Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 14
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 25. febráar 1970 Á VÍÐAVANGI Pramhald af KIs. 3. 3. Samræma verður skatta- I5g þannig að aðstaða fslenzkra fyrirtækja verði að því leyti sambærileg við þa'ð sem er í öðrum löndum Fríverzlunar- bandalagsins. 4. Auðvelda verður hinum smáu íslenzku fyrirtækjum samruna eða samvinnu þannig, að þau fái nýtt fullkomnustu tæki og tækni. 5. Þjálfa verður stjórnendur í nútíma stjórntækni og iðnað- armenn á ýmsum nýjum svið- um. Mörg fleiri nauðsynleg at- ríði mætti telja, sem Fram- sóknarflokkurinn mun beita sér fyrir og að sjálfsögðu styðja, ef fram koma frá öðr- um. Nú er brýnast að liggja hvergi á liði sínu en hefjast þegar handa. Framundan eru mikilvæg og örlagarík tíma- mót.“ TK ATVINNA LOFTLEIÐIR H.F. óslka efttr að ráða stairfsfóllk í ©fltimtaJldar stöður: 1. BÓKHALD: Pélagið vil náða nolkkra bókara frá og nneð vorinu. EimumgiB færir bóbarar kornia til greina á allldriniuni 25 — 40 ára. Góð eniskukiuniiuátta áiákilin. 2. FARSKRÁ: TVær stúlkur til staifa í farskmárdeild félagsins í Reýkjavik. Verzlunair-, Samvinnuakóia- eða sitúdenitspróf æskilegt. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í aipril/maí n.k. 3. HLAÐFREYJUR — AÐSTOÐARSTÚLKUR: Noíkflcrar stöður losna á KeflavlkuTftagveHi. Nauðsymlegt er, alð viðkomandi hafi gott vald á ensku og aHIlgóða vélrítunar- kumnáttu. Fyrri umsælkjendur þurfa að stiaðfesta umsóiknir sfnair bréflegla. Lágmarksaldur 19 ár. Stöðurnar veiltast flriá og með miairz/aipríl n.k. SUMARSTARF (itil október/nóvember). Hæfir umsækjendur af Keftovikiursvæðinu ganga fyirír. 4. RITARAR: Tvo ritara deildarstjóra í aðalskrifstofu. Verzluniar-, Samvinnu- skóla- eða stúdenitspróf æskilegt. Stöðumar eru iausar í aprff/imai n.k. 5. TELEX: Tvær stúlflour við tetex-véiar félaigsins í aðalskrifsitofu. Ensku- óg vélritunarkjunm'átta nauðsynieg. Umsækjendur þurfia að geta hafið störf í aipríl'/maí n.k. 6. VÉLRITUN: Eina véirdtunarstúlku til sitarfa í véflritunandeild fólagsins. Géð ensitou- og vélritunarkunnátta áslkiiMn. SUMARSTARF (1. maí — L nóvember). Umsóknareyðublöð fást i skrdfstofum féiagsins, Vestungötu 2, ReykjavikunflugveiHi og Kefliavíkurflugvelii, svo og hjá umboðs- mönnium félaigsins úti um iand, og sikulu umsóknir hafa borizt ráðniinigardedlld félagsins, Reykjavíkurflugvellli fyrir 1. marz n.k. Upplýsingar ekki veittar í síma. WFTLEIDIR. SNJÓ- KEÐJUR KEÐJUÞVERBÖND KRÓKAR i þverbönd KEÐJUTANGIR og sjálflokandi hlekkir í þverbönd SMYRILL ARMÚLA 7 SÍMI 84450 Ræða Þorsteins Framhald af bls 8 tvö ar 1967 og ’68. Telur forstöðu- maður innheimtunnar, að fjöldi bænda hafi bætt afstöðu sína við dei'ldima, svo að nú megi telja að bændur standi í viðunandi skilum, þegar fná er teikinn nokfcur hópur manma, sem þó er eteki stærri en a'lltaif má búast við. Sennileg skýr- ing á þessu er þó tæplega sú, a@ búskaparaflkoma bænda hafi batn- að. Hitt mun mær sanni, að fjár- festing hafi til muna dregizt sam- an og verður það að teljast rétt- miætt. Vitað er, að vélakaup og verkfæra, voru mun minmi s.l. ár em að umdanförnu, og fleira kem- ur til, seim hér verður ekki rakið. Undir lok síðastliðims árs var haldim Veiðimálaráðstefna hér í höfuðborginmi. Veriða störf hennar ekki rakin hér, aðeins sikal þess getið, að vitanlega var hér ein- gönigu um laxveiðitnáil og rækton að ræðia. Búnaðarfélag Islands lítor svo á að fiskirælkt í ám og vötmum, sé stórmál fyrir bændrar lamdsins og hefur áíður verdð á það minnzt. Rændurmir eiga landið, að miesta leyti með árn og iœkjum, óteljandi tjörmum og fjöida vatna, bæöi í byggð og óbyggð, sem lítill eða enginn fiskur er í, en þarf að fylla af f-islki. Það er hægt að fjöiga siiungi í vötnum stórum og smá- um, eins og fé á góðu beitilamdi og er reyndar mi'klu auðveldara. Þessi vatnafiskur mymdi ganga sjálfala árið um krimg. Og þótt einhverju fóðri þyrfti að fórna fyrir fiski- stofninn, m.a. tii að au-ka gróður í vö-tnunum, þá yrði sá kostnaður smámunir eimir, móti þeim arði, sem fiskurkm gæfi, þegar til kæmi. Enginm veit, hve mikiil verð- mæti geta vaxið upp í öllum fiski- laiusu vötmunum stórum og smáum. Búmaðarfélag íslands þarf að fá sem allra fyrst fiskiræktarráðu- naut. Þetta er ekki sagt af því, að við mun-um ekki eftir Veiðimála- stjóra, Veiðimálanef-nd, Fiskeldis- stöð nilkisins í Kollafirði. Allt skal munað, sem vel er gert og til framfara horfir. Við munum liíka eftir einstökum áhugamönnum á þessu sviði, sem hafa komið é fót fiskeldisstöðvum þótt í smœrri stíl sé. Kannslke ætti að fjölga enn slík- um stöðvum eða efla ríkisfiskbúið í Kodlafirði. Hitt er augljóst, að það þarf að ala upp á næstu árum togmilljónir silungsseiða og það sem allra fyrst. Það er ekki eftir neinu að biða. Og þessum verðamdi fis-kum þarf svo að koma út um all-t land. Og til þess þarf ráðunaut, Kaupiö fyrir söluskattshækkun BÚKA- MARKAÐURINN Iðnskólanum sem Búnalðarfélag tslands á að h-afa í simni þjóm-ustu, hálærðan mann, á borð við aðra ráðuinauta félagsins. Lamdlbúnaðarframleiðsla vor er fáibr-eytt. Gróður jarðar, sem við eig-u-m og getu-m lifað á er gras og getur þó bru-gðizt eins og dæm- in sa-nna. Sauðfé og nautgripir -er aðalibús-tofninn o-g miörg vanid- kvæði á a@ f jölga þessum búfénaði, sem ek'ki er tími tiil að ræða hér. Korn þrífst ekki nema í mesta góðæri og garðrækt efckj árv-iss nem-a undir g-leri við jarðhita og tæplega þó í sumu-m árum. Það veitir því sannarlega e-fcki af að bæta við eim-ni bú-grein, sem gæti orðið miiklu almenn-ari, en memn gera sér grein fyrir. í samhandi við þetta, ska'l á það minnzt, að Bú-naiðarfélag íslands brýnir það mjög fyrir bændum, sem eiga veiði réttindi, hvort sem þau er-u miki'l eða Mtiil, að selja þau ekki, hversu háar fjárhæði-r, sem í boði eru. Að-eins leiga á að koma til greim-a. Em þetta minmir á annað mál, þ. e. sölu lands umdir sumarbústaði Aillir íslendimgar vi'lja eiga land, þeim er það í Móð borið. Búnað- arfélag íslan-ds varar bændur al- v-arlega við því að selja hluta af jönðum sín-um undir sumarbústaði, sem svo mjög hefur tíðkazt og er enn í fulilum gangi. Landið er góð eigm og glæsileg. Margir bændur, sem selt hafa lamd af jörðum sdn- um og gengið svo nærri sér, að þeir geta varla þverfótað utan fyr- ir sín-um eigin bæj-ardyr-um, sjá nú, að þeir hafa „keypt köttinn í sekn- um“ og harma horfið land. Bænd- ur eiga að leigja landið og láta leiguna fydgja verðþróunimni. Svo er annað, að sumarbústaðafjöldinm dþy-ngir sveitarfélögun-um, sem hlut eiga a@ má'li. Það þarf að fyrirbyggja, með lagasetningu og er það í athugun hjá B.l. Það skal jafnframt tekið fram, að persónulega hef ég samúð með kau-pstaðafólki og skil þörf þesis að eiga stað að sumri til, þar sem það getúr í ró og næði hvílzt and- lega og líkamlega utan við skark- ala þéttbýlisins. En bænd-ur me-ga ekki fórna um of jörðum sínum og búsikaparaðstöðu fyrir þéttbýlis- fólkið. Aðgát skal höfð á öllum sviðu-m. Þá skal enm minrnzt á það mál, sem hefur v-erdð svo að segja fast dagskrármál hj-á Búnaðarþingi um áratag-a skeið, en það er rafmagns málið. Það skal þakkað, sem á- unnizt hefur að k-oma þessum lífs- þægindum út um sveitir landsios. Fyrr á árum þessarar aldar var mi'kið rætt um þaið, hvað þyrf-ti að gera til þess a-ð halda sveitonum í byggð. Mörg voru ráðim rædd, en aðeirns eitt ráð d-ugði, að sveita- fól-kið fengi öll þægin-di til jafms við þét-tbýlið. Og þetta hef-ur tek- izt vonum framar. Þrjú at-riði eru undirstaða þess, þte. góður afc- veg-ur heim í hlað, sími og síðast en ekfci sízt rafmagn. Veg-um og síma hefur verið ful.lnægt, en raf- magn á 1-angt í land. Enn eru um 1550 býli, sem ekki hafa rafmagn f-rá almeminimgsrafveitom. Kringum 950 býli hafa einkarafstöðvar, vatn-s Breiöfirðingabúð til leigu Skólavörðustígur 6 B (BreiðfirSingabúð) er til leigu nú þegar, þó ekki til almenns veitingarekst- urs né dansleikjahalds. Þeir, sem óska að leigja húsið, eða hluta þess, til iðnaðar, verzlunar eða annarrar skildrar starfsemi, sendi skriflegt tilboð til Óskars Bjartmarz, Bergstaðastræti 21, Reykja- vík, fyrir 5. marz n.k. Stjórn BreiðfirSingaheimilisins h.f. afls- og disilstöðvar. Orkuráð hief- ur nú þegar samiþyfckt 260 býli með meðal ve-g-al. milli bæja, 1-1,5 km. Af þeim verða 80 tengd á þessu ári, sennileg-a. En kostnað-ur við að rafvæða þessi 260 býli er talinn muni verða 75—80 miLlj. kr. með núverandi verðlagi. 240 býli eru með 1,5 — 2 km meðail vegaiemgd og 800—900 með m-eira en 2 km. Á þeim býl-um eru vafalaust marg ar eimikarafstöð-var. Þ-egar búið er að tengja þessi 80 býli, sem nú er un-nið að, þó eru eftir um 180 býli, sem Orkuráð er búið að samþykkja eins og áð-ur er grein-t, en tekur sjálf-sa-gt 2—3 ár að tengja við veitur. Þessi býli skiptast þannig á Landisbluta: VesturiLandskjör- dæmi 37 býli, Vestfjarðakjördæmi 11, Norðurlandskjördæmi vestra 47, Norðurlandskjördæmi eystra j4 og Austurlamdskjördæmi 2a býli. Frá meira er efcki hægt áð segja hér, tímans vegna, nema það að hið á-gæta Flj'ótsdaLshérað virð-ist standa heldur illa að vígi í þesu efni. Ég endurt-ek það, sem ég hefi áður sagt, að ekkert býli helzt til len-gdar í by-ggð, sem er án raf- magns. Þess vegna hilýtur Búnaðairþing að haílda fast á þessu máli. Afkorna íslenzkra bænda er að sjálfsögðu m-eira háð vefðurfari en í niálæg-um löndum. E-n jafmvel þar sem meðalhitimn er mun meiri en hér, getor þó eitt og annað amað að. í fyrra sumar, þegar óþurrk- arnir Lágu yfir nærri % hlutam landsins, var okkur sagt frá því, að yfir Norðurlönd-um væri stöðu-g hæð, heiður himinn, hiti og sólfar því l'íkt, að am-nað eims var mönnum varla í minni. Og hverjar u-rðu afleiðimgarnar? Stórkostlegur upp- s-kerubrestur á öllum jarfðargróðri n-ema korni í sunnan- og au-stan- verðri Svfþjóð, og líka sögu var að segja frá Suð-ur-Noregi og aust- anfj-alls. Vestanfjalls í Noregi var aftor á m-óti hita- o-g rakastig í rétto hlutfa-Mi og þess vegna blóm straði allur jarðargróður þar. Sví- ar hafa komið á hjá sér sterkum uppiskerutry-ggingum, sem eru um það bil 10 ára gamlar. Tjónabæt- ur kom-a þó fyrst til greima, þegar uppsker-ubrestor nemur meira en 15% undir meðaMagi. Að sjálf- sögðu leggur sænska ríkið fram aMmikið fé til þessara try-ggimga. Uppskerubresturinn var hins veg- ar svo mikill á s.l. hausti, sérstak- lega á kartöflum og öllum rótar- ávöxtum, a@ ríkið varð að leggja fram allmikLa aukafjárhæð, til þess að tryggin-garnar stæðust þetta mikla áfall. Þótt v-eðurfar hér á Landi sé óstöðugt og áfaillasamt, sjáum við og heyrum, að svo að segja hvar sem er á jörðinni g-etur gróður beðið hnekki af veðurfari, svo að jafnvel milljónir manna bíiða við það sára nauð hungurs og harð- réttis. Miðað við slfkt, má segja, að við lifum ha-gsældarlífi. Og þó að hitastig falli ár og ár og við njótum of fárra sóLskimsstanda, þá getur brugðið til hins betra fyrr en varir. En það er svo höf-úðatriði, að við höf-um vit og vilja og þekk- ingu til að mæta hretanum og stand-a þau af okkur ám þess að þau vinni oktour tilfinnanlegt tjón. Og í þeirri vom að slíkt megi tak- ast, s-egi ég þetta 52. Búnaðarþimg sett. V.-Þjóðver]ar Framhald af bls. 9 ast meira o-g meira að samn- in-gum. Pólska blaðið Po'lityka gekkst fyrir skoðanakönnun fyrir skörnmu oig birti nið-ur- stöður hennar. 908 voru spurð- ir og 732 þeirra vildu að pólska ríkisstjórnin tæki upp stjórn- máLasamband við ríkisstjórnina í Bonn — þó því aðeins að Bonn-stjórnin viðurkenndi Oder /Neisse landamærin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.