Tíminn - 13.03.1970, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUK 13. marz 1970
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
9
Ármenningar Rcykjavíkurmeistarar á ný
Armenningar endurheimta
n m 801
Ármann varS í gær eftir 3ja ára J 20 ár í rö5.
„Imld“ Reykjavíkunneistai'i í Leikurinn í gær var mjög
snndknattleik. KR sem lék til úr- spennandi og jafn. Ármann skor-
slita við Ármann hefur verið sig-! aði fyrstu 2 mörkin, en KR jafnar
urvegari undanfarin 3 ár, en þar úr vítaköstum, Ármann komst yfir,
áður var Ármann meistari í yfir 3—2, en KR jafnar 3—3. Ármann
FRÆGUR JUDO-
KAPPI VÆNTANLEGUR
MjikiS stendur til h.já Judoflólki
þesöa dagana, Prófessor K. Kobay-
ashi, Kodiofcan 7. DAN, velunnari
Judöfþróttarinnar á ísiandi, er
vaentanlegur til landsins þann 17.
þ. m. ásamt konu sinni. Mun
haan sjá um fyrsta judomót á
íslandi, Páskamót Judo, sem hald-
ið verður á vegum Judonefndar
ÍSÍ, sunnudaginn 22. marz. I>á er
ætlunin að hafa judodag, sem sið-
ar verður auglýstur.
Judoíþróttin á tniklum og vax-
andi vinsælduim að fagna hér á
landi; judodþróttin — hið raun-
verulega judo, Kadokan Judo —
er ekfci nema fáum kunnug hér
Framhald á bLs. 11.
komst aftur yfir, 4—3, og hélt eins
marks forskoti þar til undir lokin
að þeim tókst að breyta stöðunni
úr 6—5 í 7—5 og urðu það loka-
tölur þessa sketnmtilega leiks.
Leikmenn þessara liða voru all-
ir jafnir, og enginn skar sig úr.
Eitt markið var þó öðrutn fallegra,
en það skoraði Valdimar úr KR.
Sneri hann baki í markið og tróð
marvaða, en Sneri sér allt í einu
snögglega við og skaut þrumu
skoti efst í markhornið. Er þetta
mark eitt það fallegasta sem hér
heíur sézt í sundknattleik í mörg
ár.
Ægir og Sundfélag Hafnar-
fjarðar, sem lék sem gestur í
mótinú, léku fyrri leikinn þetta
kvöld, og sigraði Ægir, sem hef-
ur verið mjög óheppið í mótinu,
9—5.
Fyrirspurn til forseta ÍSÍ
- frá Judófélagi
Judofélag Reykjayíkur óskar
efttr því að forseti ÍSÍ Gísli Hall
dórsson gefi því nokfcrar upplýs
ingar varðandi Judo íþróttina hér.
Hvað hefur ÍSÍ, sem er sér-
atmband Judomanna hér, skipu-
Ha®t mörg mót og hvað mörg
þeirra haf a verið haldin?
Hve margir Judomenn hér hafa
verið skráðir tii þátttöku á vegum
ÍSÍ, og frá hvaða félögum?
Er það efcki rétt, að íslandi sé
boðið að tafca þátt í meistaxamóti
Norðurlada í Gautaborg 25. — 26.
apríl n. k. og hefur sérsamband
Judomanna ÍSÍ hafið nokkum und
irbúning eða kannað möguileika á
þátttöfcu í því?
í apríl 1968 kepptu tveir menn
úr Judófélagi Reykjavíkur sem
gestir á meistaramóti Norður-
landa, og sat annar þeirra jafn-
framt þing Norðurlandasambands
Judomianna. Þá var ákveðið að
bjóða íslandi þátttöku í næsta
móti, sem háð skyldi 1970. Frá
Reykjavíkur
þessu var sagt hér opinberfega og
ÍSÍ tilkynrvti ^ um það.
Forseti ÍSÍ skipaði þrjá menn
haustið 1968 til þess að annast
mál Judo fþróttarinnar f. h. ÍSÍ.
Tveir þessara rnanna eru Ár-
menningar, og var annar þeiirra
skipaður formaður, hvorugur þess
ara manna teggur stund á Judo.
Þriðji nefndarmaður var frá Judo
félagi Reyfcjavíbur, hann er svart
beltishafi í Judo, sem þýðir að
hann hefur áralanga æfingu að
baki og þekkingu á íþróttinni.
Þessi maður var fljótlega sniðgeng
inn í nefndinni og af formanni
hennar. Þetta er hæg. að stað-
festa með því að fara í gegnum
bréf og bóbanir.
Judofélag Reykjavlkur hefur
margsinnis kvartað yfir_ þessari
mismunun við stjórn ÍSÍ og beðið
í marga mánuði eftir viðtaii við
forseta þess til þess a' skýra og
rökstyðja mál sitt,
Nú hefur Gísli Halldórsson loks
fuodið tíma til þess að ræða við
fullitrúa Judofélagsins, en því
máður hafði hann ekki tíma til
þess að leyfa að vitnað væri í
bréf og aðrar bókanir, sem hefðu
e.t.v. skýrt iþessi mál fjTÍr hátt
virtri stjóm f'SÍ sem var viðstödd.
Því miður tilkynnti hann aðeins að
skipan sín væri óbreytt, 02 sömu
menn störfuðu áfram.
Þetta er því eina feiðdn til þess
að gera öllum Ijpst, að Judofélag
Reyfcjavíkur á ekki fulltrúa í
neinni nefnd á vegum ÍSÍ. Hann
var einfaldlega gerður óvirkur þar.
Hins vegar á Judofólag Reykjavík
ur marga Judomenn, sem um ára
bil hafa verið tilbúnir að keppa
í íþrótt sinni ef að tækifæri gæfist.
Hefur Ármann kannski ekki
verið tilbúið að taka þátt í keppni
hingað til? Er það skýringin á
mótsáhuga formanns Judonefndar
ÍSÍ?
Við verðum að spyrja Gísla Hall
dórsson sjálfan, hann ber ábyrgð
á störfum hans.
Til: íþróttaritstjóra daghlaðanna
í Reykjavík.
Sambandsráðsfundur ÍSÍ
HERMANN
ÁHUGAMAÐUR
Á NÝJAN LEIK
38. fundur sambandsráðs fþrótta
sambands íslands var haldinn á
Akureyri dagana 7.—8. marz s.l.
í tengslum við Vetrarhátíð ÍSÍ,
sem stóð yfir á Akureyri þessa
daga.
Á fundinum voru tekin fyrir
mörg mál iþróttahreyfingarinnar
og voru helztu gjörðir þessar:
Fluttar voru skýrslur fram-
kvæmdaBtjómar ÍSÍ og sérsam-
banda fSÍ.
Skipt var helming skatttekna
ÍSÍ milli sérsambanda svo og úf-
breiðslustyrkjum.
Gerð var ályiktun um kennslu-
styrki.
Þá var samþykkt, að íþróttaþing
ÍSÍ, sem verður það fimmtuigasta
í röðinni, skuli haldið í Reyfcja-
vík 5. og 6. júlí, en þá stendur
yfir Íþróttahátíð ÍSf, sem haldin
er vegna þessara tímamóta í sögu
íþróttasambandsins.
Var á fundinum flutt Skýrsla
frá undirfbúningi iþróttahátíðar-
innar og fyrirkomulagi og rikti
mikill einhugur um að gera hana
sem glæsilegasta.
Fundurinh samþykkti að veita
Hormanni . Gppnarssyni áhuga-
mánnaréttindi að nýju í samræmi
við meðmæli Knattspyrnusam-
bands fsland'S. Þá var gerð sú
breyting á dóms- og refsiákvæð-
um ÍSÍ til bráðabirgða, að sér-
sambhndum er heimilað að setja
á stofn sérstakar aganefndir er
úrskurði agabrot leikmanna, sem
tilgreind eru af dómara á leik-
skýrslu og verði úrskurði þeirra
eigi áfrýjað.
Gerðar voru breytingar á starfs-
reglum Olympíunefndar á þann
veg að forseti ÍSÍ skuii sjálffcjör-
inn í nefndina og seitt verði á lagg-
irnar sérstök fjáröflunarnefnd.
Gekk fundurinn frá skipan
nefndarinnar í samræmi við til-
nefningu aðila og eru þessir í
Olympíunefnd fyrir næsta Starfs-
timabil:
Gísli Halldiórsson, forseti ÍSÍ,
sjiálfkjörinn, Birgir Kjaran, sam-
kvæmt tilnefningú framkvæmda-
stjórnar ÍSÍ, Gunffllaugur J.
Briem, samkvætnt tilnefningu
fraimkvæmdastjórnar ÍSÍ, Guðtjón
Einarsson, samfcv. tilnefningu
framfcvæmdastjórnar ÍSÍ, Bragi
Kristjónsson, samfcv. tilnefningu
fráfarandi Olympíunefndar, Jens
Guðbjörnsson, sam'bv. tilnefningu
fráfarandi Olympíunendar, Örn
Eiðsson, samkv. tilnefningu
menntamálaráðherra, Svavar Mark
ússon, sarnkv. tilnefningu Frjáls-
íþróttasam'bands fslands, Gísli B.
Kristjánsson, Samkv. tilnefningu
S'kíðasambands fslands, Torfi
Tómasson, sámkv. tilnefningu
Sundisambands fslands, Ragnar
Lárusison, samkv. tilnefningu
KnattspyrnuSambands fslands,
Axel Einarsson, samfcv. tilnefn-
ingu Handknattleikssamb. fslands,
Bogi Þorsteinsson, sambv. tiln.
Körfuknattleikssambands fslands,
Valdimar Örnólfsson, sambv. til-
nefningu Fimieikasambands fs-
lands og Vilhjálmur Einarsson,
kosinn af sambandsráði ÍSf.
Ýmis önnur mál voru rædd, en
ályktanir ekki gerðar og sleit for-
seti ÍSÍ þessum sambandsráðs-
fundi ÍSÍ með stuttri hvatningar-
ræðu.
Á þessum 38. fundi sambands-
ráðs ÍSf mættu:
Úr framkvæmdastjóm fsf:
Gísli HaMórsson, Sveinn Björns-
soo, Gutthlainigur J. Briem og Þor-
varður Ámason.
FuIItrúar kjördæmanna:
Jens Guðbjörnsison, Óðinn Geirdal,
Guðjón Ingimundarson, Ármana
Dalmannsson. Gunnar GunnarSson,
Þórir Þorgeirsson og Ingvi R.
Baldvinsson.
Fnlltrúar og formenn sérsam-
banðanna:
Höskuldur Goði Karlsson,
Ingvar N. Pólsson,
Einar Þ. MathiaSen,
Hólmisteinn Sigurðfeson,
Torfí Tómasson,
Valdimar Ömólfsson,
Péhúr O. Nifcuiliásson,
Sigurður Erlendsson.
Sveinn Snorrason og
Þórir .Tónsson.
Gestir fundarins voru:
Þorsteinn EinarsSon, íþróttafull-
trúi og Birgir Kjaran, fonn. frá-
farandi Olympíunefndar.
Auk þess m'ætti: Hiemiamn Guð-
mundsson, framkvæmdasitjlóiri fsf.
AHf Ramsey hefiur fcunngert úr-
valslið 1. deildarittnar, eða öllu
beldur 14 leikmenn 'er liðið verð
ur valið úr, til aið mœta sams
konar skozku tiði í Coventry, næst
fcomaindi miðvikudag. Liðið er
þafflnig:
MarbverðSr:
James Momtgomery (iSunderl.).
Alex Stepney (Mamch. Utd.)
Bakverðir:.
Keith Newton (Everton)
Emlyn Hughes (Liveripool)
Framverðir:
Colin Todd (Sumderiaind)
Colin Harvey (Everton)
Briam Labome (Everton)
Ralph Coates (Bumley)
Henry Newton (Nottm. F.).
Framherjar:
Peter Osgood (Chelsea)
Brian Kidd (Mamch. Utd.).
Peter Thompson (Liveirpool1)
Jeff Astfe (W.B.A.).
Martím Peters (West Ham).
Þess skal þó getið a’ð leik-
menm Leeds, Manoh. City, New-
castle og Arsenal koma efcfci til
'greina í liðið, vegna þátttöku
þeiirra í Evrópufeitojum sama dag.
Dick Krzywicki, West Bromwich,
hefur verið seldiur til 2. deildar-
liðsins Hu'ddersfield Towm fyrir
45 þús. pumd. Krzywúeki hefur ver
i@ varamaður hjá West Brom-
wich og leikið örfáa liedki með
aðalliðifflu — kom m. a. inná í
úrslitaleiknum á W'embley s. 1.
Jaugaædag. Þetta er hæsta upp-
hæð sem HuddersfdeM hefur
greitt fyrir nokfcum feikmann.