Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FÖSTUBAGUR 13. marx 1971 OrgeltónleLkar Lone Koppet Winther Eftir að hafa sungið sópran hlutverkið í „Missa salemnis11 á tveim tónieikum, sneri Lone Koppel blaðinu við, og hélt ljóða og óperutónleika á veg- ticn - Tónlistarfélagsins, ásamt manni sínum John Winther píanóleikara, sem lók einleik og annaðist einnig undirleik fyrir konu sína. Ljóðaflokknum „Frauenliebe und Leben“ eftir R. Schumann var vel borgið í höndum Lone Koppel. Raddiega og „musi- 'kalskt“ hefur söngkonan flest það til að bera, sem prýða má góðan ljóðasöng. Raddgæði, mýkt og skýran textafram- burð, ásamt djúpum skilningi á ljóði og lagi. Það er nærtæk freisting að gefa sér of lausan tauminn í jafn rómantískum lögum setn þessum, á því hafði söngkonan þó fullt hóf og var t. d. „Der Ring“, mjög smekk- Stæ rð úrtaksins miðað við heildarfjölda vinnuvikna i við- komandi iðngreinum er mjög lít- H f þremur tilfellum: í brauð- og kökuframleiðslu aðeins 13%, í bifreiðaviðgerðum 9% og í plast- iðnaði 17%. Er því frekar lítið hægt að fullyrða um þessar Iðn- greinar. ULLAR- OG PRJÓNAIÐNAÐUR OG SÚTUNIN Þegar litið er á aðrar iðngrein- ar, kemur í Ijós að í ullariðnaði, prjónaiðnaði og sútun hefur orð- lega sungið. Píanóröddiu er srvo samofin þessu verki að hana má ekki vanmeta, og þar skildi John Winther si'tt Muf- verk til fullnustu. Fjögur sönglög eftir Sibelius fluitti söngkonan af mjög sterkri innlifun og skilningi. — Af fjóru'm óperuaríum Pucc- inis var túLkun söngkonunnar frábær í „ 0 mio babbino". John Winther, eiginmaður Lone Koppel, lék píanósónötu eftir Beethoven, „Apassinota", á fyrri hluta efniskkrár. Heildar- mynd sónötunnar virtist heldur óskýr, og ekki nægilega mikið unnin. — Undirleikur hans var með ágætum, nærgætinn og skilningsríkur efnislega séð. Sameiginlega höfðu þau hjón miklu af að miðla, enda var þeim vel fagnað og söng frúin sem aukalag eina Puccini aríu. Unnur Arnórsdóttir. ið mjög veruleg framleiðsluaukn- ing, enda eru þetta iðngreinar sem miklar vonir eru bundnar við. Mikil aukning varð á fram- leiðslumagni ullarlðnaðarins 196? miðað við 1968 — en það ár varð einnig veruleg framleiðsluaukn- ing miðað vlð 1967. TH þessarar greinar telst ullarvinnsla, spuni og vefnaður og nær úrtakið til 72% mannaflans f iðngreininnl. Söluaukningin varð einnig veruleg, en samt minnl en fram- lciðsluaukningin og jukust þvi Sunnudaginn 8. marz efndi Ragnar Djörnssion dómorigan- isfti til orgeltónleifea í Dómkirkj unni. — Ragnar er nýlega kom- inn heim úr tónleikaferð um Riússland, en þar hélt ihaan sjálfstæða orgeltónleiika á fjór um stöðum, og hlaut mjög góð- ar móttökur. Efnisskrá hans var sú sama, og hann lék erlendis og hófst á „Introdukti'On og Passa- cagliu" Páls ísólfssonar. Verk PáLs er stórbrotið og kjarnmik- ið og gerir miklar kröfur til túlkunar. Registar Ragnars í upphafsstefi „Passacagliunnar" var mjög smekkiegt og verkið vel unnið. — Trio sonata í Es- dúr og konsiertinn í a-moll eftir Bach, voru prýðilega leikin, og var þriðji þáttur sónötunnar mjög eftirtektarverður. Adagio þáttur konsertsins var rólegur og yfirvegaður, en heyranlega birgðir fullunninna vara nokkuð. Afkastagetan nýttist betur á síð- asta ársfjórðungi 1969 en þeim þriðja. Útlit er fyrir framleiðsluaukn- Ingu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samhliða starfsmannafjölgun og talsverðri fjárfestingu. í prjónaiðnaði varð einnig tals verð framleiðsluaukning 1969, en úrtakið nær til 46% mannaflans í iðngreininnl. Nettóniðurstaðan varð sú, að ekkert fyrirtæki ( úrtakinu gaf upp minni fram- leiðslu en árið áður, en fyrirtæki með 80% vinnuviknanna gáfu upp meðaltalsaukningu um 38% á árinu. Framleiðsluaukning varð einnig árið á undan, 1968, og horfur eru á sömu þróun áfram í byrjun þessa árs. Söluaukning. in varð, eins og í ullariðnaði, nokkru minni en framleiðslu- aukningin, og því jukust birgðir fullunninna vara. Þróunin stefnir í átt til frek- ari útþennslu r greininni; veru- legar fjárfestingar eru fyrirhug- aðar og búizt við fjölgun á starfs fólki. I sútun og verkun skinna varð veruleg aukning i fyrra, og búizt við áframhaldandi aukningu á þessu ári. Birgðir fullunninna vara jukust hins vegar. Talsvert er um fjárfestingar- tyrirætlanlr hjá fyrirtækjum i sútunariðnaði en hins vegar ekki búizf við fjölgun á starfsfólki i byrjun þessa árs, enda var um átrti hið viðfevæma registur þátt arins erfitt uppdráttar, þar sem raddir hljóðfærisins virt- ust efeki alltaf svara jafn vel. Preludium-Ohoral og Fagu Jóns Þórarinssonar var fróðlegt og ánœgjulegt að kynnast í meðferð Ragnars. Mikla athygli vöktu fjórir þættir úr orgel- venki eftir hinn franska 0. Messiaen. Hann er maður dags- ins í dag, en sameinar þó anda eldri meistara sinni persónu- legu tjáningu. Ósfeandi hefði verið að kirkjurúimið byggi yfir betri hljómburði, og þá sérstafclega vegna venks Messiaen. Tónleifc- ar Ragnars voru unnir og und- iíbúnir af vandvirkni og alúð bæði í tæfcni og túifcun. Sorg- lega fáir kirkjubekkir voru setnir, og er leitt til þess að vita að góður origelleibur sfculi efcfci eiga ítöfc í fleiri. Unnur Arnórsdóttir. nokkra fjölgun að ræða á 4. árs- fjórðungi 1969 og verður starfs- mannafjöldinn óbreyttur frá því sem þá var. MÁLMIÐNAÐUR OG SKIPASMÍDI f málmiðnaðinum varð nokkur framleiðsluaukning 1969 miðað við 1968, en '68 minnkaði fram- ieiðslan miðað við 1967. Þar sem magntölur eru ekki fyrir hendi, sést ekki hvort aukningin 1968 er meiri en minnkunin árið áður. Samt er Ijóst, að þróunin hefur snúirf við, og máimiðnaður- inn er á uppleið eftir mikla erf- iðleika. Sölumagnið hefur haid. izt í hendur við framleiðslumagn ið, og því ekki framieitt fyrir vörugeymsl urna r. Fyrirtækl i málmiðnaði virð- ast líta mun bjartar á framtíðina en í fyrra, því nú upplýsa fyrir- tæki með 30% af mannafla í úr- takinu að fjárfestingar séu fyrir- hugaðar á þessu ári, en f árs- byrjun 1969 voru fyrirtæki með aðeins 1% mannaflans í úrtakinu með f járfestingar i bígerð. Á 4. ársfj. 1969 fjölgaði starfs- mönnum og vinnutími lengdist, en það virðist tímabundið og ekki útlit fyrir að það haldist á 1. ársfj. 1970. í skipasmíðaiðnaði varð nokk- ur aukning á framleiðslumagni 1969, og gert er ráð fyrir áfram- haldandi aukningu. Nýting af- kastagetunnar batnaði talsvert á 4. ársfj. 1969 og eins fjölgaði starfsmönnum, en vinnutími styttist. Birgðir fullunnlnna vara juk. ust talsvert og elns birgðir hrá- j efna. Hins vegar höfðu fyrir. ! tiggjandi verkefni aukizt nokkuð í árslok 1969 miðað við 30. seotem ber 1969, þegar næst síðasta könn un var gerð. í sumum iðngreinum minnkaði framleiðslan i fyrra, og i öðrum voru árstíðabundnar sveiflur — aukning einn ársfjórðung en minnkun þann næsta. Á morgun verður nánar rætt um þessar iðn ; grelnar og þær aðrar, rem eftir er að minnast á úr þessari kcnn- un. Elías Jónsson , Ólafur Björnsson, alþingismaður: Staðgreiðslu- nefndin og skatta- eftirlitið í fyinri vifcu hrángdi tfl imfn bla'ffamaöur frá Vísi og baS mig um uo&fcrar upplýsingar tnarOandi störf staSgrcdöslunefndarÍBnar er sfcilaði áildfti um s. i áramóL I frásögn af íþessu samtali, sem birt ist í Vísi þ. 4. maxz, er þar senx fjiailað er um tdltekið áigreinings- atriði iunan aefndarinnar, notað orðalag, sem ekfci ear mdtt og gef- ur auðveldl'ega mjög vdilliandi hug- mynd um það, í hverju þessi ágreininigur var fól'ginfl. En í nefndinmi var skoðanamunur um það, hvort hægt myndi, etf staið- greiðslufcerfi yrði upp tekið, að halda innheimtu otg ádagningn að- igneindiri edns og nú er eða hvort nauðsynlegt væri, að þetta væri a.m.k. unddr sameigialegri yfár- sitjóm. Meiri hLntó nefndarinnar leit svo á, að nauðsyzáegt væri að sameina þetta unddr ytgr stjóm, og lagði tíl, að fcomdð yrftt á fót iimheimtu- og efíMitsstöðv um, er gegndu Miðstaeðu Mut- verki í nýja fcerfinu, og skattstotf urr.ar í því gamla. MItwiI hint- inn, þeir Sigurður I. Sigurðsson og Guttormur SigurbjömssoÐ töl'du hinsvegar, að iitla bneytingn þyrfti að gena á starfssviði sfeatt stofanna frá þvi sem nú er. Þessi ágreiningur snertir aHs ekki þá spuminigu, hvort nauðsyn legt sé að efla skattaeföiflát og þá hvemig. Að því leytó sem það var í verfeahrinig nefndarinnar að gera um það tillögur var um slílkt al- ger samtaða og höfðu þeir Gutt- ormur og Sigurður enga sérstöðu í því efni. Þetta er mér sem formanni nefndarinnar að gefnu þessu leið inlega tilefni bæði ijúft og skylt að votta. Jafnframt harma ég þá missögn, sem átt hefur séð stað, og það því fremur, sem báðir þeir nefndarmenn, sem hér eisja hlut að máli reyndust hinir lipr- ustu smstarfsmenn þrátt fyrir ágreining um þetta atriði, sem að mínu áliti er að vísu minni háttar, auk þess sem Guttormiur 'Ságuirbjörnsson geigndi í nefnd- inni ritarastarfi af stakri sam- vizkusemi og var mér sem slíbur hin bezta stoð í því að ýmsu leyti erfiða starfi ið veita nefndinni forstöðu. Vona ég að beir telji þessa sreinargerð mína fullnægjandi. Með böfck fyrir birtinguna. Ólafur Björnsson. Bjarkarkonur Kefla- vík og nágrenm Björk FFK hslour fund mánu dasiiui . $ mai. kl. 20:3li t aðal veri Keflavík. Fundarefni: /Eskulýðsmál. A fundinum mæL ýmsir framántenn i æsku lýðsmálum, Féiagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Heilsuvemd gegnir stöðugt stærra hiutverki Heiisuvernd gegnir stöðugt stærra hlutverki innan heil- brigðisþjónustunnar. Nýr þáttur heilsuvemdar hefur nú ' rmið fram á sjónar sviðið og er þar átt við Rhesus- varnir. Mannsblóð er flokfca í 4 aðal blóðflokka (O, A, B og AB). Allir tilheyra einhverjum ein- um þessara flokka. Auk aðalblóðflokkanna eru til margir undirblóðflokkar, og sldptk svonefndur Rhesusflokk ur mestu máli í því sambandi, sem hér um ræðir. Um það bil 85% allra ís- lendinga eru Rhcsus-jákvæðir, þ. e. hafa þennan flokk í blóði slnu, en 15% hafa hann efcki og nefnast Rhesus-neikvæðir. Verði Rhesus-nrikvæð kona vanfær af Rhesus-jálrvæðu barni, getur hún undir vissum kringumstæðum myndað mót- efni gegn barni sínu. Myndist mifcið magn mótefna hjá móð- urinni, geta þau borizt um fylgj una inn í barnið og valdið ákveðnum blóðsjúkdómi hjá því. Þessi blóðsjúkdómur ein- kennist af blóðleysi og gulu. Lítil gula er meinlaus, en fari gulan yfir ákveðið mark, getur hún verið barninu sfcaðleg. Með ferð hefur hingað til fyrst og fremst miðað að því að koma í veg fyrir Mn skaðlegu áhrif gulunnar. Fram til þessa hafa blóð- skipti verið eina meðferðin, sem að fullu gagni hefur kom ið í erfiðari tilfellum. Fyrir kemur, að sjúkdómur inn nær það háu stigi þegar í fósturlífi, að bön.in fæðist andvana. Slík tilfelli eru þó fá og hefur farið fækkandi hin síðari ár með bættum rannsókn araðferðum. A síðasta ári hefur komið uYamhald a bls. 11 m. IÐWAÐUR 06 TAbKBII

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.