Tíminn - 19.03.1970, Qupperneq 3
FEkEVTTUDAGUR 19. marz 1970.
TIMINN
Jc ER ORDINN SKJÁLFANDI
HRÆDDUR UM MYNDIRNAR MÍNAR
OÓ-Reykjawk, miðvikiudag.
Hafi skemmdarvargu.rinn sem
stal hluta af styttu í garði Ásmund
ar Sveinssonar, við Sigtún, um
helgina, ætlað sér að auðgast á
tiltækiniu, mun gróðinn ekki verða
meiri en sem svarar 100 krónum.
' Er það ekki mikið miðað við þann
túna sem tekið hefur að ná hlut
aaum af styttunni og koma honum
í verð.
Eins og sagt var frá í Tímanum
; í gær var styfcki skrúfað eða
' höggvið af einnj af þeim styttum,
sem liistamaðurinn hefur í garði
sinum. Er þetta ás úr stiáli, sem
skrúfaður var við myndina. Á
ásnum voru þrír spaðar úr eir.
Eru þeir ekki stærri en svo að
samtals vega þeir rúmt kílú. Brota
járnsfcaupmenn greiða yfirleitt 70
kr. fyrir hvert kíló af eir, nema
eimn. þeirra hækkaði nýlega kaup-
verðið í 100 kr. Er hér því aið öll
nm líkindmm um skemmdarstarf
að ræða en efcki að sá sem verkið
vann hafi ætlað Sér að auðgast af
því.
— Ef farið verður að eyðileggja
verkin í garðinum mínum í stærri
stái mundi það bara drepa mig,
sagði Ásmundiur í dag. Það sem
hrotið var af myndinni um helg-
i ina get ég smlíðað aftur. En ég á
■ enfitt með að sætta mig við að
menn læðist hér inn í garðinn til
að eyðileggja myndirnar mínar.
Sá sem stal af þessari mynd, sem
j ég kalla „SjáIfportrett“ hefuir
iiíka reynt að skemma mynd sem
í fitendur nærri henni, milli íbúð-
atthússins og sýniingarsalarins.
i Heitir sú mynd „Pljúga hivítu fiðr-
Sdin“ og er úr stáili og aluminíum.
Kanniski alúimíníum sé orðiið svo
i diýrt að farið sé að stela því af
í listaverfcum. Hafi það verið eir-
1 þjófur sem skemmdi mymdina
hiefði hann tekið hana alla, því
meiri eir var á hen.ni sem skilinn
var eftir.
— Það er orðið ómögulegt að
lifa í bænum ef listaverk fá ekki
að vera í friði. Ég er orðinm skjállf
amdi hxœddur um aið fleiri myndir
verði skemmdar. í fyrra voru
myndir í bdöðunum af krökkum
sem höfðu klifrað upp á minnis-
merki um Einar Benediktisson á
Miklatúni. Mér sárnaði að sjá
þetta. Ef ég klifraði upp á mynda-
styttu í FrakMandi mundi lögregl
an handta'ka mig. Ef ég klifraði
upp á myndastyttu á italíiu mundu
ítalannir drepa mig. En hér skeð
ur ekkert þótt listaverk séu sví
virt.
— Það er búiið að brjótast fjór
um sinnum inn í sýniogarsalinn
hér. En engu hefur verið stolið.
Svo setti ég nýja skrá é hurðina
og það er margbúið að gera til-
raunir til að rifa hana upp síðan.
Og mikið rétt. Kringum nýju
skrána eru djúpar rispur og för
eftir eggjám og fer efcki milli
mála að reynt hefur verið að
brjótast þarna inn.
— Litlu krakkamir eru lög-
regluþjónar hjá mér. Þeir koma
og láta mig vita a£ einhverjajr
grunsamlegar mannaferðir eru í
garðinum. 1 fyrra var sbolið eir-
mynd úr sýningarsalmim. Ég vissi
ekkert um það. Kratekarnir komu
til mín og sögðu að það lægi mynd
undir trjáraum í garðmum. Og þau
sögðu mér bvaða mynd það væri.
Ég hljóp strax út í sýninigarsal og
sá að myndin var Iborfin. Þó flýtti
ég mér út í garð og brakkarnir
sýndu mér hvar myndin var. Lá
húra undir liminu við girðinguna.
Bg held að einhver sem var að
skéða í salnum hafi tekið mynd-
ina. Hún er ekid stór og hægt að
stinga henni undir jakka eða
káipu till að fela hana. Svo hefur
þjófurinn ætlað að koma seinraa
og hirða hana við girðinguna. En
krakkarnir furadu myndina áður.
— Ég vil hafa myndir mínar í
friði fyrir skemimdarvörgum. Þótt
einbverjum þyki þær Ijótar, finnst
mér gaman að þessu og enginm
hefur leyfi til að ryiðjast hér
iran til að skemma. Allir sem vilja
meiga koma hingað og skoða mynd
irnar, og það gera margir, bæði
þær sem er.u úti og inni. En geðj-
ist einihverjum ekki að myndun-
um þarf enginn að koma hingað,
og sízt til að vinna skemmdar-
verk.
Svona hefur þessarri mynd veriS stoliS, sagSi Ásmundur og lyfti jakka-
horninu, og hefur þjófurinn faliS hana innan klæSa meSan hann fór út.
Myndin fannst síSar óskemmd. Tímamyndir GE.
Pólitísk st[órn-#,Iist#
Morgunblaðið skýrir frá því
í gær, að kjördæmisráð Sjálf
stæðisflokksins hafi ákveðið
að efna til málverkasýningar
á verkum eins af leiðtogum
flokksins í Keflavík, Helga S.
Jónssonar, í sambandi við aðal
fund kjördæmisráðs Sjálfstæðis
flokksins, sem haldinn verður
á laugardag. f viðtali við Mbl.
segir formaður kjördæmisráðs
ins m.a. um þessa sérstæðu
stjórn-„list“ í Keflavík:
„Ég fagna því, að Helgi S.
Jónsson, góður og gegn bar-
áttumaður flokks okkar, hefur
leyft okkur í kjördæmisráði
Reykjaneskjördæmis að gang-
ast fyrir þessari kynningar og
sölusýningu á verkum sínum í
sambandi við aðalfund kjör-
dæmisráðs og er þess fullviss,
að fulltrúar á aðalfundi kjör-
dæmisráðs munu taka undir
orð min, er þeir hafa skoðað
sýningu Helga á laugardag-
inn“.
Það getur sem sagt heyrt
undir stjórnlist að selja mál*
verk.
Hringdans
Myndin sem skemmdarvargurln-
Ina or aiveg eins og ásinn n
f. ÞaB sem vantar á mynd.
r, listamaðurinn heldur um
Skráin á hurS sýningarsalarins ber þess merki að oft hefur verið reynt
, aS brjótast þar inn. Og stundum hefur það tekizt.
Einhverju sinni skrifaði Vís-
ir um það, að það mætti ekki
taka út' reikninga og saman
burðatölur OECD, Efnahags-
og framfarastofnunarinnar, um
lífskjör og þjóðarframleiðslu
allt of bókstaflega. Viðmiðun-
in væri í erlendum gjaldeyri
og gengisiækkanir, rangt skráð
gengi og ýmislegt fleira brengl
uðu hina réttu mynd. Við þetta
er því að bæta, að útreikningar
á þjóðarframleiðsiu íslendinga
eru byggðir á æði handahófs*
kenndum áætlunum, sem gagn
rýna mætti rækilega, ef út í þá
sálma er farið.
Þessar hugleiðingar um
markleysi þessa samanburðar
fyrir íslendinga birtust í Vísi,
þegar samanburðartölur OECD
þóttu óhagstæðar ríkisstjóm-
inni á íslandi.
Nú bregður svo við, að í for
ustugrein Vísis í gær, eru þess
ar tölur OECD orðnar hinn eini
sanni mælikvarði um ágæt lífs
kjör íslendinga og rétta stefnu
ríkisstjórnarinnar. Við erum
„áfram í fremsta flokki“!! Lífs
kjörin á íslandi em orðin með
þeim beztu í heimi.
Hvert hefur tekju-
aukningin farið?
Tíminn dregur alls ekki i efa
að „þjóðarframleiðslan á
mann hafi aukizt stórlega und
anfarið. Og það er orðið ærið
og brýnt rannsóknarefni, að
kanna niður i kjölinn, hvern-
ig hcildarþjóðarframleiðslan
skiptist milli stétta og einstakl
inga, því að það er alveg víst,
að Iífskjörin hafa ekki batnað
hjá hinum almenna launþega
og við erum langt að baki,
hvað snertir kaupmátt tíma-
kaupsins, þeim þjóðum, sem
OECD telur okkur í hópi með,
þegar íbúatölunni er deilt i
heildarþjóðarframleiðsluna. —
Skipting þjóðarframleiðsi inn-
ar hlýtur því að vera með tals-
vert öðrum hætti hér á landi
Pramhald á bls. 14