Tíminn - 27.02.1970, Blaðsíða 7
FIMMTUÐAGUR 26. febróar 1970.
TIMINN
7
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framlcvæmdastjóri: Kristján BenedEktsson. Rttstjórar: Þórartnn
Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas
Karlsson. Auglýsingastjórl: Steingrímiur GísLason. Ritstjómar-
skrifstofur i Edduhúsinu, simar 18300—18306. Skrifstofur
Bamkastræti 7 — Afgreiðslusiml: 12323 Auglýsmgasími: 19523.
Aðrar skrifstofur simi 18300. Áskrifargjaid kr. 165.00 á mán-
uði, innanlands — í lausasölu kr. 10.00 eint. • Prentsm. Edda hf.
Árásirnar á Olaf
Jóhannesson
Það hefur yerið venja, sem Mbl. hefur fylgt frá upp-
hafi, að beina sérstaklega hatrömum árásum á þann for-
ustumann andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, sem blaðið
hefur talið málstað sínum hættulegastan hverju sinni.
Fyrst var árásum beint gegn þeim Jónasi Jónssyni og
Tryggva Þórhallssjmi, síðar gegn þeim Hermanni Jónas-
syni og Eysteini JónssynL Forustumenn Alþýðuflokks-
ins, eins og Jón Baldvinsson og Héðinn Valdimarsson,
Haraldur Guðmundsson og Stefán Jóhann Stefánsson,
fengu einnig sinn skammt um skeið. Nú er hins vegar
öllum árásum Mbl. á forustumenn Alþýðuflokksins hætt
En árásir Mbl. á forustumenn Framsóknarflokksins
halda áfram. Nú er það Ólafur Jóhannesson, sem verð-
ur sérstaklega fyrir árásunum. Það kemur ekki á óvart
Ólafur Jóhannesson nýtur álits sem sérstaldega traustur
og heiðarlegur forustumaður. Þjóðin veit, að honum
má hiMaust treysta til réttlátrar og drengilegrar for-
ustu. Mbl. getur ekki heldur borið neinar sérstakar sak-
ir á Ólaf, heldur býr tSL sögur um, að flokksmenn hans
séu ekki nógu hrifnir af honum! Ef MbL tryði þessum
sögum sínum sjálft, myndi það ekki telja sig þurfa að
beina jafn mörgum spjótum gegn ólafi og raun ber
vitni. Annars sýnir þessi áróður lftið hugmyndaflug
hjá Mbl., því að nákvæmlega þetta er blaðið búið að
segja áratugum saman um fyrri forustumenn Framsókn-
arflokksins!
Mbl. fixmur, að þjóðin vill fá trausta og heiðarlega
forustu og því beinir það spjótum sínum gegn ólafi
JóhannessynL Mbl. gerir sér líka vel Ijóst, að Fram-
sóknarflokkurinn er eina aflið, sem getur fylkt íhalds-
andstæðingum saman í sigurvænlega fylkingu. Alþýðu-
bandalagið er margíklofið og flokkur Hannibals hvorki
fugl né fiskur. Alþýðuflokkurinn verður Sjálfstæðis-
flokknuim trúr bandamaður meðan Gylfa Þ. Gíslasonar
nýtur við. Framsóknarflokkurinn er ekki aðeins lang-
öflugasti andstæðingur ríkisstjómarmnar, heldur sá eini,
sem einhverja þýðingu hefur, að fhaldsandstæðingar
fylki sér um. Annað er að dreifa kröftunum til einskis.
Þetta er skýringin á hinum hatrömu árásum Mbl. á
Framsóknarflokkinn og á Ólaf Jóhannesson persónulega.
Það er efling Framsóknarflokksins, sem íhaldið óttast
mest. íhaldsandstæðingar eiga að láta þessar árásir Mbl.
verða sér réttan leiðarvísL ÞJE>.
„Prófkjör" í Keflavík
í prófkjörum þriggja stærstu stjórnmálaflokkanna í
Keflavík, sem nú er lokið, lýstu KeflvQdngar yfir megn-
asta vantrausti á þá bæjarfulltrúa, sem sMpað hafa meiri-
hluta bæjarstjómar Keflavíkur þetta kjörtímahil. Þeir
bókstaflega kolféllu allir í prófkjörunum og verða þvl
ekM boðnir fram að nýju. Hins vegar lýstu KeflvíMngar
yfir miMu og vaxandi trausti á bæjarfulltrúum Fram-
sóknarmanna, sem sMpað hafa minnihlutann í bæjar-
stjóm Keflavíkur. Sömu mennirnir og sMpuðu fimm
efstu sætín á framboðslista Framsóknarmanna við síð-
ustu bæjarstjómarkosningar, voru í fímm efstu sætun-
um í niðurstöðu skoðanakönnunarinnar. Að vísu breytt-
ist röð þeirra nokkuð en mjóu munaði víða, t. d. skildu
aðeins tvö atkvæði fyrsta og annan mann í skoðanakönn-
uninni. Hver sem úrslit næstu bæjarstjómarkosninga í
Keflavík verða, er það skjalfest og vottað, að Keflvfik-
ingar höfnuðu algerlega þeim mönnum, sem verið hafa
í forsvari bæjarfélagsins þetta kjörtímabil. TK
ELKE REUTER:
Hver er hin raunveruiega auö-
legö Vestur-Þýzkalands?
Útreikningar Alþjóðabankans um efnahag og lífsvenjur þjóðanna
Frá Köin
ÉBÚAR Ve®bur-Þýzlkalands
hafa á sér það orO, ®eim er þeim
ekki til óblandinaar ánægju,
aS þeir séu meðal arjðkýfing-
anna í hópi þjóðanna. Alþjóða-
bankinn hefur þó leiðrétt Jþenn-
an misekilning, enda býr sú
sbofnun yfir öllum tiölum og
upplýsmiguim, er að þesisu lúta:
fbúar Vestur-Þýzikalands eru í
tíunda sæti, hivað efni suertir
og og íbúar Aiusbur-Þýzikalands
í fíimmitánda.
Þjóðarframieiðslan ear örugg
ur mælikvarði við slíikar atihug-
anir. Hún sýnir á hlutlægan
hátt allan framleiddao varning
og veiitta þjónustu, og hver
jarðarbúi getar, að undantekn-
um þegnum einnar þjóðar les-
ið í sfcrá Alþjóðabankans,
hvaða sess þjóð hans eða at-
vinnulff hennar sfcipar. Sé deilt
í þjóðarframleiðs'luDa með íbúa
f jölda þjóðarinnar, sýnir úittoom
an, hvað hver einstafcur hefur
að meðaltali til umráða. Eina
landið í heiminum, sem hefur
efcfci viljað gerast aðili að slíkri
„gegnumlýsingu“, er Kína nnd
ir stjórn fcommúnista.
Bandaríkin era í fýnsta sseti
í þessum efnum, því að heildar
þjóðarframleiðslu þeirra nem-
ur 3S20 dolluram á mann, en
Svíar eru í nsesta saeti, þótt bil
ið á tnilli þeirra sé alllanigt.
þjóðarfarmleiðsla þeirra nem-
ur 2225 dollurum á mann. Síð-
an fcoma Syists, Kanada, Nýja-
Sjáland, Ástralía, Danmörk,
Frafcfcland, Noreigur og síðan
Vestur-Þýíkaland, en þjóðar-
framleiðsla þess netnur aðeins
164 döllurum á mann (566
mörkum) á ári.
NIÐURSTÖÐUR Alþljöða-
banfcans sýn-a lífsstaðal þjóða
en efcfci lífisvenjur þeirra.
Frafcfcar era til dsamis fremri
Þjóðverjutn, en búa hins veg-
ar í lélegri húsafcymnum af
frjíálsatn vilja og gömlum, róit-
grónum vaaa. Þeir verja meira
fé i mat og drybfc, en slfbt fer
ferðast líba minma en Þjóðverj
ar, en margir leyfa sér munað,
sem útlendingar veita efcl/ at-
hygOi: Þeir eiga sumarbústaði,
sem eru í raunimni dýrari en
mörg hópferðalög til annarra
landa. Lífsvenjur geta fear af
leiðandi raglað myndina, sem
bankinn bregður upp. En ýms-
ar þjóðir standa enn betur en
Frafcfcar, svo sem tvær Norður-
landalþjóðanna, Sviss og sam-
veldislönd Breta, en þeir era
sjáifir í 12. sæti, oæstir á eft-
ir Beigum, sem eru í ellefta.
Rétt er að geta þess, að töl-
ur þær, sem Alþjóðabankinn
byggir þessa útreikninga á, era
frá 1066, og gera má ráð fyrir,
að einhver sætasfcipti hafi orð-
ið síðam. f iðnaðarríkjunum hef
ur þjóðarframileiðslan yfirleitt
aufcizt um 5—8 af hundraði ár-
lega, en hjá Japönum hefur
auknimgim verið hvorki meira
né minna en 16 af hundraði ár-
lega. Japan var árið 1966 í 21.
sæti, nœst á eftir Sovétríkjun-
um. Það hefur örugglega þok-
azt hærra síðan, en lif-sstaðall-
inn þar er í rauminni frekar
lágur, þrátt fyrir stórtoosblega
iðnvæðingu.
ÞAÐ MÁ þv-í segja, að ekfci
er allt sem sýnist. í Vestur-
Þýzkalandi telst bíllinn táfcn
góðs efnaha-gs — bifhjól þeikkj
ast þar varla — o-g sjónvarps-
tæki og sjálfvirkar þvottavélar
era fyrir löngu orðin sjálfsagð
ir hlutir. E-n margir afla sér
þessara aðstöðutáfcna með því
að tafcmarfca matarkaup, enda
eru matvæli dýr í landinu.
Þjóðverjar reikna líka naumt,
þegar þeir eru að undirbúa or-
lofsferðina, og suður-evrópsfcu
þjónarnir, sem vænta höfðiag-
legra dryfckjupeninga úr hendi
þýzkra ferðamanna, af því að
þeir virðast sterkefnaðir, verða
fyrir vonbrigðum.
Til viðhótar við lífsvenjurn-
ar er svo mismunandi h-ugsun-
arháttur: Þjóðverjai’ og engil-
saxn-estou þjöðirnar virðast
haldnar meiri útþrá og forvitni
e-n hinar rómönsku. Þær neita
sér um m-argvisle-g lífsþægindi,
til þess að fá tæfcifæri til að
kynnast heiminum.
frefcar fram hjá mönnum en
vönduð, vel búia fbúð. Þeir
Olympíuleikvangurinn í Munchon