Tíminn - 10.03.1970, Síða 10
TÍMINN
I VARAHLUTIR
Tókum upp í gær í Chevrolet '64-’69:
í rafkerfi í benzínkerfi
olíu- og loftsíur vatnskassalok
ventlar í ventlalok bretti
stuðarar grill.
tílabúð S.Í.S.
ÁRMÚLA 3 - Sími 38900.
Nú er rétti tíminn til aS athuga rafgeyminn
SÖNNAK RAFGEYMAR
— JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU —
ViSurkenndir af Volkswgenverk A.G. í nýja
VW bíla, sem fluttir eru til íslands.
Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan
fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð.
Viðgerða -og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf-
egyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155.
ÓDÝRUSTU GÓLFTEPPIN MIÐAÐ VIÐ GÆD\
★ ÍSLENZK ULL
★ NYLON EVLAN
★ K3NG CORTELLE
Ný tækni skapar:
Aukinn hraða, aukin afköst,
meiri gæði og betra verð.
Afgreiðum með stuttum fyrirvara.
Komið við í Kjörgarði.
Hvergi meira úrval af húsgagnaáklæðum.
ZUtinta
Sími 22206 — 3 línur.
Tökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprenging-
ar í húsgrunnum og holræsum, leggjum skolp-
leiðslur. Steypum gangstéttir og innkeyrslur. —
Vélaleiga Simonar Símonarsonar,
Álfheimum 28. Sími 33544.
ÞAKKARÁVÖRP
Vinum mínum fjær og nær, sem minntust mín á
níræðisafmælinu 22. febr. með skeytum og gjöfum eða
á annan hátt, þakka ég af heilum hug. Allt þetta varð
mér sem bjartur og hlýr sólargeisli er yljaði mér um
hjarta. Ég bið Guð að varðveita vini mína, blessa heima-
byggð, land og þjóð.
Björn Kristjánsson
frá Víkingavatni.
EkjLnmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
Magnús Einarsson,
framkvæmdastjórl,
lózt aS heimili sínu Skipholti 17, a3 kvöldl hins 6 þ.m.
Anna Einarsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Þórarinn Jens Ólason,
Höfðaborg 15,
andaðist á Landakotsspítala, laugardaginn 7. marz.
Hólmfríður Guðmundsdóttir.
Brezka þingið
Framhald af bls. 13
varnarm ál as te f n a íhalds-
manna frarn að ganga, hefði
hún í för með sér mjög auk
inn kostnað og afturhvarf til
algerrar herskyldu. Þingmað
ur íhaldsmanna, Sir Robert
Cary lýsti því háróma yfir,
að Sir Healey færi með
„Sóðalegar kosni'ngaly'gar“.
Eftir að va ntrausts ti'llaga
íhaldsmanna hafði verið
felld með 289 atkvæðum
gegn 231 og stefna síjómar
innar samþyikkt með 251
atlkvæði gegn 230, kvartaði
Wellbeloved yfir að hafa
ekki getað greint lokaorðin
í ræðii Healeys „vegna skipu
lagðra tilrauna íhaldsmanna
til að hindra mál£relsi.“
fhaldsmenn mótmælt
áfcaft, og þá bar Wellbeloved
frana ásö'kun sína um ölvun.
Forseti deildarimnar, dr.
Horaee King, greip fram í,
og skipaði Wellbeloved
ströngum rómi að taka full
yrðir.gu sína aftur eða yfir
'gefa salinn.
Wellbeloved mótmælti og
sagði: „Það er erfitt að
taka þessi ummæli aftur
með þá nsæmandi fram
komu í huga. sem hefur
verið höfð frammi hér í hús
inu.“
Er íhaldsmenn linntu ekki
mótmælum, lét hann þó
undan ug sagði: ,.Ég tek aft
ur öil ummæli um, að þetta
hús sé vettvangur drykkju-
skapar."
ÞRrÐJUDAGUR 10. marz 1970
Borgarmálanámskeið
Félagsmálaskólans
Næsta miðvikudag, 11. marz,
talar Páll Líndal, borgarlögmað-
ur, um stjórnkerfi borgarinnar.
AUir fundirnir verða að Ilting-
braut 30, og hefjast kl. 20,30. —
Allir eru velkomnir á fundina.
Yvta ?
il'inrQD
Hvext er það grjótbúr, sem
gefur af sér regnskúr?
Ráðning gátunnar í síðasta
blaði:
Fretur.
ÍSLENZKIR JARBFRÆÐ-
INGAR 06 TÆKNIMENN
I ALGIER OG GUATEMALA
Undanfarnar 5 vikur hefur
Haukur Tómasson, jarðfræðimgur,
verið á vegum ráð'gjafarfyrirtækis
ins VIRKIS HF í Guatemala og
unnið þar að jarðfræðilegum rann
sóknum vegna virkjunarfram-
kvæmda.
Verkefni þetta er hluti af verk-
efni, sem svissneska verkfræði-
fyrirtækið ELECTRO-WATT vinn-
ur að.
Annar Islending'Ur starfar að
þessari virkjun, em það er Dr.
Gunnar Böðvarsson, prófessor í
Corvallis í Bandarikjunum.
Er hann ráðgjafi ELECTRO-
WATT um jarðeðlisfræðilegar
mælingar. Hann dvaldi í Guate-
mala um 10 daga samtímis Hauk.
Einnig hafa starfsmenn VIRKIS
HF. að undanfömu unnið að hönn
un á háspennulínum í Alg'ier. Er
hér um að ræða htota af verkefni,
sem ELECTRO-WATT hefur tek-
ið að sér, og er 1. áfangi í heildar
áætton um rafvæðingu landsins.
Seinna á þessu ári er reiknað
með að 2. áfangi þessarar áætl-
unar hefjist, og er því vonazt til
að VIRKra H.F. fá ekki aðeins
verulegan htota af hönnun þess
verfcefnis, heldur fái fyrirtækið
einnig taeikifæri til að senda menn
þangað suður til undirbúmnigs-
starfa og mælinga.
Mun þetta verkefni veita verk-
fræðingum og tækmlegum teikn-
urum mikla vinnu, meðan á því
stendur, en sú vinna fer fram hér
Tryggja rekst-
ur Sentaps
EJ—Reykjavík, föstudag.
Dagens Nyheter skýrði frá því
í gær, að Áke Tauson, fram-
kvæmdastjóri Sentab í Svíþjóð —
sem er einn af eigendum Foss-
kraft — hafi tilkynnt á stjórnar
fundi í fyrirtækinu á miðvikudag
inn, að hann vildi segja lausu þvi
embætti sínu. Er talið, að sögn
blaðsins. að Ilarald Alexanders
son, framkvæmdastjóri í fyrirtæk
inu Ohlsson & Skarne muni taka
við af Tauson a.m.k. til að byrja
með.
Harald Alexandersson er einnig
aöstoðarframkvæmdastjóri Skán-
ska Cementgjuteriet, sem á
18,5% af hlutafénu í Sentab.
Standa nú yfir viðræður milli
eigenda Sentab, sem eru ýmis
sænsk stórfyrirtæki, með
hvaða hætti hægt st að tryggja
rekstur Sentabs í framtíðinui.
heima, að undanskildum undir-
búningnum og mælingarstörfum-
um. ' 1
Ný félags-
stjóm SSIpp-
stöðvarinnar
ED—Akurcyri, þriðjudag
Slippstöðin hf. á Akureyri, sem
er ein sú fullkomnasta hér á landi,'
og , hefur skilað verkefnutn, sem'
hafa hlotið almenna viðurkenningu,
var byggð upp á skömmum tíma
og hefur verið í fjárþröng. Hér á
Akureyri hafa verið nefndir tveir
aðal broddar atv'kmulífsims og er
an'nar þeirra Slippstöðin og stál-
skipasmíiðarnar en hins vegar
verksmiðj'ux Samvinnumanna.
Mun þetta rétt vera, því hvorugt
orkar tvímælis.
Á árunum 1967 og 68 var mikill
samdráttur bæði í nýbyggingum
og viðgerðum fiskiskipa, vegna
þrenginga útgerðarinnar og kom
það að sjáilfsögðu hart niður á fjár
hag Slippstöðvarinnar, sem annást
ailiar algengar stópaviðgerðir.
Á síðasta vori voru fjárhags-
öriðugleikar stöðvarinnar orðnir
svo miklir, að dómi lánastofnana
(atvininumálanefnd Ríkisins) að
þær töWu sér ekki fært að veita
meiri lán, nema til kæmi endur-
stópuiagning fyrirtæfcisins. Síðan
hafa staðið yfir viðræður um mögu
leika á nýstópan þessara mála og
niðurstöður þeirra eru þær, að
hlutafé hetfur nú verið aukið og
htatafélagið endurstópulagt.
Htotafé Sli ppstöðvarinnar hf„
sem var mjög Mtið, heíur nú verið
aukið upp í 38 miilj. króna. Nýir
htothafar eru Ríkissjóður, sem
leggur nú fram 10 miMj., Akur-
eyrarbær, sem leggur fram 15
millj., KEA, sem bætir 5 miHj.
við fyrra hlutafé sitt, Eimstópa-
félag íslands leggur firam 2 milj.
króna.
Á framhaldsaðaifundi Slippstöðv
arinnax hf. á Aicureyri, sem hald-
inn var fyrir helgina, var ný félags
stjórn kosin. Skipa hana þessir
menn: Skaftí Áskelsson, formað-
ur, jiafnfrámt fulltrúi fyrri htota-
fjáreigenda, Bjarni Einarssoin,
varaformaður, en hann, ásamt
Jóni G. Sólnes, voru skipaðir fuM-
trúar bæjarins í stjórnina. Bjarni
Jóhannesson, skipar stjómina fyrir
hönd KEA og Hörður Sigurgests-
son fyrir ríkissjóð. Þá var ráðinn
nýr framkvæmdastjóri og er það
Gunnar Ragnars, viiðskiptafræð-
ingur, en hann var áður einn af
framkvæmdastjórum Slippstöðvar-
innar.