Tíminn - 09.01.1970, Side 12

Tíminn - 09.01.1970, Side 12
12 TÍMINN ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 9. janúar 1970. /Jl HÍJLA LEIGA N 'ALUR* RAUOARÁRSTIG 31 Vélritun - skjalavarzla - skýrslugerð Efnahagsstofnunin vMl ráSa í tvær stöður við þessi störf. Lágmarkskröfur: Góð íslenzk og ensk vélritun, haldgóð reynsla í almennum skrifstofustörfum. Launakjör: Mánaðarlaun 14—18 þús. kr. eftir kunnáttu og starfsreynslu. Umsókn: Skrifleg, fyrir 14. janúar. Efnahagsstofnunin, Laugavegi 13. ísfirðingafélagið í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI heldur aðalfund laugardaginn 10. janúar kl. 3 e.h. í Tjarnarbúð uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Fná landsliðsæfinguiMii í fyrrakvötd. Hilmar landsliðsþjálfari fylgist meö, hvort „taktikin" sé rétt útfcerð. Tímamynd: Gunnar) Nýjar leikaðferðir reyndar í landsleiknum á morgun KLP-Reykjavík. Á morgun kl. 15,30 hefst í Laugardalshöllinni landsleikur inilli íslands og Luxemborgar. — Lítið er vitaS uin styrkleika mót herjanna í þessum leik, en þeir hafa sta'ði'ð sig með ágætum í landsleikjum við Sviss og aðrar nágrannaþjóðir sínar. Við litu-m á fimmtudagslkivöldið inn á æfingu hjá landsliðitiu. Vo-ru allir liedlkmenn mættir, enda fór fram æfingaíieikur við Fram, sem !þó mátti sjá af nobkrum sín- um mönnurn yfir í landsl-iðShóp- inn. Spjallaö saman eftir æfinguna. Landsliðið iéik skemmtiliega sam an, o-g útfærði leikaðferðir sínar 'þannig, að oinun var á að horfa. Eru það 8 aðferðir, sem lands- ldðsþjáilfari-nn, Hilmar Björnisson, hefur æfit og kennt iiðinu í v-etu-r. Og eru sumar þeirra svo skemmti lega gerðar og útfærðar, að mót- h-erjinn sbendur bóbstailega gap- andi af undrun, og veit ekkert fyrr en knötfurinn liggur í net- inu. Enda sigraði landsliðið í leikn um -með a.m.k. 15 eða 20 marka mu-n. Það verður örugglega gaman að sjá liðið útfæra þessar að- fierðir í leikn-um við Luxe-mborg og vonan-di að þær heppnfet eins vel o<g í leitaium við FBam. Þá3 v-erður áreiða-niiega otnifcffl. skemmrt un fyrir élhorfendur að sjá þæsr útifærðar, ©fcfci sízt nú, þegar lið-: ið er að fa-ra ( lofcabeppnina í! Frafcklandi. Einar ekki með í næstu leikjum Klp-Reykjavík. Einar Magnússon „risinn" í ! íslenzka iandsiiðinu í hand-! knattieik, var ekki valinn í 1-andisliðið, sem mætir Luxem- ! bong í Laugard alshöllinni á morgun. Hann mun -hafa brotnað eða brákast á ökla í leik með Vík- ing á Akuneyri fynir skömmu. Og nær öruggt að hann getur ekki leikið með Víking í næstu leikjum liðsins. Kemur það sér mjög illla fynir Víking, sem nú heyr harða barátfcu um tiirveru sína í 1. deild. Vonandi jafnar Einar sig f-ljótl-ega, ek-ki aðeins Víkings vegna, heildur og landsliðsdns, sem varla má missa hann í lofca keppnnni í HM í Fi-a-kkiandi, sem -hefst eftir einn og h'álfan mánuð. Víikingur mis-sti meina en Einar í þessari ferð. M-arkvörð ur þeirra, Helgi Gúðmundsson, sla-sáðist einnig, og verður ekki með liðinu í næstu leikjum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.