Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 2
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 18. febrúar 1970. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓIASTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 1 3 -1 KALHÆTTA OG BÚSKAPARLAG HvaS er þaS í búskaparhátt- um sem dregiC getur úr kalhættunni, og hvaS ber aS varast? Kal verður fyrir samverkan ÁVAUTIFARARBRODDI Fleiri Massey-Ferguson dráttarvélar eru í notkun hér á landi, en af nokkurri annari gerð dráttarvéla. Þetta eru tvímælalaust þau beztu meðmæli, sem hægt er að gefa einni dráttarvélartegund, og ótvíræður vitnisburður um það mikla traust, sem Massey-Ferguson dráttarvélar njóta hér á landi. AÐEINS ÞAÐ BEZTA ER NÓGU GOTT mm < *' m n m Af MF 135, sem er 45,5 ha., bjóðum við tvær gerðir, og eru báðar gerðimar með tvöfaldri kúplingu, ásettum ljósum, styrktum framöxli, stillanlegu fjaðrandi sæti, hjólbörðum 600x16”, 6 strl., og 11x28”, 4 strl., svo og öðrum venjulegum útbúnaði MF 135. Að öðm leyti eru dráttarvélarnar þannig útbúnar: Áætlað verð m/sölusk. MF 135 — 6 Með 6 gírum áfram og 2 afturábak Kr. 234 000,00 MF 135 — 8 Með 8 gírum áfram og 2 afturábak, vökvastýri og þrýstistilltu vökva- kerfi. — 25i.oö0,00 Bjóðum einnig MF 165 (60 hö.), MF 175S (67 hö.), MF 178 (72 hö.) og MF 1080 (90 hö.). Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540 — Reykjavík. margra þátta, sumir þeirra eru óviðráðanlegir elns og veðurfar- IS, viS aðra geta menn ráðið, aS meira eða minna leytl. Þekkingin er þó takmörkuð á þessu sviði eins og öllum í náttúrunnar riki. í leiSbelningum til bænda verð ur að draga það fram sem bezt er vitað, eða menn þykjast bezt vita hverju sinni, og sem hægt er að gera til að draga úr kal- hættunnl. Hlutverk rannsóknastarfsem- Innar er svo að leita fyllri skýr- inga á orsökum kalslns, greina þær, og benda á fleiri leiðir til úrbóta, og I öðruiagi að fá fram með kynbótum eða á annan hátt sem þolnasta stofna og grasteg- undir tll ræktunar. Það sem maelir hvað mest með því að auka grænfóðurræktun og votheysgerð, hlutfaHœlega, eins og bent var á áður hér í þess- um þætti, er að með því móti má létta mörgu því af fjölæru rækt- uninni, túnunum, sem við höf- um grun um að eigi drjúgan þátt í auknu kaii síðustu ára. í þessum og næsta þætti skal drepið stuttlega á þessi atriði: Rangar og harkalegar beit- araðferðir. Tekið var að beita búfé á rækt að land eftir 1950, eftlr að til- raunir sýndu að það var mjög heppilegt til afurðaauka bæði fyrir mjólkurkýr og sláturfénað. Síðan hefur það einnig stórauk- izt, að fé er haft á túnum yfir sauðburð og fram i fullan gróð- ur. Að nokkru leyti hefur hér verið um illa nauðsyn að ræða þegar menn gerast fóðurknapp. ir á vorin og seint grær, þá er það mikil freisting að láta féð bjarga sér eftir föngum á þeirri grænu nál sem þá kreistist upp úr túnunum. Varla nrun geta dýrara fóður en það, sem þann- ig fæst, svo mikilli rýrnun veldur slíkt á sprettu þess sama sumar, margfalt meiri, en sem því nemur, sem skepnurnar éta og svo miklum skaða getur það valdið á gróðurfari túnanna. Það ætti aldrei að beita öll tún- in „holt og bolt", heldur hlífa sumum alveg einkum þeim yngstu. Þau eldri þola meiri beit. Það ættl heldur aldrel að beita á tún á vorin fyrr en svo mikið er farið að spretta, að spretti meira dag hvern en bltið er. Þannig er ekki geng- ið nærri túnunum. Ef fóður er fyrir hendi er betra að fóðra fram I grængrös heldur en nauð beita túnin. Athugið að úthagi á láglendi er aldrei betri til beit. ar en i gróandanum þá fæst jafngilt fóður af úthaga og túnl, aðeins ef það er nægilegt aS magni. ÞaS ætti ekki að beita nýrækt- Ir á fyrsta hausti nema þá mjög vægllega. Heldur ætti að slá þær, en þó aldrei selnt, látið þær held ur fara undir veturinn með nokkrum þela heldur en aS slá þær eða beita seint. Reynsia hefur víða sýnt, aS því slðar sem beltt eða að slegið var, því meira kól vor ið eftir. Mikil fjárbeit á sama land vor og haust eykur tvímælalaust á hættu á ormasýkingu í fénu. í næsta þætti verður rætt um sláttutímann áburðarnotkun, um- ferð um túnln o. fl. Jónas Jónsson VEIZLUR - HÁBÆR Getum nú tekið pantanir á veizlum mni og einnig hinum vinsælu garðveizlum. Pantið fermingarveizlurnar i tíma. U Á R /F D Skólavörðustíg 45. riMDALIV Símar 21360 og 20485. > 14444 WUIDIR BILALEIGA HVERFISGÖTD 103 V-WSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.