Tíminn - 27.02.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.02.1970, Blaðsíða 12
TIMINN FÖSTUDAGUR 27. febrúar 1970. AUK HINNA HAGSTÆÐU GREIÐSLUSKILMÁLA GETUM VIÐ NÚ BOÐIÐ VIÐSKIPTAMÖNNUM VORUM ÚRVAL TEIKNINGA AF HLÖÐNUM EINBÝLISHÚSUM, SEM ERU ÁRANGUR AF SAMKEPPNI SEM VlÐ HÉLDUM í SAMRÁÐI VIÐ ARKITEKTAFÉLAG ÍSLANDS 3. verðlaun Höfundur: Magnús Skúlason, arkitekt BÆKLING VORN UM HLEÐSLU HUSA MEÐ MYNDUM AF 5 BEZTU TILLÖGUNUM, SEM VALD- AR HAFA VERIÐ TIL FREKARI ÚTFÆRSLU, FÁIÐ ÞÉR END- URGJALDSLAUST HJÁ OKKUR OG BYGGINGA- ÞJÓNUSTU A. í., LAUGA- VEGI 26 TEIKNINGAR SEM BÁRUST ERU NÚ OG N/ESTU DAGA TIL SÝNIS í HÚSAKYNNUM BYGGINGAÞJÓNUSTU ARKITEKTAFÉLAGS ÍSLANDS LAUGAVEGI 26 f DAG FRÁ KL 1-6 LAUGARDAG KL. 10-12 F.H. SUNNUDAG KL. 2-7 S.D. SlÐASTI DAGUR JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 - Símí 10600 R.vík - Glerárgötu 26 - Sími 21344 Akureyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.