Tíminn - 19.03.1970, Síða 2

Tíminn - 19.03.1970, Síða 2
FIMMTUDAGUR 19. marz 1970. TÍMINN Shostakovitch. semur ávarp aLþjóðlega LeikhússcLagsins Níundi AlþjóSIegi leikhúsdag- urinn er n. k. mánudag, 23. marz. Eins og venjulega er þess minnzt á ýmsan hátt í leikhúsum um allan heim. Fjöl miSlar, blöð, sjónvaip og út- varp láta sitt heldur ekki eft- ir liggja og reyna1 á allan hátt að vekja athygli á leikhúsun- um, menningarlegu og listrænu starfi þeirrai og á hvern hátt leiklistin geti auðgað anda manneskjunnar og vakið hærri tilfimiingar. Áviarp dagsins er að þessu sinni eaimið af rússneska tón- sflsáidinu Dimitry Shostafeovitch otg verður það birt í blöiðum oig öiesið upp í útviarpi og í leiikhiúsuim. Það er venjia að bjóða í leik- hiúsám í tilefini af Alþjóðaleik- hiúisideiginum, einhverjum vissum hópi mianna eða stéttar. Að þessu sinini skal diaiguriina belg- aður sfcálum viðfeomandi iandia. Þjóðleiikhúsið hefur af þessu tiiefmi láfleveðið að b.jóða þeirn niemenduim úr Kenn'araskóílian- um og Menimtaskólanum við Lælkjarigötu, sem bafia að und- ainförnu staðið iað tveimur mjög athyigtisverðum sýndngum í skóluim símum í vetur, „Ys oig þys út af emgu“ sýnt á vegum Kenmaraskólans oig Lysiistrada, sem meinntaskólaneimar sýna nú í Háskófliabíói. Hér á etftir fylg- ir ávarp ALþjóðafleiikhúsdags- ins: Á iþessum níuimdia Alþjóða- fleifehúsidegi ávarpa ég þá, sem umna list og finma tifl ábyrgð- ar _um framtíð hemmar. Á vorum dögum hefur smekk ur fólíks á list oig listrænar þarfir þróazt mjög og orðið miargbreyitilegiri. Og við, ábyrg- ir listamemn í heimiinuim, ve-rð- urn að leitast við til bins ýtr- asta að svala þeklkingarþorsta mannsins oig fullnægja fegurð arþrá hans. Tilgainisuirinn með iífinu og köllun l.istamiannsims er ná- kvæmilega það að miðla .gflieði, að auðga amda manneskjunnar og vefeja með henni hærri til- finninigar. Megiinreglur manina um sið- feirðileigar skyfldur og háleit mianfemið, friður og vinátta með þjöðum, verða að öðiast raun- hæfa tjánimgu á leiksviðum pláhnetu ofcfcar, og til þess að þetta geti orðið verða þessar hugimyndir og meginregiur að vera innsta þörf og samgróið eðfli flistamamma sjálfra. Tuibtuigaista öldin hefur fært nær þá fraimtíð, sem ljómiar af, og mikið er undir oifckur komið, ábyrgum ilistamlö..nuim í heiminum, að við herðum á fnaimvindu þróunarinniar.“ ENGAR SARDÍNUR I RÚM TVÖ ÁR Úrslit í prófkjöri oháðra í Hafnarfirði Félags óháðra bargara í Hafnar- firði, og fljentu bæjarfulltrúiar fé- lagsinis í efstu sætunium. 677 stuðningsmenn óháðra tóku þátt í prófkjörinu, en niðurstað- an er síðan reifcnuð í stigum og varð þessi: Ámi Guimnliaugsson, hrl, 5555, Dr. Vilhjálmur G. Skúla son, dósent, 4185, Brynjúlfur Þor- bjarmarson, vélsmiður, 3099, Ár.ni Friðfinnsson, bófeari, 2000, Hall- grknur Pótursson, starfsmiaður Hlífar, 1896, og Sjöfn Magmúsdótt- ir, búsmóðir, 1705. Framboðslisti Alþýðubandalagsins í Keflavík EJ—Reykjavík, miðvifcu'dag. Alþýðubandaliagið í Kefiiavík befur lagt fram framboðslista sinn við bæjiarstjórnarkosnimgannar í vor, en í síðustu kosningum baúð Ailþýðuhaindalliagið ektki fram í Kefllavík. Efstu mienn á liisitanum eru þes- ir: 1. Karl Sigurbergsson, sfcip- stjóri. 2. Stefán Bergmiann, líf- fræðingur. 3. Sigurður Brynjóifs- son, verkamiaður. 4. Gylfi Guð- mundsson, kemmari. 5. Sigríður Jóhanmesdóttir, fcenmiari. 5. Guð- muoidiur Sigurðsson, skipasmiður. 6. Sólveig Þórðardóttir, frú. 8. Magnú's Bergmiamn, sbipstjóri. 9. Gísli Þorsteinsson, verkamaður. Fundur Fulltrúaráðs Sambands íslenzkra sveitarfélaga hefst á morgun Árlegur fundur fulltrúaráðs Sambands íslenzkra sveitarfélaga verður haldinn í fundarsal borg- arstjórnar Reykjavíkur næstkom andi fimmtudag og föstudag, 19. og 20. marz. Formaður samband'S- ins, Páll Líndal, borgarlögmaður, setur fundinn, en síðan flytja ávörp Emil Jónsson, félagsmála- ráðherra og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Aðalumræðuefni fundarins eru tvö. Fyrri fundardaginn flytur Ólafur Davíðsson, hagfraeðingur, erindi um þátt fasteignaskatta í tekjuöflun sveitarfélaga, og síðari fundardaginn kynnir Birgir Ás- geirsson, innheimtustjóri Reykja- víkurborgar, lagafrumvarp um in.iheimtustofnun sveitarfélaga. SB-Reykjavík, miðvikudag. Síldveiðibátarnir frá Niðursuðu verksmiðju K. Jónssonar á Akur- eyri hafa verið að hringsóla þar á pollinum síðustu daga í leit að smásíld. Ekki hefur fundizt mikið af síld, en verksmiðjan hefur und- anfarið soðið niður rækju, fisk og grænmeti. Hjá K. Jónsson og Go. hafa ekki Prófkjör Alþýðu- flokksins á Húsavík E J—Reykjavík, mi'ðvikuidag. Úrslit í próffcjöiri Alþýð'Uflotoks manna á Húsavífc liggja nú fyrir, og urðu þeissir menn 'efstir: 1. Airnljótur Sigiurjónisson, 2. Eiinar Fr. Jóbannesson, 3. Sigur- jón Jóhann'esison, 4. Ólaf..r Erliends son, 5. Sigurður Guninarsson, 6. Kristjén Óskarsson og 7. Viflhjálm ur Pálsson. Eru þetta sömu menn og skipuðu framboðslista flokks- ins í síðustu tooisningum að umdan skilduim Kristjáni Óskarssyni sem eflclki var á listanum þá. Leiðrétting Það var mishermi í Tímanum í gær, að Guðmundur H. Garðars- son, formaður V.R. færi ásamt öðrum verkalýðsleiðtogum til Báhamacyja í boði Loftleiða. — Aftur á móti fer Magnús L. Sveins son, vaVaformaður V.R. og fram- kvæmd’astjóri félagsins, í þessa boðsferð. Eru hlutaðeigandi beðn ir afsökunar á þessu mishermi. Vikuna 1.—8. marz var haldið snyrtinámskeið á vegum Loftleiða h.f. Hingað var fengin snyrtisér fræðingurinn Sheila Boyes, frá fyrirtækinu ORLANE, París, sem að góðu er kunnugt hér 1 landi, og skyldi hún kenna öllum flug- freyjum félagsins hvernig haga beri snyrtingunni, svo og að velja sér rétt kreni og liti. Alls tóku um 108 flugfreyjur þátt í nám- skeiði þessu. Samfevæmt upplýsingum frá Snyrtivörum h.f., sem eru um- boðsmenn fyrir ORLANE, Paris, mun sami snyrtisérfræðingurinn verið framleiddar sardínur í rúm tvö ár, vegna þess að smásíldin hefur ekki látið sjá sig á pollinum. Kristján Jónason sagði í viðtali við blaðið í dag, að þetta litla, sem veiðzt hefði af síld í sardínur, væri gott hráefni, en nú væri ikom inn sá tími, að hætt yrði leit, en svo yrði byrjað aftur í maí. Undanfarið hefur verið soðinn niður fiskur og grænmeti. Einnig hefur rækjubáturinn Arnar frá Dalvík sent afla sinn í vinnslu til K. Jónssonar og sagði Kristjón, að það myndi vera alls um 5 lestir. Arnar lagði síðast upp hálfa þriðju lest í gær, en sennilega veiðir hann efeki ræfeju á næstunni því hann varð fyrir því öbappi, að missa trollið í síðasta toginu. Framboð Alþýðuflokksins á Patreksfirði' EJ—Reykjiavík, miðviíkudiag. Alþýðufioikkurinn á Patreflcsfirði befur iiagt fram framboðslista sinn við hreppsinefndairflcosni'ngarnar þar í maílok. Efstu menn listans sfldpa eftir- taldir men'n: 1. Guninar Rjúimar Pé'turseon, vél- simið'Lur. 2. Ágúsit H. Pétiumsson, skrifstofumaður. 3. Jón Bjöm Gísliason, húsasmiður. 4. Bjarni Þoirsteánisson, bifreiðastjóri. 5. Sævar Jónsso'n, skipstjóri. 6. PáH Jóbanines'SO'n, hús'asmíðiamieistad. 7. Ólafur B. Hiansen, húsasmíða- mieistari. vera væntanlegur aftur hingað á tímabilinu ágúst-september og n. • i þá jöfnum höndum verða a’.menningi til ráðgjöfunar í verzl unurn þeim, sem með þessa vöru verzla og halda kvöldnámskeið fyrir áfeveðin félagssamtök, sem þess hafa óskað eða munu óska. Til nýjunga í snyrtivörum frá ORLANE, Paris, má telja að alveg á næstunni era væntanlegii á markaðinn hér ný tegund ai varalitum, sem inni'halda aðeiní efni til næringar og verndar var anna og hindra algjörlega að þæi skorpni eða skinnlos myndist i þeim. 1EJ—iReylkjavlk, miövikud'ag. Úrslliit lliggjia fyrir í prófkjöri Dropi merkir lítið, ofboð lítið af einhverju, segir orðabók- in. Og dropinn er merki græna Hreinolsins, vegna þess, hve ofboð lítið, örfáa dropa þarf af því í uppþvottinn og viðkvæma þvottinn. Nýja græna Hreinolið hefur auk þess fengið nýja dropa, sem gera það betra en fyrr, hiifir höndunum, léttir erfiðið, styttir tímann. En grænt Hreinol er þó enn jafn ódýrt .... dropi í haf útgjaldanna. Og Hreinol dropinn fer í hafið eins og allir aðrir dropar að lokum . . . lúnari en allir hinir. NÝTT. BETRA OG JAFNÓDÝRT GRÆNT HREINOL, ÞVOTTALÖGUR [ UPPÞVOTT OG ALLAN VIÐKVÆMAN ÞVOTT. MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. HFHREINN FLUGFREYJUR LOFTLEIÐA LÆRÐU AÐ SNYRTA SIG

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.