Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.01.1970, Blaðsíða 15
EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJOÐA 115 QP MÓÐLEIKHÍSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL Sýning í kvöld kl. 20. Sýnin.g laugardag kl. 20. l /UtMlWfl UfJOAM Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÍLEIKFÍ ÍPKJAyÍKDg Antigona í kvöld 4. sýniog, — Rau-ð áskriftakort gilda. Tobacco Road föstudag. Fáar sýning-ar eftir Iðnó-revían laugardag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá ki. 13.15. sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS LÍNA LANGSOKKUR Sýni-ng laugardag kl. 5 Sýni-ng s-unnudag kl. 3. 20. sýnin-g. Miðasal-a í Kópavogsbíói frá kl. 4.30 — 8.30 — Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Undur ástarinnar (Da-s Wun-der der Liebe) FIMMTUDAGUR 8. janúar 1970. HryllHeg... Framhald af bls. 9. MICHAEL APANOMERITAK- IS, tuttugu og átta ára, starfar í skrifstofu forsætisrá'ðu-neytis isins, féliagi í æsk-uilýðssam- bandi miðflokkanna á Krít og einnig fél-agi í samtökum and- mælenda: Eg var handtekinn 5. á-gúst 1968 ög haldið í algerðri eimangruin í höfuðstöðvum ör- yg-gislögreglunn-ar í fjörutíu ótega. Ég var tekinn til yfir- hsyrsiu og sjö menn úr öryggis lögreglu-nini pyntu-ðu mig hrylli lega í fjórtán klukkustundir. Þeir létu nöggin dynja á höfði mér, andliti,. lendum, kviði og kynfærum. Þá var ég eirunig barinn með stól á brjóstið niokkrum sinnum. Miki® blæddi úr mum-ni mér og eyrum, ég gat efcki gen-gið í tuttugu d-a-ga, ég inissti að nokkru heyrn á vinstra eyra og kynfærin bólgn uðu mjög. Þcir, sem pvntuðu mig voiu K3iamba*‘os Mavro- idis og Favatas, sem allir eru undirforingjar í herlögregl- unni, en auk þeirra fjórir lö-g- regluþjónar . . PANAYIOTIS TZAVELLAS, fjörutíu og fjögurra ára, tón- listarmað-ur: „Ég er bæklaður. Amnar fóturinn var tekinn af uppi á læri og hinn fóturinn er ekki heill heldur. Ég þjáðist af æðabólg-u. Ég var te-kin-n höndum 8. ágúst 1968 og pynt- aður í aðalstöðvum öryggislö-g- reglunnar, laminn í höfuðið, sparka® í m-i-g og ég húð-strýkt- ur. Þeir bru-tu aðra hækjuna mín-a þegar þeir voru að berja mig í höfuðið með henni, og raunar um allan líkamann. Ég var meðvitumdarlaus í fimm sólarhringa. Ég var al-gerlega eimantgraiður í fjörutíu sólar- hriin-ga, látinn sofa á steingólf- inu í skyrtunni einni og hafði engan ■viðl-egu-búnað. Ég er enm í haldi og bíð ef-tir að mál mítt verði tekið til rannsóknar, og er þegar búinn að bíða i sex mánuði." NIKOLAOS KIAOS, tuttuigu og sex ára, læknanemi: „Sjö menm frá stúdentadeild lög- reglustöðvariinnar í Aþenu tóku mig höndum 21. apríl 1968 . . Farið var með mig til skrifstofu Kalyvas og þar lum-braði K-arapanayiotis á mér 'í nærveni hans. Hann barði höfðli mínu langa lemigi við veg-ginn. Síð-an var ég fluttur í lítiið herber-gi, bundinm þar á bekk og barin-n á iljarnar bæði með trékeflum og jármstöng- um. Þeir börðu mig eimnig á TÍMINN Átrúnaðargoðið The Idol Áhrifamikil bandarisk mynd frá Josep Levine og fjallar um mannleg vandamáL JENNEFER JOHNS MICHAEL PARKS JOHN LEYTON íslenzkur texti Sýnd kl. 5. TÓNLEIKAR KL. 9. kynfærin. Þeir stue-gu upp í mig en-da á gildri kylfu til þess að kæfa hljóðin í mér . . Um kvöldið, var farið með mi-g til 505. deildar flotans í Dion- ysos. Undirforingi og lögreglu- þjón-n börðu mig þar á iljarn- ar . . . Að kvöldi tuttugusrta og ní- unda apríl barði Goufas m-ajór mig á iljam-ar að Manousakaki h-erforin-gja viðstöddum. Þeir bönðu mig um allan líkamanm með vírkylfu. Þeir pyntuðu mig eimmig með því að láta vatn drjúpa á ennið á mér. Mest börðu þeir mig á eyrun. Töluvert bar á blðði í þvaginu hjá mér og erun er mikil útferð úr eyrumum . . .“ Tónabíó NJÓSNAMÆRIN IS THIS THE GIRL NEXT D00R? í VAI?tNME.OHEB E/ERETT CREEMAN PRC&TO R0D ARTHUR lYLOR GODFREY Spren-ghlægileg o-g spennandi ný amerísk gam- ammymd í litum. fsl. texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Nótt hershöfðingjanna (The night of the Generals). fselnzkur texti- Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerísk stórmynd í technicolor og Panavision, bygg® á samnefndri skáldsögu eftÍT Hans Hellmut Kirst. Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er tékin á sögufrægum stöðum i Varsjá og París, í sam- vinnu við enska. pólska og franska aðila. Leikstjóri er Anatole Litvak Með aðalhlutverk: Peter 0‘TooAe, Omar Sharif, Tom Courtenay o. £L Sýnd ld. 5 og 9. Bönnuð mnan 12 ára. Hækkað verð. htffí LAUQARA8 Heimsfræg stórmynd i litum og með ísL texta. Leikstjórn. handrit og tónlist eftir Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Marlon Brando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hve indælt þoð er! (How Sweet it is!) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð James Garner — Debbie Reynolds. Sýnd fcl. 5 og 9. Óvenju vel gerð, ný þýzk mynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál í samlifi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viða um lönd. BIGGY FREYER KATARINA haertel. Myndin sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð inn-an 16 ára. 18936 Simai 32075 og 38150 „Greifynjan frá Hong-Kong/y Skrifstofustarf Ríkisfyrirtæki óskar að ráða stúlku til símavörzlu og annarra starfa nú þegar. Málakunnátta ásamt æfingu í vélritun nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Tímanum fyrir n.k. mánudag merkt: „Símavarzla 1018“. BRIDGE Tvímenningskeppni í bridge hefst í kvöld kl. 20 í Félagsheimili rafvirkja og múrara, Freyju- götu 27. BRIDGEDEILD RAFVIRKJA OG MÚRARA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.