Tíminn - 13.03.1970, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 13. marz 197«
TIMINN
7
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas
Karlsson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstjórnar-
slkrifstofur 1 Edduhúsinu, simar 18300—18306. Skrifstofur
Banikastræti 7 — Afgreiðslusimi: 12323 Auglýsingasiinl: 19523.
Aðrar sikrifstofur sími 18300. Áskrifargjald fcr. 165.00 á mán-
uði, irinainlands — f lausasölu kr. 10.00 eint. - Prentsm Edda hf.
Tveir þingmenn Framsóknarflokksins, Sigurvin Ein-
arsson og Ingvar Gíslason, hafa nýlega lagt fram í neðri
deild frv. um námskostnaðarsjóð. Tilgangur sjóðsins skai
vera að veita nemendum, sem verða að dveljast fjarri
heimilum sínum, námsstyrki meðan á námi stendur.
Tekjur sjóðsins skulu vera árlegt framlag ríkissjóðs, er
nemi 150 kr. á hvem íbúa landsins, og 5% gjald á allar
vörar frá Áfengisverzlun ríkisins, svo og hvers konar öl
og gosdrykki.
í greinargerð segir, að áætla megi tekjur sjóðsins um
95—105 millj. kr. á ári. Láklegt megi telja, að fjöldi nem-
enda, sem dvelur fjarri heimilum sínum, sé um 6000.
Samkvæmt því ætti meðalstyrkur til nemenda að geta
numið 16—17 þús. kr.
Réttur æskufólks til menntunar, segir í greinar-
gerðinni, er ótvíræður og á að vera jafn fyrir alla.
Fjárhagsleg aðstaða nemenda til náms er þó svo mis-
jöfn, að ýmsir þeirra eiga örðugt með að hagnýta sér
þennan rétt. '
Skólar verða ekki byggðir við hvers manns dyr, og
verður því ekki hjá því komizt, að margir skólanemend-
ur verða að hverfa að heiman til náms. Aðrir geta stundað
nám í skóla daglega heiman frá sér. Þessi aðstöðumunur
veldur því, að námskostnaður þeirra, er að heiman fara,
verður miklum mun meiri en hinna. Mörg eru dæmi þess,
að foreldrar hafa staðið frammi fyrir þeirri staðreynd,
að um tvennt var að velja: flytjast brott úr byggðarlagi
sínu þangað, sem skólar eru fyrir hendi, eða verða að
neita bömum sínum um skólagöngu. Er þó hvorugur
kosturinn viðunandi.
Þjóðfélaginu ber skylda til að nema brott það mis-
rétti, sem af þessum aðstöðumun stafar, og koma á sem
jafnastri aðstöðu æskufóliks til menntunar, hvar sem það
er búsett á landinu. Verði það ekki gert, stefnir óðfluga
í þá átt, að skólar verði aðallega fyrir þá, sem við skóla-
veggina búa.
Fjarri fer því, að með þessu frv. sé jafnaður að fulta
fjárhagslegur aðstöðumunur skólanemenda, en mikils-
verðum áfanga á þeirri leið væri þó náð ef það næði
fram að ganga.
Þetta vandamál æskufólks hefur mjög borið á góma
að undanfömu, þ.á.m. á Alþingi, í blöðum og á mann-
fundum. Er svo að heyra, að almennur vilji sé á því að
leysa þennan vanda. Verður því að vænta þess, að þetta
frv. fái góðar undirtektir alþingismanna og verði efnis-
lega í lög tekið á yfirstandandi AlþingL
Meira en Kosygin
Blöð Sjálfstæðisflokksins skýra frá því með miklu
stærilæti, að Geir Hallgrímsson hafi í hinni nýloknu
skoðanakönnun flokksins fengið hærri atkvæðatölu en
Kosygin hefur fengið 1 kosningum í Sovétríkjunum. Geir
er sagður hafa fengið 99,1% atkvæða, en Kosygin mun
ekki hafa komizt í nema 98,9%.
Það dregur þó nokkuð úr þessari ánægju, að kunn-
ugir menn telja, að hefði slík skoðanakönnun farið fram
hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir bæjarstjórnarkosningamar
1930, myndi Knud Zimsen hafa fengið 100%, og sömu
tölu myndi Gunnar Thoroddsen hafa fengið fyrir borgar-
stjómarkosningamar 1958. Geir vantar samkvæmt því
0,9% til þess að verða jafn mikill dýrlingur og þeir Knud
Zimsen og Gunnar vom, þegar þeir voru taldir ómissandi
sem borgarstjórar! Þ.Þ.
MURREY MARDER, Washington Post:
Salomon og drottningin af Saba
hafa enn óbein pélitísk áhrif
Sagan um þau bætir sambúS Ethíópíu og ísraels
f FYRRI bók konmganna
í Gamla testamentinu segir frá
þvi í 10. kapítula, er Solómon
konungur og drottningin frá
Saba hittast. Purðu fáum mun
um það kunnugt að þessari frá-
sögn fylgir þjóðsaga, sem enn
er á vörum fólks í Bthiopíu,
og er raunar einnig kuna í
fsrael.
í hinni helgu bók er getið
þeirra gífurlegu fjármuna, sem
hinn mikli konungur Hebrea
gaf drottningunni af Ethiopdu.
Samkvæmt þjóðsögunni á hann
þó að hafa gefið drottningunni
aðra gjöf, sem var enn dýrmæt-
ari en fjármunimir. Er þar átt
við soninn Menelik, fyrsta keis-
ara í Ethiopíu.
Það er fyrst og fre-mst af
þessum sökum, að Haile Se-
lassie keisari ber titilinn „sigr-
andi ljónið frá Júdeu“, en etoki
því, að hann er sagður kominn
af einni af hinum týndu kyn-
tovíslum ísraels. Það er einnig
af þessum sökum að stjama
Bthiopíumanna er eexhymd
eins og stjama fsraelsmanna,
en ekki fimmhymd eins og
stjama Araba í Afríku og fyrir
botni Miðjarðarhafsins.
SAMKVÆMT þessari æva-
forau en lífseigu sögu þeirra
Ethiopáumanna, er fceisarinn
afkomandi Salomions konungs
vegna ástaraevintýris um það
bi'l þúsund árum fyrir Krists
burð, þegar hinn ástríðuheiti
konungur lokkaði drottninguna
frá Saba upp í sína toonunglegu
hvílu.
fanaelsmenn nútímians njóta
þessa foma ástabralls ritoulega.
fsraelskir stjórnmálamenn fara
um þetta hógværum orðum og
nefna það „tilfinningatengdir".
En tengdirnar eru ákaflega ljós
—ar og áþreifanlegar bæði í
stjórnmálum og Ihermálum. Þeg
ar höfð er hliðsjón af því, hve
feraelsmenn eru fámennir, verð
ur að telja þá alveg ótrúlega
áhrifamikla í Ethíópíu.
Saigt er á niútíðarmáli að
fsraelsmenn séu „illa settir" í
Ethiópíu af stjómmáilaástæð-
um, þar sem Ethiópía er „hlut
laust“ land. Ethiópíumenn
nefna ríkið „kristið toonungs-
rM“, en talið er að tveir v
fimmtu þjóSarinnar fylgi rétt-
trúnaðarkirkju Ethiópíu, en
aðrir tveir fimmtu séu Múlham
eðstrúar. Einn fímmti þjéðar-
innar er í opinberum skýrslnom
talinn heiðinn.
KEISARINN hefur komið ár
sinni svo kænlega fyrir borð,
að fjögur samtök Afríkumanna
hafa aðalbækistöðvar í Addis
Albeba, þar á meðal Einingar-
samtök Afriku og Efnahags-
nefnd Sameinuðu þjóðanna fyr-
ir Aírítoa. Ethiópia er því að-
setur mikilvægustu samtafca
Afríkumanna, enda þótt höf-
uðfjandmenn faraelsmanna,
Egyptar, séu meðal þjóða filf-
unnar, auk þess sem afstaða
fjölda annarra Arabaþjóða til
ísraels er fjandsamleg, þó í
mismunandi mæli sé.
Golda Meir -
Þegar þannig er í pottinn
búið væru áberandi og viðtæk
Stjómmálatengsl við ísraels-
menn sýnilega afar óhyggileg
fyrir Ethiópíumenn að þvá er
sambúð þeirra við fjandmenn
fsraels varðar, ekki hvað sízt
þegar þess er gætt, að margar
Afríkuþjóðir eru óánægðar
með það mikla hlutverk, sem
Ethiópía gegnir í samtökum
Afríkumanna.
FERÐAMAÐUR, sem leggur
leið sína um Ethíópíu, kemst
samt ekki hjá því að verða
undir eins var við hin sérstöku
tengsi Ethíópíumanna og fara-
elsmanna. „Við eigum margt
sameiginlegt með fsrael," sagði
embættismaður einn, sem ég
snæddi með hádegisverð í
Ethíópíu. „ísrael er óvinur
Gamal Ahdel Nassers númer
eitt, en við erum óvinir hans
númer tvö“.
Aðkomumaður kemst til
dæmis fljótt að raun um, hvort
Sem honum geðjast að umferða
reglum í Addis Aheba eða ekki,
að ísraelskur tæknimaður her
á þeim alla áhyrgð, en hann
er umferðastjóri i borginni og
fenginn að láni frá farael. Sama
miáli gegnir irni' vegina í
höfuðborginni, — sem annars
þarfnast endurbóta í ríkum
mæli. Yfirverkfræðingur vega-
gerðarinnar er einnig fenginn
að láni frá farael.
MASAWA er aðalhöfn Ethíó
píu við Rauðahafið og þar er
einnig þörf á tæknilegri leið-
sögn. Sá, sem sér um viðhald
hafnarinnar, er einnig ísraelsk-
ur tæknisérfræðingur. Sérfræð
ingar frá ferael eru að tooma
á fót fyrsta blóðhankanum í
Ethíópdu, leiðbeina um húsa-
gerð og veita Ethíópiumönaum
aðstoð samkvæmt samningi við
að tooma á flót lyfjaframieiðslu
í landinu. Þeir Ijá einnig lið
við eflingu fiskiðnaðarins og
hafa umsjón með fyrstu, um-
fangsmiklu landfræði- og máma
athuguninni, sem fram fer síð-
an landið laut stjóm ítala á
áranum 1935 til 1941.
feraelsmenn eru kunnir að
dugnaði og teljast stundum tvi-
gildir. Þarf því efcki að koma
á óvart þó að noikkrar læknis-
lærðar eiginkonur ísraelskra
sérfræðinga í Etfhiópíu hafi
fljótlega orðið leiðar á því að
láta sér nægja húsmóðurstörf-
in og tekið sér fyrir hendur að
fcoma á fót nútímastofnunum
til heilsugæzlu bamia.
EKKI toveður síður að aðstoð
ísraelsmanna utan hins borgara
lega sviðs. Hernaðarsérfræðing
ar frá fsrael starfa sem ráð-
gjafar í Ethíópíu og umsjónar-
menn með þjálfunarstöðvum
hersins, enda þótt búnaður
hersins sé fyrst og fremst
bandarískur og þjálfunin eink-
um í höndum Bandaríkja-
manna.
Flu'gher Ethíópíu hefur á að
skipa orrustuþotum af gerðinni
F-86, æfingaflugvélum af gerð
inni T-33 og orrastuþotum af
gerðinni F-5, en auk þess tölu-
verf af brezkum hernaðarflug-
vélum. Efcki þarf að draga í
efa, að keisarinn hafi baft orð
á því við William P. Rogers,
utanrfldsráðherra Bandaríkj-
anna, þegar hann kom við um
daginn á ferðalagi sínu um
Afríku, að Ethíópíumenn hefðu
hug á að eignast fleiri herþotur
frá Bandaríkjunum.
SUMIR áþyrgir vestraenir
menn í Ethíópíu hafa stertoan
gran um — og eru jafnvel
sannfærðir um — að ísraelskir
ráðgjafar stjórni í raun- og veru
njósnakerfi landsins. Þegar
ísraelskir stjórnmálamenn eru
spurðir um, hve mikil brögð
séu að leiðsögn og hernaðar-
aðstoð far .elsmanna í Ethíópíu,
svara þeir því einu til, að
allar upplýsingar um Slfka að-
stoð — ef henni sé fyrir að
fara — verði að fá hjá ríkis-
stjóm Ethíópíu sjálfri. En
Framhalld á bls. 11.