Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 25. febrúar 1970 2 TÍMINN SIGURÐUR MAGNUSSON, BLAÐAFULLTRÚI: NOKKUR MINNISATRl UM NORDURLANDARUG LOFTLEIDA Forn kynni og frændbönd miUi íslands og aimarra NorSurlanda oUu því, aS eftir að fyrsta milli- landaflugvélin, sem íslendingar eignuðust, var komin til lands- ins þótti það vel við eiga að fyrsta áætlunarferð hennar tii útlanda yrði farin til Kaupmannabafnar, hinar gömlu íslenzku höfuðborg- ar, á þjóðhátíðardegi. íslendinga, 17. júní 1947. Með þessari fjómfrúför Sky- masberflUígvélarkmar Heklu hófu LoftleiSir flugferðir milli íslands og Skandinavíu, sem síðan hefir verið haidið uppi af félaginu. Á tímahilinu frá 1947 — 1952 voru áætlunarferðir Loftleiða nær eingöngu famar milli íslands og annarra Norðurlanda, og var eklki um fastar áætlunarferðir að ræða fyrr en síðasta ár þessa tíma bis. Á þessu tímahili var enginn ágreiningur milli stjórnarv-alda íslands og annarra Norðurlanda um Skandinavíuflug Loftleiða. Það varð til þess að minnka bil þeirrar fjarlægðar, sem torveldað hafði samskipti islendiniga við önn ur Norðurlönd og þess vegna mjög veigamikið framlag af islands hálfu til eflingar norrænni sam vinnu. í ársbyrjun 1953 iýsir stjórn Loftleiða yfir því, að hún muni eftirleiðis bjóða flugfarþegum milli Bandaríkjanna og Norður- Evrópu iægri flugfargjöld en önn ur félög, ísem héldu uppi áætlunar ferðum á þeim flugleiðum. Skír skotaði hún til þeirrar staðreynd ar, að vegna þess hve hægfleygar flugvélar Loftieiða væru, teldi fé- laigið að lengri tími til ferðar rétt iætti iægri gjöld en þau, sem boðin væru til þess að unnt yrði að ljúka henni á skemmri tíma. Félagið taldi einnig að með stefn urnni — lengri flugtími, lægri flug igjöld — yrði unnt að ná til þeirra sem elia myndu hvergi fara, og kvaðst þvi fremur hyggja til nýrra markaða en þeirra, sem nýttir væru af öðrum. Þegar hér var komið sögu hafði' Skandinavíska flugsamsteypan SAS bundið miklar vonir við flugleið félagsins milli Bandaríkjanna og Skandinavíu, o» taldi hún að með hinum lágu fargjöldum Loftleiða væri ikominn til sögu nýr og hættu legur keppinautur á þeirri flug leið. Allur þorri fólks í Skandi- navíu — einkum miilistéttarmenn — fögnuðu framtaki Loftleiða og mörg blöð og fréttastofnanir á Norðurlöndum hafa jafnan veitt Loftleiðum mjög drengilegan stuðn ing í baráttu félagsins fyrir sameiginlegum hagsmunamálum sínum og viðskiptavina þess — hófílegum fargjöldum milli Skandi navíu og Bandaríkjanna. í baráttu SAS við Loftleiðir hefir höfuðkapp jafnan verið á það lagt áð minnka fargjaldabilið milli SAS og Loftleiða, en — eink um við síðustu samninga — var einnig gripið til margvíslegra ann arra takmarkana í tíðni ferða, fjölda farþega í hverri ferð og annars þess, er ætla mátti að verst kæmi Loftleiðum. Um fargjaldabilið sjálft má t. d. minna á, a£ árið 1960 nam'það milli SAS og Loftleiða í Banda ríkjafluginu frá 17,5% (sumarfar gjöld Kaupm annahö 'a/G au tab org) upp í 27,5% (vetrarfargjöld Ósló). Breiðast varð bilið árið 1963, en þá var 28,0% mismunur á vetrar fargjöldum til Óslóar og 25,5% til K-aupmannahafnar og Gauta- borsar. Með samnin,gum, sem gengu í giidi 1. janúar 1964 lækk uðu þessar tölur niður í 18,2% og 15,08% mismun, en í árslok 1964 eru Óslóarvetrarfargj öldin komin niður í 15,0%. Áður en síðustu samningarnir voru undirritaðar, 6. apríl 1968, var fargjaldamismun urinn iþessi: Bandaríkin — Kaup- mannahöfn — Gautaborg — Ósló: sumar U. S. $ 74,10 eða 13,13% U. S. $ 72,20 eða 15,08% Forusbumeno Loftieiða fuilyrtu að þetta bil væri ekki nógu breitt til þess að unnt yrði að brúa það með samkeppni við flugvélar sem eru Í9% hraðfleygari en Rollis Royce flugvélamar, sem Loftleiðir vildu þá fá að nota tii Skandiniavíuferðanna. Forvígis- menn SAS voru hins vegar ósveigj anlegir, anmað hvort 10,0% mis- munur aðalfangjalda, takmarkanir á ferðafjölda, fanþegafjölda í hinum leyfðu ferðum og öllum sérgjöldum — eða engar breyting ar í flugkosti. Forsvarsmenn ís- lendinga töldu fyrri kostinn skárri af tveim vondum og ákváðu að taka honum í bili. Þess vegma voru samnimgarnir undirritaðir. Árið 1953 hefja Loftleiðir Þýzkal-andsflug, 1955 hyrja Lux emborgarferðirnar og árið eftir eru teknar upp áætlunarferðir til Stóra-Bretlands og Hollands. Með vaxandi viðskiptum í þessum lönd um, einkum Luxemborg, lækkar hundraðshluti farþegaflutning- amna til og frá Skandinavíu og verður eftir það af heildarflutn ingum Loftleiða sem hér segir: 1953 83,0 % 1954 74,0% 1955 76,8% 1956 77,6% 1957 66,6% 1958 65,1% 1959 58,3% 1960 56,3% 1981 49,3% 1982 33,9% 1983 32,3% 1984 25,5% 1985 19,7% 1966 16,8% 1967 14,1% 1968 11,5% 1989 10,2% Ofangreindar tölur eiga vdð al’a farþegaflutninga Loftleiða til og frá Skandinavíu, og eru þar tald ir m-eð þeir, sem einungis ferð uðust til og frá íslandi. Þax sem hæsta farþegatalla Loftleiða er frá sl. ári — bæði í leigu — og fanþegaflugi — 198,925, þá liggur í augum uppi, að hundraðshlutinn frá Skandinavíu hefir aldrei ver ið SAS sá banabiti, sem forsvars menn þess félags bafa reynt að telja fólki trú um. En til sönnun a. því hve spaugilegt það er í rauninni að sú röksemdafærsla sé tekin alvarlega, þá er rétt að birta hinar raunverulegu fanþega tölur Loftleiða á flugleiðinni milji Bandaríkjanna og Skandi- navíu síðustu sjö ár, en þær eru þessar: 1963 19,339 farþegar 1964 17,014 — 1965 16,111 — 1966 14,595 — 1967 14,021 farþegar 1968 11,633 — 1969 9,643 — Þess má geta aö árið 1961 mun SAS hafa flutt 115,031 farþega til og frá Bandaríkjunum yfir Norð ur-Atlantshafið. Þá fluttu Loft leiðir 18,498 farþega, eða 16,1% af farþegatölu SAS, Á tímabilinu frá 1. janúar 1969 til s. 1. sepitemiberloka voru far- þegatölur SAS orðnar 209,043, en Loftleiða til og frá Skandinavíu ekki nema 7,844 eða 3,8% af flutn ingum SAS. Við samanhurð á minnkun far gjaldabilsins og árlegrar lœkkun ar farþegatalnanna kemur í Ijós, að fargjaldabilið er ekki nógu breitt til þess að farþegar telji lega -góð launakjör, miðað við aðr ar stéttir, en skattar þeirra og hinir háu, óbeinu skattar félagsins valda því að hið beina framlag Loftleiða til þjóðarbús íslendinga er mjög veigamikill þáttur í at- vinnulífi þeirra. Það lætur að lítfcum að starfsemi félagsins skap ar einnig stórfelldar teikjur öðr um en þeim, sem beinlínis hafa framfærslu af rekstri þcss. Byrjað var að grafa fyrir hirnii nýju viðbyggingu Loftleiðahótelsins s.l. föstudag. Það er fyrir+aekið Miðfell sem teklð hefur að sér að Ijúka fyrsta áfanga byggingarlnnar, sem er að grafa grunninn og byggja tengingu milli hótelsins og nýbyggingarinnar. Þessu verki á að verða lokið 25. marz, eða eftir rúman mánuð. í þessari viku verða áframhaldandi bygg- ingarframkvæmdir boðnar út og ákveðið er að opna 111 gistiherbergi 1. maf 1971. það boriga sig að fara með Loft leiðum og keyrði þar alveg um þverbak með síðustu samningun um frá 1968, einkum eftir að ný gjöld komu til sögu, þar sem Loftleiðum v>ar einungis heimilað að bjóða fargjöld, sem voru að jafnvirði 10 Bandaríkjadala lægri en fargjöld SAS. Þegar þar svo bætist við, að félaginu er bannað að taka nema 114 farþega í 189 sæta flugvélar sínar að vetrar lagi og 160 yfir sumartímaibilið, þá lætur að líkum hversu nú er komið. Er þar ekki einungis átt við hlut Loftieiða heldur einnig það, að með síauknum takmörkun ur.i hefir SAS tekizt aC koma í veg fyrir að borgarai- Norður- landa og Bandaríkjanna fengju að njóta þeirra hagstæðu fargjalda sem Loftleiðir vildu — og vilja enn — bjóða milli Skandinaviu og Bandaríkja Norður-Ameriku. Það skiptir þær þjóðir, sem byggja Norðurlönd og búa við fjölbreytta aitvinnuhætti ekki öllu máli, hvort þar er einu flu-gfélag- inu íleira að færra. En til dæmis um mikilvægi Loftleiða fyrir ís- lendinga, sem lifa nær eingöngu á því að selja . .sfcafu: sínar til útlanda, mó vekja á þvi athygli, að árið 1968 nam afla- verðmæti alls togaraflota íslend inga um 480 .nilljónum króna. Það ár öfluðu Loftleiðir hér um hil þrefalt meiri tekna, eða kr. 1.398.000.000,—. A togurunum unnu það ár um 600 manns. en Loftleiðir veittu þá 730 starfsmönn um atvinnu á ísl-andi, þar sem tekjur félagsins námu þá um tveir.. milljörðum króna og starfs mannafjöldinn var næstum 1,0% af öllum verkfærum mönnum á landinu. Loftleiðir hafa um ára- bil úð einr. hæsti skattgreið- andi á fslandi. Hinir mörgu starfs menn félagsins búa við tiltölu Þá hafa Loftleiðir með bygg ingu hótels, boðum um ódýra við dvöl á íslandi fyrir farþega fé- lagsins og síðast en ekki sízt með stórfelldri kynningarstarfsemi la-gt drjúgan skerf til þess að skapa nýja atvinnugrein á íslandi, túr ismann. - sambandi við hið síðast talda má minna á þá staðreynd, að á árunum 1963 — 1969 hafa Loft leiðir greitt jafnvirði 879 þúsund Bandaríkjadala til auglýsinga í Skandinavíu og á sama tímabili munu auglýsinigarnar í Bandaríkj unum vegna Skandinavíuferðanna hafa numið a.m.k. jiafmmikilli fjár hæð. Á þessu árabili munu Loftl. þess vegna hafa v rið a. m .k. sem svarar 1.758.000,— Baindaríkja dölum (154.878,800,00 ísl. kr.) til þess að tryggja sér farþega milli Skandinavíu og Bandaríkjanna — og þar með einnig til eflingar túrismanum í Jjessum löndum. Hefir Loftleiðir þess vegna ekki til þess unnið að vera með aðgerð um stjórnarvalda SAS-landanna ýtt út frá þeim mörkuðum, sem þao hefir unnið sér fyrir eigið fé og þá fyrirhöfn, sem til þess þarf að skapa traust viðskipta vina sinna. Eins og fyrr segir eru atvinnu hættir íslendinga fábreyttir, og er þeim þess vegna mikil nauð syn á að tryggja einhverjum þeim atvinnugreinum fótfestu, sem byggjast á öðru en óvissu um fiskisæld og markaöi fyrir fisk afurðir, enda döpur reynsla síð ari ára hvort tveggju til sönnun a* Þjóð, sem þannig er ástatt um verður því að gera hvort tveggja, hiua að nýjum atvinnu greinum og gæta þess vandlega að eiga sem bezt skipti við þær þjóð ir, sém tryggja atvinnugreinar hennar með hagkvæmum kaupum á framleiðsluvörum hennar eða þjónustu. Nú er það staðreynd, að um langt _ árabil hefir verzlunarjöfn uður ísliainds við SAS löndin ver ið íslendin-gum mjög óhagstæður. Vel má vera að Norðurlandabú- um hafi ekki verið unnt að kaupa meira af íslendingum en það, sem raun hefii borið vitni, en hitt er alveg áreiða'nlegt, að þeim hefir lengi verið í lóf-a lagið að tryggja það að stjórnarvöld land anna fyrirmunuðu ekki þegnum sinum að njóta hagstæðra skipta við Loftleiðir .Með því að veita Loftleiðum aðstöðu til eðlilegrar samkeppni gátu stjórnarvöld SAS landanna sýnt vilja til þess að reyna að jafna — þótt í litlu væri — þann gífurlega halla, sem lengi hefir verið á viðsikiptum ís- lendinga við SAS-löndin. Hve alvarlegt mál -hér er um að ræða má skýra í fáum orðum með því að vekja athygli á eftir greindu: Verzlunarjöfnuðurinn g-agnvart SAS löndunum (Danmörku, Nor egi og Svíþjóð) var íslandi óhag stæður um 6 miljjarða íslenzkra króna síðustu tíu árin. Inn voru fluttar vörur frá þessum löndum fyrir 13,2 milljarða íslenzkra króna en út fyj-ir andvirði 7,2 málljiarða. Síðustu fjögur árin hefir verzlun arjöfnuðurinn við SAS-löndin ver ið íslandi óhagstæður um nær 4 milljarða (3,9) eða um 1 mill- jarð á ári að meðaltali. Til sam anburðar má geta þess að vöru skiptajöfnuður íslands í heild var óhagstæður um nær einm mill jarð (0,9) árið 1966, en aðeins um 350 milljónir árið 1965. Nýlega er lokið miklu norrænu þingi í .Reykjavík, sem haldið var til þess að tryggja forn kynni og frændbönd fslendinga og annarra Norðurlandabúa. Þar var mikið rætt um ágaeti norrænnar sam vinnu og bar verðlaunaveiting fyr ir þann skáldskap, sem mestur er nú talinn meðal norrænna manna einna hæst þess, er þar Ijómiaði á lofti. En ef þeir samningar, sem nú hafa verið boðaðir milli ís- lenzkra og skandinavískra stjórn arvalda um réttiudamál Loftleiða á Norðurlöndum leiða ekki til neinna rýmkana fyrir Loftleiðir, þá kanm svo að fara, að á þjóð- hátíðardegi íslendinga — í ár — eða að ári — fari síðasta áaetlun arflugvél Loftleiða frá Kaup- mannahöfn til íslands, og mun þá mörgum þykja sem eitt sé draum ur og annað veruleiki, „mitt að iyrkjia en ykkar að skilja“ eins og HÓðskáld eitt íslenzkt orðaði það. Litla Grund hlýtur gjöf Frú Hailldóra Hjartardóttir frá Árdal í Andakíl hefur í dag af- hent mér gjöf til Litlu-Grundar, krónur þrjátíu þúsund, í tilefni af sjötugsafmæli sínu og til minning ar um þrjár konur, sem hún hef ur kynnzt á lífsleiðinni í virðing ar- og þakklætisskyni við þær. Gjöf frú HaHdóru er innilega þö'kiruð. Hér fara saman ræktar semi og hugulsemi í garö aldraða fólksins og er hvort tveegja til fyrirmyndar. 24. febrúar 1970. Gísli Sigurbjörnsson. Þrír sækja um stöðu forstöðumanns Handritastofnunar Umsóknarfresti um stöðu for- stöðumanns Handritastoínunar Is lands lauk 20. p. m. Umsækjend ur eru: Jónas Kristjánsson, cand. mag., Ólafur Halldórsson cand. mag, og Stefán Karlsson, mag art. allir sérfræðingar við Handrita- stofnunina. Menntamálaráðuneytið, 24. febrúar 1970.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.