Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 16
FYLGZT ER NU MED r r Þ JORSA NOTT OG DAG — þrepahlaup var í ánni í dag, en raforku- framleiðsla eðlileg sviði sýna félagar úr KR fim- KJ—Reykjavík, miðvikudag. Þrepahlaup varð í Þjórsá í dag, en ekki urðu neinar trufl- anir á raforkuframleiðslu i Búrfellsvirkjun, enda voru starfsmenn virkjunarinnar upp með ánni, og sáu þá hvað var á ferðinni og ráðstafanir voru gerðar við inntaksmann virkin. í vetur hafa nokkrum sinnum komið Jirepahlaup í ána, en aldrei hafa orðið trufl anir á raforkuframleiðslunni, að því er Gísli Júlíusson stöðv arstjóri Búrfellsvirkjunar tjáði Tímanum í dag. Gísli sagði, að nú væri verið að ganga endanlega frá viðvör unarkerfinu, upp með Þjórsá, og var höfundur viðvörunarkerf isins, Björn Kristinsson verk fræðingur einmitt að stilla tækin, sem segja eiga til um þegar breytingar verða á ánni. Gísli sagði, að rafmagnsfram leiðsian á mesta álagstíman- um, um hádegið í dag, hefði Fækkar í flota Sigl- firöinga BJ—Siglufirði, miðvikudag. Kalt er liér á Siglufirði i dag, 12 stiga frost og éljagang ur. Gæftir hafa verið slæmar frá áramótum og afli tregur. Siglfirðingur, Hafliði og Mar- grét hafa siglt með afla öðru hverju, en yfirleitt leggja skip- in upp hér. Hefur skapazt af því töluverð atvinna í báðum frystiliúsunum. Tjaldur stundar einnig fisk veiðar og mun verða gerður út héðan fram í febrúar en verður þá sennilega seldur og gerður út frá Rifi. Tunnu verksmiðjan tóðc til starfa nú upp úr áramótunum og vinna þar 43 manns meðan tunnufram’.eiðslan stendur yfir en gert er ráð fyrir að smíða 70 til 80 þúsund tunnur hér á Siglufirði. Þótt verksmiðjan sé nú komin í fullan gang og nokkur atvinna sé í frystihús unum eru samt margir skráðir atvinnu'lausir. Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna heidu'' fund að Hallveigarstöð um fimmtudaginn 15. jan. kl. 20.30. Umræðufundur: málefni: er aðskilnaður aldurflokka æskilegur í skemmtanalífi. Framsögu hafa: Guðlaug Narfa dóttir, Guðný Laxdal og HaU- dóra Sveinbjörnsdóttir. Stjórnin. komist upp í 91 megavatt, en mesta raforkuframleiðslan varð I nóvember er hún komst í 105 megawött, en það er sú orka sem þessi hluti Búrfeils virkjunar á að skila. Þá sagði Gísli að einstalkar vélasamstæð ur hefðu verið látnar framleiða allt að 15% meiri orku, en reiknað væri með, og hefði þannig ein samstæðan verið lát in framleiða 45 megawött, sem er 10 megawöttum meira en fyrirframgerð áæt’.un hljóðar upp á. Gísli sagði að í morgun hefði verið um 15 gráðu frost á Búr fellssvæðinu, og hvassviðri og fjúk. Stöðug ísvakt er nú í athugunarturninum sem reist ur var á inntaksmannvirkjun- um, og skipta þrír menn með sér sólarhringnum Þessir menn fylgjast með mælitækj um, sem komið er fyrir í turnin um, og fylgjast auk þess með ánni úr turninum. Að lokum sagði Gísli, að rennslið í ánni væri nú um 150 rúmmetrar á sekúndu, sem væri eðlilegt miðað við árstíma og eins og reiknað hefði verið með. Sex eða sjö vitjuðu út- boðsgagna í Elliðaárbrýr KJ-Reykjavfk, miðvikudag. Eftir viku, eða fimmtudag- inn 15. janúar rennur út frest ur tila ð skila ti’.boðum í brúar bygginguna yfir EUiðaár. Brúarsmíðinni á að vera lok ið fyrir 20. júní í ár, svo fremi sem eitthvað óvænt tefji ekki s. s. verkföU eða þ. h. Að því er Sigfús Örn dedldarverkfræða.ngur hjá Vega gerðinni sagði Tímanum í dag, þá munu 6 eða 7 aðilar hafa vitjað úthoðsgagna, en hér er um mikið verjk að ræða, sem þanf að vinnast á tiltölulega skömimum tírna, en aftur á móti elkki á sem heppilegustum árs tfma. Akureyri Fundur verður haldinn í Framsóknar- félögunum á Akureyri n. k. fimmtu- dag 8. jan. kl. 20.30 í félags- heimilinu Hafnarstræti 90. Fundar efni: Stjórn- málaviðhorfin, frummælandi Ingvar Gíslason alþingismaður. Stjórnirnar. Álfar og púkar stigu dans SJ-Reykjavík, þriðjudag. 1 gærkvöldi á Þrettándanum FB—Reykjavík, miðvikudag. Mikil ófærð og snjókoma hefur komið í veg fyrir að nemendur hafi komizt tií Alþýðuskólans á Eiðum og Barna- og unglingaskól ans á Hallormsstað. Hefur skólun um verið frestað um óákveðinn tíma, að því er skólastjórarnir sögðu i viðtali ;ið blaðið í dag. Er ékki vitað með vissu, hvenær hægt verður að ryðja vegi á þess um slóðum, en fyrr komast börn in ekki til skólanna. Jón Kristjánsson fréttaritari blaðsins á Egilsstöðum sagði í dag, að í gærkveldi hafi gengið á norðvestan rok o? skafrenningur, og í nótt hafi verið norðvestan bylur og fram á dag í dag. Mikið var um mannaferðir á Egilsstöð OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Unglingar í Hafnarfirði efndu til óspekta að vanda á þrettánda dagskvöld. Lögreglan hafði tals- verðan viðbúnað til að hafa nemil á unglingunum og varð ekki eins mikið úr ólátunum og efni stóðu til. Lögreglan i Hafnarfirði fékk liðsauka frá Reykjavík og voru sjö lögregluþjónar þaðan á vakt, ásamt öUu lögregluliði Hafnar- fjarðar, aUs 24 lögreglumenn. Um daginn hafði hreinsunar- deild bæjarins tæmt og fjarlægt allar ruslatunnur í nágrenni mið- bæjarins. En undanfarin þrettánda j kvöld hefur það verið eitt aðal- fi skemmtiefni unglinga suður þar, að kveikja í öskutunnum og velta þeim um Strandgötun .. Rólegt H var i bænum fram eftir kvöldi. En þegar hleypt var ú’ af dans leik í Aiþýðuhúsinu safnaðist á ;; annað hundrað unglinga saman á Strandgötunni og höfðu nokkur “ ólæti í frammi. Voru unglingarn kvaddi fjöldi glaðra barna og unglinga jólin á skemmtun Skíða deildar KR í Skautahöllinmi. í forgrunni myndarinmar sjást álfa- kóngur og drottning (Ólafur Magnússon og Unnur Eyfells) en þau stjórnuiðu fjöldasöng og dansi með harmóníkuundirleik. Á bak- um í gærkvöldi, urðu sumir veð- urtepptir, en engir lentu þó í sérstökum hrakningum í veðrinu. Samkvæmt upplýsingum frá raf- magnsveitunum og símanum á Eg- ilsstöðum hafa engar bilanir orð ið hvorki á rafmagns né síma línum, en eitthvað orðið vart við raimagnstruflanir, en þó aðeins smávægilegar. Þorkell Steinar EHertsson skóla stjóri Alþýðuskólans á Eiðum sagði, að skólafólk frá Þórshöfn og Vopnafirði hefði ekki fengið flugferð, og því ekki komizt í skól ann á réttum tíma. Nemendur af Suðurfjörðunum, þ. e. Faskrúðs firði, Stöðvarfirði, Djúpavogi að Breiðdal meðtöldum hafa ekki heldur komizt til Eiða vegna ó- færðar. Þorkell sagði, að nemend ir á aldrinum 15 til 19 ára. Þar sem hvergi var ruslatunnur að fá eða yfirleitt neitt drasl sem hægt var að kveikja i, náði ein- hver í benzínbrúsa og var hellt úr honum á götuna og brátt log- aði glatt. leika í gervi púka. Þrettándagieði var haldin á mörgum stöðum víðsvegar um land í gærkvöldi, efnt til blys- fara og skemmtaniir haldnar inn an húss enda kalt í veðri. (Tfma mynd: Gunnar). ur í skólanum væru 124 talsins, en emmþá vantaði milli 20 og 30 nemendur. Auk þess er einn kenn ari véðurtepptur í Bakkafirði. Guðjón Jónsson skólastjóri á Hallormsstað sagðist hafa firétt af ófærðinni og óveðrinu og þá vitað fyrirfram, að börnin kæm ust ekki nema að mjög litlu leyti til skólans, hefði hann því ákveðið að fresta skólanum um sinn. Nem endur skólans eru úr fjórum hrepp um, Vallaihreppi, Skriðdalshreppi, Fljótsdalshreppi og Fellum. Alls eru nemendur skólans 90 talsins, en þó aldrei allir við nám í einu. Flestir eru þeir 55 til 60 talsins. Kennarar eru allár búsettir á Hallormsstað, svo þe-ir hafa ekki þurft að brjótast í ófærð til skól Ekki þurfti þó að kalla á slökkvi lið og slökktu lögreglumc.. .íirnir eldinn.Nokkrir forsprakkar ungling anna voru tetenir úr umferð og brátt kom ró yfir Hafnarfjarðar- bæ, og fóru bæði lögreglumenn og óróaseggir heim að sofa. BLAÐBURÐARFÖLK ÖSKAST Grímsstaðaholti, Aragötu, Fálkagötu, ennfremur sendill allan dagífin. Upplýsingar á afgreiðslunni, Bankastræti 7, sími 12323. A AUSTURLANOI VEGNA ÚFÆRDAR ans. ÓSPEKTIR í HAFNARFIRÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.