Rvík í dag tii Vestmanna- eyja. Helgafell er á Húsavík. Stapa fell losar á Vestfjörðum. Mælifeli átti að fara i gær frá Svendhorg til Þorlákshafaiar. ORÐSENPING Minningarspjöld: Menningar- og minningarspjöld kvenna fást á eftirtöldum stöðum: GEN GISSKRÁNIN G Nr. 1 — 5. janúar 1970 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingsp. 211,05 211,55 1 Kanadad. 81,85 82,05 100 Danskar kr. 1.173,74 1.176,40 100 Norskar kr. 1.230,70 1.233,50 100 Sænskar kr. 1.700,50 1.704,36 100 Mnmsk m. 2.098,87 2.103,65 100 Franskir fr. 1.578,95 1.582,55 100 Belg. fr. 176,90 177,30 100 Svissn. fr. 2.034,94 2.039,60 100 Gyllini 2.422,30 2.427,80 100 Tékkn.kr. 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk m. 2.382,30 2,387,72 100 Lírur 14,04 14,08 100 Austarr. sch 340,00 340,78 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur- Vöraskiptal. 99,86 100,14 1 Reikningsdoilar- Vöruskiptal 87.90 88,10 1 Reikningspund- Vöruskiptal. 210,95 211,45 og John Graham. Ég hafði enga hugmynd um það skelfilega vald, sem fylgdi auðæfunum. Ég vissi ekki, — rödd hennar bilaði og varð að hvísli — ég vissi ekki hvernig þessir peningar voru not aðir, til dæmis í Alaska. Ég hafði engan grun um, að þeir marg- földuðu auðæfi sín með því að svelta og ræna aðra menn og jafn vel valda þeim dauða. Ég held, að Pétur frændi hafi ekki einu sinni vitað það. Hún horfði fast og rólega á Alan og grá augu hennar loguðu. — Jafnvel þá strax, áður en Pétur frændi dó, var ég orðin mikilsverður iiður í fyrii-ætlunum þeirra. Hvernig atti mig að gruna það, að John Graham hefði ann- að eins í hyggju með litla stúlku aðeins þx-ettán ára gamla, og að afi minn, sem var svo virðulegur og háttþrúður með hvítt skegg og gráar hærur, hefðu þegar ákveðið að gifta mig John Graham til þess að hið volduga auðmagn þeirra gæti runnið saman í eitt og orðið enn voldugra og áhrifameira í hinu eilífa kapphlaupi um pen- inga. Og til þess að gera það mögulegt, að fórna mér og fyrir- hyggja, að þessar fyrirætlanir strönduðu, fengu þeir Sharpleigh til þess að koma því í kring, því að hann var góður og vingjarn- legur eins og Pétur frændi hafði verið og þess vegna þótti mér vænt um hann og bar traust til hans. Ég hafði ekki minnsta grun um að undir góðvild hans og gráum hærum byggi undirferli og mannvonzka, sem í engu var minni ea hjá John Graham sjáíf- um. Og hann kom sínu fram, Alan. í aonað skin hafði húm nefnt fornafn haos, eðlilega og btátt áfram og án þess að breyta um málróm. Látill vaeaklútar lá í kjölta hennar og Iitlir, hwkulir fingur hennar bundn og leysta á víxl hnúta á horn hans. Það varð stundaiþögn og tifið í iklúkku Keoks heyrðist greMjilega, en svo hélt hun áfram. FIMMTUDAGUR 8. janúar 1970. — Þegar ég var sautján ára, dó afi. Ég vildi óska þess, að þér gætuð skilið ailt, sem á eftir því fylgdi, án þess ég þyrfti að segja yður það. Skilið, hvernig ég setti allt traust mitt á Sharpleigh eins og hann væri faðir minn, og hvernig honum tókst með blíðu og fox'tölum að fá mig til þess að trúa því, að það vfltri fagurt og göfugt að uppfylla sfðustu ósk afa míns og giftast John Gra- ham. Annars sagði hann, að er þetta samband yrði ekki komið á þegar ég væri tuttugu og tveggfe ára, myndi ekki einn eyrir af hinu sameiginlega fjármagni renna til Standish-ættarinnar, og þar sem hann vissi, að pening- arnir einir nægðu ekki til að telja mér hughvarf, sýnd hann mér bréf, sem hann sagði, að Pétar frændi hefðl skrifað. Þetta foréf sagði hann, áí.5 ég ætti að hn á afmælisdaginn minn, þegar eg yrði sautján ára. í þessu bréfi .agði frændi fast að mér að halda nafni ættar minnar í heiðri og eyðileggja ekki samfoandið milli hinna tveggja mMu fjármála- manna, sem hann og afi hefðú komið á, og vildu að héldist. M3ig grunaði ekki þá, að bréfið væri faisað. Þer sigruðu að lokum, og ég lofaði að láta að viljia þeirra. Húm reyndi að horfa á hann kreisti litla klútinn milli handa sinna. — Fyrirlftið þér mig? spurði hún. Húji eryndi að horfa á hann upplitsdíörf og róleg. Andlit hans var eins og mótað í stein, og í augum hans branm glóð. Htín reyn-dí að horfa á ha»n hratt eins og hún iðraðist sp«m ingiar simnar. „En þetta átti að- eins að vera samkomulag, aðeins samningur án nokkurs frekara samhands. Ég gat ekki þolað ná- vist Jofon Grahams, en þó ætlaði ég að giftast honum. Eg mundi v-erða eiginkona bans i lagatma nafoi — og í augum almemHOgs — ea heldur ekfci mieira. Þeir kröfðust þess heldur ekki, og ég Skrifstota sjóðsins, Hallveigarstöð um Túngötu 14, Bókaibúð Braga BrynjóMssonar Hafnarstræti 22, hjá Öonu Þorsteinsdóttar, Safa naýri 56, Valgerði Gísladóttur Rauðalæk 24 og Guðnýju Helga dóttar Samtúni 16. Mirmingarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteins dóttur, Stangorfoolti 32, síml 22501. Gróa Guðjónsdóttar, Hóakstisbraut 47, arml 34339. Guðrúnu Karlsdóttur, StigaWið 4, stmi 32249. Slgriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, sími 82959. Bnfifremur í bókabúðinni Hííðar, Mikluforaut 68. Mkmbigarspjötd Mimúngarsjóðs Marfu Jónsdóttar flugfr. fiást i eftirtöldum stöðum: VerzL Okulus, Austurstrætí 7 Rvfk. VerzL Lýaitig, Hverfisgötu 64, Rvik Snyrtistofumnt ValhöH, Laugav. 25, og hji Marfu Olafedóttur, Dverga. steini, Reyðarfirði AA-samtöfein: Fundir AA-samtakaana f Reykja rfk: I félagsheimilinu Tjamarg. 3C á mánudögum kL 21, miðvifcu dögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21. I safnaðarheimili Neskirkju á föstadögum kl. 21. I safnaðarheim ili Langholtskirkju á föstudögum kl. 21 og laugardögum kl. 14. — Skrifstofa AA-samtakanna Tjarn argta 3C er opin alla virka daga nema laugardaga 18—19. Sími 16373. Kvenfélag LágafeUssóknar. Spjöld minningarsjóðs kvenfélags LágafeUssóknar fást á Símstöð- ioni Brúarlandi, sími 66111. Frímei’k j asafn ari í Bretlandi óskar eftir bréfaskiptum vdð íslend inga. Mr. A. Grinfoergs 56 Oak Tree Grave Leeds 9 England. L. S. 9. 6. S. J. / % 3 b 7 m %M ? /c r a m %%% m /Z /3 /y W /r Lárétt: 1 Hátiðina. 6 Sund. 7 Snæddi. 9 Mynni. 10 Latast. 11 Röð. 12 Kom. 13 Ana. 15 Ritað. Krossgáta Nr. 465 Lóðrétt: 1 Blikks. 2 Leit. 3 Ákærfði. 4 Bor. 5 Stússið. 8 Ófölsk. 9 Reykja. 13 Kind. 14 Forsetn. Ráðning á gátu nr. 464. Lárétt: 1 Ólekjan. 6 Lak. 7 Vé. 9 Au. 10 Innanum. 11 KN. 12 Ka. 13 Gúk. 15 Neglist. Lóðrétt: 1 Ósvikin. 2 El. 3 Karakúl. 4 JK. 5 Naumast. 3 Enn. 9 Auk. 13 GG 14 U

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.