Tíminn - 19.03.1970, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 19. Jnan 1970.
TIMINN
5
MEÐ MORGUN
KifflMU »1
Einin grislingur segir við ann-
an, þegar þeir virða fyrir sér
móður hans við snyrtiborðið,
sem er alþakið snyrtivörum:
„Það er ætlazt til þess, að þetta
seinki skemmdum.'1
Mamma setti hann þarna, svo
að ekki kæmu hné í buxurnar
yðar, ef yður dytti í hug að
biðja mín.
Ung-ur maður með heljarmik-
ið skegg sótti um atvinn-u sem
.jólasveinn í stórverzlu-n, og fékk
þetta svar: ,,Ekki fyrr en þér
hafið rakað af yður skeggið."
í glugga veitingahúss eins í
L-undúnum, þar sem framreidd-
ir eru ýmsir réttir frá Pakistan,
get-ur að líta matseðil. En á hon
um stendur ekki ,.A la carte“
fyrir ofan réttina, heldur „All-
ah carte“.
Þegar móðir tveggj-a ung-
barna kom heim úr vifcu íerða-
lagi, fann hún kassa ful-lan af
óhreinum þvotti nálægt nýju
þvot-ta- og þurrkvélinmi. Maður-
inn hen-nar gaf þessa skýring-u:
„Ég býst við, að við höfurn ekki
viljað lá-ta þér finnas-t sem vél-
arnar hefðu komið í þinn stað
og gert framlag þitt óþarft.“
Bóndin-n hafði samið u-m það
við kaupmanni-nn, að selja hon-
um 20 hænur. Hann kom aðeins
með 19 hænur næsta morg-un
og kom svo hlaupandi með 20.
hænu-n-a nokkrum mínútum fyr-
ir loku-nartiíma um kvöldið.
1 „Ósköp varstu seinn með
þessa einu hænu.“ sagði kaup-
maðurinn.
„Já, lasm.“ svaraði bónd-
inn, ,,en hún verpti heldur ekki
fyrr en kl-ukkan 5.“
Ung ná-grannakona mín fan-n
prýðilega la-u-sn á því vandam-áli,
hv-emi-g fá skal eiginmanninn til
þess að vökva blómin, meðan
eiginkonan er að heiman. Hún
setti hlómsturpottana á bakka
við hliðin-a á víns-káp eigin-
mannsinis ásamt spjaildi, sem á
var letrað: „Okkur þykir líka
gott að fá sopa!“
Reyndu ekki að skipta um
umræðuefni.
Miðilllinn á andafundinum:
„Elsku Harry . . . fyrst þú fórst
ekki m-eð peningana með þér,
hvar eru þeir þá?“
DENNI
DÆMALAUSI
Ég ætti vist að bíða nokkrar
mínútur, ég held að Jói sc að
tala við hann núna!
ISPEGU TllMMð
Þrátt fyrir ölil þau getnaðar-
varnarmeðöl sem menn geta
not-fært sér á vorum tímum,
fæðast árlega fjöl-mörg börn
sem foreldrar telja óæskileg og
óvelkomin í þennan heim. í
Þýzkalandi einu eru til dæmis
fjölmörg börn hrein-lega borin
út árlega, að meðaltali fi-nna
menn um eitt hundrað ungbörn
árlega liggjandi fyrir hunda og
manna fót-um, ýmist vi-ð hús-
dyr manna, í sk-emmtigörðum,
í al-menningsvögnum eða kann-
ski í skurðum meðfram þjóð-
vegum. Barnið, sem lögregln-
maðurinn á myndinni heldur. á,
Jessie Westenholz nefnist
dönsk stúlka sem u-m nokkurra
ára skeið stundaði leiklistar-
nám í skólum í London. Jessie
ætlaðj sér ætíð að verða sviðs-
leikkona, en er hún hélt heim
til Danmerkur hafði hún ver-
ið beðin um a-ð útvega danska
stúlku til að leika aðalhlutverk-
ið í fran-skri kvikmynd, þ.e.a.s.
revndar á Jessie ekki að velja
stúlkuna, held-ur bjóða nokkr-
u-m þekktum, döns-ku leikkvinn-
um rulluna. Nú brá svo við, að
engin hinna sómakæru 1-eik-
kvenna, kærði sig um hlutverk
ið, þar eð tii þess var ætlazt. að
fannst í skemmtigarði í Berlín,
en maðurinn er að fara með
það í sjúkraihús. Yfirleitt m-un
það vera fólk, ófært um að ala
önn f-yrir börn-um, se-m fargar
þannig afkvæm-um sí-n-um, en
oft eru þessi tilfel-li aldeilis
óskiljanleg, eins og þegar frú
ein í Frankfurt s-etti barn sitt
3ja mánaða gamalt í barnavagn
og skildi það efti-r í honu-m úti
á víðavangi. Um daginn hélt
tíu ára stúlka áð hún hefði
fundið dúkku í skemmtigarði í
Berlín, brúðan var 10 .daga
gamalt barn. og þannig mætti
víst ieagi. te-ljá.. .
leikkonan berháttaði nokkrum
sinn-um í félagi við annað fólk.
Þegar Jessie svo lét þess getið,
að þót-t dainska-r leikkonur vir-tust
feimnar við að sýna á sér kropp
i-nn, þá skipti það 1 ana sjálfa
litl-u hvort hún væri ber eða
klædd framan við mynda-vél.
Hún fékk því hlutverkið þegar
í stað. Jessie segist þó ekki vera
tiltakanlega ánægð með það að
vera orðin kvikmyndaleikkona,
hún hafi ætíð ætlað sér að
leika á sviði, því þannig sé leik
arinn í rniklu nánari ten-g-s'lum
við áhorfendur, og auk þess
myndist hún ekki sérlega vel.
Hér á landi halda menn mik-
ið upp á all-s konar erfðavenj-
ur, en þa-ð stafar bannski af því
hversu lítið er ti-1 af þeim og
vort þjóðiíf virð-ist oft á tíðum
losaraleg-t. Menntaskólanemar
er-u mjög fas-theildn-ir á sínar
crfða-venjur, svo s-em Herra-
nótt, t-olleringar busa, o.m.fl.
Þegar nýi mentaskólinn við
Hamrahlíð var stofnaður var
strax sett á fót svonef-nd „tradi-
sjóna-n-efnd“ til þes-s að fi-nm-a
upp ýmsa siði, sem síðan átti
að vera einkiennandi fyrir skól-
ann. Venjur þessar geta verið
mjög skemmtilegar og oft á
tíðu-m menningarauki í við-
komandi skóla. Svo er þet-ta í
fles-tum lönd-um, nema hvað
á V-esturlöndum eru menn
tek-nir mjög tiil við að ríf-a nið-
ur h-vers -konar erfðavenjur. í
Danmörku er venj-um, sem
um aldir hafa tíðkazt í mennta-
skólu-m, umbylt gersamlega.
Þannig gerðist það , fyrir
skömm-u í Kaþóls'ka menntaskól
anum, að nemend-ar höfðu eikki
hinn árlega skólalei-k, þeirra
Herranótt, heldu-r sýnd-u ei-n-
faildlega krassa-ndi k-vikmynd,
sem fjallar um kynlif, glæpa-
verk og eit-urlyfjaneyzlu í of-aná
lag. N-emendurnir við þenman
kaþólska skóla sögðust ekki
gefa fim-meyring fyrir að heyra
álit páfans á þess-u, end-a kæmi
þetta hon-um ekkert við. „í
fyrra höfðu-m við uppákomu í
staiðinn fyrir leikrit, þajð var
ljómandi" sa-gði einn nemenda.
í íslenzka sjónvarpinu var
fyrir skö-mmu þáttur ætlaður
ungu fólki og þar fjallað m.a.
urn lubbah-átt íslenzkra un-g-
menna, sem eru sv-o langt á
eftir tímanum a-ð halda að sítt
hár sé enn í tízk-u, eða menn
svo forpokaðir almennt,
einkum kvenfólk, að telja sítt
hár á u-ngu-m pil-tum þeim til
‘sóma og fegurðarauka.
Eins og sést á meðfylgja-ndi
mynd, hefur tízkan farið í þver-
öf-uga átt, þaið er tízkumeistar-
inn Rudi Gernreich sem að-al-
lega beitir sér fyrir þessari nýj
ung, en hann er van-ur því að
fólk fari ef-tir því sem honum
ke-mur í h-ug, t.d. var það hann
sem á sínu-m tíma innleiddi hina
s-vokölluðu topplausiu tízku og
þar áður átti hann góðan þátt
í að stytta pils kvenna.