Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 1
Meiri rannsóknir á rækjunni svo við eyðileggjum ekki fyrir okkur - segir Böðvar Sveinbjarnarson framkvæmdastjóri á ísafirði Á ísafirði eru nú starfræktar þrjár rækjuverksmiðjur, en þar hófst rækjuvinnsla fyrst hér á landi árið 1936, en síðan hefur þessi atvinnugrein breiðzt út um landið, fyrst víðar um Vestfirði, en siðar til annarra landshluta. „Það voru allir hræddir við þetta hérna fyrst," sagði Böðvar Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri Niðursuðu- verksmiðjunnar h.f. á ísafirði á dögunum, er fréttamað- ur Tímans spjallaði við hann og Viggó Nordquist verk- stjóra, um þennan mikilvæga atvinnuveg við ísafjarðar- djúp. — Það var Bæj arsjóður ísa- fjarðar sem átti fyrstti verk- STniðjuna hér á ísafirði, og hún var niðri á Taniga, segir B'öðvar. — Verksmiðjan var sett upp til þess a5 bæta atvin nuástand ið í bœmuim, eg það voru um 130 manms í vinnu þarna. — Kvernig var ræfcjan verk- að þá? — Hiúin var soðin niður, aW soðið niður. I>að var efcfci fyrr en árið 1)950 að við flóruim að fryista rækjuna, og það var fyrir Aimerífcumarkað. Síðau- var byrjað í fyrra á því að setja hana í pækil. Við héma í n i ðursuðuve rksmiðjun n i verk- um alla ofckar raelkju í pækil núna, en erum með niðúnsuðu Iífca. Allt fer í veizluna á NorSurlöndum — Og til hivaða landa seljið þið núna? — Það fer a®lit frá ofcfcrjr til annarra Norðurllanda. Ræfcj- an er „luxu's“ maitur, og und- anfarin ár hefur verið góðæri hjá frændum ofckar þar, og rækjan fer í veizluna til þeirra. —Er hún flutt beint héð- an? — Nei, núna fer öll rækjan héðan frá ísafirði flugleiðis til Reyfcjaví'kur, og síðan flytur Gu'llfoss hana út. Það er nú hálfigerð öfugþróun orðin í flutningamálum hjá okfcur, þvi áður fór rœfcgan i skip hér á ísafirði, sem fluttu hana svo beimt til Norðurlandánna en > núna verðum við að flytja hana í flu'gvélum fyrsta spöl- inn af leiðinni til Norðurland- anna. — En hvað með innanlands- neyzluna? í fyrra veiddust Isaf jarðardjúpi, — Hún var nú lítil í fyrstu, og eins og ég sagði áðan, þá voru allir hraeddir við ræfcj- una hér, en efltir því sem árin hafa liðið, hefur innanlands- neyzlan aukizt, og það er feannsfci etoki sízt að þafcka auiknum ferðamannastraum, því erlendum ferðamönnuim finnst það tillheyra íslandsdvölinni að fá íslenzka ræfcju úr hinum Viggó Nordquist verkstjóri í NiðursuSuverksmiSjunni. Auk þess sem þar er unnin raekja, sjóða þeir niður graenmeti fyrir Vestfjarða- markaðinn undir merkinu NES. um 2 þúsund tonn af rækju í að verðmæti um 70 milljónir tæra og ómengaða sj'ó sem um- lytour landið. — Hvernig fer svo rækju- vinnslan fram, Vigigó? — Ef við byrjum á byrjun- inmi, þá sfcila bátamir ræfcjunni í kassa á bryiggjunia, þaðan sem henni er ekið hingað í vertosmiðjuna. Við sjóðum hana fyrst í 4—5 mínúttir, og sáðan tafca toonurnar við henni hérna frammi í salnum, þar sem þær siitja við borðin og pilla. Þetta eru tvö handtök hjá þeim. Fyrst kippa þær hal- anum af, og síðan taka þær sjálfan fisfcinn, eða það af rsefcjunni sem er hirt. — Hvað vinna margar bonur hérna núna? Úr vinnslusal Niðursuðuverksmiðjunnar h.f. á ísafirðl. Konurnar sitja við að pilla rækjuna. (Tímamyndir Kári) — Það er nú misjafnt, eu venjulega eru þær 35—40, það fier aldrt eftir því hive sjjkið berst af ræfcju, og svo er vinnutíminn ekfci alveg í föst- um sfcorðum. Sumar ikoma kannski fyrir hádeigið, og svo aðrar eftir hádegið, og þar fram eftir götunum. ær fá 51 krónu fyrir kílóið — Qg þær vinna í átovaeð- isvinnu? — Já, þetta er átovæðis- vinna, og þær fá kr. 51.40 núna fyrir kílóið af pillaðri rælkju, og er þá miðað við að efcfci fari fleiri en 350 næikjur í kílóið. — Hver eru afköstin hjá konunum? — Þær afkastamestu komast í 3 kí'ló á fclutokutim'ann, ef rækjan er góð, en annars enu þær með eitt og hálft kfló og upp í tvö kíló á fclufckutimann. — Það hefur mifcið verið tal að um fjölgun ræfcjuveiðileytf- anna í Djúpinu að undanförnu, Böðvar, en hvað kemur mifeið af rækju úr ísafjarðardj'úpi á éri? — Það er nú fcannsfci erfitt að segja um það náfcvœmlega, en í fyrra held ég að hafi kom- ið 2 þúsund tonn af ræfcju úr Djúpinu, en það samsvarar um 350 fconnum af verfcaðri ræfcju. — Oig verðm-æti þessara 350 tonna? — Það er eitthvað í fcring um 70 milljónir kióna, laus- lega reiknað. Nokkuð smá í vetur — Hvemig hefur ræfcjan svo verið í vetur? — Hún hefur verið nofcfcuð smá, það sem af er í vefcur, en trúnaðarmaður ráðuneyfcisins fylgist með því að efcki sé lát- in of smá rækja í vinnslu. Af- hugar hann afla bátanna um leið og þeir koma að landi, eh ekfci mega vera fleiri en 350 ópillaðar rækjur í fcílóinu, en nýtingin í vinnslu er um 17% miðað við rækju upp úr sjó. — Hvað er svo belzt fram- undan í ræfcjuveiðimálum hér við Djúpið? — í dag finnst oktour, sem stöndum í þessu, segir Böðv- ar, — að meiri rannsóknir séu mjög aðkatlandi. Það þarf að fylgjast sem bezt með hegðun rækjunnar, hvaðan hún fcemur t. d., og eins að fylgjast sem bezt með veiðinni, svo við eyði leggjum efcki fyrir okfcur. Þetta er bráðnauðsynlegt að gera strax, og efcki bannsfci sízt í sambandi við fjöligun ræfcjuveiðileyfanna núna í janú ar. — Kári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.