Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 25. febrúar 1970 öll lánakjör bænda miklu verri hér á landi en á Norðurlöndum Einn af fcuinnustu veðurfræðing- um þjóðar vorrar, lét svo um- mælt í eriodi er hamm fiutti fyrir alimörguim árum, að segja mætti, a'ð iand vort hefði komið inn í Mýindatímabil, hvað veðurfar snertir um 1920. Silffct hlýindatáma- bil gæti varað lengi e. t, v- eina eða trvær aldir eða jafnvel lengur. Rúaist mætti þó við, að af og tii fcæmu hörð ár, eitt eða fleiri í senin. Samfcvæmt þessairi kenn- ingu höfum við verið að gamga í gegn um slílk hörð ár, alð undan- förnm og harðinda ár voru einnig kringum 1950. — Samfcvæmt legu landsins, Mjótum við að búa við óstöðugt veðurfar. Það, að suð- vestur í Atlamtshafi mætast heitir og fcaldir sfcraumar lofts og lagar, veMur því að á þeim slóðum mynd ast lægðirmar. Hvaða stefmiu þær taka, er svo eins konar happdrætti fyrir ofckur. Stefni þær beint á landið, koma þær „með fangið fuillt“ af Mýjm og rötou lofti, sem er yel þegið að vetri til, en verð- ur til mikila vandræða sunnan lamds og vestan, þegar siík „lægða gamga“ varir í fimm mámuði eins og var á síðastliðniu ári. En sigli þær sunnan við land og austur, svífa yfir iandið svalir vindar norð ursins og þarf efcki aið lýsa því weðurfari eftir landshlutum á hvaða árstíma sem er. Menzka þjóðin hefur um alian aldiur verið varbúim sMtou árferði. Meðan bændur bjuggu við tækni- Iegt allsleysi, stóðu þeir bersfcjald- aðir fyrir slæmri heysfcapartíð. Véla- og verkfærasýning Búnað- arfélags Islands 1921 markar tímamót í bútækni og var spor í rétta átt að gefa bændum fcost á að sjá örlítiið sýnishorn af þeirri tækni, sem fcoma sfcyldi. Síðan hafa gerzt teikn og stórmerki á hinu tæfcnilega sviði landbúnaðarins og skal sú saga efcfci rafcin hér. Það er 30 ára stórmerk saga og þó 10 árum betur, því að um 1930 kornu fyrstu hjóladráttarvélarnar, en þúfnabaninn var 10 árum eldri, en hann var eins og draumsýn, sem efcki varð að veruleitoa í þeirri reynd, sem ætlað var. Það var Mn stórmikla heyskap- artæfcni, sem forðaði landbúnað- inum um meiri hluta landsins frá mifclium vandræðum í hinni ein- dæma óþunrkatíð s. 1. sumar. Hver þurrfcflæsa varð að margföldu gagni vegna véltækninnar. Súg- þurrkun og nægilega sfcórar vot- heysgeymslur þurfa sð v"- - á hverju bóndabýili. Vyth3>ivprfcun á að vera fastur liður í búskap bænda, hvernig sem viðrar, hvað þá þegar varla tefcur af steini mán uðuim saman. Það er bændum til vansa, að votiheysgeymsliur stóðu tómar á stötou stað s. 1. sumar. Súgþurrkunartæfcjum stórfjölgaði á s.l. fimm árum Aukaframl. rík- isins tffl þessara framkvæmda ýtti undir. Þó vantar enn drjúgan herziumun. Súgþurrfcun þarf að vera komin á hvern bæ og í hverja Möðu eftir fimm ár, á ellefu hundruð ára afmæli íslands byggð- ar, minna dugar ekfci. Bændur verða að brynja sig fyrir rosan- um um alla framtíð. Kalið er hinn mifcli bölvaldur bæoda. Það er efcki bundið við okfcar land eitt, það fylgir ölum Mnium norðlægari löndum. Það er beldur ekki bundið við vissa lands Muta hér. Öll héruð liggja undir jafnri hætfcu hvað það snertir, þeg ar veðráttan er óhagstæð. Kalráð- stefnan er nýafstaðin. Hún var hin merkasta. Þar kom margt at- Ræða Þorsteins Sigurðssonar, formanns Bún- aðarfélags fslands, við setningu búnaðarþings hyglisvert fram. Kalrannsóknir eru þó á byrjunarstigi- Við höfum ástæðu til að vænta mikils árang- urs af starfi vísindamannaena á þesisu sviði. Það þarf að herða sóknina. Við þurfum að fá þoln- ari og harðgerari fóðurjurtir. Viið þurfum líka að umgangast túnin okkar með meiri varúð en verið hefur. Byrja sláttinn snemma, hafa eitthvað af túnunum varið fyrir vorbeit og byrja að slá áður en þau eru fullsprottin. Túnin eru orðin svo stór, að það tekur lang- an tíma að slá þau öM. Takmarkið á aö vera, að fyrra silætti sé lokið um miðjan ágúst í síðasta lagi. Haustiegna taðan er lélegt fóður, hefur svona um 1/3 fóðurgldi á móti júní slegnu töðunni. Auk þess skemmast haustslegnu túnin frek- ar tjóna á búpeningi og annarra áfalla. Út frá þessum staðreynd- um skipaði landbúnaðarráðherra nefnd til að endurskoða lög sjóðs ins 1964. Nefndin starfaði 1965 og gerði mikiilvægar breytingar á lög- unum, en sú var mest, að lagt var til, að stofnuð væri ný deild í sjóðnum, hin svonefnda Afurða- tjónsdeild. Það má segja, aið þetta sé hin eiginlega landibúnaðardeild sjóðsins, og sem bændurnir leggja til fé af framleiðslu sinni, gegn jöfnu framlagi úr ríkissjóði. Deild in hefur allmikiar tekjur. Samt er þar þröngt í búi nú, því síðan að deildin var stofnuð hefur árferði verið svo erfitt, að bændur hafa þurft á mikili fjárhagslegri aðstoð að halda. TU þess að fullnægja þeirri þörf hefur deildin oriðið að Þorsteinn Sigurðsson i ræðustól á Búnaðarþingi. ar en hin snemmslegnu. Það sann | ar oktour sumarið 1968 og vetur- i inn 1969. Efsti rótarhálsinn var j orðinn veikbyggður, þegar túnin; voru slegin á haustdögum, svo: komu harðir frostvindar liðlang- • an vetur á auða jörð. Hinn vei'k- ! byggði rótarháls þoldi ekki þetta . veðurlag, hann kól. Þetta hafa: bændur aililra tíma kallað skamm- i kal, sem grær upp, eem betur fer,! að miklu leyti á næsta sumri, þó i því aðeins að arfinn og annað illgresi sé siegið snemma og fjar- lægt strax. Um alar aldir hafa íslenzkir bændur orðið að bera einir og óstuddir afleiðingar harðæris. Þótt töðufengur félli um helming af völdum kals óg vorkulda, varð hver og einn að bjargast af eigin rammileik. Það er ekki fyrr en á ; siíiðustu áiratugum, að samhjáilp bændanna sjálfra, með aðstoð sveitarfélaga landsins og rikisims hafa veitt verulega hjálp. Slík samihjálp koimst á með stofnun Bjargráðasjóðs 1913, en þá var hamn lögfestur, en févana lengi fram eftir árum. Sjóðnum var ætl- að að koma til hjálpar, þegar náttúruhamfarir bæri að höndum og skyldi sú hjálp ná jafnt til aliljra landsmanna. Reyndin hefur þó orðið sú, að bændurnir hafa fyrst og frernst notið góðs af sjóiðmum í erfiðu árferði og einn- ig á seinni árum, vegna ýmiss kon taka lán, með fyrirgreiðslu ríkis- stjórnariunar, en þessi lám nema kr. 121.7 millj. Þessi háa fj'ár- hæð skiptist þannig, að til bænda á Norður- og Norðausturlandi hafa verið veittar á árunum 1967 —68 kr. 32 millj. lán og 8 milj. í heyflutningastyrki, sem er óaftur- kræft framlag. Til bænda á ó- þurrkasvæðinu á sl. sumri eru nú veitt lán að upphæð kr. 76.5 millj. og í heyflU'tnimgaistyrk kr. 5,2 milj., sem einnig o: óafturkræft framlag. Til þess að geta látið þetta mikla fjármagn af hendi. varð Bjargráðasjóður að taka lán eins og áður er sagt. Sjóðurinn fékk lán úr Jarðakaupasjóði að fjár- hæð kr. 15 milj. með 7% vöxbum og kr. 75 millj. bar.kalán með 9% v'öxtum, En kr. 31.7 millj. hefuv sjóðurinn lágt fram af eigin fé. Af þessu fé leggur sjóðuri'nn fram einis og áður er greint kr. 13,7 millj. sem styrk, en hitt sem vaxta laust lán tii 7 ára og afborgunar- laus fyrstu 2 árin. Norðurlands lánin voru upphafllega ekki nema til 5 ára, en lánstíminn var lengd- ur á s.l. hausti, þvi vitanlega verða norðan bændur að búa við sömu kjör og þeir, sem búa sunnan og vestan fjala. Hrepparnir taka lánin og hrepps nefndirnar ábyrgjast þau fyrir hreppamna hönd. Viðkomandi hér- uð hafa með þessu bundið sér þung an sfculdabagga, hrepparnir mikla ábyrgð og er tl þess ætlazt, að enginn hlefckur bresti, áfflt verði greitt skilvíslega. Bændur, sem þessairar hjálpar njóta, verða að vera þess minnuig- ir, að afurðatjónadeiildin, sem kemur til hjálpar eius og henni er frekast unnt, þegar verulegir erfið leikar steðja að bændum, þarf á ölium sínum fjármunum að halda, svo að hún geti gegnt sínu Mut- verki. Það sfcal vilðurkenint, að bændur eiga í vök að verjast með afkomu sína i sæmilegu árferði, hvað þá þegar harðnar í ári. Stouldirmar eru mitolar og í allra erfiðasta lagi, hvað dýrleika snertix, miðað við það, sem gerist td. á Norðurlönd- um- Af því leiðir það, alð hjá mörg- um y.ngri bændum hrekkur greiðslugetan tæplega til að standa undir skuMunum Og þófct það sé í rauninmi óafturicræft framlag að fá vaxailaust harðærislán afborg- umarlauist fyrstu tvö áriin, þá þyng- ist róðurinn að þeim tíma liðnum, með Mlnaðar greiðslu á þessum lánum, á næstu 5 ánum. Krafan um mikið lámsfjármagn til landbúnaðari'ns hefur óneitan- lega verið hörð. TI þess að full- nægja þeirri kröfu hefur verið gripið tl ýmissa ráða, eins og t.d. stofnlánadeldargjaldimi. Og með- an ríkið hafði einkainnflutning á fóðummjöli, var þriðjungur af þeim verzíunarágóða, lagður til deilidarinnar og var vitanlega láns- f járskatfclagninig á bæmdur. En því er nú aflétt fyrir nokfcrum árum og til'heyrir liðnum tíma, og lækfc- aði þá fóðurbætisverðið til muna góðu heili. Það skal svo viður- kennt, sem rétt er, að það hefur tekizt, betur en búizt var við, að fullnægja lánsfjái'þörfinni. Á þessu eru þó þeir gallar, að fyrir umga efnalausa bændur er láms- tíminm allt of stuttur, vextirnir mifclu hærri en gerist af sams fconar lánium í öðrum menningar- löndum og sfcattlagning að auki. Þetta þarf að breytast, ef vel á að fara. Norðurlanda bændiur búa við mifclu betri lánakjör og standa að auki betur að vigi en við, vegna fyrri tírna framikvæmda í ræktun og byggingum. Fyrir 40 árum var allt ógert hér á landi. Nú hafa sveitirnar verið byggðar upp fyrir fólfc og fénað, svo að segja má að efcki vanti nama herzlumun og ræfctunim vel á veg komin, fyrir þann bústofn, sem nú er í landinu, ef hægt er að halda henni óskemmdri. Jafn- framt hefur véltækninni fleygt fram með ævintýralegum hraða, svo að á því sviði stöndum við 1 endum anmarra þjóða fuiltoomlega á sporði. Allt þetta kostar feikna fé og dugmað og hann er og hefur verið fyrir hendi. Þeir, sem segja, að bændur hafi flýtt sér of mikið með allar framkvæmdirnar hafa nokkuð ti'i síns máls. En slíkt hið sama má segja um alla þjóðina. En hún hafðí staðið í sömu spor- um í þúsund ár. Oj> þegar lausnar- orðið mifcla korn: stjórnarfarslegt sjálfsta ði, þá ievstist hún bókstaf- lega tekið úr þeim álögum, sem hun hafði verið í um langar og mvrkar aldir Og fögnuður hennar í er fólginn i öllaim framförunum, sem hún hefur innt af höndum á nofcburra áxatuga timabili, sem aðrar og stærri þjóðir fram- fcvæmdu, eikki á áratugum, heldur öldum . Eins og áður er héx greint, búa bændur á Norðurlöndum vi@ betri láinakjör en íslenzíkir bændur. Ég nefini Norðmenn sem dæmi: Hjá þeim eru föst lán tl landlbúnaðar- ins til 40 ára og vextir 414%. Lén þessi enu fernskonar: a. Til nýbygginiga og stæfckunar jarða, svo og endurlbyiggingar eldri húsa og stæfckunar, er veitt 90% af kostnaðarverði framlkvæmd- anna, með sama lánstima og vöxt- um eins og áður er greint. b. Til jarðafcaupa, þar meðtailin lán tl að greiða arfsMuta, þegar elzti sonur tetour við jörðinni, er láœað allt a@ 70% af verðmæti eignarinnar, me® frávitoum þó, ef nauðsyn krefur, upp í allt að 90%. Sami lémstómi og vextir og í a Uð. c. Lán tl kaupa á vélum og verkfærum, svo og búpeningi er veitt al’lt að 75% af kaupverðinu. í þessum flofcki er lénstíminn að- eins 10 ár og vextir 4%%. d. Til bygginga ibúðarhúsa er veitt allt að 90% af matsverði eigniarinnar. Lánstími og vextir eins og í a og b Uðum. Retostrarliánin eru skipulögð á þann hátt, að stofnuð eru í sveit- unum rekstrarlánafélög melð 10 félagsmönnum miinnst, svo lögleg séu. Til þessarar lánastarfseimi verða bændur að leggja fram dé- lítið fjárframlag, þannig, að bónd- inn kaupir hluti í félaginu á 8 kr. norsikar hvern hlut, sem gefui' honum rétt til 400 króna rekstrar- láns. Engiinm getur fengið keypta fleiri hiluti en 30, sem veita rétt til 12 þús. fcr. láns. Vextir eru 414% og svo þessar 240 kr., sem kalla mætti refcstrarlánaskatt. RekstrarLánafélögin fá fjármagnið að l'áni hjá Statens Jordbrufcsbanke og greiða þau 314% í vexti. Sé þetta fært yfir á islenzkt gemgi, myndi hver Miutur kosta kr. 98,40. Væri verð hvers hluta hækkað upp í 100 fcr., myndi það veita rétt til 4100 kr. tóms. Sá bóndi, sem fengi keypta 30 Muti, þyrfti vitanlega að greiða fyrir þá kr. 3000 kr. en fengi rétt til 123 þús. kr. láns. 4|4% vextir og 3000 kr. framlag (rekstrartónsskattur) svarar til 7% vaxta af lániau- Frá þesum lénsfcröfum er sagt, sem frétt frá næstu nágrönnum austam við hafið og me® það fyrir aug- um, að af þessu megi nokfcuð læra. Það myndi verða islenzfcum bænd- um ómietanlegur léttir og hjálp, ef þeir ættu kost á svo ódýrum og háum rekstrarlánum og hyggju að öðru leyti við jafm hagstæð lána- kjör os nors'kir bændur. Margir eru svartsýnir á afkomu landbúnaðarins. Ég vl vera bjart- sýnm en veit, að bjartsýnin verð- ur þó að hafa sínar takmarkamir. En tvennt er til að úr rætist, þa® fyrsta, og það sem mest velt-ur á, að árferðinu bregði til hins betra, og hitt, að bændur stamdi efcki ber skjaldaðir í erfiðri veðráttu. Það verður þó að teljast fjarri lagi að grfpa þurfi til þess óyndisúrræðis, sem sumir þjóðmálamenn hafa haft á orði, afð að því tounni að reka, að gripa þurfi til eins konar kreppuuppgjörs fiyrir bændur, eims og 1934. Er þetta álit byggt á því, meðal annars, að skl við Stofnlána deildina hafa í vefcúr verið til stórra muma betri en undanfarin Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.