Tíminn - 19.03.1970, Side 6

Tíminn - 19.03.1970, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 19. marz 1970. TÍMINN Gísli Kristjánsson, Hafnarfirði: Hlutur aldurhniginna skertur Seinrustu ár hefur maroft í ræðu og riti wrið minnzt á máil efni aldrað's fólks, sem ber vott uim vatonamdi siaimvizku saimfélagsins og þjóðarim.nar varðandi breytni við það, ekki einiungis »ú á síðari áratugum, er rofað hefur til í efnahags- málum tslendinga og allmikið fé fer í gegnium hendur þeirra, hvernig sem fer um varðveizlu þess fjár og viturlega meðferð þess, heldur er breytnin alda- gamall Mur arfur kynslóðanna varðandi breytui við aldraða og alla þá í samfélaginu sem minna megia sín. LeSið þátt Svaða og Arnórs kerlinganefs, 1000 ára gamla frásögn og líklega samna. Þátt- inn má finna tslendingasögun- um, nánar Skagfirðinga. Nú um skeið er að rofa til í hugum tslendinga. Samvizkan vaknar af værum blundi. Það segja margir margt gott og skyn samlegt varðandi málefni ald- urhniginmar alþýðu sem er munaðarlítil, nánast munaðar- lauis. Starfandi eru mefndir skip aðar af hinu opimbera, rannsaka kjör og ablæti, og í Hafnarfirði hefur yeirið stofnað féiag sem heitir Styrktarfélag aldraðra og hefur vinsamlegt samstarf við bæjarstjórniua þar varð- andi aldraða, kjör þeirra og at- læti. Nýlega flutti Erlendur Vil- hjátonsson deildarstjóri erindi um málefini aldurhniginma, ó- stoöp fallegt og einstatoliega rösk lega flutt. Flestum sem með vinsemd og skilningi minnast á þetta vandamál samféjagsins verður tíðrætt um þjóffluisthlutverk sveita og bæjarfélaga. Alþýðu biaðið segir: „Félagslegt frumkvæði á þeim sviðum er að miidu leyti í höndum sveitarfélaga nú á tíimuim, enda þótt ríkisvaldið hafi þar vissulega jiafnframt þýðingarmiklu hlutverki að giegna". Já ætli ekki það. Má gleyma þætti lög.gjafar- og ríkisvaldsins? Alþing og ráð- andi ríkiisvald hverju sinni, er.u aðilar sem hinir velvilj- uðu talsmenn velferðarmála aidraðs fólks nefni varlega, eða alls ekki í þessu sambandi, held ur þránefna bæjar- og sveita- félög, sem víða nú þegar, og sum lemgi, hafa sýnt skilning og velvilja. Hafa dregið úr eða feMt niður úitsvar, þ-eigar í hlut á aldurhniginn kari eða kona, sem slitið hafa þreki og heilsu við hin þörf.ustu daglegu störf í 50—60 ár og ekkert eiga til oftast. Hefur ekki löggjafarvaldið að verulegu leyti í marga ára- tuigi gleymt sínu iþýðingiarmdkla hlutverki? Er ekki á valdi lög- gjafarvaldsins að stöðva gjald- heimtu þá sem þingigjöld heita Miklega, og beitt er við aldur hnigna í hu'gsunarleysi/Ég vi!l ekki nefna það mannvonzku. Mannvonzka er sjaldgæfari, en hugsunarleysi er algengur mann legur kvilli og hvimleiður. Málefnum aldraðra verður aldrei ráðið farsællega til lykta nema löggjafarvaldið láti þar til sin taka með skýrri laga- setningu varðandi það hvað sæmilegt er eða ekid sæmilegt í breytni við háaldraða. Og til hvers er Alþitiigi, og ríkisstjúrn ir hverju sinni, ef ekki til þess að gefa gaum hinu ef svo mætti segja, sem nefinu er næst, og staðfesta og virða máltælrið. „Með lögum stoal land byggja, en með ólögum eyða“. Ölög ríkja varðandi sinnuleysið við rétta og skynsamlega breytni og viðskipti við aldrað fólk. Er.ekki óskynsamlegt að ganga svo á gjaldþol aldraðra meðan nakkuð má af þeim reyta, að hiið opinbera fái á herðar sínar framfærslu þeirra sem bostar það, á einstakling 150 þús. br. til 200 þús. kr. eftir að búið er að fella hann í sjálfshjargar- viðleitninni. Þetta verður ár- legux kostnaður fyrir hið opin- bera, og sé einu sinni búið að feJla hinn aldurhnigna fær hið í DAG OPNAR BÚKAVERZLUN SNÆBJARNAR nýja bókaverzlun í Hafnarstræti 4 með sölusýningu á dönskum bókum frá öllum stærstu bókaútgefendum í Danmörku. Það var í Hafnarstræti 4, sem Jörundur lét draga að húni „fyrsta íslenzka fánann" 12. júlí 1809. í Hafnarstræti 4 verða á boðstólum íslenzkar, danskar, norskar, sænskar, þýzkar, franskar og spænskar bækur, svo og úrval af ritföngum. Þar er einnig tekið við pöntunum á erlendum bókum og áskriftum að erlend- um tímaritum. Símar: verzlunin 14281, skrifstofan 13133. í Hafnarstræti 9 (The English Bookshop) eru á boðstólum eins og áður enskar og amerískar bækur í fjölbreyttu úrvali. Þar er einnig tekið við pöntunum á erlendum bókum. Sími 11936. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Símar 14281, 13133. Bókaverzlun Snæbjarnar, The English Bookshop, Hafnarstræti 9. Simi 11936. opinhera að sjá fyrir honum lengur eða skemur, hann hefst ekki handa úr því. Liðveizla við ail'drað fólk, eins og velviljaðir, skipaðir talsmenn þránefinia í ræðu og riti, er ‘mieð'al animars og þó að- allega þetta. Heimilishjálp og tómstundastarf, sjúkrahjáilp, húisnæðismál aldraðra og heilsu gæzla. Að aldraðir fái þátttöbu í félags- og menningarmálum. Framantalið og margt fleira af líkuim toga er þráíaldlega minnzt á leflaust af ig'óðum hug og vilja. Hvers vegna þá gleyma þess ir launuðu talsmemn því sem ljóst er í huga hvers manns og auðvitað þeirra einnig, að fáibt kemur sér betur fyrir aldrað fólk en að steinhætt sé að heimta af þeim gjöld margvis- leg í beinhörðum peningum af naumum þurftartekjum. Fast- eignagjald af ilbúðum gamal- menna á ekki að heimta. Þing- gjöld engin. Rafmagn ti'l hóf- legra heimilisnota hjá háöldr- uðu fólki á ekki að heimta gjald fyrir. Þessi viðskiptahátt ur hins opinbera í samskiptum við háaldraða er hinu opinbera hagstæður. Varast verður að feHLa fólkið, sem enmþá vili bjargast í eigin íbúð með mik- iiili sparsemi. Það er ekki rétt að stinga upp í það snuði, dúsu fyllta með þessu og hinu, sem tilfellur. Gamla fólkið er heima kært og unir sér giatt við lítið. Margt á það ástvini sem gleðja það og gagnkvæmt. Það er þess heimur. íslenzka velfenðarríkið giet- ur veitt sínu gamla fólki meina en öll ríki heims. Gamila fólk- ið er þatoklátt ölum, sem af skilningi og á réttam hátt vill þess hlut meirj en minni. Lík lega langar það lítið til a® vasast í félags- og menningar- málum en fagnar öllu góðu sem fei'lur í þess hlut og dúsunni einnig að nokkru, svo langt sem það nær. Brauði og leik. Gamla fóikið á innj hjá þjóðinni. Ó- vart skuium við segja, hefur verið gert að litlu spadfé þess og hlutur þess mjög skertar, meðan fiestir heimta sitt með stéttabarátta og stertoum sam- töfeum. Gíslj KristjánssoM, Herjólfsg. 22, Hafnarfirði. VERKFRÆÐINGAR - TÆKNIFRÆÐINGAR Hafnamálastofnun ríkisins vill ráða bygginga- verkfræðing eða byggingatæknifræðing til starfa við hönnun, eftirlit og stjóm verka. ‘ u 'Skriflégum umsóknum þar sem gerð er grein fyrir menntun og starfsreynslu sé skilað til Hafna ' málaátöfnunar ríkisins. ÚTBOÐ Tilboð óskast 1 grunngröft og sprengingar vegna nýbyggingar Þingholtsskóla, Kópavogi. Útboðsgagna má vitja á teiknustofunni Óðinstorgi s.f., Óðinsgötu 7, Reykjavík. Tilboðum skal skilað þriðjudaginn 24. marz H. 11 fh. Iðnaðarhúsnæði Til sölu 140 ferm. iðnaðarhúsnæði á 3. hæð við Auðbrekku í Kópavogi. Hentugt fyrir léttan iðnað. Fullfrágengið. Skipti á íbúð koma til greina. — Upplýsingar í síma 26345 eftir H. 19 á kvöldin. Koparhúðaðar Gluggastengur HURÐASTENGUR SPENNISTENGUR borðar og krókar Málning & Járnvörur h.f. Sími 11295 — 12876 Laugaveg 53

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.