Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 7
MHmKUDAGUR 18. febrúar 1970. TtMINN 19 Jackie Onassis ásamt Christina, dót+or Ari Onass is. Christtna er um þessar mundir yfir sig ást- fagninn af John Goulandris, og hann af hennf. „Ef John Goulandris gengur í þaS heiiage með Chrlst ina Onassis, þá væri það eins og ef landsbankinn i Svtes sameinaðist bandarísku myntsláttunnl." GLÆSIHÝSI GRÍSKU SKIPAKÓNGANNA ERU SESVI KONUNGSHALLIR H3m aiþjóðlega þotustétt (jet set) talar niú mjög um nýtt Onassis-ástarævintýri. Nei — það er eKki Aristoteles Sókrates Onassis, hann er þeg- ar apptekinn, heildur dóttir hans, hin 19 ára gamla Christ- ina. (En eins og flestir vita, hefur feffir hennar kailað iysti snekkju sína eftir henni). Christina hefur átt náiff sam neyti viff ungan mann í New York, John Goulandris. Hann er á þriitugsaJdri, og þan gera litiff annaff en að damsa sam- an í lotouðu distoótetoi á Man- battan — Raffles (mefflima- gjald 180.000 krónur), effa horfast dreymin í augu yfir crepes suzette í PaviUion. (Aftur á móti er sagt, að bróðir Christinu, sem er 21 árs og heitir Alexander, hafi sagt upp vintoonu sinni, hinni 26 ára gömlu og frástoildu Fi- ona Von Thyssen). Nú skuluð þér ektoi halda, að John Goulandxis sé á eftir Christinu vegna penimganoa. Faðir hans, Nicholas Goutand- ris, er einn hinna fjóru Gou- landris-bræðra, sem eiga senni lega stærstu grístou samsteyp una sem til er — „Orion Shipp ing Company", — sem flytur um 2 milljónir t»nna af vam- ingi yfir höfin á ári Skilja á brúSkaupsdaginn! Ef John o® Christina átoveða að gifltast — hamingjan veri meff þeim — veitir þeim eikki af að hafa bamingjuna með sér, ef að dæma má eftir því, hvernig Gull-Grikkjunum hefur gengið í hjónabandinu. Hjónabönd innan þotustéttar- innar enda venjulega svo skjótt, að hjónin byrja á a’ð deila um yfirráðaréttinum yfir brúðkaupstertunni. Nú vita allir allt um Aris- stoties Sófcrates Ohaissis og hina eyðslusömu ko-u hans, Jacqueiine. Þess vegna s'kulum við kynnast nánar öðrum Gritokja, Nicholas Goulandris, og konunni hans henni Dolly, sem er fljótari að eyða pen- ingiim en fjárhættuspilari í Las Vegas. Safnar íbúðarhúsum Dolly Goulandris safnar heimilum — hún á svo mörg íburffarmikil hús og íbúðir, að hún getur skipt um dvalar- stað á mánaðafresti. Dolly hefur sérstaka blaðsiðu í einka símaskrá sinni fyrir sín eigin símanúmer. (Ef skipaútgerð Goulandris lendir einhvern tíma í erfið- leikum, getur Dolly Goulandr- is hafið gamkeppni við Hilton hótel-hringinn). Ef kalt er í Lundúnum í janúarmánuði, lokar Dolly — sem er dökkhærð og glæsileg — íbúð sinni þar, og fer með farangur sinn og tvo kjöltu- rakka, Daisy og Bobo, tii Nass- au, þar sem hún hefur glæsi- hýsið .Olympiakos. í þeirri höll eru nógu mörg herbergi til að hýsa heimsþing (jam- boree) skáta. Allt í hvítum lit Þegar frú Goulandris sá, og varð hrifin af ..O!ympiakos“ — og Nicholas sagði undir eins „keyptu það. keyptu bað!“ — kaliaði hún sér til aðstoð1 ar — aúðvita^ — Billy Bald vvjn. vinsælasta innanhusark,- tekt fína fólksins í Bandaríkj- unum um þessar mundir, en hann hefur undanfarið verið að laigfæra glæsihýsi frú Aris- tóteles Onassis í Gyf-ada. Baldwin varð óður í hvfta litinn. í svefnherbergi hjón- anna eru veggir, stólar og rúm ið þaki blómum, sem máluð eru á hvítan grunn. Meðal ann arra orða, þá er rúmið sjálft nógu stórt til stökkkeppni. Til viðbótar við aðalhúsið, eru i Olympiakos sérstök tveggja svefnherbergja íbúðar hús fyrir býðingarmikla gesti, og þar bíða þjónar eftir bví að taka upp úr töskunum þín- um. Þegar einn fyrrverandi gest ur í Olympi ikoc ,ar spurðui udi stærð sundlaugar staðar- ins. sagði haw;. ftei her- deild af hvölum f.nndi ekki tii þrengsla bar‘ Við sundlaugina er stór ver- önd með þaki. Á daginn er hún notuð tí.1 máitíða. en á kvöldin breytist núr. í einka- næturklúbb frú Goulandris. með hljómsveit og skemmti- kröftum og jafnved þjálfuðum úttoastara. Hvort Nicholas Goulandris kemst til Olympiakos í vetur til að verða sæmilega sól- brúnn, er erfitt að segja um. Hann er einfaldlega ekki með í ferða- og samkvæmisáætlun- um frúarinnar. Þeim kemur hið bezta saman, en eins og allir Gull-Gritokir, þá er hann alltaf að flækjasv einhvers stað ar, svo sem í Hamborg að at- huiga eitthvert skipa sinna 1 þurrkví, eða þá í konungshó’i- inni í Teheran að semja um olíuflutninea við keisarann. Baðherbergin úr marmara Frú Coulandris segir: „Mér finnst að sumarið tilheyrj Grikklandi". Þar hefur hún líka geysistórt hús, þar sem baðherbergin eru úr marmara. í húsinu er ómetanlegt safn listaverka, þar á meðal stytt. ur frá hinu forna Grikklandi — en sumar stellingarnar væru jafnve'l of djarfar fyrir sænska kvikmynd. Húsið er annars beint á móti konungshöllinni, og frú Gou- landaris var vön að skreppa vf- ir, til dæmis tii að fá lánaðan sykurbolla hjá vinkonu sinm Frederiku drottnin íu. Slikt þekkist ekki lengur. Konunga fólk er ekki upp á maxga fiska í þvi landi þessa stund- II. GREIN ina, og drottningin í útlegð í Bómaborg. Og glæsihýsi á þrem- ur eyjum Til viðbótar við þessa glæsi- iegu íbúð — og ég veit að það hljómar fáránlega — hef- ur frú Goulandris glæsihýsi á þremur grískum eyjum. Eftjr- lætishúsið er á Skyros, ör- skaenmit frá Skorpios, sem nú, þegar hún er orðin að að- alstöðvum Jacqueline Onassis, er kölluð „Hyannis Port Eyja- hafsins“. Skyros er að vissu leyti að- eins höfn fyrir 108 feta lysti- snekkju Goulandris — „Vag- rant“. (Annar Gull-Grikki, sem á fjórar lystisnekkjur, sagði undrandi: „Nicholas Goulandr- is á aðeins eina snekkju, en samt sem áður virðast þau hjónin hamingjusöm"). Það er um borð í „Vagrant", sem frú Goulandris hittir eig- inmann sinn — en þau dveija þar í nokkrar vikur árlega. En samt eru viðskiptamáilin alltaf nálæg. Ungur maður, sem er tíður gestur um borð £ „Vag. rant“ segir: „Á eintoverri fjarlaegri grískri eyju kemur maður í dökkum fötum um borð, og við sjáum ekki Nicholas Gou- landri'S næsta daginn eða svo. Þegar komumaður — væntan- iega einhver undirmanna hans sem hefur komið fiugleiðis frá London með bunitoa af skjöl- um — hefur skýrt Gou’anaris frá því, sem um er að vera í skipaútgerðinni, ei hSidið til næstu ‘hafnar og maðurinn settur á land þar“. Nicholas er annars mjög á móti hávaða. Til að þókn- ast honum, gefa yfirmennirn- ir á „Vagrant" áhöfninni, sem er um 30 manns, aldrei munn- legar fyrirskipanir, heldur er sérhver fyrirskipun gefin með merkjum eins og gert er um borð í skipi hennar hátignar Elizabetar Englandsdrottning- ar. Tveir bræðra Nicholasar Gou- landrisar, Konsta.-.tín og Basil, eiga einnig lystiSnetokjur, báð- ar smíðaðar í Japan. Snekkja Konstantíns, hin 175 feta langa Cinderella, er eins og fljót- andi stórhýsi með glæsilegri stofu og sjö hjónaklefum. Um borð í snekkju Basils er mik- ið safn japanskra málverka og heilt fjall af h'ljómplötum með sígildri tónlist. 9 milljón króna gjöf Það kemur til af því, að kona Basils hefur mikla ást á tónlist. Eitt sinn minntist hún á það við matborðið, að því miður væri' hin fræga fílharm- óníuhljómsveit í New York svo fjárvana, að hún vrði að hætta við hljómleikaferð til Miðjarð- arhafsríkja. „Ég vildi óska að einhver hjálpaði þeim“, sagði hún og stundi við. Fáeinum dögum síðar barst hljómsveitinni ávísun frá Basil Goulandris. Upphæðin var 9 milljónir króna. Sem sagt. eins og lesandan- ur.. mun væntanlega vera orð- ið ijóst, ef John Goulandris gengur í það heilaga með Christinu Onassis, þá væri það svipað og ef landsbanki Sviss sameinaðist bandarísku mynt- siáttunni. Copyright 1969 Fred Sparks.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.