Tíminn - 13.03.1970, Page 5

Tíminn - 13.03.1970, Page 5
FðSTtJftAGUR 13. marz »7» TIMINN s MEÐ MORGUN KAFFINU Doug haíði betiað um pen- inga hjá fööur sinum helzt til oft upp ó síðkastið. Nú ákvað fafSírimn, a<5 það væri kominn táni til þess að veita honum svolifcla áminningu. Þegar hann hafðí lokið máli sínu, spur'ði hano Doug aið því, hvort hann gerði sér grein fyrir því. hversu kaigi og með hve mikilli fyrir- höfn harm sjálf.ur yrði að viona fcrrir þeirti peaingum, sem hann hefði handa á milli. Doug varð þögull og hugsandi sem snöggv- ast, þamgað til hann svaraði: ^Þú ert bara heppimn, pabbi. Bg verð að betla fyrir iþví, sem é©fee.“ Parrsæ'iogreglaa er fiarin að gefa út sérstök merki, sem nota sfeai tii þess að bonga bilasböðu- sÆtir œeðl Þessi útgáf a hennar hefur orðið til þess að hleypa af stokkunum nýrri gjafatízku. Síerki þessi em seld í tóbaks- , vöruverzkmwm á íð franka styfekið (2 dloífcara) og ern nnj&g vjEsæl gjafáwara. Ég vona, að þú hafír ekki farið svona klædd tð dyra. Nú á dög.um er bílarnir næst um alveg sjálfvii*ir. Þetta veit- ir buganum frjálsræði til þess að hafa áhyggjur af þvá, hvern- ig eigi að standa í skilum með afborganirnar. Nei, læknir. Ég er ekki held- ur ánægð með útlitið á honum. En hann er góður við börnin. Dæjai-yfirvöld í bæ einum í New Yorkíylki höfðu fest kaup á nýrri bruinaliðsbifreið handa slökfeviliði bæjarins. Haldinn var bæjarstjórnarfundur til þess að ákveða, hvað gera sfeyldi við gamla brunabílinn. Eftir talsverðar umræður reis ánn' meðlimur bæjarstjórnar á fætUi' og stafek upp á því, að efefci yriði reynt p.ð selja gamla biHmn. heldur yrði hann notað- ur til þess að svara gabbkvaðn- ingum og öðrum ástæðulausum fcvaðningium. Bezta aðferðin til þess að senda hugtmynd út um allan heim er að pafcka henni inn í . . . mann. Eiginfeona við eigimmann: „£g held, að þú ættir að leita iækn- is. Aðrir menn koma ekikn heim oí þreyftir til að riíast." Það verður dásamlegt, þegar yngri kynslóðin tekur við ölium vandamálum ofekar . . . þar á meðal yngistu kynslóðinni. DENNI DÆMALAUSI Ég bý til svona litla snjó- holta sjáðu . . . ! Eflaust kannast margar kon ur við það fræga „Yul Bi-ynn- er til:lif“, en Brynner hefur sennilega töfrað fleiri kven- kyns bíógesti en margur ann- ar leikarinn. En nú hefur sá gamli bersköllótti hjartakno.s- ari fengið harða samkeppni, en sonur hans, Roc Brynner, er svo líkur föður sínum, að undrum sætir. Roc Brynner er e’kki nema stuttugu og þriggja ára en hefur þegar tekið til við kvik- myndaleilk, en ‘leikur núna á ★ Heilbrigðisyfirvöld í Frakk- ; ndi eru mjög áhyggjufull yf- ii auMnni notfeun eiturlyfja >ar í landi, og af þeim sökum aafa þeir lýst yfir algeru janni á nofckun heróíns. Læknar hafa ekki lengur eyfi til að gefa það sjúkum, né heldar mega lyfsalar hafa það á boðstólum. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að eyði- leggja þær birgðir, sem fyrir kunma að vera af heróíni. Einungis mjög litlu magni verður haldið til haga af lyfi þessu, en það er ætlað til lækn- ingar heróín-sjúklinga, en oft verður að venja slíka sjúklinga með því að gefa ]>eim stöku sinnum smóa og mjög veika heróinskammta. Eftir þetta heróínbann þeirra Frakka, eru Bretland og Belgía einu löndin í Vestur Evrópu, þar sem enn er hægt að fá beróín keypt, en þó með sérstöfeum skilyrðum. ★ Lundúnailögregian látar nú dauðaleit að konu nokkurri sem skildi þrjú böm sín eftir við dyraþrep ókunns húss i London. Konan, sem mun vera um 35 ára gömul og hefuir sítt, rautt hár, hringdi dyrabjöll- unni á húsinu, en þegar feom- ið var tiil dyra, hljóp konan undan og hvarf í þokunni. Hús ráðandinn sat þar með uppi með börnin þrjú og gat ekk- erf gert annað en að senda þau til lögreglunnar. Lögreglukonur reyntiu að spji'ja börnin út úr, en kom- ust að engu öðru en skírnar- nöfnum þeirra. Konan v'irðis; ófinnanleg, en hún skildi ekk: eftir nein skilaboð með DÖrn- unura, maðurinn ' sem fann þau á þröskuldi sínum, segir hana aðeins hafa mu'crað: Spænskt dagblað slcýrði íra því á dögunum, að Juan Car- los von Bourbon prins yrðd kiýndur feonungur Spán.ar í apríl. Drottning hans verðux Sophie, Crikkjaprinsessa. ★ Eigi alls fyrir löagu dó drottni sinum maður að nafni Jack Kennedy. Kennedy þessi var 83 ára gamall og átti heima í bænum Duval í Ohio, USA. Það' hafði allt frá því Jacfc var 63 ára, vakið at'hygli ná- búa hans, að hann eyddi öll- um ellilífeyri sínum í að katxpa gömuil húsigögn á uppboðum þarna víða um héruð. Þcssi gömilu húsgögn flokkaði hann síðan viandlega niður úti í garð inum sínum og brenndi þau loks. Nágrannarnir kvörtuðu stöðugt undan þessum umsvif- um karlsiins, en hann borgaði þegjandi og hljóðalaust alar sektir og eifct sinn sat hann í fangelsi fyrir iþefcba ónæði sem hinar sífelldu brennur hans olhi nábúunum. En þegar sá gamli Kennedy dó, feomust menn a@ raiun um a'ð hann var ekki eins vitlaus og aEí benti til, því á þessum 20 ár- um sem hann hafði safnað gömlum húsgögnum hafði han'ii fundið í þessum gömlu hirzluna 2356 skartgripi og um 2000 veski eða peningahudd- ur. Þessir fjármunir námu alls um 5 milljónum kr. ★ Bílaþjófnaðir eru að verða hreinasta plága í Bandarísjun um, en þeim til varoar, hafa bandarískir bifreiðaframlcið- endur reynt að framleiða ým- is tæki sem gera eiga eiganda bílsins e’ða vegfarendum vart við, þegar bíl er stolið. Hin ýmsu vamartæki sem á mark- aðnum eru, hafa hins vegar efeki reynzt nægil'ega trygg, og það er Pálínu Cooper, sem er röntgenfræðingur á eftirlaun- um, fyllilega ljóst, enda treyst ir hún ekki lengur á nein varnarmeðöl önnur en kveSj- una sína og hengilásinn. Pálína á heima í úthverfi Los Angeles og á Chevrolet árgerð 1957. CheiTolet þessi reyndist hafa mikið aðdráttar- afl fyrir bílaþjófa hverfisins. sem einkum eru unglingar sem gaman hafa af að þeysa eftir steyptum hraðbrautum ut an við borgina. Greinilegt var að unglingarnir stóðust alls ekki gamla Chevrolet bílimi hennar Pálínu, því að honum hafði verið stolið þrisvar. í hvert skipti fann lögreglan hann aftur, en Pálína var orð- in þreytt á að eyða í hvert sinn mifelu fé í að fá biliim dreginn að næstu benzínstöð eða á viðgerðarverkstæði „sið- ast var stolið úr honum raf- geyminum, aftursætinu, út- varpinu og fi'amhjólunum“, sagði Pálína, og bætti við, „ég vil efcki og þarf ekki nýjan bíl, ég nota þennan bara ti) að fara á í verzlamir eða til að' aka barnabörnum mínum i skólann“, og þess vegna teypti hún fyrir 600 krónur þunga keðju og lás og læsir bílinn síðan ævinlega fastan við næsta ijósastaur, hvenær sein hún yfirgefur hann. sviði í London í leikriti eftir Jean Coeteau. Eins og eflaust sést a;f mieðfylgjandi myndum eru feðgarnir mjög lík;r, Roc hefur sama nautnalega munn- inn, sömu þungu augun o.s. frv. . . . Yul Brynner á að hafa sagt nýleiga, að hann yrði senni- lega að leggja sig í framki-óka við að halda sínum vinsældum, ef hann ætlaði ekki að láta strákinn „stela senunni“ alveg. * „Ég .get efeki séð um þau leng ur“. og síðan stökk hún á brott. ★

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.