Tíminn - 07.03.1970, Side 1

Tíminn - 07.03.1970, Side 1
SAS-ríkin draga viðræður við Loft- leiðir á langinn KJ-Reykjavík, föstudag. Enn virðast Skandinavar ætla að reyna a'ð draga samninga- viðræður um lendingarréttindi Loftleiða á langinn, því fundi ísl. og skandinaviskra emb- ættismann um málið, var í dag frestað í Kaupmannahöfn, og er boðað til nýs fundar í Reykjavík 9. apríl. Fundur emíbættismannanna hófsit í gær, og á þeim fundi voru mættir af hálfu íslands þeir Fétur Thorsteinsson ráðu- neytisstjóri í utanríkisráðuneyt inu, Brynjólfur Ingólfsson, ráðu neytisstjóri í samgöngumála- ráðuneytinu. í gær skiptust emibættismennirnir á tölulegum upplýsingum um flugmál lands manna, en í dag hófst fyrsti eiginlegi samningafundurinn. Mun þessi fundur ekki hafa staðið lengi, og Skandinaivar ekki talið sig geta teikið ákvörð un í málinu strax. Dreigst því enn að það fáist á hreint, hvort rým'kað verði um lendingar- réttindi Loftleiða í S'kandinav- íu, vegna flugs félagsins til Bandaríkjanna. Hlýtur það að vera bagalegt, þar sem sumar- áætlun félagsins er etoki langt undan, en hún byrjar 1. apríl. Skandinavísk flugmálayfir- völd munu aitihuga upplýsingar þær, sem Íslendingar hafa lagt fram í máli þessu, fra-m til 9. apríl, að embættismennirnir eiga að -setjast að samninga- borðinu aftur, og að þess-u sinni í Reyikjavík. Jóhannes Nordal „Jóhannes Nordal og Seðlabankinn“ í blaðinu á morgun í blaðinu á morgun, sunnudag, ritar Tómas Karlsson, ritstjóri, „Á víð og dreif“ um Jóhannes Nordal og Seðlabankann. Verður þar lýst hinum víðtæku og margþættu völd um Jóhannesar Nordals, seðlabanka stjóra, í íslenzku þjóðfélagi og hvernig Seðlabankinn er að vaxa c um valdastofnunum þjóðarinnar yfir höfuð, en á tiltölulega stutt- um tíma hefur Seðlabankanum ver ið falið hvert hlutverkið af öðru og - nú svo komið, að starfslið Seðlahankans er orðið fjölmenn- ara en allra ráðuneytanna til sam ans. * • • TRYGGINGAFELOGIN BITAST UM 2000 NYJA TRYGGJENDUR Á efri myndinni sést fóðurflutn ii gsbfll Glóbusar h.f. framan við geyma, sem lausu fó'ðri er dæW í beint úr skipi. Stendur bíllinn á vigt og er mælt nákvæmlega það magn sem í bílinn er dælt hverju sinni. Hin myndin er tekin um borð í Bakkafossi en lausu fóðrinu er dælt beint úr lest skips ins eftir rörum í tanka í vöru- geymslunni. (Tímam. — GE) Sjá frétt á blaðsíðu 16 KJ—-Reykjaivík, föstudag. Undanfarna tvo da-ga, hefur ver ið óvenju mikið að gera í bifneiða deildum vátryggingafétaganna vegna endaloka Vátryggingafélags ins h.f. ABt í einu hafa um tvö þúsund bifreiðaergendnr staðið uppi með ótryggðaar bifreiðir, og bin félögin hafa ekki haft við að ! sinna fyrirspumum frá þeim bif- reiðaeigendUm, sem höfðu ökn- tæki sín tryggð hjá Vátrygginga- félaginu hjf. Það er kannski ekM rétt að seigja, að bitizt 'hafi verið um hivern nýjan viðskiptaviii, en allit að því, o>2 gylliboð v-erið höfð í fnammL Tíminn hafði samfoanid við Ólaf B. Thors deildarstjóra bjá Al- m-e-nnum trygginigum, og spurði 'hann hvað væri venjulegt iðgjald með fylílsta afslætti af Volkswag- en bifreið? Sagði hann -það vera 385 ikrónur fyrir þann tíma sem eftir er af try g-gingatím ab ili ábyrgðartrygg- iniga, eð-a ti-1 i. maí Ól-afur sagði að afkoma -þessarar trygginiga- -greinar væri eto'ki -góð, og iðgjöld- in þcgar of lág, svo ef try-ggin-ga- félögin ætluðu að veita það ör- yggi, sem til væri æ-tlazt með ábyrigðartryg-gm-gum bifr-eiða, þá igætu þau e'kki sóma síns vegna, lækkað iðgjöldin. Þá sa-gði Ólaf- ur ennfremur, að það væri ekki réttlátt gagnvart -öðrum try-ggjend um félaganna, áð gefa nýjum try-ggjendum sérstakan afslátt, þe-g- -ar hinir eldri fe.igju en-gan sér- stak-an afslátt. — Hvað-a au-gum líta try-gginga- menn á þetta dæmi um Vátryg-g- ingafélagið, sem missir leyfið til að hafa með höndum ábyrgðar- tryg-gingar bifr-eiða? Fraimihald á bls. 14. BUNADARÞING: ÁÆTLANIR UM VIRKJUN LAXÁR FÁ EKKI STAÐIZT OÓ—Reykjavík, föstudag. Á búnaðarþingi í dag var sam- þykkt ályktun þar sem eindregið er varað við því, að ráðizt verði j í framkvæmdir fyrirhugaðrar Gljúf uiveisvirkjunar á grundvelli þess undirbúnings, sem nú er til stað- air. Lítur þingið svo á, að ekki hafi fa.ið fram þær grundvallar athuganir aj til greina komi að hefja framkvæmdir verksins. Dreg ið er í efa, að áætlunargerðir um igkvæmni virkjunarinnar fái staðizt og að rannsóknir hafi ekki farið fram á mörgum atriðum í sambandi við virkjunina, né um möguleik: á jirkjinium i öðrum ám sem til grcina koma. Jónas Jónsson lagði fy Bún- aðarþing erirdi frá Héraðsnefnd Þingeyinga í Laxármálum um fyr- Iirhugaða Gljúfurversvirkjun. Var ályktun allsherjar-nefndar sam- þykk-t, en hún er svo hljóðandi: | B-únaðarþing lítu-r eindre-gið svo á, að ekki h-afi farið fram þær grundvallarath-uganir, að til greina komi að framkvæma Gljúfurv-ers- virkjun í Laxá á gr-undvelli þeirr- ar könnunar, sem stjórn Laxár- virkjunar hefur látið gera og áætl að er að sníða byrjunarframkvæmd ir eftir. í þvi samban-di bendir þingið á eftirfarandi: 1. AHs ófu-llnægjandi sa-manburð- arrannsóknir hafa verið gerðar um möguleika á öðium vatns- virkjunum t. d. í Skjálfanda- fljóti við ísólfsvatn, í Jök-ui.sá við Dettifoss o. v. 2. Rann«óknum er enn e-kki lokið á virkjmiarmöguleiikum á há- hitasvæðinu í Námus'karði og Þei-starreykjum, en niðurstöður þeirra r-a-nnsókna geita breytt ríkjandi við'horfum um hag- kvæmn.i Gljúfurverksmiðjunar. 3. Eng-ar rannsóknir hafa íarið fram á lífríki Laxár, en nákvæm athugun á núverandi ástandi ár- innar er algjör undirstaða þess að hægt verði að gera r-aunhæft mat á þeim afieiðin-gum, s-em virkj-unin kann að hafa á Laxá og Mývatn. 4. Engin heimild er fen-gin til fyr- irhu-g-aðra vatnaflulninga. 5. Engar áætlanir hafa verið lagð ar fram um varnir við land- skemmdum á jörðum í Mývatns sveit, né sannanir fyrir því að þær séu fra-ink 'æmanlegar. 6. Öll byggð í Aðaldal er í stöð- ugri hættu vegna yfirvofandi flóða, er m. a. skapast af stór- aufcnu úrkomusvæði, sem fær afren-n-sli niður Aðaldal. Auk þess bl-asir við gjöreyðing allr- ar byggðar í dalnum ef nátt- úruhamfarir vald skem-mdum á fyrirhu-gaðri stíflu. 7. Áætlanagerðir um hagkvæmni virkjunarinnar fá ekki staðizt, þar sem gera má ráð fyrir mikl urn fjárhæðum í skaðbætur vegna tjóns oc mar-gháttaðs að- stöðumissis af völdum virkjun- arinnar, ef hún verður knúin fram með eignarnámi. Búnaðarþing varar því eindreg- i-ð við að ráðizt verði í þessar framkvæm-dir á gr-undvelli þess undir-búnings, sem nú er tiil staðar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.