Tíminn - 13.03.1970, Side 3

Tíminn - 13.03.1970, Side 3
FÖSTUDAGUR 13. marz 1970 TIMINN HjcfMÍilt í skodanakönnun Framsóknarmanna í Reykjavík vegna borgar- stjórnarkosninga 31. maí n.k. ATH. að skrifa verður sex nöfn, hvorki fleiri eða færri, í auðu línurnar fyrir neðan nafnalistann Alfreð Þorsteinsson, íþróttafréttaritari, Hörðalandi 10 Alvar Óskarsson, verkamaður, Laugafelli, Blesugróf Áslaug Sigurgrímsdóttir, húsmæðrakenn., Hávallagötu 17 Birgir Finnsson, verkstjóri, Hraunbæ 90 Bjami Bender, framreiðslumaður, Klapparstíg 13 Böðvar Steinþórsson, bryti, Hjarðarhaga 26 Dýrmundur Ólafsson, póstvarðstjóri, Skeiðarvogi 81 Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögm., Hringbraut 110 Einar Ágústsson, alþingismaður, Hjálmholti 1 Einar Birnir, verzlunarmaður, Álftamýri 59 Einar Eysteinsson, verkamaður, Efstasundi 61 Gerður Steinþórsdóttir, stud. mag., Kaplaskjólsvegi 46 Grísli G. ísleifsson, hæstaréttarlögm., Drekavogi 10 Guðbjartur Einarsson, vélstjóri, Bugðulæk 12 Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, Eskihlíð 10 Guðmundur Þórarinsson, verkfr., Langholtsvegi 167 A Gunnar Bjarnason, leikmyndateiknari, Huldulandi 11 Gunnláiigur Sigmundsson, menntaskóian., Tómasarh. 49 Halldóra Sveinbjörnsdóttir, húsfrú, Hringbraut 106 Hörður Helgason, blikksmíðameistari, Sólvallagötu 59 Jón B. Guðmundsson, skrifstofustjóri, Hraunbæ 136 Jón Rafn Guðmundsson, deildarstjóri, Goðheimum 5 Jón Guðnason, múrari, Goðheimum 11 Jón Jónasson, járnsmiður, Eskihlíð 22 Jón Aðalsteinn Jónasson, kaupm., Laugarnesvegi 76 Karl Guðjónsson, tollvörður, Álftamýri 54 Kjartan Sveinsson, rafmagnstæknifr., Heiðargerði 3 Kristinn Björnsson, sálfræðingur, Stóragerði 36 Kristján Benediktsson, borgarráðsm., Eikjuvogi 4 Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Garðastræti 39 Lárus Sigfússon, bifreiðastjóri, Sigluvogi 16 Margrét Svane, hjúkrunarkona, Blöndubakka 8 Markús Stefánsson, verzlunarstjóri, Barðavogi 7 Ólafur Ottósson, bankamaður, Efstalandi 16 Páll Skúli Halldórsson, verzlunarm., Barmahlíð 12 Rafn Sigurvinsson, verzlunarstjóri, Stigahlíð 4 Rúnar H. Halldórsson, stud. theol., Hæðarenda við Nesv. Sigurveig Erlingsdóttir, húsfrú, Háaleitisbraut 30 Þóra Þorleifsdóttir, húsfrú, Fellsmúla 8 Þorbergur Atlason, kjötiðnaðarmaður, Nóatúni 32 Þröstur Sigtryggsson, skipherra, Hjallalandi 11 Örnólfur Thorlacius, menntaskólakenn.. Háaleitisbr. 117 1. 2. 3. 4. 5. 6. Skoðanakönnun Framsóknarmanna í Reykjavík hefsí kl. 5 í dag: ÞANNIG Á AÐ KJÖSA Hér að ofan birtist sýnishorn af kjörseðli þeim, sem notaður er í skoðanakönnun Framsóknarmanna í Reykjavík — en kosning í þeirri skoðanakönnun hefst í dag, föstudag, kl. 5 (17) að Hringbraut 30. Stendur kosningin til kl. 10 (22) í kvöld. Á morgun, Laugardag, hefst kosningin kl. 10 fyrir hádegi og stendur til kl. 6 (18). Kosningunni lýkur síðan á sunnudaginn, en þá verður kjörstaðurinn að Hring- braut 30 opinn frá kl. 1 (13) til kl. 6 (18). Eins og sýnishornið ber með sér, eru á kjörseðlin- um nöfn 42 manna. Fyrir neðan nafnaröðina eru sex tölusettar auðar línur. í þær línur eiga kjósend- ur að rita nöfn þeirra sex manna, sem þeir vilja hafa í sex efstu sætunum á framboðslistanum í vor. Munið, að það verður að skrifa sex nöfn — hvorki færri né fleiri! • Þrátt fyrir nafnalistann, þá mega kjósendur rita nöfn annarra manna en þeirra, sem á listanum eru. • Þátttökurétt í skoðanakönnuninni hafa allir þeir, sem eru í félögum Framsóknarmanna í Reykjavík, hafa lögheimlii í höfuðborginni og eru 18 ára að aldri. • Munið að kjósa snemma! KOMIÐ OG KJÖSID STRAXIDAG! 3 AVIDA WM Áætlanir brugðust f niðurlagi nefndarálits Frara sóknarmanna um nýju satmniug ana við álverið segir m. a.: „Á öðru sviði hafa hinar upp haflegu áætlanir illa brugðizt. f þeim var gert ráð fyrir, að rekstur Landsvirkjunar yrði svo hagstæður á árunum 1966 —75, að hægt yrði að taka fé úr rekstrinum til Búrfellsvirkj unar, cr svaraði 7.2 millj. doll- ara. Þetta átti að spara lántök- ur sem þessari upphæð nam. Samkvæmt síðustu áætlun munu a'ðeins fást 1.4 millj. dollara úr rekstrinum á þess- um tíma, og er þó vafasamt, að sú áætlun standist. Því verður að auka lántökur sem þessum mismun nemur, og bætist þar við um 6 millj. dollara lántöku- baggi. Ástæðurnar fyrir því, að þessi áætlun hefur ekki staðizt, eru cinkum þær, að aukning raforkusölunnar hefur orðið minni er spáð hafði verið og rekstrarafkoma Landsvirkjunar hefur versnað af völdum geng-' isfellinganna (greiðslur vegna eldri erl. skulda hækkað í feL krónum). Þá var gert ráð fyrir því í upphaflegri áætlun, að framlðg eigenda Landsvirkjunar til Búr- fellsvirkjunar yrðu 3.3 millj. ; dollara, en þau eru nú ekki j áætluð nema 1.6 millj. doll- ara. Þá var gert ráð fyrir ríkis- láni, er næmi 4.7 milljóna doll- ara, en það er nú áætlað 3.5 millj. dollara. Hér hefur skap- azt u;.i þriggja milljóna doll- j ara mismunur, sem. verður að : jafna með erlendum lántökum. : Upphaflega var áætlað, að er- í lendar lántökur vegna Búrfells > virkjunar þyrftu ekki að verða ) nema 31 millj. dollara, en nú ! er áætlað, að þær þurfi að j verða um 40 mrlj. dollara. Hvaða breytingar þetta og fleira hefur á rekstrarafkomu Landsvirkjunar, má m. a. ráða af því, að samkvæmt hinum upphaflegu áætlunum var reikn að með svo hagstæðum rekstri Landsvirkjunar á árunum 1970 —75, að taka mætti á þeim tíma apphæð, sem svaraði fjór- um milljónum dollara, úr rekstrinum og verja til Búr- fellsvirkjunar. Samlcvæmt nýj- ustu greiðsluáætlun Lands- virkjunar 1970—74 verður hins vegar verulegur greiðsluhalli, ef ekki verður gerður sá við- aukasamningur við álbræðsl- una, sem hér liggur fyrir. Tekjuaukning Landsrirkjunar af hi: — auknu orkusölu, sem | samningurinn gerir ráð fyrir, 1 er áætluð 197 millj. kr. á ár j unum 1970—74 og ætti að , tryggja 70 millj. kr. greiðslu- afgang Landsvirkjunar á þassu i tímabili, en annars yrði j greiðsluhallinn 127 millj. kr. I Augljóst virðist því, að enn j þyrfti a'ð hækka raforkuverð , til innlendra aðila, ef viðbótar- samningurinn yrði ekki gerður. Þar sem ekki virðis' um annan kaupanda að ræða en álbræðsl- una að umræddri orku á þess- um tíma, mundi hún fara alveg Iforgörðum og þetta fé alveg > tapast, ef ekki yrði samið um stækkun álb>-æðslunnar. Þes ber svo að gæta, að Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.