Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.02.1970, Blaðsíða 10
22 TIMINN MIBVIKUDAGUR 18. febrfiar 197«. ir. TIL VARNAR SÚRDOÐA Hefja skal ASETONA-gjöf 14 dögum fyrir burS. Gefa skal 250 gr. með morgungjöf og 250 gr. með kvöldgjöf. ASETONA á að blanda saman við kraftfóður. Gefa skal ASETONA í 4—6 vikur éftir burð. Áætla þarf 25—30 kg. af ASETONA á kú. ASETONA fæst í kaupfélaginu og hjá SÍS í örfírisey s-26765 Enginn verður lens Dani villtist í Kulusuk KJ-Reykjavík, þriðjoidag. í vonda veðriwu í Kralusuk uim helgiaa, viltÍBt Dani á snj'óiMl, og fannist ekki fyrr en eftir 16 íklsí. leit á jarðýtu, Aðdragandi að þessu var sá, að aðíaranótt sunnudiaigsins þegar flugmennirnir íslenaku fóra út á flugvðltinn í Ruliusuk, til að at- huiga fluigvélina, sem var á svell- inu, ur'ðu þeir að skilja eftir snjó bfl, sem þeir voru á. Á sunnu- daginn sendi svo flugvallarstjór- hm nýkominn Dana eftir bilnum, en þegar mönnunum fannst hann óeðlileg lengi í burtu, var farið þangað sem blllinn hafði verið skilinn eftir. Daninn hafði þá far- ið upp í Mlinn, oig vi'llzt á leiðinni, því hann fannst elkki fyrr en eftir 16 tíma leit. Var ekið á jarðýtu um svæðið í kring um flugvöll- in, því mjög slæmt veður var, og fnístetf úti. Þegar Daninn loksins faunst. var haun illa á sig kominn, og veiktist ilia upp úr þessu ÞAKKARÁVÖRP Htig'heilar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðr- nðu mig með gjöfum og heillaóskum í tilefni af sextugsafmæli mínu. Kolbeinn Jóhannsson. Böm, tengdaböm, bamaböm og aðrir vinir. Inni- lega þakka ég ykkur fyrir ógleymanlega vináttu og hlýhug, er þið auðsýnduð mér á sjötugsafmælinu, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Það mun í minni geymt. Guð blessi ykkur öll. Þórhallur Guðmundsson, Bugðulæk 8 Elgtnmaður mlnn og faðlr okkar Alexander Árnason frá Kjós I Árneshreppi, vertvr jarðset+ur frá Fossvogskapellu, fimmtudag 19. þ. m. kl. 13.30. Sveinsína Ágústsdóttir og börn. KveSiuathöfn um Sigurjón Kjartansson, fyrrv. kaupfélagsstjóra, Vík I Mýrdal, fer fram ( Dómkirkjunnl ( Reykjavík, föstud. 20. febrúar kl. 10.30 Útförbt verður gerð frá Víkurklrkju, laugardaginn 21 febrúar kl. 14. Blóm vinsamlegast afþöklsuð, en þeim sem vilja minnast hlrts látna er bent á Minntngarsjóð Kjar+ans Slgurjónssonar. Guðbjörg Sigurjónsdóttir Færch. Innltegar þakkir færum við öllum þeim nær og fjær, sértaklega Verkamannafélaglnu Dagsbrún, fyrir veitta aðstoð, samúð og vln- áttu vtð andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður ag afa, Hannesar M. Stephensen. Guðrún Stephensen, Magnús Stephensen, Vilborg G. Stephensen, Ólafur Stephensen, Elin Guðmundsdóttir, Halldóra Stephensen, Leifur Vigfússon og barnabörn. Verðlaunaveiting Framhald af bls. 24. móta viö Hafnarfjarðarveg, en fiáar úrlausnir víkja þar frá frum tillögunni. Mest ©r breytiugin í nr. 6 (sem keypt var), þar sem Dignanesvegur ar tengdur Kópa- vogsfaraut, og í nr. 4 (sem fékk 1. verðlaun), þar sem legu Digranes vegar er breytt lítillega, en teng- ing til nonðurs flubt á norðurmörk miðíbæjarsvæðisins. Báðar eru þessar tillögiur athyglisverðar að þessu leyti.“ „Útboðsgögn sýndu, að fyrir- huguð er sítar önnur brú yfir Hafnarfjarðarveg nyrzt á mið- bæjarsvæðinu, þar sem Alfhólsveg ur mœtir Hábraut án tenginga við hraðbrautina". Að öðru leyti var k-eppendum frjálst að r. at fre-kari yfirþyigginigu yfir Hafnarfj.veg. Segir dómn-efnd, að úrlausnir sýni mjög mismunandi mat á því hversu mikið skuli byggja yf-ir vegin-n auk brúar við Digra- nesveg, og gemgur tillaga 9 (þriðju verðlaun) len-gst, en þar er sýnd samfelild yfirbygging fró Digr-anesvegi að Áfhólsvegi. Dómnefndin segir, að sú tiililaga sem fékk fyrstu verðlaun, hafi „algjörlega sérstöðu u-m yfirby-gg ingu. Norðurtengingar yfir Hafn- arfjarðarve-g eru fl-uttir frá Digra I mesvegi/Borgarholtsbraut a(ð AM hólsvegi/Hábraul Vegfarend-ur um Hafnarfjarðarveg, sem viij-a nema sta-ðar í Kópavogi, eiga þa-r greiða leið þvent utn miðbæinn og fylgja því að sjálfsögðu bæði kost ir og annmarkar. Gan-gbraut er sett á aðra hæð yfinbyggingar." Þá segir, að niðu-rröðun húsa, hæð og heildarsvipmót sá áfeaflega mismun-andi í tid'löguwum og þá um leið aiðlögun að landi og byg-gð. Teliur nefndin, að hæfileg dreif- ing miðbæj-anbyggðarinnar sé m. a. í tillöigum 4, 6 og 8 (önnur verðl-aun). v Hvað snertir aðstöðu fyrir ga-ng- an-di fólk til u-mferðar og dvalar, ski-pulag verzlun-arsvæðis, torg og önmuir útivistarsvæði, eru til- lögur 6 og 8 taldar öðnuim fremri, og að nokfcr-u leyti vinningstillag an em-n-i'g. Til viðbótar við hið eigi-nlega mið bæja-rsvæði voru tvö önnur svæði, s-em til álita komu, í útboðsgögn- unum. Annað við Neðstutröð og Va-ilartröð, en hitt vestan Voga- tun-gu. Hi-ns vegar var samkeppnis svæðið' markafíT mífelu stærra til þess að keppendu-r gætu gcrt -ér grein fyrir nágrennd miðbæjarins. Teluir n-efndin áberandi hversu lít- inn gaum flestir keppendur hafa gefið nágremni miðbæj-arins. Auk þedrra atrið-a, sem nefnd COCURA 4 STEINEFNA VÖGGLAR Eru bragSgóölr og étast vel I húsl og meS belt. Eru fostórauSuglr meB rétt magnfum kalium htutfall Eru vlSurkenndir af fóSurfræSingum ★ ViSbótarstelnefnl eru nauSsynleg til þess aS búféS þrffist eSlilegs og skili hámarksafurSum. ★ GefiS COCURA og tryggiS hraustan og arSsaman búfénaS COCURA fæst h|á kaupfélögunum og FóSursölu sis I örfirisey simi 26765. SKIPAÚTCCR0 RÍKISINS M/s HEKLA fer austur um land í hring- ferð 24. þ.m. Vörumótitaka mið viikudaig, fimm-tudag og föstu- daig til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalisvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfj-arðar, Bskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Vopn-a- fjarðar, Þórshafnar, Ra-ufar- hafnar, Húsavífeur, Afcu-reyrar og Sig-lufjarðar. M.s. Herðubreið fer vesbur um land í hrinig- f-erð 25. þ.m. Vör-u-móttafca mið vik-udag, fimmtudag, fös-tudag og mán-udag til Patreksfjarðar, Tátknafjarðar, Bíldudals, Þing eyr-ar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolun-garvíkur, ísafjarðar, — Norðurfjarðar, Ólafsfjarðar, Kópa-skers, Bakkafjarðar og Borgarfj-arðar. hafa verið, hef-ur dómnef-ndin tek ið tillit tii m-ar-gra annarra atriða við ákvörðun sína. Tillaga Sigurðar. Um tiMö-gu Sigunða-r Thorod-dsen, en aðsboðarmiaður hans var B'en- edikt Bogason verkfræði'n-gur, seg ir m. a. í áliti dómmefndar: „Þessi formfasta tilllaga vekur m. a. á sér abhyigli fyrir þá lausn á ten-g- ingum vi-ð hra-ðhraut, sem hún sýnir og sem s-kapar miðhæjar- svæðinu m-jög auðvelt og lif-andi samband við hraðbrautarumferð. Tengivegi sýnir tiilagan mi'kils til of bnatta, en atbugun befur leitt í ljós, að gerle-gt er að fram- kvæma hugmyndina þannig að e®li legur halli fáist á tengibrautír. Göngusvæðum imrnan miðbæjarins er vel fyrir bomið. Bfflastæði og aðlkoma að þeirn svo og vör-uað- koma eru haganleg og í þvi sam- ban-d'i er halli á landi vel nýttur. Hinum starfrænu atriðum gerir tiMagan góð skil og samihengi miilli hi-nna ýmsu greina er gott. Aðlö-gun að 1-andi og bæjarby-ggð er góð. Stærð eininga í hóf stillt og áf-amga-skffl san-nfærandi. Athygl- isverlð er tenging kirkju með safn aðanheiraili og bamaheimili við miðbæinn. Heildarsvipmiót tillög unnar er ágætt“. Þær þrjár til'lögur, sem v-erð- la-un hlutu,. og sú, sem keypt var, fara n-ú til skipuilagsyfirvalda, sem siiðan fjialla um þær. Er affls óvíst hvað notað verður úr þeim hug- myndum, sem fraim hafa komið. Fimmtugur: Símonarson mjólkurbússtjóri á Selfossi Grétar Sámionarson mjólifeurbú'S stjóri Mjólkurhús Flóam-anna, er fimmituigur í dag, 18. febrúar. — Grétar er sonur hjónanna Símonar Jónssonar kaupcnanns í Reykjavík og Ásu Jóhannsdióittiur. Hann braut skráðist frá Ver/.lunarskóla ís- lands árið 1937 og stundaði verk- iegt nám í mjólkurfræði í Dan- mörku á árunum 1938—1940. Þá vann hann við mjólkuriðnaðarstörf á Selfosisi næstu fjögur árin, en tók próf í mjólkurfræði frá Dalurn Mælfceriiskole í Odense í Dam- mörku árið 1946. Siðan vann hann á Selfossi til ársins 1952, en gerð- isit þá mjólkurbússtjóri á Selfossi, og hefur verið það siðan. Grétar er kvæmbur Guðbjörgu Sigurðardóttur frá Akranesi. MINNINGARSPJÖLD Minningarsjóðs Kjartans Sigurjónssonar, söngvara frá Vík í Mýrdal, fást í verzluninni hjá Báru, Austurstræti 14. Sími 15222 og hjá Einari Erlendssyni, Vík í Mýrdal. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.