Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 16
pMÍÍ MJSvtkudagur 25. febrúar 1970 Nokkur minnisatriði um Norðurlandaflug Loftleiða, Sjá bls. 2
H-. *
.
Margt var um manninn i „Snjófiallinu" í dag. Fjórir eru á leiðinni upp í I yftu, meðan fleiri bíða. í baksýn er skíðaskáiinn.
(Tímamyndlr SB)
.SNJÓFJALL" KRISTINS BENEDIKTSSONAR:
FRAMTfÐARSKIDAPARAOÍS RÉIT
VID BÆJARDYR REYKVÍKINGA
SB—Reykjavík, þriðjudag.
„tækni-
dísk tæki til framleiðslu
snjávar."
Kristinn bauð fréttamönnum að
I skoða „Snjófjaillið" í dag í guðs-
barnaveðri. Staðurinn er aðeins
I u:m 15 km frá miðborg Reykja
| víkur, vegurinn þaiigað ágætur,
grenni Reykjavikur, sá hann, að j en afleggjarinn heim að skálanum
Selfjall, á Lækjarbotnasvæðinu, í mun þó vera með krókót'tari
landi Kópatvogs, var staðurinn. j spottum á ’.andi hér.
„SnjófjaUið“ heitir hýja skíða I
paradísin hans Kristins Benedikts
sonar, skíðakappa. Eftir að Krist
inn hafði leitað um árabil, a'ð |
heppilegum skíðastað í næsta ná-
var
Þarna hefur Kristinn nú komið
upp fyrsta áfanga að framtíðar
paradís fyrir skíðaglaða Reyk
víkinga. Ef snjóinn vantar verður
hann bara framleiddur á staðnum,
því Kristinn hefur fengið kana-
Hveragerði - Ölfus
Hvergerðingar og Ölfusingar
Aðalfundur Framsóknarfélags
Hveragerðis verður haldinn laug
ardaginn 28. febr. nk. kl. 14, á
venjulegum funda'rstað. Dagskrá,
venjuleg aðaifundarstörf , laga-
breytingar og önnur mál. Stjórnin.
Fjöldi manns var á skíðum í
„Snjófjallinu" í dag, enda hafia
skólarnir í Kópavogi staðinn til
afnota á mánu- og þriðjudögum.
Þarna eru brekkur fyrir fólk á
öllum hæfni'sstigum skíðaíiþróttar
inniar, langar, stuttar, brattar og
af-líðandi brekkur og ein, sem er
fyrir snjóþotur. en þær eru bann
-aðar í öllum öðrum brekkum,
Rétt við skálann eru tvær skíða
lyftur, sem flytja fjórar manneskj
ur í einu upp brekk-urnar og
kostar f-arið 10 kr. á mann. Ann
-að kostar ekki að fara á skíði í
„Snjófj-allinu“. Ef menn vilja fá
sér í svanginn, eru seldar veiting
ar í skálanum. Skíðaskálinn er
byggður af Lions-mönnum í Kópa
vogi fyrir fáum árum og á sumrin
gegnir bann hlutverki dvalarheim
i'lis fyrir börn úr Kópavogi. Skái
in ner hinn vistlega-sti, hlýr og
teppala-gður. Kristinn leg-gur
áherzl-u á góða umgengni þar og
gengur e-fitir, að menn fari úr
skíðaskóm og ytri búnaði, áður
er. inn er gengið.
Fyrst um sinn verður „Snjó-
fjallið" opið öLlum frá kl. 10—23
-al’.a daga, nema mánudaga og
þriðjudaga. Bráðle-ga hefjastaðöll
um líkindum fastar sætaferðir
þangað frá Reykjavík og verður
farið oft á dag.
í skú-r rétt fyrir ofan skálann
hefur Kristinn komið fyrir útbún
-aði þedm, sem hann býr til snjó
inn m-eð. Þar inni eru þrjár loft
pressur, því það sem þarf til
fnamleiðslu snjávar, er háþrýst
loft og vatn. Vatninu er dælt að
háþrýstistút, þa-r sem háþrýstiloft
i'ð tekur við því og þeytir því út
í lof-tið m-eð geysileg-um hraða, svo
að það frýs. Kristi-nn hefur gert
tilrau-nir með þenna-n tæknisnjó
og sannað, að hann er ekki verri
hér, en annars staðar. Ei-nn galli
er þó á gjl. Nj-arðar sem sé,
að tæknisnjórinn er rándýr í
framleiðslu. Snjóbyssa Kristi-ns er
á sleða ,sem hann ekur um fjallið
og sp-rautar snjónum úr, byssan
dregur allt að 80 metra.
Nægilegt til fram-leiðslu snjáv
ari-ns er að 1—2 sti-ga frost sé úti
en betra er að það sé m-eira.
Tækr. ..njórinn er þéttari en nátt
úrusnjór, og grefst því minn-a í
brau-tum.
Aðspurður kvað Kristinn ekki
útilokað að á tæknisnjónum yrði
Framhald á bl-s. 15.
,Bændurnir
svara‘
Skilafrestur rennur út
um mánaðarmótin
KJ—Reykj-avfk, þriðjndaig.
Um mánaðamótin rennur út
frestur til að send-a inn útfyllt
fyrirspurnaform í ,3ændumir
svara“, en Véladeild SÍS efndi
til þess nýmælis í vetur, að senda
út sérstakt fyrirspurnaform í
Bú-niaðarbl-aðinu Frey, þar sem
bændur áttu að merkja við þau.
landbúnaðartæki og þá varahluti
sem þeiir teldu sig vanhagia um á
komandi sumri. Er tilgangurinn
með þessu sá, að fá bændur til
að gera sér fyrr grein fyrir vönt
uninni, svo hægt verði að fá þær
vélar, tæki og varahlu-ti til lands
ins í tæka tíð fyrir sumigrannir.
Bændur senda xyrirspurnaform
ið inn án skuldbindingar, og
allir -þeir, sem send-a inn fyrir-
spurnaform fy-rir mánaðamótin
verða hlutgengir við útdrátt á
góðum vinnin-gum. Fyrsti vinning
ur er rnúga- og snúningsvé! af
gerðinni PZ 2000, annar vinning
ur er Singer prjónavél með tösku
þá ferða-útvarpstæki af PYE gerð,
tvæx rafmagnsrakvéliar verður
dregið um, leikfangalandbúnaðiar
tæki fyrir yn-gsitu kynslóðina,
pennasett og bréifahnífa, al-ls 20
vínni-ngar. Verða vinningar dregn
ir út 15. apríl.
M-örg h-undruð fyrirspurn-aform
ha-fa þegar box-izt útfyllt til Véla
dei’.dar SÍS, og af þeim má þe-gar
sjá. hver áætluð varahlutaiþörf og
viðbótartækjakostur verður næsta
suimar.
Fyrirsp-urnaformið var eins
og áður segir, prentað með Búnað
arbl-aðinu F-rey, en einnig er hægt
að fá fyrirspurnaformin hjá for-
ráðamönnum hreppabúnaðarfélag-
anna. Ættu þeir sem eftir eigia
að senda inn fyrirspurnaformið
að gera það hið fyrsta, eða fyrir
mánaðamótin, o-g verða þannig
hlutgengir við útdrátt á 20 góð
um vinningum.
14 ára stúlku
var
K- — Reykjavík, þriðjuda-g.
Fyrir tæplega hálfum mán
uði síðan var 14 ára stúlku
nauðgað á Skagaströnd, og
áttu hlut að máli þrír ungir
piltar, sem voru í gæzluvarð
haldi og gæzlu núna fram yfir
helgi, en var sleppt í dag.
SýslumaSurinn á Blönduósi,
Jón ísberg, hefur rannsókn
málsin-s með höndum, og sagði
hann fréttamanni Tímans í
kvöld, að kæra um málið hefði
ekki borizt sýslumannsembætt
inu fyrr en s. 1. föstudagskvöld
og viar ransókn þá strax hafin.
Leiddi hún til þess, a-ð tveir
piltar 16 og 17 ára voru úr-
Skurðaðir í gæzluvarðha’.d og
fluttir til Sauðárkróks, þar
sem ekkert fangahús er í
Húnavaitnssýslum. Þá var þriðji
piltiurinn, sem hlu-t átti að máli,
settur í sérsta-ka gæzlu á veg
um barnaverndarnefndar, þar
sem hann var undir 16 ára
aldri. Pil-tunum va.- öllum
sleppt í dag, þar s-em frumrann
sókn málsins er lokið, og sagði
sýslumaður, að gögn málsi-ns
yrðu n-u send saksóknara ríkis
ins tdl ákvörðunar.
KOSTAR 2-3 MILLJONIR AO KOMA UPP
HRADÞURRKUNARVERKSMIÐJU FYRIR GRAS
FÍB—Reykjavík, þriðjudag.
Á fundi B-únaðarþings í morgun
voru lögð fram fjögur ný mál
þan-nig að nú -hafa verið lögð fyr
Lr þingið sextán mál. Málunum
var vísað til nefnda, sem h-afa
þau til m-eðferðar. G-ís'li Kri-Stjáns
son ri-tstjóri flutti erindi á Bún
aðarþin-ginu í morgun, sem hiann
nefndi „Hraðþurrkat gras og
kögglað fóður handa jórturdýr-
um.“ Ga-t hann þess, að verk-
smiðja, se-m hentaði oikikur hér á
landi til hraðþurrkunar kostaði
milli 2 og 3 milljónir króna.
í fyrstu drap Gisli á þá þróun,
sem hefur verið í hraðþurrkun,
frá því á árunum í kringum 1930
en hún hefur verið mjög hægfara
þar til eftir árið 1950, ef miðað
er við önnur Norðurlönd.
— Á þessum síðustu tuttugu
árum heftir framleiðslan aukizt
mjög mikið í fl-est öllum 'öndum
Evrópu, þannig að nú er mar-kað
ur fyrir grænmjöl tiil útflutnings
mjög þröniguir.
— Danir hugleiða nú nýjar leið
ir í fram-leiðslu hraðþurrkaðs
grass, söku-m breyttra markaðs
sikilyrða.
— Verksmiðjurnar fara yfir
1-eitt stæk'k-andi og fram-leiða meira
og meira af k'öggluðu fóðri, söx-
uðu ekki möluðu eins og algen-g-
ast var áður fyrr.
— Ýmsar nýjungar hafa komið
fiam á síðari árum, sérstaka at-
hygli hefur vakið r. gerð af fær
anlegri vélasamstæðu og þurrk
ara, sem framleidd var hjá Tárup
í Danmörku, Talið er að til að
tryggja slí-kri þurrkstöð nægilegt
hráefni, verða þeir, s-em að henni
standa, að hafa til umráða 3—4
hundruð ha rækta-ðs lands.
— Lítil verk.smiðja, sem hent
aði okkur kostar milli 2—3 millj
ónir króna.
Gísli la-gði á-herzlu á að r-eist
verði ein verksmiðja hér á landi,
sem hefði stórt samstætt ræktun
arsvæði umhverfis, og fóðrið
geymt í stórum geymslum í óvirku
lofti og það gæti þá orðið vara
sjóður í harðixid-um.
Síðari hluti erindisins fj-allaði
urn áætlun, sem Sheli er a-ð hrinda
af stað í Danmörku. Þeir -hyggjast
nota um 7 millj. kr. d. (80 millj.
ísl.) til að kanna f'lesta þætti er
varða ræ'ktun, hirðingu og hrað-
þurrkun grass og grænfóðurs og
sít'an no-tkun slíkrar fóð-urvöru á
venjulegu kúabúi. Lögð verður að
sjálfsögðu áherzla á að kanna lfk
legustu leiðir tíi væntanlegs árang
urs af notkun hraðþxirrkaðs fóð-
urs.
Næsti fundur Búnaðarþdngs er
á morgun kl. 9,30, en þá flytur
dr. Halldór Pálsson búnaðarmála
stjóri, skýrsl-u stjórnarinmar.