Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 13
FEMMTUI>AGUlt 8. janúar 1970. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR — segir Hafsteinn „einvaldur". Hann fær því ekki að leika gegn áhugamannaliði Englands Alf — Reykjavík. — Haf- steinn Guðmundsson, „ein- valdur" sagði í viðtali við íþróttasíðuna í gær út af greininni um Hermann Gunnarsson, að hann áliti Hermann ekki hlutgengan í landsleiknum gegn Englend- ingum 2. febrúar n.k. og af þeim sökum teldi hann ekki rétt, að hann tæki þátt í æf- ingaundirbúningi undir þann lerk. ,J>etiba stiafar eikki af því, aS Hermiartn sé í neinni ónáð hjá KSÍ. Þvert á móti bíðum við spenntir eftir þvi að geta notað Hjenmiann með landsliðinu, en það er ekki haagt fyxr en hann hefur hlotið áhiuigamannaréttindi sín aftur — og það verður eWki fyrr en efltir landsleilkinn við Enig- lendinga. Þar sem sam'bandsráðis- fundur ÍSÍ verður eik'ki haldinn fyrr en seint í flebrúar, þ. e. eftir leikinn." — En getur ÍSÍ veibt Her- manni undanþágu til að lei'ka? — Lieiifeurinn við Eniglenidiniga ier gegn áhugamannalandsliði þeirra. Málið liti ððru víá út, ef Hermann fær ekki aö leika. við væruim að leifca gegn þjóð, sem hefðu eimgöngu áhugamönn- um á að sfcipa, en nú hafa Eng- lendingar atvinnumönnum á að skipa, eins og ailir vi-ta, og tefila þeim efcki fram gegn okkur. Það er því óverjiandi fyrir okkur að m-æta með lið mieð aibvinnum-anni innan sinrna vébanda. >að hljóta allir að sjá, sagði Hafsteinn að liofcum. Samfcvæmt þessum upplýsing- um, verður Henmann efcki með í leifcnum giegn EnigOiendinigum, þar sem það stríðir gegn áhugamanna regium ÍSÍ, úreltum reglum er óbæibt að segjia. Er það mikiil skaði fyrir landsliðið, því að Her- mann er hætbulegasti sóiknarmað- ur okkar. Það sýndi sig bezt í vetr arleilkjunum í fyrra, en Hermann tófc þábt í þeirn öllum og sfcoraði fleiri mörfc en noklkur annar. Vetrarmót knattspyrniifélaganna í Reykjavík hefst á sunnudag Hp-Reykjavík. Næstkomandi sunnudag hefst hér í Reykjavík nýtt knattspymn mót, „Vetrarmót K.R.R.“ Fer það fram á gamla Melavellinum og hefst með tveim leikjum. Sá Töpuðu með litlum mun fyrir Sviss —klp—Reylcjavík. Landslið Luxemborgar í hand knatbleik, sem leikur hér um næstu helgi, tapaði báðum ledfcj unum fyrir Sviss í undiankeppni HM- í handfcnattieifc með litl um mun. T. d. leiknum í Svdss með aðeins einu marfci 10—11. Sviss er talið eiga nokkuð gott landslið um þessar mund ir, lék t. d. fyrir nofckru við Rúmeniu og tapaði aðeins með 2 mörkum 14:12. Með rúmenska liðinu léku allir þekktustu leik menn þess, og var Gruiia mark hæstur þeirxa. Eftir þessum úrslitum að dæma ætti Luxemborg að vera með þofckalegasta landslið, en það fiáum við að vita og sjá í Laugardalshöllinni á laugar dagdnn. an við vorum í vetrarleyfi hafa farið fram tvær umferðir í ensku deildakeppninni, en nokkrum leikj um var frestað vegna veðurs og einnig hefir inflúenzan farið illa með marga klúbba. 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór fram 3. jan. og hafa úrslit þar oft mik ið að segja varðandi leikina næsta leikdag á eftir. T. d. mættust Burnley — Wolv es í bikarkeppninni s. 1. laugar dag og sigraði Bumley með 3:0. Snúast úrslitin við? Verður jafn tefli? Sigrar Burnley aftur? Sama er uppi á teningnum hjá Newcastle — Southampton, en Southampton sigraði bikarleikinn með 3:0. Þessi lið drógust einnig saman í Inter Citys Fairs Cup næstu umf. Síðustu Síðustu síðustu 6 ár fyrri umf 4 heimal. 4 útil. TJJT Burnley Wolves TTTJ 1 X X X 1—1 VJW Chelsea Leeds JJVT 1 1 X X X 0—2 TVW Coventry M. City JVTT X X 2 X 1—3 VTW Everton Ipswich JTTT X X 3—0 JVTJ Manc. U. Arsen-al TVJJ 1 1 1 1 1 X 2—2 ww Newcastle Southampt. TJJT X 1 1 1 1 1—1 JWJ Nott. For. Sunderland TTTT 1 X 1 2 1 1—2 TTJV Sheff. W. W. Ham TTVT 1 1 x 2 1 X 0—3 JTW Stoke Liverpool TJVV 1 X x 1 1 X 1—3 WTV Tottenh. Derby C. TVTT 0—5 WTV W. Brom. C. Palace TJTT 3—1 JJW Huddersf. Leicester JTVT 1—1 Gleðilegt ár. Vona að nýja árið reyuist happadrjúgt. >á reynum við aftur að „hjálpa“ til með seðilinn. Á með- fyiri hefst kl. 13.30 þá leika Þrótt ur og Víkingur, og strax á eftir, eða kl. 14.45 leika KR og Ár- mann. Leikið verður aðeins 2x30 mínútur, en ekki 2x45 mínútur eins og í öllum öðrum meistara- flokksleikjum. Huigmynd að þessu móti skaut upp koliinuim á sílðasta vetri, þeg ar la-ndsliðið hóf æfingaleifci sína við félögin. Fyrir nofckru ákvað svo Kn,attspyrniuirá(ð Reykjavifcur að athuga, hvort félögin hér hefiðu álhuga á slíku móti og kom í lijós að svo var, og það mikili álhutgi hjá þeim öllum. Ekki er vitað enn, hvort þetta mót komi ebki til með að trufla æfingaleiki landsliðsiins, sem heyrzt hefur ?ð verði einnig í vetur, en hvernig má fyrirbyggja það, verða KSÍ og KRR alð koma sér samian um. í haust hefur fiarið fram svo- nefnt „Vetra'rmiót 2. deiidiariið- anna“ og er því efcki lökið. Þar eru meðal þátttafcenda tvö Reykja víkurfélög, Ármann og Þróttur, og hefur Þróttur möguieifca á a@ sigra í því móti, er með sömu stigatölu og Breiðabiik eftir jafn marga leiki, og munu því að öllum Mkindum taka þátt í báð- um mótunum. Með þessu nýja móti, „Vetrar- móti K.r.R.“ er brotið blaið í bnattspyrnuisögu landsins, sem verið hefur með Mbu sniði í mörg ár. Ekki er að efa að þa@ á eftir að efia íþróttina. Hvort það kemur í Ijós strax á wæsta sumri er ekki hægt að segja um, en eflaust vona fliestir a@ svo verði. Fyrsta skipulagSa vetrarmótið í knattspyrnu hefst á sunnudaginn með tveimur leikjum. Áhugi á vetrarknattspyrnu er mikill og er ekkl að efa, að leikirnir verða vel sóttlr. — Myndin að ofan er fná vetrarleik s. I. ár. 13 Önnur stærsba slbjiama í brasi'lískri knabtspyrnu. er landsiiðsmiaðurinn Tositao. Fyr- ir nokfcnu fiór að bera á þvi að hann væri f-arinn að missia sjón ina, otg varð því u-ppi fiðbur og fait í Brasilío, því brasiffisfct landslið í HM £ Mexiikó án Tos- tao var óhu-gsandi. Augnlæknar í Brasilí-u stóðu ráðþrota vegna þessa sjúfcdómis. Og var þ-ví það ráð telkið að senda hann til fraeigs læfcnis í Housbon í Bandaiukj unum, og tólkst hon- um að bjargta sjlón þessa fira- bæra leikm-anns. Er sagt að 1-ækndrinn, sé nú eins vinsæll í Brasil'íu og Peie . og Tostao. ■fr L diældar keppnin í körfiu- knattleilk í Danmörlbu er nú mjög spen-nandd, en aðteins 4 stág skilja miili 5 efisitu Eð- anna. Falcon, setn er efst ásamt ) Vimm mjeð 116 stíg efiSr 9 lieifci, siigrafB í síðusbu vi&u ný- Iiðaiana í L dieiid, Nýlbiorig, með 101 stigi giegn 16, en það mun vera mefmunur þar í lamcE. >að er mifciil ávinningur fyrir Iiðin að sigra með sem miestum. mum, þvi á undianfiömum árum haffla ofit bvö oig þrjú Iið orðið efst og jöfn, og liaigstæð sti-gatala látin giilda hver yrði siigunveg- ari. ■jír „Litla heiimsm-eistarafceppn- in“ helfiur alþjóðamót í knabt- spymu, sem firam fier í Argien- j tínu í sumar, verið niefint. Ástæðan — jú, þjióðimar, sem talka þábt í því eru þær, sem eklki komust í loikalkepi>nina í Mexilkó. En eru s-amt ailar taidiar það góðar að þær æbbu skiiið að vera þar. Þær enu Arge-ntína, GhiiLe, Júgós-l-avía, Ungverjaland, Bonbúigai, Grilkfcland, Spánn, Austurrifci, Sboitiand, Norður- íriand og jafnvel Norður- fíónea, en e'kfkert svar ihiefur enn borizt frá þ-eim. ☆ Fyri-r slkömmu var George Besit, knatibspymuimiaðurinn frá Man. Uitd., beðinn að veija ensfca land'sliðið, sem hann teidi að myndi si-g-ra í HM- beppninni, sem fr-am fier í M-exifcó. Hafa mienn verið yfirleitt mjög hrifnir af vali Biest, og mangir iknatJtspyrnufræSinigar verið samimála honum um það. „Best-liðið“ lítur svona út: Banks (Sbofce), Reaney ('Liee- ds), Múllery (Totteimham), Lalbone (Eventon), Moore (West Ham.) B-all (Evertion), Bell (Man. City), Chariton (Man. Utd.), Hurst (West Ham.) og Thompsion (Liver- nool). Leiðrétting Veg-n-a fréttar, sem birtist á íþrótitasíðunni nýlega þess efnis, að KR hefði telkið ákvörðun um að leifca efcki fleiri æfingaleifci við landsliðið í knattltspyrnu, sfcal það tefcið fram, að fréttin er byg-gð á missfcilnimgi. Munu KR-ingar ekki hafia tilfcynmt stjióiin KSií uim neitt sMk-t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.