Tíminn - 27.02.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.02.1970, Blaðsíða 6
TÍMINN ÞAKKAD FYRIR TVÆR BÆKUR Radioviðgerðir sf. Gerum við sjónvarpstæki, útvarpstæki, radíófóna, — ferðatæki, bíltæki, segul- bandstæki og plötuspilara. Athugum tækin heima ef óskað er. — Sækjum — sendum. — Næg bílastæði. Radíóviðgerðir s.f. Grensásvegi 50. Sími 35450 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími18783 f bókaflóSinu fyrir jólin ár hvert eru tiltöMega fáar bælkur, seun vekja mér það mikla gleði, að ég lesi þær aftur ag aftur mér til andlegrar upplyftingar. Þó eign ast ég jafn margar og kaupgeta mín leyfir. f fyrra eignaðist ég eina, sem ég hefi lesið kafla og kafla úr aftur oig aftar. Það er Stó'lkam úr Svartaskógi eftir Guð- iwund Frímann. Þessi saga er s;vo sennileg og fallega skrifuð, að unun er að. Svo hefur hún þanu mifcla koist að enda vei. Saga þessi er um karisson, sem rís úr ösku- stó og gjörir þúfnafláka föður sins að nytsömum töðuvelli. vel unnum og fögrum á að líta. Hann bygg- ir líka steinhús í stað torfkofanna. Sagan er eðlileg lýsing á þeim breytingum, er áttu sér stað eftir síðustu heimsstyrjöld. En hún er líka fögur ástarsaga. Hver og ein persóna bókarinnar er svo lifandi og eölileg, að manni finnst þær vera nágrannar, sem maður héfur þekkt árum saman. Umhverfi þeirra er svo vel lýst, að maður sér af þeirra heimahlaði. Hér með þakka ég Skáldinu fyrir þessa ágætu bók. Nú í ár eignaðist ég aðra bók, sem ég hefi lesið aftur og aftur mér til ánægju oig sáldhjálpar. Það er Bóndinn og landið eftir Pétór Aðailsteinsson. f kvæðinu Hugðarefni lýsir Pétur þvi, hvern- ig blaðið og penninn veiti honum hvíld eftir erfiði dagsins. Hann kveður um það umhverfi, sem hann lifir i og gerþekkir og virðist efcki þurfa að fara í langa ferð til að öðlastj vitneskju um að: Gott er að sjá að grasið vex í gleði sóiar og jarðar. Um gullið er barizt. um glysið pex og grófar deilur og harðar um völdin, sem eru þó aðeins hjóm og áhyggjur fylgja þungar. En jurtirnar fagnandi bera sín blóm blikandi fagrar og ungar. Hann er þess líka fullviss, að: Hver htínd. sem án hugsjónar vinnur er hikandi, ótraust og löt og verk þess meiri að vöxtum að kvöldi. seni vinnur af eigin hvöt. Lýsing hans á landinu er svo blátt áfram og myndræn, að mað- ur sér fyrir sér það umhverfi, sem hann lýsir. Kindurnar, kýrn- ar og hestarnir fá sín hugljúfu Ijóð i þessari bók, og þau ylja huga þeirra, er í sveit hafa dvalizt og lesa bókina. Og Pétur veit að: Svo náltengd er líf okkar maun- anna moldinni enn, svo máttugur seiður grasa, dýra og jarðar að grátið hjarta mun gleðjast og huggast 1 senn ef gengið er út og viifcjað fagurrar hjarðar. Hvert augnablifc dagsins í önn, í gáska og lefk er undur nýfct, hverjum manui er lffinu þjónar. Því jafnvel er grösin und fönninni felast Meilk framvindaq nýjar lyikikjur í krafl þeirra prjónar. ViS lestur þessarar bókar þarf I engar gátur að ráða, heldur að- ! eins að lesa og njóta. Hér er ekki iheldur neinu efni spillt 1 leit að nýju formi. Bnda eiga efni og form samleið að hjarta lesandans. Lokaorð bókarinnar eru þessi: Mín sál er harpa, sem berigmálar allt sem er, þann yl og svala er ríkir í fangi þínu. Hver strengur þins trega bærist i brjósti mér og brot þinnar gleði óma í hjarta mínu. Ég þakfca Pétri Aðal.steinssyni fjTÍr þessa góðu bók. Vonandi keppast rithöfundafélögin um að bjóða honum inngöngu i sinn merkilega félagsskap. Katrín Jósepsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.