Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 11
FÖSTOÐACHPR 13. marz 1370 TIMINN Rætt um Landsvirkjun á Alþingi Framhald af bls. 1. þjóðabankalánið, stenzt þessa á- æthin. Að Ö3ru leyti hefur hún alveg brugðizt, eins og sést á eftirfarandi yfirliti uim lán vegna Búrfellsvirkjun 1. desennber 1969: Upphæð Upphæ/3 Millj. $ Milljjkr. Vextir % Endurgrjár Aliþjóðaha-nki 18.00 1585.8 6 1971—1991 Skuldabréf, New York 6.00 528.6 7 1974—1984 Bankalán, New York 6.00 528.6 8 1972—1974 Banfealán, V.-Þýzkalandi 4.00 352.4 7.5 1975—1979 Framleiðendur, V.-Þýzkal. 2.36 207.9 6.5 1970—1979 36.36 3203.3 Við þetta bætist innlent ríkis- lán að upphaeð 304.6 millj. kr. Það er með 8% vöxtum, en ósam- ið er um afborgunartíma. Af þessu og öðr.u ieiðir það, að greiðsluhalli verður á rekstri Landsvirkjumar næstu árin, ef við bótarsamningurinn verður ekki gerður, en áætlaður hafði verið svo mikill hagnaður af rekstri virkjumarinnar á árumum 1970—75, að draga mœtti úr reikstrinum upp- hæð, sem svaxaði 4 milljónum dollara og verja til Búrfellsvirkj- unar. Sökum þessara örðugu aðstöðu Landsvirkjunar, töldu Framsóknar menn rétt að vera með viðbótar- samningnum, því að ella þyrfti enn að hækka rafonkuverð til innlendra aðila. Frumvarpið um viðbótaxsamninginm var í gœr sam- þykkt bæði við 2. og 3. umræðu með atkvæðum þingmanma stjórm- arflokkana og Framsóknarflokks- ins og er það þvi komið til efri deildar. Stálu áfengi úr vörugeymslu OÓ—Reykjavík, fimmitudag. Fimm ungir menn stálu s. 1. nótt og sennilega einnig í fyrri nótt aUs 36 fiöskum af amerísku viskíi. í hverri flösku eru fimm pelar af viskíi og átti að flytja birgðirnar suður á Keflavíkurflug völl, en áfenginu var stolið úr vörugeymslu Eimskips við höfn Lna. Voru þjófarnir handteknir í nótt Meninirnir sem eru 17,18 og 19 ára brutu lítinn gluigga á skálam íþróttir Framhald af bls. 9 á landi. Judolögmálið byggist á há- marksnýtingu hugar og líkama. Þess vegna er ekki nóg að judo- iðkandi sé þjálfaður líkamlega, heldur verður einbeiting og þjálf- un hugans að fylgja með. Með því að þjálfa hvoru tveggja stuðlar maðurinn að sinni eigin fullkomnun og vinnur um leið að velferð samborgara sinna. Mætti segja að kjörorð judo séu: „Há- marksnýting með lágmarks á- reynslu.“ Vonast judoiðkendur til, að al- menning-ur fjölmenni á judodag- inn, þó ekki sé til annars en að leyndardémshuilu þ^irri, sem yfir íþróttinni hefur legið hér á 1-andi, verði lyft og sjón sé sögu ríkari. Almenningur fær þá tækifæri til að kynnast íþróttinni af eigin raun. um og skriðu þar inn og komust að birgðunum. Voru piltarnir all ir mikið drakknir þega-r þeir voru handteknir, er hjá þeim fundust ekki nema 26 flöskur eftir hand tökuna, hitt hafia þ-eir drukkið eða selt. Þrjár flöskur brutu þeir í meðförum. Bílstjórar á Hreyfli gerðu lög reglunnj viiðvart um grunsamlega menn, sam voru að ferðast með varning yfir girðingu við skátonn. Fundust þá nokkrar flöskur i fórum þeirra og við yfirheyrslur kom í Ijós að þeir höfðu áður verið á ferðinni og stolið áfengi úr vörugeymslunni, sennilega í fynrinótt.. Dimmalimm Alltaf uppselt Alltaf er uppselt á barnaleik inn Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu, en leikurinn hefux nú verið sýnd ur 13 sinnum við mikl-a hrifningu hjá yngstu kynslóðinni. Sýningar eru alltaf á sunnudögum kl. 15. Höfundur er sem kunnugt er Helga Egilsson, en Atli Heimir Sveinsson hefur samið tónlistina. Þessi skemmtilega teikning er eft ir Halldór Pétursson og er af Bessa Bjarnasyni í blutverki sínu í leiknum. Á VÍÐAVANGI FramhaM af ibls. 3. hröðun framkvæmda og stækk- un álbræðslunnar mun auka verulega tekjur af framleiðslu- gjaldinu, sem álbræðslan grei'ð- ir. Þær ástæður, sem hér eru raktar, ráða því, að við, sem stöndum að þessu nefndaráliti, mælnm með samþykkt viðbót- arsamningsms. Fyrirsjáanlegt er, að rekstraraðstaða Lands- virkjunar verður svo erfið á næstu árum, að hún hefur ekki efni á öðru en a'ð nýta um- rædda orku, sem annars ,færi forgörðum næstu árin, jafnvel þótt ekki fáist fullt framleiðslu- verð. Stuðningur okkar við þetta frv. felur ekki í sér neitt sam- þykki á því orkuverði, sem sam ið var um við álbræðsluna á sínum tíma. Skoðun okkar er óbreytt á því máli. Þá var því haldi'ð fram, að væri samið um lágt verð í fyrstu, yrði auðveld ara að fá hærra verð, þegar samið væri næst. Framsóknar- menn vöruðu við þeirri kenn- ingu og bentu því til sömiunar á þá reynslu Norðmanna, að þeim gengi illa að fá orku- verðið hækkað, því að stórir orkukaupendur vildu fá sama verð og þeir eða aðrir hefðu áður fengið. Viðaukasamning- urinn staðfestir, að þessi við- vörun Framsóknarmanna var réttmæt.“ TK Salómon Framhald af bls. 7 vitanlega er ósennilegt að slík- ar upplýsingar liggi þar á lausu. Sú staðhaefing, að ísraels- menn stjórni njósnakerfi Etihíópíu og 1 hafi „þúsundir" hernaðarráðgjafa í landinu, var borin undir ísraelskan stjórn- málamann. Hann fór að skelli- hlæja og sagði: „HvíMkt hug- myndaflug! Ætli við megum missa fjölda slíkra manna?“ Hann sagði ennfremur, að fjöldi ísraelskra sérfræðinga í Ethíópíu kæmist ekki í hálf- kvisiti við fjölda starfandi tæknimanna frá Bandaríkjun- um, Svíþjóð, Vestur-Þýzkalandi og Bretlandi. FJÖLDI ísraelskra sérfræð- inga í Ethíópíu skiptir þó efcki mestu máli, heldur hæjni þeirra og störfin, sem þeir annast. Það er einnig snillin í aðförum fsraelsmanna og hag- nýting „þjóðsögunnar um Saló- mon“, sem vekur aðdáun — og afbrýði — sérfræðinga frá öðrum þjóðum, sem einnig eru að störfum í landinu. f þessu efni er engu tæki- færi sleppt. Þegar Ethíópíu- menn auglýsa landið sem ferða mannaland grfpa þeir til orðs- ins „Saba“ til þess að laða ferðamenn að. ísraeLska flug- félagið E1 A1 hóf beint flug mdlli Addis Abeba og Jerúsal- em fyrir nokkrum vikum. Og hvað haldið þið að flugleiðin hafi verið nefnd? Auðvitað „leið drottningarinnar af Saba“. f einkasamtölum farast bæði fsraelsmönnum og Etíópíu- mönnum, sem ekki eru múham eðstrúar, oft orð eittihvað á þessa leið: „Ethíópía á það sammerkt með fsrael, að hún er einnig eyja, umgirt arabisku hafi“. Auglýsið í Tímanum Furðuljósið Framhald af bls. 1. sem er varnarmiðstöð í Colo- rado í Bandaríkjunum, að talið sé víst að þetta hafi verið ann að hvort partur úr eldflaugar hylki eða gervitungli, og einn- ig kemur til greina að þetta hafi verið loftsteinn. Vitað er um á þriðja þúsund eldflauga- og gervitunglahluta, sem eru á sveimi umhveríis jörðu og þeir sem næst eru jörðu koma með árunum inn í guíuhvolfið og brenna upp. Eru að minnsta kosti 1800 slíkir hlutir fallnir til jarðar aftur sem tölux ná yfii. Sérstakar stofnanir fylgjast með þessum hlutum og innan skamms fæst sennilega úr því skorið hvað var héx á ferðinni. ii FRAMARAR! . Æfingatafla hjá knattspyrnu- deild eru sem hér segir: Meistara- og 1. flokkur: Mánudaiga kl. 19.30 Framvelli. Miðvikudaga kl. 19.30_Framvelli. Föstudaga kl. 19.41 Álftamýrar- skóla. 2. flokkur: Miðvikudaga kl. 18.50 Álftamýr- arskóto. 3. flokkur: Sunnudaga kl. 14.40 Álftamýr- arskóla. 4. flokkur: Sunnudaga kl. 9.30 Álftamýrar- skóla. 5. flokkur A—B: Miðvikudaga kl. 18 Álftamýrar- skóla. 5. flokkur C—D: Laugard*aga kl. 15.10 Álftamýr- arskóla. Fjöltnennið, þið sem ætlið að vera með í sumar. — Stjórnin. Bíldudalur Framhald af bls. 1. var búið að undirrita, áður en fundurinn hófst. Síðan var farið að ræða nafn félaigsins en það var ekki fullrætt, þegar nefndarmenn vildu fá að láta í ljós álit almenn ings. Þess má geta, að í nefmdinni eru menn úr öl-lum stjórnmiálaflokk um. Þa-ggað var niður í nefmdarmönn um, en þá skorafði forsvarsmaður þeirra á alla þá, sem efeki hefðu málfrelsi á fundinum, að ganga af fumdi. Brá þá svo við, að helmingur fundargesta, eða 30 manns, yfir- gáfu staðinn, þó nefndarmenn væru aðeins þrir. Rétt áðu-r en blaðið fór í prentun, var fundinum ekki lokið og efcki vitað, hvað þar hafði gerzt, eftir þetta. Heilsuvernd Framhald af bls. 6. fram ný meðferð, sem væntan lega á eftir að gerbreyta hag Rhesus-neikvæðra • kvenna, ef rétt er á haldið. Meðferðin er fólgin í lyfjagjöf, sem hindr ar mótefnamyndun hjá konum og fá börnin þá ekki áðurnefnd an sjúkdóm. Er lyfið gefið í lok hverrar fæðingar. Fósturlát eru einnig sterkur hvati til mótefnamyndunar hjá Rhesus-neikvæðum konum. Það er því ekki síður mikilvægt, að Bolli datt af hyllu, brotnaði bolli, enginn kom til íslands, er bolla gæti bætt, og þó var það bolli. Ráðning gátunnar í síðasta blaði: Silungur. þær konur fái ofangreinda með ferð, en hinar, sem fæða lif- andi börm. Rétt er að geta þess, að með ferðin getur ekki stöðvað mót efnamyndun, sem þegar er haf- in, þ. e. lyfið getur ekki hjálp að þeim konum, sem þegar hafa myndað mótefni. Mun þetta eðlilega valda hlutaðeigandi að- ilum vonbrigðum. Þessum kon um verður hjálpað eftir sem áður með blóðskiptum hjá börn umum, ef þörf krefur. Meðlferðin milðast því við allar Rhesus-neikvæðar konur, sem ekki hafa þegar myndað mótefni, jafnt fjölbyrjur, sem frumhyrjur. Grundvöllur þess, að Rhesus- varnir megi takast sem bezt hér á landi, er fyrst og fremst sá, að náið samstarf takist um þessi mál með kvenþjóðinni annarsvegar og læknum og ljós mæðrum hinsvegar. Þannig er t. d. mjög mikil- vægt, að allar konur í landinu verði blóðflokkaðar sem fyrst á meðgöngutímanum, hafi þær ekki verið blóðflokkaðar áður. Þasr konur, sem reyndust vera Rhesus-neikvæðar, hljóta síðan eftirlit á meðgöngutíman um eftir ákveðnum reglum, sem læknar í landinu hafa þeg ar orðið á eitt sáttir um. Mjög mikilvægt er, að konur, sem láta fóstri, geri lækni eða ljósmóður viðvart hið bráð- asta, og munu þær hljóta við- eigandi meðferð, ef þær reyn- ast Rhesus-neikvæðar. Rétt er einnig að benda öll- um Rhesus-neikvæðum konum á að fæða ekki í heimahúsum heldur á fæðingarstofnunum. ÞAKKARAVÖRP Öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á 75 ára afmælinu mínu 24. febrúar síðastliðinn, sendi ég mínar beztu þakkir og kærar kveðjur. Tómas Tómasson Fljótshólum. Þakka kærlega meðteknar kveðjur og afmælisóskir. Páll Vilhjálmsson. Eiginmaður mlnn Friðrik FriSriksson, kaupmaður, Miðkoti, Þykkvabæ, andaðist að morgni 12. þ. m. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Jónína V. Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa Kristjáns Sigurðssonar, Flateyrl. Ása Slgurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.