Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 5
MJBVIKUDAGUR 18. febrúar 1970. TIMINN 17 GUR RITSTJÓRAR: BJÖRN PÁLSSON og SVAVAR BJÖRNSSON Tilgangur samtakanna er að vekja áhuga aimennings á samvinnustefnunni - segSr ReyBiír lngibjartsson, skrifstofumadur Ný samtök sem heita „samtök áhugamanna um sanr Yinnumál" hafa starfaS af talsverðum krafti nú undan- fariS. Vettvangurinn fékk einn af frumkvöðlum samtak- anna Reyni ingibíarfsson starfsmann hjá Fræðsludeild SÍS til að svara nokkrum spurningum um starf þessara samtaka. — Hver voru tildrögin að stofnun samtakanna? — Upplhafig var J>að, að haoiistið 1968 feorn saman 16— 20 manna hópoir til umræou um hvont eOdki væri grundvöll- ur fyrir því að mynda áhuiga- hóp 'Jngra maima mn málefni Samvi'nnuhreyfingarinnar. Og í framhaldi að því vom baldnir tveir fumdir vetiurittn 1068—69 roeð forstjöra SÍS Erlendi Ein- arssyni og Giuðjömi B. Ólafs- syni framíkivsemdasitjöra Sjávar- afurðadeildar. Þá var og hálö- inn fundiur með Itngólfi ÓláfiS- Reynir Ingibiartsson syni kauipféygissitjöra. Tótfcu þeir þátt í nmræðum og svör- uðu spuTningum. Og það var samdóma áiit ailra sem þáfct tófcn í þessum fund'um, að þeir hefðu verið mjög gagnlegir fyr ir alla aðila, bæði þá framá- meim sem þar voru og eios aðra þátttafcendur. — Hver er svo tilgangur samtakanna? Tilgangurinn er meðal ann- ars að taka til meðferðar mál- efni saimvinniuhreyfmgarinnar, eÍTilkaim með tEllhti til nýrra við- horfa heima og erlendis. í öðru laigi að kynnia forráðamönmim samvinmihreyfingarinnar sjón- armið samtafeanna. Og svo vita- sfeiuld að vefeja áhuga alnienn- irngs á þjóðfélagslegiu gildi samvinniustefnu nnar. — Og hafið þið svo tekið þráðinn upp aftur í vetur? —Já, síðastliðið haust voru svo þessi samtök áhugamanna um samvinnumál, SÁUM, stofn uð óformlega. í desember s.l. var Haldinn- fundur, þar sem Sr. Guðmund- ur Sveinsson skólastjóri Sam- vinnuisfeólans á Bifröst kwn oig ræddi um gilrii slítes áhuga- mannahóps og htafcverk hans innan sa'mvinnuhreyfinigarinn- ar. Kom sr. Guðmundiur þar fram með þá hmgmynd, að þessi samfcök beittu sér fyrir fcönnun á fræðslu- oig félaigs- síiarfi í samvinnuhreyfin'gumni. Og þegar slífe upplýsingaisöfn- un hefði farið fram, yrði efnt til ráðstefnrj um fræðslusfcarf samvmnuihreyfinigarinnar og mörfeuð heildansitefna. — Hefur þessari könnun ver- ið hrundið í framkvæmd? — Já, 'það er búið að útbúá ílarleg upplýsingaform sem verið er að senda til allra kaup félaga með beiðni um að gefa upplýsingar. Þessar upplýsing- ar má flokka í fjóra hluta. í fyrsta lagi um samvinnufélag- ið, félagsmenn oig trúnaðar- menn. í öðru laigi um starfs- menTi félagisins og félagiSstarf þeirra. í þriðja lagi upplýsing- ar um aðgerðir í félagsmálum s.l. áratuig. Og í fjórða lagi huigmyndír og tillögiur setn fram hafi bomið varðandi þessa þæfcti. Og við sfcefnum að því að þessari gagnasöfnun verði lofcið í vor. — Að hverju öðru eruð þið að starfa núna? — Samtökin hafa gengizt fyr ir nofelkruim fundum um sam- vinnuhreyfiniguna og þjóðfélag- ið, og fengið forystumenn stgórnmálafiokfcanna til að íbomia þangað. Pyrsti fundurinn var haldinm fiyrir hálfium mán- uði síðan, og mætti Einar Ol- 'geinsson fymverandi alþirijgis- maður þar, og svaraði fyrir- spurnrom sem þyggðar voru á erindi því er Einar flutfci á ráð sfcefnu er SUF giefeksit fyrir um samvinnumál á Aikureyri vorið 1968. Næsti fiundur var svo haldinn með Benedikt Grön- dal alþingismanni og fjallaði hann um samvinnuhreyfingrj n a og jafnaöarstefmina. Og sá þriðji verður svo haldinn n.k. miðviferjdagisfevöld, 18. febr., og þar keiniur Eysteinn Jónsson aliþingismiaður og ræðir uni samivinn'Uihreyfinguna og Fram- sófenarfloikfcinn. — Hafa þessir fuiulir verið f jölsóttir, og' hvar hafa þeir ver ið haldnir? — Já, fundirnir hafa verið vel sóttir, og var t. d. mikið fjölmenni og fjörugar umræð- ur á fundinum með Einari 01- geirssyni. Við höldum þessa fundi í nýjurn fundarsal sem fræðslusamtök ASÍ hafa til um ráða á Laugavegi 18 og er 611 aðstaða þar mjög góð. Þessi mynd var tekin á einum af fyrshi fundum samtakanna, en þar svaraði Ingólfur Ólafsson kaup- félagsstjóri í KRON fyrirspurnum fundarmanna. — Og hvað er svo næst? — Næstfcomandi mánud.agís- fcvöld verður fundur þar sem Eyjólfur Koni'áð Jónsson rit- sfcjóri mun koma og svara fyrirspurnum um samvinnu- hreyfinguaa og einstafelings- framtafcið. Nú oig síðaisti fund- urinn í þetssum flokld verður svo 2. marz n.k. og þangað nran Björn Jónsson alþingis- maður koma og svara fyrir- spurnum um samvinnuhreyflog una oig verfealýðshreyfimguna. — Skammstöfimin á samtök- unum SÁUM er sérstæð. Hvað merkir hún? — Það m*á eiginlega segja að hún sé táfenræn í tvennum sðrilnimgi. í fiynsfca laigi er hún dneigin af sögninni að sá og einnig af sögnioni að sjá. Og það má segja að skammstbf- unin tóiki vel þá viðleitni þessa hóps, að vera sjáendur og sáð- menn nýrra skoðana og við- horfa í fsl. samvinnustarfi. — Telur þú, að grundvöllur væri fyrir stofnun slíkra á- hugamannahópa víðar en hér í Reykjavík? — Já, alveg tvímsela'lau'St. Ef draga má ályfcfcanir af þeim fjölda áhugamanna um þessi efni sem hér eru, ætiti án efa að vera hægt að stofna slík samfcöfc víðar um land. Að vísu eru fijarlægðifi tölurverður Þrándur í Götu. en með öflugu féalgisistarfi ætti að vera hægt að yfirvinna slik vandamál og mynda áhuigamannahópa sem landfræðilega séð væru heppi- legar heildir. — Og hvað viltu svo segja að lokum, Reynir? — Það er sanníæring þeirra sem tefeið hafa þátt í þessum tilraunium til að leita nýrra leiða í samvinwusfcarfi hérlend- is, að það sé fyllilega tíma- bært, og leiði af sér aufeinn ábuiga og skilninig á þýðingu fél agsmála innan samvinnuhreyf- inigarinnar og opni augu manna 1 frefcar fyrir gildi þess, að veg- ur samvinnuhreyfingarinnar mun standa og falla með því hversu vei hún ræfeir félagsleg- ar skyldur sínar. Og það er trú þátttafeenda í SÁUM að sam- vinnu'hreyfin'gin sé hornsteinn í ísl. samfélagi og muni ávallt gegna mikiu hlutverfei. Vefctvangurinn þakkar Reyni In'gibjartósyni fyrir spjallið, og það þarf vart blöðum um það að fletta, að starf þessa uraga og áhugaisama fólks á eft ir að verða samvinnuhreyfing- unni islenzku til ómenfcanlegs gagns. — SvBj Tii solu Miðstöðvarofnar (stálofnar) og miðstöðvarketill 12 ferm ásamt brennara. Miðstöðv- arefni þetta er úr smáhýs- um, sem BSRB keypti af Hoehtief. Upplýsingar á skrifstofu BSRB, Bræðra- borgarstíg 9. OR OG SKARTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG S BANKASTRÆTI6 «>«18588-18600 Aðalfundur Slysavarnardeildarinnar Ingólfs, verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar í húsi S.V.F.Í. við Grandagarð. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Kosning fulltrúa á 15. landsþing S.V.F.Í. — Önnur mál. Stjórnin. SÝNING á samkeppnistillögum um samkeppni skipulags miðbæjar í Kópavogi, verður opin að Álfhólsvegi 7 m. hæð, dagana 18.—24. þ.m. kl. 2—10 s.d. Dómnefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.